Alþýðublaðið - 16.01.1941, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 16.01.1941, Blaðsíða 2
FIMMTUDAGUR 16. JAN. 1940 ALÞÝÐUBLAÐIÐ E INS og ég jat um í fyrri grein minni og mörgum hefir orðið tíðrætt tum mndan- farið, luefir hin nýja visitala sem neiknuð er á grundvelli búreikn- inganna, orðið nokkru iægri fyrir sfðasta ársfjórðung 1940, heldiur en hin eldri vísitaia kauplags- nefndar hefði orðið, ef hún hefði verið reiknuð áfram óbreytt. Skal ég nú reyna að skýra í hverju pessi rnunur liggur. Janúar- Siðari ggrein Jýns BlömdiSi Þjóðsögurnar um visitöluna mánuður 1940 hefir verið reiknað uir út bæði með gamla og nýja laginu og fer hér á eftir yfirlit er sýnir hvemig útgjaldaupp- hæðimar skiftast á aðalliði visi- tölunnar. Útgjaldaupphæð með janúarverði 1940. Skv. nýja laginu. Skv. gamla laginu. kr. % kr. % Matvörur 1910,08 44,2 1954,41 44,5 Eldsneyti og ljósmeti 315,73 7,3 253,94 5,8 Fatnaður 716,31 16,6 849,04 19,3 Húsnæði 786,02 18,2 762,31 17,3 Ýmisleg útgjöld 593,99 13,7 575,67 13,1 ^ Samtals 4322,13 100,0 4395,37 100,0 I -fljóðu bragði virðist munur- inn ekki ýkja mikill, aðalmun- ixrinn á hinni hlutfallslegu skift- Jíngu: í aðalfloikka er sá að elds- neytis- og ljósametisliðurinn er hiutfalLslega nokkuö hærri í nýjju visitöiunni, en fatnaðarliðurinn lægri. En innan flestra aðalliðanraa er taisverðuir munur á skiftingunni i vörutegundir, eins og vænta mátti, þar sem gamia vísitalau var byggð á áætlun. T. d. má nefna að neyslan af inmlendum land- búnaðara'úfðuim, sérstaiklega kjöti og najóik, reyndisit mikið og lágt jáætíuð í gömliu vísitölunm, þann- ig að neyzlan af kjöti er tæp- lega þriðjungi meiri í hinni nýju vísitölu en áður og af mjólk rúm- lega tvöfalt meiri. Aftur á móti neyndist fiskneyzla talsvert minni og sama máli gegnir um korti- vörur. Þessar innbyrðis bieyting- ar á magni einstakra vöruteg- unda skipta þó frekar litlu máli, þar sem verðbreytingamar em sitt á hvað, — t. d. hefir kjöt hækkað meira en komvörur, en fiskur meira en mjólk — en það sem aðaliega sfcifti máli að þessu sinm vom þær breytingar, sem lurðu á útgjalidaliðuum ýmisleg útgjöld. í eldri vísitölunni var ekfci gerð nein tilraun til að áætla hvaða útgjjöld ætti að taka með í þenn- an: lið, vegna þess að mjðg er örðugt að áætla neitt !um samsetning hans, nema hægt sé að styðjast við búreikninga. Þessi liður var því látinn taka sömu hæltkunum og lækkunum og hin- ir aðaliiðimir að undansídldri húsaleigunni, sem bannað hafði verið að hækka. Búreikningamir sýndu hinsveg- ar, að méðal hinna „ýmisiegu útgjálda er talsvert af útgjöldum sem hækkað höfðu minna, heldur héidur en hinir aðalútgjald:aliiðiirni.r (imatvöTur, eldsneyti og fatnaðurj. Nokkuð af útgjöidum þessum bef ítr hækltað í svipuðum hlutföll- um og kaupgjaid t. d. hjálp til þvotta, húshjálp, bílar og stræt- ísvagnar og þá draga þessi út- gjöld vísitöhina niðuir Niokkrir liðiir ihafa ekkert hækkað t. d. afnotagj. útvarps, félagsgjöld, bíó og leik- liús (sem að visu skipta mjög litlu máli), og aðrir hafa hækkað taisvert minna en fyínefndir að- alliðir t. d. tóbak, öl og gos- drykkir1, sjúkrasamlagsiögjöld, blöð, sími o. fl. Miklar iíkur em til þess að ýms af þessum útgjöldium hækki vemilega á næstunni, þegar far- ið er að gneiða kaupuppbót