Alþýðublaðið - 15.01.1941, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 15.01.1941, Blaðsíða 3
-—- MÞÝDOBLAÐíÐ --------------------------- Ritstjóri: Stefán Pétursson. Ritstjórn: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4902: Ritstjóri. 4901: Innlendar fréttir. 5021: Stefán Pét- ursson (heima) Hringbraut 218. 4903: Vilhi. S. ViRijáms- son (heima) Brávallagötu 50. Afgreiðsla: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4900 og 4906. Verð kr. 2.50 á mánuði. 10 aurar í lau' u AIjÞÝÐUPRENTSMIÐJ A N ---------------^--------------------------«’> - t En hvað um kaupskipaflotann ? MEÐ samlkomulagi því, sem náöist milli toigarasjó- manna og togaraoigenda í fyrri- nótt var endi bundinn á togara- verkfallið, sem þá var’ búið að sitanda í tæpa viku. Var almenn ánægja látin í ljós yfir því í gær, að svo giftusamiega slkyldi takast að leiða þá deilu til lykta áður en til lengri vinnustöðv- unar hafði fcomið, því öllum er augl jóst, hve mikið er undir því Ikiomið fyrir þjóðarbúskapinn, að togaraflotinn geti verið að veið- tcm. Pað varð heldur ekki vart við annað, en báðir aðiiar, togara- sjómenn og togaraeigenduf, væru sæmilega ánægðir með það sam- tomulag, sem gert var. Pó að togarasjómenn fengju ekki há- markskröfum sínum framgengt, þá fengu þeir þó svo veruiegar líjarabætur, að líklegt er, að1 þeir Æeljj sig geta vel við þær unað. F'yrir utan fulla dýrtíðaruppbót á allt kaup (áður var' hin ófull- loomna dýrtíðaruppbót áðeins greidd á fast mánaðarkaup), fá jreir á því ári, sem nú er ný- lljyrjað, hér um bi! þrefalt hærra verð fyrir lifrarfatið en greitt var síðasta ársfjór'ðung, eða 90 kr. í staðinn fyrrir rúmar 35 kr. En fyrir togarasjómenn var krafan lum hækkun lifrarhlutarins raun- verfulega aðalkrafan. — Hinsveg- ar mun enginn trleysta sér til þess að halda því frarn, að tog- araútgerði.nni séu lagðar neinar ó<bærilegar byrbar á herðar með .slíkum kjarabótlum fyrir sjómenn- ina eins og affcoma hennar hefir ræ'rið allt siðastliðið ár og virð- 'ist emnig munu yerða framvegis. t>að munu togaraeigendur lífca hafa séð og því ickki taiið sér neinn hag í því, að láta kioma ril lengri vinnustöðvunar en orð- in var. j En þó að þannig sé, að þvi er virðist á viðunandi hátt fyrir «lla, búið að binda enda á tog- araverkfallið, er eftir að ná sam- komulagi um kaup og kjör far- manna, á kaupskipaíloitanu'm. En eins tog kunnugt cr hefir slitnað Uipp úr samningum milli far- mannanna og eimskipafélaganna ■Ðg verkfall verið boðað á kaup- íikipu num á föstudagskvöld íþevs ari viku, ef samningar hafa e i náðst fyrir þann tíxna. '’enn spyrja nú: Á hverju stendur, aó -iekki skuli eins greiðlega ganga að ná samkomulagi lum kaup og kjör á kaupskipaflofanum ? Er pað vegna þess, að farmenniriiir geri einhver'jar ósanngjamari kröfur en togarasjiómennimir? Eða getur það verið, að „óska- barn þjóðarinnar", Ehnskipafélag Islands, og eimskipafélögin yfir- leitt, gangi lengra en togaraeig- endtur í því, að standa á mótí sanngjöimUTn kröfum sjómanna á JressUm tímum? Pað eru flestir sömu mennirnir, er mætt hafa við samningaborðið fyrir farmennina og fyrir togara- sjómennina. Af því ætti að mega álykta, að á einhverjlum öðrum strandaði en þeim, eftir að svo, vel hefir tekizt að leysa togara- deiluna. Enda er það fullfcunn- ugt af því, sem þegar er kiomið