Alþýðublaðið - 15.01.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 15.01.1941, Blaðsíða 1
> m§ *«* RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXIL AKGAÍIQUR. MIÐVIKUDAGUR 15. JAN. 1941. 12. TÖLUBLAÐ Ekkert verkfall"l§|fi blffrelðastlérni^nnic ------------------?—:-------------- Samningar MBi^lrrM-aðir á hádegl Samkomulag' náðist eii i Iðjudeilunní í gærkv* g dL SAMNINGAK hafa verið undirritaðir milli Iðju, fétags verksmiðjufólks og at- vinnurekenda og hófst vinna alls staðar í morguji. Pá var verkfalli hjá bifreiða- stjórum af stýrt á síðustu síundu kl. 12 á hádegi í dag, en þá voru undirritaðir samn- ingar. Bifreiðástjórar, sem ékki eiga bjfriéiðamar sjálfir, fá 5 k'r. hækk- Wri á gminnkaupi á mánuði, einn Mdag til viðbótar á mánuiði og falla dýrtíðaruppbót. B-fneiðastjórar hjá Strætisvögin- |iari h. f. fá 1 fridag til viðbótar á mánuði og fulla dýrtíðarupp- foot. iSíðdegis í gærdag vorn und- irritáðir samnirigar miili „Iðju" félags verksmiðjufólks og Félags Ssijj. iðnrekenda. Niðurs'tiöðiur samninganna vom '! Kaiuk kvenna hækkar um - kr. 5,00 á márauði, eftir að þær hafa srtarfað í verksmið(]Tum í eitt ár, ¦og ikemst eftir 4 ár wpp í kr. 170,00. Kaup karla hækkar um kr. 5,00 á mániuði eftir 2 ár, og kemst eftir 3 ár upp í kr. 310,00 á mánuði og hækkar lokataxti um 10 króniur á mánuði. Ofan á petta kaup, bætist mán- aðarlega fúll dýrtíðaruppbót, sam kvæmt vísitölu kauplagsnefndar. Að <öðru . leyti eru sarnningar milli félaganna óbreyttir. Félag verksmiðjufölks unh vel við þesisi úrslit. Það hefir eins og sjómennirnir brotið „princip" Cláessens. Þetta er fyrsita allsherjardeil- an, sem verksmiðfufólk hefir átt í — og þegaf á það er litið hve tiltóMega ungt félagið „Iðja" er, þá má vel una þessum úrslitum. Stjórn félagsins' var í deilutnni mjög samhent, ehda er fiormað- W félagsins, Ruriólfur Péturssbn, viðOTkennd'ur iyrir dugnað og framsýni í verkalýðsrriálum,. Eárgrelðslnkonur hafa gert verkfall. Sveinafélag hárgreiðsmkvenna hóÍE vesikf all í mwrgun og verkfall klæðskerasveina heldur áfrarn. Hflrtektam ensiiiiessðii flokksins í EGGERT CLAESSEN, framkværndastjori Vmnuveitendafé- lagsins, gerir mjög eftirtektarverða játningu í grein í Morg- unblaðinu í dag um þátt Alþýðuflokksins og þátt Vinnuveitenda- félagsins í þeim launadeilum, sem þegar er lokið. Hann segir, að Vinnuveitendaféiagið hafi á stöðum úti um land „orðið að víkja frá aðalstefnu sinni í launadeil- unum", þeirri, að neita allri hækkun á gmnnkaupi, „þar sem aðstaða vinnuveitenda er sérstaklega crfið, af því að Alþýðuflokksmenn ráða þar aðalaívinnutækjum og bæjar- stjórnum." 1 jBetri vitoisburð gat Alpýðu- Slokkurinn eMd fengið Um pátt isinn í þeim launadeilum, sem riú er Io'kið. Og þessi ]"átning Claes- sen er þeim mun meira virðí, seim hún er gerð í gnein, sem pkrifuð ef í þeim bersýnilega til- gangi að gera afstöðU' Alþýðu- flokksiris ög Alþýðublaðsins í láunadeiliunum tortryggilega og afsalra stirfni Glaessens sjálfs og Viri'nuveifendafélagsins í launa- samningunUm. Sýnir árás Giaessens á Alþýðu- blaðið, að hann er hvergi nærri eins fasíheldinn við sannieikann ög við hin svakölluðu „princip" sin:•' ; Frh."