í fuilu samræmi við dýrtíðina, t. d. hjálp til þvotta og húshjálp, ‘bíl- ar, sum hafa þegar hækkað veru- lega um áramótin (sjúkrasamlag ið), blö'ðin hækka sjálfsagt inn- an skamms o. s. frv. Það er því öldungis ástæðu- laust að halda að það verði launr þegum framvegis óhagstætt, að þessir nýju útgjaldaliðir em tekn- ir með í vísitölureikninginn, þó svo neyndist að þessu sinni, auk þess sem telja má nokkumveg- inn víst að þeir lækki ekki eins ört og aðrir útgjaldaliðir, ef vísitalan skyldi einhvemtíman iækka á ný. En auk þess, það er ekki hlutverfc kauplagsnafnd- ar eða Hagstofunar að reikma vísitöluna þannlg, að sem mest hækkun verði á hverri, heldur að niðurstaðan verði sem réttust, eftir þeim upplýsingum, sem fyr- ir liggja. Það er hverjum manni skylt að hafa það, sem rétt reyn- ist, enda þótt það. kunni aðkoma illa heim við augnabI ik shagsníu ni hans eða óskir. Mér er kunnugt um það, að Alþýðuflokksmenn hafa fundið að því við Alþýðublaðið, að það hef- ir ekki á sama hátt og Þjóðvilj- inn ráðist á visitölureikiníiingmn, þar sem hann muni vera óvin- sæll meðal verkamanna. Ég held að Alþýðuflokkurinn, eða verka- lýðshrieyfingin yfirleitt, eigi enga framitíð fyrir sér, ef látíó er undan þeim óvitaskap að mæla alltaf eins og fólkið vill heyra, hvort sem það er á rök- Um byggt eða ekki, sum mál eru þannig vaxin að það er til- tölulega auðvelt fyrir óhlutvanda menn að vilia almenningi sýnir úm þáu í bili, en ég hefi þá trú á heiibrigðri skynsemi almenn- ings, að hverjum þeim flokki, sem vill beygja sig fyrir stað- reyndunum og rödd skynseminn- ar, muni vel farnast áður lýkur. Með þessum ummælum vil ég á engan hátt amast við skyn- samlegri gagnrýni á gruindvelli vísitölunnar, eða mælast uindan opinberum Umræðum um hana, ef þær eru ekki byggðar á hleypi- dómum eða misskilningi. En það ætti að vera lágmarkskrafa að menn kynni sér eitthvað málin, áður en þeir felia sleggjudóma sfna. Ég hefi nú reynt að skýra í hverju það liggur að hækkun hinnar nýju búréikningavísitölu er nokkuð minni fyrir síðasta árs- fjórðung 1940, heldur en orðið hefði, ef reiknað hefði verið með \ hinni eldri vísitölu kauplagsnefnd ar óbreyttri. Munurinn liggur að langmestu: leyti í því, að hæfck- unin á útgjaldaliðunum „ýmis- leg útgjöld" er minni í hinni nýju vísiíölu, en í þeirri gömlu og dregur það að þessu sinni heildarvisitöluna niður um nokk- uir stig, en mu-nurinn er einnig sá, að áður voru svo að segja engar sjálfstæðar upplýsingarum þennan útgjaldnlið, en nú er hann byggður á mjög sæmilegum grundvelii. En ég hefi orðið var við ýms- ar aðrar skýringiar manna á með- al á þessum mismun og því hversu óeðÞ’ega lág visitalan sé, en fiestar eru þær byggðar á misisfcilningi eða Öðru verra.Skal ég nú minnast á nokkur slík at- riði. , Vfsitala ob baapnppbðt. Það virðist næsta algengt að rugiað sé saman vísitölunni og kaupgjaldsuppbótínini, sem reikr,- uð er samkvæmt visitölunni. Var það t. d. gert í áminstri grein „húsmóður“ i Visi. Kaupuppbótin hefir ekki verið nema um 1/2—3A af hækkun vísiiölunnar, svo á þessu tvennu er mikill munur, auk þess hefir kaupuppbótin kom ið eftir á. 3 síðustu mánuði árs- iras var kaupuppbótin t. d. frá 19,3o/o til 27% en hækkun vísi- tölunnar fyrir þessa mánuði er orðin 42°/o að meðaltali. Tekj- urnar