fram. Farmennirnir munu núvera einna lægst launaðir allra sjó- manna hér á landi. Peir' hiafa engan lifrarhlut og ekki heldur hátt fiskverð til þess aðbætaupp kaup sitt. Þessvegna fara þeir fram á það, að hásetiar og kynd- arar á kaupskipunum fái, auk fullrar dýrtíðaruppbótar, 6—10<>/o uppbót á kaup sitt síðastliðið ár, þegar icaupinu var hald'ð niðri með lögum, en eimskioafélögín rökuðu saman of fjáf. Pessi krafa farmannanna virð- ist sannarlega ekki ósanngjörn. Og þegar þess er gætt, að fjöldi vefkamanna um land allt hefir þegar fengið grunnka'up sitt hækkað, auk fullrar dýrtíðarupp- bótar, nreð friðsamiegum samn- ingUm við atvinníurefcendur, munu flestir eiga bágt með að trúa því, að önnur eius' gróöafyrir- tæki og eimskipafélögin kjósi: heldur að iáta það kois.ta verk- fall á 'kaup skipaflolanum, en að veirða góðfúslega við svo satnn- gjörnum 'kröflum sjómanna shma. En hvað hefir fcomið í ljó . Eggert Claessen, fafmaður Vimai- veitendafélags Islands, sem er einn af þeim, sem fer með samn- inga fyrir hönd „óskabarnsins" og hinna eimskipafélaganna', hef- ir lýsit því yfif, að það sé hans „princip“, að ganga ekki inn á neinar breytingar á kaupinu aðr- ar en þær, að full dýrtiðarupp- bót sé gneidd ó það. Á þeim grundvelli hefir hann og aðrir fulitrúar eimsfcipafélaganna neit- að vefða við hinni hógvæfu fcröfu farmannanna um 6—10% U'ppbót á feaup háseta og kyndara á feaupskip'unum síðastliðið ár. Hann ber höfðinu við ateininn og helduf fast við þetía „prin- cip“ sitt þótt honum sé full- kunnugt um, að það befiir verið bnoti'ð um al!t land við þá launa- samninga, sem lokið er, meira að sogja af mörgum atvinnwrek- 01)111, sem 6fu í Vinniuve’fenda- félagi íslands, svo sem af iðn- nekenduntum héf í Reykjavík, sem síðast í gæxkvöldi sömdu við fé- lag verksmiðjuróiks, Íðjtu, um al- menna hækkun á gfunnkaupi, auk fullrar (lýrtiðaruppbótor. Pama hafa menn ásíæÖuna til pess, að upp úf samningum slitnaði milli farmannanna O'geám skipaféiaganna. Ef afleiðingin verðuf verkfall á kaupskipaflo't- anum naastkomandi föstudags- kvöld, þá er það „pTÍncip“ Egg- erts Claessen, sem þjóðin á fyr- ir það að þaicka. ALI»ÝÐUBLA9IÐ miðvikudagur ts. jan. 1941. Jém BlSndals Þjóðsögurnar um visitöluna ----*--- SIÐAN hin nýja vísitala Kaup lagsnefndar og Hagstofunn- ar var birt nokkru fyrir jól, virð- 'ist hafa verið hafin skipalögð starfsemi til þess að afflytja hana og stofnanir þajf, sem að henni s;tanda.standa. Virðist þáð séfstak lega vera ákveðinn fiokkur manna, sem stendur að þessiari herferð, eitns og sjá má af Þjóð- viljanum og bréfi því, sem fcomm- únistar ílreifðu á rneðal brezka setuliðsins, en einnig dagblaðið Vísir lvefir birt nafnlaust rugl sem engin vitglóra var í um vísitöluna. Var því svaf- að á sáma stað af hag.stofu- stjóra. Ilagstofan birti ítarlega grein- argerð um hihn nýja vísitölu- reib’ning í Hagtíðindum og Morg- unhlaðinu og get ég áð flestu leyti 'visað til hans, én ætla mér í þessafi grein að vífcja að nokkr um sérstöfeum atriðum í sam- bandi við útreifcning vísitölumar, s'ejn ég hefi orðið var við að misskilningi valda á meðal al- ménniiigs og nokkrum „þjóðsög- um“ um vísitöluna, sem virðist hafa verið dreiflt út á meðal fmanna í þaim ákveðna tilgangi að skapa óánægju miéð vísitöl- una á meðal' launþéga og þar af leiðandi með þá kaupupphót, sem