Alþýðublaðið - 16.01.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 16.01.1941, Blaðsíða 1
\ BSS3BS? RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXII. ARQANGUR. FIMMTUDAGUR 16. JAN. 1§40 13. TÖLUBLAÐ Verkfall hárgreiðslukvenna; iðgin nm iðnnám nndir vernd löoreglustjðra. -----■»... Nemendur notaðir sem verkfailsbrjótar Og Iðgreglmini blandað i wmsmih^ deiln pverf efan í ^ ■ b kj. m 8W«!« Þetta cr mynd af hinum svonefndu „fljúgandi virkjum“, sem nú er verið að senda yfir Atlantshaf til hjálpar Bretum í styrjöld- inni. Hér eru þau á æfingaflugi yfir New York. - ■ "s ‘ " ' Ógnrleg loftárás á Willi©Isiisli£iYeii i nátt. -----»------ Sú mesta á þá borg hingað til. -----+------ "O RETAR gerðu í nótt ógurlegustu loftárásina á þýzku flotastöðina í Wilhelmshaven við Norðursjó, sem nokkru sinni hefir verið gerð á þá borg í stríðinu. SÁ ATBURÐUR gerðist í gær í sambandi við ■deilu hárgreiðslustúlkna og atvinnurekenda, að atvinnu- rekendur unnu á hárgreiðslu stofunum með fleiri nemend- xun en lög leyfa og notuðu Tiemendur þannig raunveru- lega sem verkfallsbrjóta. Er hárgreiðslustúlkurnar fengu vitneskju imi'þetta fóru þær á vinnustaðina og kröfðust þess af atvinnurekendum, að ekki yrðu fleiri nemendur við vinnu en leyfilegt væri. Nokkrir atvinnurekendur neituðu þessu, en aðrir urðu við því. Meðal þeirra atvinnurek- enda, sem neituðu að verða við kröfu hárgreiðslustúlknanna var eigandi „Edina“. Er stúlk- xrnnar komu á vinnustaðinn var þar einn meistari að vinnu með tveimur nemendum — og er það algert brot á lögum um iðn- nám, en í 10. gr. laganna stend- nr um þetta: „Aldrei má meist- ari hafa fleiri nemendur að vinnu en fullgilda iðnaðar- menn.“ Þegar stúlkurnar kröfðust þess að eigandi „Edinu“ léti annan nemandann hætta, Jhringdi hann til Eggerts Claes- SAMNINGAR voru undir- ritaðir í gærkveldi milli atvinnurekenda á Siglufirði, annarra en rfldsverksmiðj- anna og verkamannafélags- ins „Þróttur". Samþykktu samninganefnd „Þróttar“ og trúnaðarmannaráð félagsins í gærkveldi tilboð at- vinnurekenda, en fundur verð- ur lialdinn í félaginu í dag. „Þróttur“ fékk mjög veru- legar kjarabætur. I almennri 1,55 (áður var það á sumrum dagvinnu verður tímakaup kr. sen og leitaði ráða hjá honum. Hann mun síðan hafa kvatt l.ög7 regluna á vettvang, ehda komu á stofuna tveir lögregluþjónar og gáfu þeir aðspurðir þá yfir- lýsingu, að þeir gætu ekkert skipt sér af þessu að öðru leyti en því, að vísa hárgreiðslustúlk- unum út af stofunni, ef krafizt væri, en til þess kom ekki, því að stúlkurnar fóru sjálfkrafa. Framkvæmdastjóri Alþýðu- sambandsins hefir snúið sér-til lögreglustjóra og leitað áliís hans um það, hvort nemendur mættu vinna undir svona kring- umstæðum, og gaf hann þann úrskurð, að nemendur mættu vinna, því að engin takmörkun væri fyrir því, hve margir af þeim mættu vinna, enda mun hann eða fulltrúi hans hafa hlýtt boði Claessens og sent lög- regluna á vettvang í gær til hjálpar atvinnurekandanum í „Edina“. Alþýðublaðið hefir snviið sér til lögfræðinga út af þessu rnáli og þeir efu á allt annarri skoð- un en lögreglustjóri. Þeir lialda því fram, að ekki aðeins lög um iðnnám séu þverbrotin með því að láta fleiri némendur virrna en fullgilda iðnaðarmenn, held- Fih. á 4. sí*u. kr. 1,45 og á vetrum kr. 1,35). Eftirvinna hækkar um 15 aura, var kr. 2,15, en veröur kr. 2,30. ÖIl önnur vinna, eirmig ákvæð- isvinna og mánaðarkaup, hækk ar um 10%. Ofan á þetta kaup kemur full dýrtíðaruppbót. Þá eru þau ný- mæli í samningunum, að ef verkamaður er kallaður til vinnu að nóttu til, fær hann kaup fyrir 2 tíma, þó að hann vinni ekki, eða vinni skemur. Þá fá verkamenn, sem slasast við vinnu, fullt kaup í 6 daga á eftir. Frh. á 4. sí8u. Nánari frcgnir af loftárásinni eru enn ókomnar, en