hafa því að öðru óbreyttu þurft að aukast um 15—23°/o til þess að fólk fengi fulia dýrtíð- aruppbót þessa mánuði. Vitan- lega -er þetta mijög tilfinnanle/ít og máski ekki undrunarefni, þótt einhverjum dytti í hug að skella skuldinni á vísitöluna, sem kaup- uppbótin var reiknuð eftir. Vfsitala baHpIagsnefndar ob visftala HaBstofaanar Mér er sagt, og staðfestir frá- sögn Mgbl. það einnig, að eiinn af þeim mönnum, sem haidið hefir búrieikninga fyrir kauplags- nefnd hafi á Dagsbrúnarfundin- um á nýjársdag m. a. skýrt fund- armönnum svo frá, að Hagstofan hafi komist að þeirri niðurstöðu að dýrtlðin væri oi'ðin 60«/o, en búreikmngamir sýndu aðeins 42o/o hækkun. Ég befi heyrt úr fleiri átturn talað um þessar mismun- andi niðuirstöðut. Þetta er l)yggt á algerum misskilningi. Hagstof- an hefir jafnan birt mánaða lagar vísitölur fyrir matvæii. En maí- vælin eru aðeins einn li.ður fram- færslukostnaöarins, — að vísu stærstí liðurinn —, og er þetta því ekki visitala framfærslu- kostnaðar. Eftir að farið var ab reikna vísitölu framfærs’ukostn- aðar mánaðiarlega, þ. e. hina svo kölluðu vísitölu kauplagsnefnd- ar, hefir vísiiala Hagstofunnar fyrir matvörur verið einn iiður- jnn í vísitölu kauplagsnefndar og verið reifcnuð nákvæmlega eins. Svo er enn. Vísitala Hagstofuinn- ar fyrir matvörur er aðeins einn liðurinn í vísitölu framfærslu- kostnaðar (kauplagsnefnda r) og byggö á búreikningunUm oins og hún. Vísitalan fyrir matvörur sýnir um 60°'o hækkun frá því fyrir stríð (nánar tiltekáð jan.—marz 1939), en hvers vegna ættí hækk- un niatvaranna einna að vera mælikvarði á dýrtíðina? Fyrir því er engin skynsamleg ástæða, enda er mjög vafasamt að það ýæri launþegunum hagkvæmt þegar til lengdar lætur, að miða kaupgjald sitt eingöngu við verð- lag á matvörum. Mér skilst að mörgum finrríst húsaleiga sú, sem reiknað er méö í vísitölunni, rúmr." 65 kr. á mán- uði, óskiljanlega lág, og telji þar með fu'ndno eina skýriugu á því, hve lág \ bitalan sé. Þessi skýT- ing eýnir máske betur en ma ’gt arrnað uve tamt möunum er áð draga ;ilyktanir sinai að litt hugs- uðu máli, því ef fo e-dan væri irótt, ætti ályktunin að vera þver- öfug. Ég sikal geta þess, að húsa- leiguliðurinn var áður mikiu hærri í hirani árlegu: vísitöLu Hagstofunnar, en var lækkaður eftir að ■kauplagsíniefnd tók td sfarfa, eftir að gerð hafði vorið ramnsókn á því með aðstoð Hag- stofinnnar, hve mikla húsaleigu verkamenn myndu almennt greiða. Niðurstaðan var sú, að húsaleigan myndi vera um 20°/o —- eða e'nn fímmti hluti — af út- gjöldunu n, eins og þau voru með þáverandi verðlagi. Búmeiluiing- amir sýndu mjög svipaða niðar- stöðu. Ég skal ekkert um það fjöl- yrða, hvort hún er rétt, en aðeins benda á það, sem ekki virðist öllum ljóst, að þvi hærri sem húsaleigan hefði verið ákveðin, þvi lægri væri vísitalam nú. Eins og hver maður1, sem skilur hvem- ig visitalan er réiknuð, sér við nánari^ íhugun, draga þeir út- gjaklaliðir, sem minnst hafa hækkað, víiitöluna nvður, en þeir, sem mest hafa h ækkað, hækka hana. Nú hefir húsaieigunni ver- ið haldið niðri með lögum. Húsa- leiguiiðurinn hefir því haldizt ó- breyltur, og er það því launþeg- unum hagkvæmast, að hann sé áæílaður sem lægsíur, þegar visi- talan er réiknuð. ksílitosveifliiritar. I Hugsum