Alþýðublaðið - 15.01.1941, Side 1

Alþýðublaðið - 15.01.1941, Side 1
 RITSTJÓEI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANÐI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXIL ÁRGANGUR. MIÐVIKUDAGUR 15. JAN. 1941. 12. TÖLUBLAÐ Ekkert verkValll,kJá Mfreitlastj SamBBÍngar naiiirriitaðlr á hádeggt -----«----- Samkomulag náðist einnig í Iðjudeiiunní i gærkveidi. SAMNINGAR hafa verið undirritaðir milli Iðju, félags verksmiðjufólks og at- vitmurekenda og hófst vinna alls staðar í morgmi. í»á var verkfalli hjá bifreiða- stjórum afstýrt á síðustu stundu kl. 12 á hádegi í dag, en þá voru undirritaðir samn- ingar. 3ifreiðastjórar, sem ekki eiga. bifíeiðamar sjálfir, fá 5 kr. hækk- ttuíi á gmnnkaupi á mánuði, einn fridag til viðbótar á mánuði og fulla dýrtíðaruppbót. Bifreiðastjórar hjá Strætisvegn- jUan h. f. fá 1 fridag til viðbótar á mánuði og fulla dýrtíðampp- toót. Síðdegis í gærdag voru und- feritaðir samningar milli „Iðju“ félags verksmiðjufólks og Félags isí, iðnrekenda. Niðurs'töður samninganna voru pessar: 1 j ! Kauk kvenna hækkar ium kr. 5,00 á mánuði, eftir að þær hafa starfað í verií,smið|j|um í eitt ár, og ikemst eftir 4 ár upp í kr. 170,00. Kaup karla hækkar um kr. 5,00 á mániuði eftir 2 ár, og kemst eftir 3 ár upp í kr. 310,00 á mánuði og hækkar lokataxti um 10 fcrónux á mánuði. Ofan á þetta feaup, bætist mán- aðarlega full dýrtíðaruppbót, sam kvæmt vísitölu kauplagsnefndar. Að öðru leyti eru .samningar milii félaganna óbreyttir. Félag verksniiðjufölks unir vel við þesjsi úrslit. Það hefir eins og sjómennirnir brotið „princip“ Claessens. Þetta er fyrsita allsherjardeil- an, sem verksmiðjufólk hefir átt í — og þegar á það er litið hve tiltöiulega ungt félagið „Iðja“ er, þá má vel una þessum úrslitum. Stjórn félagsins var í deilunni mjög samhent, enda er formað- ur félagsins, R. nólfur Péfursson, viðurkienndur iýrir dugnað og fnamsýni í verkalýðsmálum,. Hárgrelðslukonur hafa gert verkfall. Sveinafélag hárgreiðslukvenna hóf verkfall í morgun og verkfall klæðsfeerasveina heldur áfram. Eftirtektarverð játni ertsClaessemi flokksins í launaoe EGGERT CLAESSEN, framkvæmdastjóri Vinnuveitendafé- lagsins, gerir mjög eftirtektarverða játningu í grein í Morg- unblaðinu í dag um þátt Alþýðuflokksins og þátt Vinnuveitenda- félagsins í þeim launadeilum, sem þegar er lokið. Hann segir, að Vinnuveitendafélagið hafi á stöðnm úti um land „orðið að víkja frá aðalstefnu sinni í launadeil- unum“, þeirri, að neita allri hækkim á gruunkaupi, „þar sem aðstaða vinnuveitenda er sérstaklega cifið, af því að Alþýðuflokksmenn ráða þar aðalaívinnutækjum og bæjar- stjórnum.“ jBetri vitnisburð gat Alþýðu- flokkurhm eklti fengið Um þátt isinn í þeim launadeilum, sem nú er liokið. Og þess,i játning Claes- sen er þeim mun meira virði, seim hún er ger'ð í grein, sem pkrifuð ef í þeim bersýnilega til- gangi að gera afstöðu Alþýðu- flokksins og Alþýðublaðsins í láunatleilunum lortryggilega og afsaka stirfni Glaessens sjálfs og Viimuveiiendafélagsins í launa- samningnnUm. Sýnir árás Claessens á Alþýðu- blaðið, að hann er hvergi nærri eins fastheldinn við sanmleikann og við hin svokölluðu „princip“ sin: Frh. á 2. ; síðu. Brezk herskip suður á Miðjarðarhafi. SjðlBdÍ kOfflUÍIiSt- iai haidíekim. Ranasóin keidnr áfram. SJÖUNDI kommúnistinn var handtekinn