fullyrt er, að tjónið af henni og fyrri loft- árásum, sem á Wilhelmshaven hafa verið gerðar, sé svo mikið, að Þjóðverj um muni iítið gagn verða að hersni sem flotastöð um langan tíma. Loftárásin í nótt var þriðja loftárásin á Wilhelmshaven á einni viku og 47. loftárásin á hana síðan stríðið hófst. Næí§orisia' yfir Losðon Þjóðverjar gerðú í nó;t eina ikveikjuárásina énn á ndon, en eldsprengjurnar voi fljót- lega gerðar óskaðlegar af lið- inu, sem æft he ir veaið til þess, eins og í síðustu íkveikju- árásinni. Eignatjón varð ekki mikið og manntjón ekki heldur nema í einu húsi, sem varð fyrir þungri sprengju. Lundúnabúar heyrðu meðan á árásinni stóð, að barizt var í Jofti yfir liorginni, og vakti það mikinn fögnuð. Gera Bretar sér vaxandi vonir um það, að flug- .menn þeirra séu að þjálfast svo í nætunorustum, að loftárásir þjóðverja að næturlagi verði eins hættuiegar fyrir þá og hinar Lcikfélagið sýnir leikritið „Hái Þór“ eftir l\taxwell Anderson í kvöld kl. 8. mik'lu Ioftárásir þeirra í björtu reyndust þeim í haust. skálki að taka þátt í fyrirhugiaðri innrás í Egyptaland yfir Siwa- óasann, sem Uggur beint á móti Jarabub-óasanuin, Egyptalands- megin við landamærin. En við sókn Bre’ta til Tabrouk hefir það einangrast og á nú engrar undian- komu auðið. Telja Bretar, að þess geti ekki orðið nema stutt að bíða að það verði að gefast upp. Allar samgönguleiðir þess viið hafnarborgir Libyu eru lokaðar, en eingtöku flugvélar hafa þó sézt fljúga til óasans og frá, en ekki er viíað, hvort þar hefir verið um tilraunir að ræða til að flytja hinu innilokaða liði vistir eða aðra hjálp, eða hvort einhverjir af herforingjum ítala þar syðra hafa verið að koma sjálfum sér undan. i • Cordell Bnll hvetor tU að hraða hjðlp- inni til Breta. Framtið Bandarikjanna undir sigri Bretlands komin. CORDELL HULL, utanrík- ismálaráðherra Roosevelts, mætti í gær fyrir utanríkis- málanefnd fulltrúadeildarihhar í Bandaríkjaþinginu, sem nú hefir frumvörpin um hjálpina til Breta til athugunar, og flutti þar ræðu, sem mikla athygli hefir vakið. Hvatti hann til þess að hraða afgreiðslu frumvarpsins og hjálpinni til Breta svo sem frekast værí unnt, þar eð fram- tíð Bandaríkjanna væri undir því komin, að Bretar sigruðu. Sagði liann, að Þjóðverjar væru undir það búnir, að ráð- ast yfir Atlantshaf tií Amer- íku hvenær sem væri, ef þeim tækist að ráða niðurlögum Bretlands. Spursmálið um það, hyort Bandaríkin þyrftu að grípa tií vopna, væri undir því komið,. hver sigraði í styrjöldinni. Ef Þjóðverjar og ítalir sigruðu, yrðu þau að gera það, en ef England sigraði, þyrftu þau þess ekki. Þess vegna riði á að veita Englandi allan þann stuðning, 'sem mögulegur væri, og það sem allra fyrst. Mál Signrðar Bene- diktssonar afhent ís- lenzkum dómstólnm ISLENZKIR dómstólar hafa nú tekið við máli Sigurðar Benediktssonar póstþjóns til rannsóknar, en eins og kunnugt er hefir hann verið í haldi hjá hrezka setuliðinu í mn þrjár vikur. Var Si-gurður afhentur íslenzk- lum yfirvöldum í gasr. Er hann eins og ikunnugt er ákærður fyrir að hafa boðið brezkum sjómöinnum 2 þúsund króomr fyrir að koma sprengjum fyrir í skipi, sem þeir sigklu á. Frh. á 4. síðu. ¥erkamenn i Siilnllrði m i Vestr m.eijnm fá mém kiiibælln. -.*$>-•---—.. Mörg öonur minoi félög háifa nú samið upp á hækkun kaups og aðrar kjarabætur ffleUt iaerfylki Itala kró« að Ifimi langi inn í Libyn ----------- Sinangraðist við sókn Breta vestur. EILT HERFYLKI, um 20 000 manns, af Libyuher ítala, er nú innikróað af Bretum í óasanum Jarabub, sen liggur rétt fyrir vestan landmæri Egyptalands, langt upp í landi, eða um 225 km. sunnan við Bardia og Tobrouk. Hefir lið þetta bersýnilega verið* ætlað til þess af Graziani mar-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.