á 2.;'síðu. Brezk herskip suður á Miðjarðarhafi. SjðaÐdl komE&uiiist- lnn handteklnn. Eannsóko Iwíúm áfram. SJÖUNDI kommúnistinn var handtekinn í morgun í sambandi yið undirróðurs- bréfið ti! brézku hermannanna, sem dreift var út meðan á yerk- fallinu stóð. Er það Hallgrímur Hallgrímsson og var'hann úr- skurðaður í gæzluvarðhald eins og hinir sex. Rannsðkn rnálsms helduir á- fram, og hfir fulltrúi sakadóm- ara, Valdimar Stefánsson,. .sem,. hefir málið með. höndum. ckki viljað láta neitt uppi um.hana í bíli. ' ; i ' i ' FrlSisíaFiir felidir úr iMi. - Brezkum kerskipnmogtiýzk iiiii og itðlskni fiupélnm lendirsamaniHiðjarðarhafi 12 af árásarflugvélunuin skotnar niður og einum itolskum tundurspilli sökkt. HÖRÐ VIÐUREIGN varð milli brezkra herskipa ann- arsvegar og ítalskra tundurspilla og þýzkrá og ítalskfa flugvéla hins vegar suður á Miðjarðarhafi, í sundinu milli Sikileyjar og Afríku í lok vikunnar, sem leið. Lauk þeirri viðureign svo, að einum ítölskum tundurspilli var sökkt, tólf þýzkar og ítalskar flugvélar skotnar niður, en tvö af herskipum Breta löskuðust lítilsháttar. Var skýrt frá þessu í opinberri tilkynningu brezka flota- málaráðuneytisins í gærkveldi. V' -H>SKIPTASAMNINGAR við Breta hafa leitt til þess, áð irílistárnir tvéir, sem gilt hafa um innflutning á vör- um til landsins, eru úr gildi felldir. , Er því allur. ininflutningiur.á ný háður eftirliti innflutaingSí- nefndar. / , FrílJstinri, „ sem fyr var gefinn út, er. fr;á yoriniu 1939, en þá var innfiúitningU'r á fooimvörum, ko'litm, salti, oliu og nakknum fleiri nauðsynjavörum undanþeg- inn afskiptum innflutningsnefnd- ar. ', ; Hinin frilistinn var gefinn út í september síðastliðnium o.g Und- anskildi innflutning flestra nauð- synjavara frá Englandi frá eftir- liti irinflutningsnefndar. Sjómannafélagið ( hefír sarriið við h.f. Skallagrím, sem er eigandi Laxfoss, og hefir SkaUagrímur gengið að kröfuf fé- . lagsins, fyrir hönd skipverja á Lax- fo'ssi. .Orustan hófst með því, að brezk herskip, sem voru að fylgja flutningaskipum til Grikklands, rákust á tvo ítalska tundurspilla og hófu þegar skothríð á þá. Skipti það eng- um togum, að ketill annars tundurspillisins sprakk og sökk skipið þegar, en hinn tundur- spillirinn lagði á flótta. Litlu síðar komu 15 þýzkar og ítalskar flugvélar á vett- vang. Voru það steypiflugvélar og hófu árás á hin brezku her- skip. Urðu tvö herskipin, beiti- skipið „Southampton" og tund- urspillirinn „Gallant" fyrir sprengikúlum og löskuðust eitt- hvað. En tilraun til þess að hitta hið mikla ' flugvélamóðurskip „Illustrious" mistókst. Kúlurn- skullu allar í sjónum í kringum skipið, en hittu það ekki. Viðureigninni lauk iþannig, að 12 af hinum 15 árásarflug- vélum voru skotnar niður, en hinar höfðu sig á brott. Hélt hin .brezka skipalest síð- Frh. af 2. síðu. MeaDtamálaráð og Þióðyinafélagið gefa At8bækiiraþessiiiri TMT ENNTAMÁLARÁÐ og ¦*¦ ¦" Þjóðvinafélagið hafa í hyggju að gefa út 8 bækur á þessu ári. Bækurnar verða: úrvalsrit Jón- asar Hallgrímissoniar, fyrri hlut- iten af Anna Kareninia eftir Leo To'lstoj, Magnús Ásgeirsson ís- ienzkar, Sögukaf lar sum heimsyið- burði síðwstu 25 ára, eftir Skúla Þórðarsoin sagnfræðing, ' Frum- drættir að mannfélagsfræði, GuiÖ- mundiur Finnbogason íslenzkar úr emsku, 'lesbók lum stjorniufr'æði með myndum og kortam. Loks eiru Almanakið, Andvari og sieinni hliutinn af ævintýri Lawrence. MeðlimiF . þesisa' útgáfufélags munu nú vera um 12 þúsund.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.