okkur, að er einar breytingar yrðu á verðiaginu, að einstakar vörutegundir, svo sem kindakjöt og kariöflur, hækkuðu í verði suma mánuði áísins, en lækkuðu aðra, en verðbreyiing- amar væru anmars hiraar sörnu frá ári til árs. Væri .raokfcurt vií í því að fara að hringla með álit kaupgjald í iandinu í hvert skifti, þegar áfstíðarbieytingar yrðu á verði nokkurra vömteg- unda, ef verðiag'ð væri að öllu öðru leyti óbrieitt ? Meðan vísi- t'ala framfærsltikostnaðar var að- eins reiknuð einu sinni á ári, kornu þessar árstíðasveifiur ekki tíl graina, þvi visitalan miðaðast við verðlagið eiran ákveðinra dag (í. okt.). En þegar farið er að reikna vísitöluna mánaðariega og breyta kaupinu mánaðar'lega eftir visitölunni, er óhjákvæmilegt að nema burtu þær breytingar á verðlaginu, sem eingöngu stafa af árstiða. sveiflum á eiustökum vöiutegundum. Hefir það verið gert nú með hinni nýju vísitölu, hvað snertir nýtt kindakjöt, cgg, kartöflur og gulrófur. Þióðvilj- inn telur þessa breytingu mjög varhugaverða, án þess að útskýra í hverju hættan er fólgin, en les- endur blaðsins geta hugsað sitt af hverju. 1 stuttu máli er jöfn- Unin í því fólgin, að aðeins er tekið tillit til þeirra breytinga á verði þessara vöirutegunda, sem eru mnfram hinar venjulegu árs- tíðabreytíngar á verðinu, sam- kvæmt reynslu 10 síðustu ára. Til þess að skýra hver’ áhrif þetta hefir á visltöluna skal sem dæmi tekið verð á nýju kindakjöti. Það er venjuiega hæst mánuðina júlí og ágúst, en lægst mánuðina okt. og nóv. Ef nú er hætt að taka tillit til árstíðasveifianna verður visitalan lægri í júlí og ágúst en hún ella hefði orðið, en hærri í okt. og nóv. Þessi breyting hefir því ékki lækkað vísitöluna fyrir síðasta ársfjórðung 1940, þvert á móti. Aðférðin, siem notuð er við þessa útreikninga, er nákvæm- lega hin sama og notuð er við útreikning sænsku visitölunnar. Ég get þessa aðeins til þess að inenn haldi ekki, að þetta sé eitt- hvert uppátæki, sem Hagstofan eða kauplagsnefnd hafi flundið upp á og eigi sér enga fyrír- mynd. 1 \ llB ofl stelnolfa. Fyrrnefndur Dagsbrúnarmaður gaf meðal annars þær upplýsing- ar á fundinum, að hann hefði raotað steinoiíu til upphitunar, en hún hefði hækkað minna í verði en annað eldsneyti. Þetta gæti meðal annars skýrt það, að vísi- talan, sem byggð er á búTeikniing- Unum, væri lægri en hin eldri vísitala hefði oirðib. Einnág taldi hann, að neyzlan af eggjum myndi rninni vegna þess, hve eggin væru dýr, og hefði þetta sömu áhirif. Ég hefi þegar skýrt af hværju mismunurinn staíar að lángmestu leyti, en nefni aðeins. þessar röksemdir til þess að sýna hvers virði þær eru. Ársneyzlan af steinolíu samkvæmt búieikn- ingunUm er 29V2 I- og iiafa því ekki margii1 farið að dæmi þessa manns. Þetta magn af steinolíu kostaði 1. okt. 11B0 kr., svo það hefir sáralítil áhrif á vísi- tölima. Ársaieyzlan af eggjum er sam- kvæmt búreikningunum rúm 9 kg., en vax samkv. áætlun eldri vísitöiunnar 8 kg. Þar sem eggin hafa hækkað sérstiaklega mikið síðustu mánuðina, verkar þessi aukning hinnar áætiuðu eggja- neyzlu heldux til hækkunat vísi- tölunnar, en ekki til lækkunar. Annars var verðið á eggjtum mestan hluta þess tímabils, sem vísitalan er byggð á (1. júlí 1930 Frh. á 3. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.