Alþýðublaðið - 14.01.1941, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 14.01.1941, Blaðsíða 2
ALÞÝÐUBLAÐfÐ I ' ; I. IMÖRG ÁR' hefi ég veriðeinn í hópi peirra manna sem var- að hafa þjóöiraa við kommúnist- urmm, starfsaðferðum þeirra og þeirri ögæfu, sem þeir að lok- lum muridiu leiða yfir þjóðina, ef hún. léti þá festa hér rætur eða hlýddi kalli þeitrra. Mér 'koma því ekki að óvörum þeir atburðir, sem mi hafa gerst, er kómmúnistaf hafa verið staðn- ir að landráðastárfsemi. Það er vonum seinna að þcir eru upp- vísir orðnii að slíkri starfsemi og ‘ mundu það ekki enn, ef ís- lenzk yfirvöld ein hefðu átt hér um að fjalla. Fyrir söfandahætti og skilnings- leysi í þessum efnum hefðu kommúnistar alveg áreiðanlega fengið að haída áfram undirróð- urs-, njósna- og landráðastarf- semj sinni hér, sem þeim er fyr- irskipuð frá erlendu ofbeldisríki. Fýrir þeim hefðu þeir fengið „i friði“ að giafa ræturnar undan frelsi hinnar íslenzku þjóðar þar íil þær voru að fullu sundur höggnar. En þó þjióðin hafi nú í meira en 10 ár átt þess kost að kynn- aSt kommúnistunum og öllu þeirra athæfi og verkum, bæði hér innanlands og utan, þá er e'ns og sárafáir hafi allt fram á siðustu stund áttað sig á því hverskonar flokkur kommúnistarn ir eru, og hvert þeir stefna. Við erum svo hrekklaus og trúgjörn þjóð, aö við getum ekki trúað íslenzkum mönnum til þess ódæð- !s, að svíkja föðurland sitt undir erlend yfifróð, efna hér til óeirða og blóðsúthellLnga til þess að afnema frelsi þjóðarinnar. Jafn- vel sUm blöðin hér virðast korna lupp úr kafi þegar nokkrir þeirra manna eru teknir fastir fyrir landráðastarfsemi, sem allir vita að tilheyra flokki, sem hefir bein landráð á stefnusikrá sinni. Þannig \-erður „Vísíít“ forviða og segir: „Þetta enska dreifibréf komm- únistanna er ískyggilegasta tím- anna táikn, sem enn hefir sést. Ef öll alþýða rís, ekki upp til enidmæia gegn þessum ófögniuði þá höfum við fyr en varir glajt- að tiiveiurétti okkar sem sjálf- Btœð og fullvalda þjóð.“ (Letur- bneyting hér). Og Tímanum farast svo orð í tilefni af sama atburði: „Ef éaldarflokki, sem spfottinn er af erlendum rótum og fær alla næringu sína þaðan, á að haldast Uppi að eitna sambúð £e:u liðsins og Islendinga, geíur þjóð- in alveg eins afsaiað sér frelsi sínu strax í dag. Það verður hvort eð er ekki lsági varið af ríkis- valdi sem bres'ur áræði og diug ítll að taka fyrir kverkar s’íkri landráðas arfsemi“. (Le'.urbr. hér). Er það nú fyfst, sem blöð þessi em að þekkja markið á komm- únistunum? Hafa þau ejkki getað sagt sér það sjálf, að svona mundi þetfa enda, ef það endaði þá ekki á ennþá ömurlegri hátt? En hvemig hafa bæði þessi blöð og önnur tekið því þegaf þess hefir verið krafist að „tek- ið yrði fyrir kverkamar" á koimm- únistum og nazistum og þeim útrýmt? Vísir og Morgunblaðið hafa tekið afstöðu gegn þeirri ifcröfu og Tíminn hefir leitt máfið hjá sér. Þó hefif öllum mátt vera það ljóst frá upphafi, JÓNAS QUÐMUNDSSON: og það hefir ávalt verið að sfcýr- ; ast betur og betur, að komm- | únistarnir íslenzku eru,— eins og iiðrir kommúnisíar — bundnir því þrælsbandi siðspillingar og und- irlægjuháttar við erlent ofbeldis- ríki að þeir megna ekki sjálfir að leysa sig af þeim kiafa, og það band verður aldrei leyst, held ur aðeins höggvið . sundur, o|f ' það mun verða öllum — éidti síst þeim ógæfúsörnu mönnurn, sem