í morgun í sambandi við undirróðurs- bréfið til brézku hermannanna, sem dreift var úí meðan á verk- fallinu stóð. Er það Hallgrímur Hallgrímsson og var 'hann úr- skurðaður í gæzluvarðhald eins og hinir sex. Rannsókn málsins belduir á- fnam, og hfir fulltrúi sakadóm- ara. Vaidimar Stefánsson, sem. hefir máilið með. höndum, ekki viíjað lála neitt uppi um liana í bili. | i'Brezkam herskipnm ogþýzk am og itðlskam flngvélnm lendir saman i liðjarðarbafi Frilistarnir felldir ár VIÐSKIPTASA mning ar við Breta hafa leitt til þess, að i’rílistárnir tveir, sem gilt hafa um innflutning á vör- um til lanásins, eru úr gildi felldir. Er því allur. innflutningur. á ný háður eftirliti iiinflu’.nings- nefndar. / Frílisitinn, sem fyr var gefínn út, L’ frá vorinu 1939, en þá var iTKnflútningUT á feornvörum, koltim, salti, olíu og nokkrum fleiri nauðsynjavörum undanþeg- inn afskiptum innflutningsnefnd- ar. , Hitm fríiisitinn var gefinn út í september siðastliönum og und- anskildi innflutning flestra nauð- synjavara frá Englandi frá eftir- 'lit 1 innf lutningsnefndar. Sjómannaíélagið hefir sarriið við h.f. Skallagrím, sem er eigandi Laxfoss, og hefir Skallagrímur gengið að kröfuf fé- lagsins, fyrir hönd skipverja á Lax- fóssi. 12 af árásarfiugvéluniim skotnar niður og einum itölskum tundurspilli sökkt. 1_I ÖRÐ VIÐUREIGN varð milli brezkra herskipa ann- *■ arsvegar og ítalskra tundurspilla og þýzkra og ítalskra flugvéla hins vegar suður á Miðjarðarhafi, í sundinu milli Sikileyjar og Afríku í lok vikunnar, sem leið. Lauk þeirri viðureign svo, að einum ítölskum tundurspilli var sökkt, tólf þýzkar og ítalskar flugvélar skotnar niður, en tvö af herskipum Breta löskuðust lítilsháttar. Var skýrt frá þessu í opinberri tilkynningu brezka flota- málaráðuneytisins í gærkveldi. Orustan hófst með því, að brezk herskip, sem voru að fylgja flutningaskipum til Grikklands, rákust á tvo ítalska tundurspilla og hófu þegar skothríð á þá. Skipti það eng- um togum, að ketill annars tundurspillisins sprakk og sökk skipið þegar, en hinn tundur- spillirinn lagði á flótta. Litlu síðar komu 15 þýzkar og ítalskar flugvélar á vett- vang. Voru það steypiflugvélar og hófu árás á hin brezku her- skip. Urðu tvö herskipin, beiti- skipið „Southampton“ og tund- urspillirinn „Gallant“ fyrir sprengikúlum og löskuðust eitt- hvað. En tilraun til þess að hitta hið mikla • flugvélamóðurskip „Ulustrious“ mistókst. Kúlurn- skullu allar í sjónum í kringum skipið, en hittu það ekki. Viðureigninni lauk þannig, að 12 af hinum 15 árásarflug- vélum voru skotnar niður, en hinar höfðu sig á brott. Hélt hin brezka skipalest síð- Frh. af 2. síðu. Menntamálaráð og Þjóðvinafélagið gefa tit 8 bæknr á Þessn ftri ENNTAMÁLARÁÐ og •*■ ■“ Þjóðvinafélagið hafa í hyggju að gefa út 8 bækur á þessu ári. Bækumar verða: úrvalsrit Jón- asar Hallgrímssonar, fyrri hlut- imm af Anma Kareminia efíir Leo Tolstoj, Magmús Ásgeirssom ís- lemzkar, Sögukaflar um heimsvið- burði síðuistu 25 ára, eftir Skúla Þórðarsom sagnfræðing, Frum- drættir að mannfélagsfræði, Guð- mumdur Finnhogasion íslenzkar úr emsku, lesbók um stjö'rntifræði með myndtim og kortum. Loks eru Almanakið, Andvaxi og seinni hlutinn af ævintýri Lawrence. Meðlimir þessa útgáfufélags mimu nú vera um 12 þúsund.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.