þeir fá samkvæmt henni. Oraáfllrr vísItðlnÐiiar fíin eldri vísitala framfærslu- kositniaðar, bæði sú, sem Hagstof- an feiknaði áður eintu sinni á óri, og visitala kauplagsnefndar, sem xieiknuð var’ ársfjórðungslega eftir að gengislögin voru sett, hyggðis.t á áætlun um þáð hvemig ársneysla 5 manna verfcamannar fjö'lskyldu skiftist á hina ýmsu úígjaldaliði framfærslukostnaðar- ins. Var sú áætlun í aðalatrið- unum miðuð', við neyzluna árið 1914, en aðeins gerðar fáar i leiðréttingar siðan, þó vitanlegt væri að neyzlan hefði breyztvem lega hvað einstakar vömtegund- ir snerti, auk þess sem upphaf- lega hafði verið um hfeina á- ætlun að fæða. Pað hafði því oft komið fram tortryggni gagn- vart þessari vísiitölu og m- a. ýms verkalýðsfélög, þar á meðal Dagsbrún, iátið í ljós ósk um að vísitalan væri byggð á bú- reikningum, eins og gert er ann- nrsstaðar á Norðurlöndum og við ar. j Ég áleit það þvi sjálfsagt hlut- verk mitt, þegar ég var tilnefnd- ur af Alþýðusambaudinu í Kiaup- lagsnefnd til þess að taka þátt í vísitöluútreikningnum, að koma með þá tillögu að safnað yrði búieikningum, sem hægt væri að byggja grundvöll visitölunnar á. Ég er enn þeirrar skoðunar að þeíta sé hinn bezti grundvöllur, sem völ er á, þegar Um er að ræða að fylgjast með breyting- um á framfærsiukostnaði, en nú virðast ýmsir, telja hann með öllu óhæfan. Aðalástæðan virð- ist vera sú, að vísitala sú, sem reiknuð var út fyrir siðasta árs- fjórðung á gmndvelli búneikn- ihganna sýndi nofckra ' 'minni hrekkun, en hin fyrii vísitala Kauplagsnefndar hefði gert, ef hún hefði verið reifcnuö áfram á sama gmndvelli og íundanfarið. Að vísu er það firra ein að láta það eitt út af fyrir sig liafa á- hrif á álit sitt á vísitölunni. Ég álít að þessi niðurstaða sýni þ:að fyrst og fremst, að ekki hafi ver- ið hallað á launþegana undan- farið við' útrteifening vísitölunnar, en hún gefur ekki neitt tilefni til þess að halda að hinn eldri gmndvöllur hafi verið réttliátari heldur en hin'n nýi, né til að halda að hinn nýi grundvöllur muni reynast óhagstæðari laun- þegunum framvegis, þó svo hafi verið að þessu sinni. Gengislögin ákváðu Uppnuna- Iega aðeiins launauppbætur fyrir ófaglærða verkamenn og sjómenn og fastlaunaða fjölskyldumenn í öðrum stéttum, sem ekki höfðu yfir 300 krónur á mánuði í Reykjavík og tilsvarandi lægra annarsstaðar. Með tilliti til þess hverjir njóta áttu launauppbót- anna voru þeir valdir, sem fengnir vom til að halda bú- reikningana. Alls. voru það lum 50 menn, flestir meðlimir Dags- brúnar og Sjómannafélagsins, en þó nokkrir iðnaðarmenn og aðrir. Nokkrir heltust úr lestinni og sumir reikningamir voru ekki á- litnir nothæfir, svo vísitalan er byggð á 40 búreikningum alls, sem haldnir vom eitt ár frá 1. júlí 1939 til í. júlí 1940. 'Nú hefi ég heyrt tvennsikonar aðfinnslur é vali þessara miamra. Annarsvegar að valdir hafi verið þeir allra launalaBgstu, hinsvegar aö tekjiur þeirra muni vera langt yfir meðaltali fyrir veikamenn. Ég hygg að sannleikurinn sé nokk umveginn mitt á milli og því báðar þessar mótbámr léttvægar, en auk þess þyrfti það ekki að hafa nein veraleg áhrif á vísi- töluna þó þær væru réttar. Meðalútgjöld þessara 40 fjöl- skyldna voru kr. 4,703 á ári (iægst ca. 3600 kr. hæst ca. 7,500 kr.). Mér neiknast tii að Dagsbrúnarverkamaður, sem unn- ið hefði fullasn