ánétjast hafa kommúnism- anum — til góðs. II. Það va’ntar. ekki að verk komm- únisfanna sjálfra hafi „talað" á undanföfnu-m árum og aðaf kenn- ingum þeirra og starfsemi allri hafi mátt draga fökréttar ályktan ir um það hvaða endalokum þeir stefna að. Meðan þeir sögðu öll- uin það hispurslaust að þeir ætl- uðu með ofbeldi og erjendri að- stoð að afnema hér allt frelsi og mannréttindi hlógu menn aðþeim og engir aðrir fylgdu þeim að málUm en misendismenn og fá- ráðlingar. En síðan þeir fengu skipunina frá Moskva um að villa á sér heimildir og þykjast vilja .samstarf við aðra, eða síðan þeir „breyttu um línu“ hefir nokkuð af fólki glæpst til að trúa lygum þerrra og blekkingum. En Öllum hefði samt átt að vera fyrir löngu orðið það Ijóst af vinnu- brögðum þeirra hverskoinar flokk- ur þeir eru og h'vaða markmiði þeir stefna að. Aðeins fátt eitt má benda á til skýringar'. Á und- anfömum 10 ámm hefir komm- únistaflokkurinn rekið hér skipu- lagsbundina rógssíarfsemi. Hvem einasta mann, sem hef- ir vetið í andstöðu við flökkinn, hefir hann rógborið og logið á svo takmarkalauist og svívirðilega að engum orðum verður að því komið. Heila flokka manna úr and- stæðingahópi sínum hefir hann t. d. þjófkent og dreift því út meðal almennings og rakið það í blöðum sínum, og allt er það byggt á álygUm einum, sem bún- ar erú til í herbúðum kommún- ista. Þegar kommúnistar hafa talið sig þurfa að rájðast sérstaklega harjkalega á einhvem andstæð- ing hafa þeir „haldið fund“ Um málið og „samþykkt" þar hverju skyttíi Ijúga á mannlnn og síðan hafa „agentamir" fengið þetta til „dTeifingar1" meðal fólksins. Þjóð- viljihn og önnur blöð kommún- ista hafa svo dylgjað og logið í viðbót því, sem gott þótti- Slík hafa vinnubrögð þeirra verið gagnvart einsíaklingunum. Kommúnistamir hafa talið sig vera verkalýðsflokk, en starfsemi þeirra öll hefir gengið í þa átt að skaða sem mest þann flokk, sem íslenzk alþýða sjálf hefir komið sér upp og sem varið hefir málstað hennar og' réttindi bezt og dyggilegast og komið í fram- kvæmd öllum þeim umbótum á lífskjörum hennar, sem enin em fengnar. Kommúnistar hafa kermt að Rúss land — móðurlandið mikla — væri vemdari smáríkjanna. Ekk- ert land, að Þýzkalandi undan- teknu, hefir ráðist með meiri ;frekjii: á smáþjóðimar né kúgað þau miskunarlausara. Kommún- istar kenndu að þeir væm höfuð- andstæðingar nazismans, en þeg- ar til kastanna kom urðu það þem, sem sömdu við Hitler óg gerðu honum kleift að leggja út í þá s tyrjöld sem nú er háð, og síðan em þeir í öllUm löndum verkfæri nazismans jafnt sem kommúnismans. Hér á landi síefndu kommún- istamir síMt að ófriði milli flokka og stétta. Þeir spilltu hverri launadeilu, sem þeir toomu nálægt til þess að skapa sundurþykki og úlfúð ef það gæii léitt til uppreisnar. Þeir stofnuðu til óeirða í þvi skyni einu að fá tækifæri til þess að ráðast á andstæðinga sína með ofbeldi, án þess nokku.rt sér- stakt tilefni veeri til þess. Þeir sömdu við Héðin Valdi- marsson um að kljúfa Alþýðu- flokkinn með það fyrir augum að það gæti leitt til blóðugs bar- daga milli þess hluta verkamanna sem Alþýðuflokknum fyigdu og þess hlutans sem Héðin ogkomm únigtum fylgdu. Þeir sömdu við Sjálfstæðis- menn, þegar þeir' voru í stjórn- irands'töðu, um það að stofna til óspekta í Hafnarfirði í þvi skyni að brjóta ríkisvaldiö á bak aftur ef aðstoðar’ þess yrði Lrafist í þeirri. uppreisn, sem ekki var verkfall héldur beinar of- beldisaðgerðir. Síðan brezka setuliðið kiom hér hafa kommúnistar reynt að æsa til sundrungar milli þess og Is- lendinga svo siem þeir hafa frek- ast getað. Þeir óskuðú einskis frekar en að til alvarlegra ó- eirða — helzt blóðsúthellinga'— kæmi í viðskiftium okkar viið setu tiðiið, til þess að skapa gegn því andúð og óvild. Þegar það ekki tókst réðust þeir til farar í Jrer- búðimar og báðu Breta tem hjálp, en hvötfu. hermennima jafnframt tíl óhlýðni. — En þar var ekki við auðtrúa íslendinig[a( iað eiga og því fór svo sem nú er fcom- ið. , ' Og ferillinn er ekki á enida runninn enn, nema að verði gert. Flokkur þessara manna bíður hér rölegur eftir rússneskum her sem hvaða dag sem væri gæti skot- ið upp kollinum hér við land, ef styrjaldarafstaðan breyttist, og þó er honum ætlað að vinna hér lokahlutverk sitt. Þá er h-onum ætlað að taka við verkefni svik- aranna í öðrum löndum i fullu ljósi og fyrir opnum tjöldum. Þá er takmarkinu náð. Þá er frelsi íslenzku þjóðarinnar farið og sjálfstæði landsins glatað. Þá verður hér Sovét-ísland undir rússneskri stjóm. 'Þetta er f stóruim idráttum veg- urinn, sem genginn hefir1 verið. Rógur, lygi, svik, undirferli og að lokum Iandráð Irafa verið merfcisteinamir við veg þeárra hér á landi sem annars staðar. Hvorfci Tíminn né Vísir hafa.veitt þessu athygli fyrr en þeir eru. nú við næst síðasta steininn, og ef Bretar hefðu ekki . að gert,. er vafasamí, hvort þessi góðu blöð hefðu veitt þessu eftirtekt fyrr en þau íóru fram hjá síðastia steininum á lanuráðavegi kom- múnismans, urn leið og þau missíu aðstöðuna til þess að geta fengið nokkiu Ura þokað. III. Það er gleðil rgt þegar eitthvað vinnst á. Ég hefi alveg sérstaka ástæðu til þeós ao gleðjast yfir þeim ummæ am „Vísis", að öll alþýða eigi nú að rísa upp „gegn þessum ófögnúði". Ég hefi þrá- sinnis krafizt þess áður, en hvernig hafa þá Vísir og Morg- unblaðið bmgðist v.ið? Bæði hafa þau tekið algerða. afstöðu gegn mínum skoðumun í þessu efni. Breði hafa þau talið það rangt að banna kommúnistaná og hverja aðra einræðisflokka, sem hér kynnu að looma upp. Þaö er ekki lengrá síðan en 24. nóv. í vetur, að Morgun- blaðið sagði það beruim orðum, að það væri „þjóðinni fyrir fcoztu", að bommúnistar fengju að starfa alveg óáreittir og blað þeirra að tooma út. Það væri þjóðinni til „viðvðr- un.ar“, að því er manni skildist, siem slíkur flokkur ætti öhindr- aður að fá að starfa. Vill Morg- unblaðið erm að fcommúnistar fái óhindrað að starfa að því, þjóð- inni til „viðvömnar", að æsa er- lendan lier, siem hér dvelur, til óhlýöni við yfirboðara sína? Vill Morgunblaðið enn, að kommún- istar fái áð starfa hér að því i friðl, að spilla öllu þjóðlegiu samstarfi, til þess að fyrirbyggt sé að við getuim mætt með festu og einbeittni hverri þeirri erlendri tilraun, sem hér kann að verða gerð til yfirráða? Morgunblaðiíð sýnist ekki .bafa orðið eiiis undrandi og > ■ eði Vísir og Tíminn á landráðu.rum, sem framin hafa verið. Það sýn- ist annaðhvort hafa vitaö að svona gæti farið, eltpgar þaö sér eftir „samherjrmum", fcommúnist- unurn, sem það nú síðast fyrir fáum dögum lét flokksmenn sína semja við um það, að hindra inngöngu Dagsbrún.’