virmutíma allt árið hefði haft hér um bil náfcvæm- iega pessa upphæð í tékjur, að meðtaldri kaupuppbót frá 1. jan. til 1. júní 1940. En eins og nú skal sýnt ,er það ekkert aðalat- riðd hve há ársútgjöldin eru — þau eru vitanlega mjög mishá hjá hinUm ýmsu fjölsfcyldum og stétt- Ef hlutföllunum væri nú hreytt þann'g, að matvörurnar væru á- ætlaðar 3/4 af útgjöldunum, en Petta dæmi er að vísu alger- lega tilbúið, en það sýnir glögt, hve, mikla þýðingu það getur haft, að útgialdnskiftingin sé nokkurn vegin rétt, ef hinir edn- stiöku útgjaldaliðír hækka mis- um — heldur hvertiig þau sfcipt- ast á aðalútgjialdaliðdna. Sá misskilningur virðist mjög, úthreiddur, að vísitalan sé reiknuð beint eftir útgjaldaupphæðum búreiknmganna fyrir hvern mán- uð. Ef útgjaldaupphæðin yrði lág einhvem mánuð yrði þá vísitalan lág, og öfugt, ef útgjaldaupphæð- in er há. En vitaniega kemUr ekki til greina að reikna vísitöl- una eða nota búreikningania þann ig, eins og hver maður getur séð við ofurlitla umhugsun. Tö’kum sem dæmi mann, scm venjulega notar 400 kr. á mán- uði til heimilisþarfa. Segjurn að útgjaldaupphæð hans siamkvæmt búreikninigunum lækki einn mán- uð um 50 kr. Það væri þó öld- ungis óleyfilegt að álykta, að verðlag myndi hafa lækkaö þenm- an mánuð og vísitalan ætti því að lækka, en þannig virðast þó ýmsir hugsa sér að búreifening- amir séu notaðir til þess að reikna út visitöluna. Hefi ég ' orðið var við þetta af samtölum við ýmsa menn. Ástæðan til þess- arar lækkunar útgjaldaupphæðar- innar gæti verið margs konar, t. d. að fjölskylda þessi hefðl fiengið sér ódýrara og ófull- komnara húsnæði, að hún rleyndi alment að spara við sig vegna þess, að tekjur hennar hefðu minnkað, eða vegna þess að ein- mitt þennan mánuð þurfi ekki að greiða einhverjar ákveðnar upp- hæðh', t. d. kolartedkning, sem annars þarf að greiða flesta mán- uði. Panndg mætti lengi telja. Breytingarnar á hinum mánaðar- legu útgjaldaupphæðum búreikai- inganna eru því engimn nræli- kvarði á breytingar verðlagsins.’ En tii hvers em búreikningamír þá notaðir við vísitöluútiteikning- inn? Til þess að finna ársmeyzl- una af hin'um ýmsu vömtegund- um og nauðsynjum og eimlkum • hina réttu hlutfallslegu skiftingu hennar á hina ýmsu útgjaldaliðí. Til þess að sýna hverja þýð- ingu það hefir, að útgjaldastóft- ingin sé sem næst því sem al- mennt gerist, skal tekið dæmí. Við gemm fyrst ráð fyrir að öll útgjöldin sfciftist í tvo flofcka, matvömr og önhur útgjöld. Segj- um að matvörur hækki að meðal- tali á einhverju tiltekn’u tímabili um 60%, en ömrur útgjöld ekitf nema um 30%. Ef helminguír útgjaldanna hefði nú upphaflega verið matvömútgjöld, t. d. 2000 kr., en helmingur önnur útgjöld,, einnig 2000 kr„ hefði hækkunúa orðið sem hér segir: ömnur útgjöld ekki nema i/t, yhÖi útlkoman þannig: jafnlega mikið í verði. Einmítt þetta á að fást með búneikning- unlum betur en með nokkm öðitt móti, þ. e. gmndvöllur fyrir út- gjaldaskiftingu visitölunnar. FVh. á 4. sfðtt. Matvörur .......... 2000 kr. hækka um 60% í 3200 kr. Önnur útgjöld .... 2000 kr. hækka um 30% í 2600 kr. Hækkunin alls 1800 kr. eða 45% af allri upphæðinni. Matvörur ........... 3000 kr. hækka um 60% í 4800 kr. Önnur útgjöld .... 1000 kr. hækka um 30% í 1300 kr. Hækkun alls 2100 kr. eða 52,5%.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.