.r í Alþýðu- sambandlð, gegn því aB fella brottrekstur tveggja einræðis- spellvirkja úr Dagsbrún. Kommúnistar hafa oft reynzt MorgunblaðinU og þeim, sem næstir því standa, þægur Iják 5 þúfu, þegar mikið hefir lt og því er næst að ætla a * það j sé „að velta því fyrir sér“, hvern- ig unnt væri að hjálpa þelm út úr iandráðaklípunni, sem þeir nú háfa Ient í, til þess að geta not- að þá framvegis eins og nhsgað til, íil skitverkanna. Hið nána samstarf milli Morg- iftnblaðsins og kommúnistanna allt frá 1930 og til þessa dags skal elcki rifjað upp hér, en mun verða gert á öðrum stað, ef þurfa þykir. Én þó er rétt að bonda á, að ennþá er þetta saimstarf ÞRIÐJUDAGUR 14. JAN. 1941. svo náið, að Morgunblaðið og hinir útsendu erindrekar Sjélf- stæðisflokksins, þ. á. m. fyrst og fremst Hennann Guðmundsson I Hafnarfirði (Sbr. Vesturland)' hafa flutt þjófnaðiaraðdióttanir toommúnista og • Þjóðviljans á hendur okkur. sem undanfarin ár höíum verið í stj&rn Alþýðusam- bandsins og fulltrúaráðsins hér í Rcykjavik. og látið sér sæms að gera þesisar álygar laiidráða- mannanna að sínum orðúm. Af slíku blaði og þeim, sem næstir því s'anda, getur hin íslenzka þjóð lítils góðs vænst íbaráttunni fyrir verhdun frelsis síns og sam- heldni. Ekki kæmi það mér á óvart þótt Morguinblaðið reyndi að draga úr og önýta svo sem það gæti allar aðgerðir í Landráða- máli kommúnista, enda væri þaö ekki nema lítill þakklætisvottur langrar og „góðrar" siamvinn'a þess við kommúnistana. IV. Kommúnistar eru nú uppvísir orðnir að landráðum. Einhverjir — einn eða fleiri — hafa gerzt tíl þess að semja, og aðrtr til að útbreiðá svonefnt dreifrbréf með- al brezkra bermanna, þar sem þeir e:u hvattir til afskipta a£ inne-landsmálum og til uppneisn- ar gegn yfiríxrðuirum sínum. ES til vill hefst uppi á himim sekú og þeir fá þá sihn ðóui. Hvort hann verður þungur éða vægur skiftir minnstu máli. Þessir mienn verða héðan af að bera meifc! landráðamannsins, og ýfir |>á og fjölskyldur þeir-a hefir verið leidd smán og ógæfa, af þvi að þeir voru orðnir ánetjaðir glæpafélagi, s.em þeim var taliit trú um að væri frelsishreyfing alþýðunnar. En hefir no'kkuð á umnist rúun- verulega með þvi? Hefir með þvi verið giafið fyrir rætur meinsins? Alls ekki. Alger útrýming hvers loonar einræðisflokka og einræðisstefne úr íslenzkum stjómmálúm verðtir að vera takmiarkið, sem að er. stefnt. Hvað aem rannsóknir þessansE mála kunna að leiða í ljós, vitUm við að bæði hétr á Islandi og annars staðar hafa starfað og starfa enn flokkar, sem hafa það eitt að markmiði að tortíma frelsl og menningu þeirrar þjóðar, sem þeim, af erlendu rPri, er falið að< starfa hjá. Einn slíkur flokkur eru komm- únistamir hér, og þvi ber að banna þá með lögum og hindr® með löggjöf að slíkir flokkar geíí myndazt. Og þegar vel er að' gætt er það öllum fyrir beztu, að slíkttm fiokkum sé með ölta útrým Þjóðfélaginu er það ••! tíl þess að það fái stað- iz'. i , geti þroskast og vaxið, og öví ógæfusama fólki, sem ánetj- ast hefi. siíkum glæpafélagsskap,. er það hrein lífsnauðsyn. Það megnar ekki sjálft að lo ;a sig af þeiim andlegá þrældóms og kúg- únarklafa, sem pað er orðið fjötr- að á, íg því verfiur þjóðfélagið1 að koma því til hjálpar og b jarga því írá að týna sál sinni og því: sem efir er af manndómi þess. ,San.k.væmt okkar þúsund ára göml. lögum og erfðaven jum er sá glæpurinn mestur að neyna að. Frh. á 4. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.