Alþýðublaðið - 16.01.1941, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 16.01.1941, Blaðsíða 3
—— ALÞÝÐUBLAÐIÐ -------------------- Ritstjóri: Stefán Pétursson. Ritstjórn: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Slmar: 4902: Ritstjóri. 4901: Innlendar fréttir. 5021: Stefán Pét- ursson (heima) Hringbraut 218. 4903: Vilhj. S. Vilhjáms- son (heima) Brávallagötu 50. Afgreiðsla: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4900 og 4906. Verð kr. 2.50 á mánuði. 10 aurar í lau x AHÞÝÐUPRENTSMIÐJAN «---------------------------------------------• Hversvegna ekki í Hafnarflrði? ■»---- AÐ var eirakar eftirtektar- verð játning, sem fram- lfcvæmdastjóri Vi'nnuveitendafé- tagsins, Eggert Claessen, gerði í grein sinni um vinnudeilufnar í Morgunb laðinu í gæf. Hann gat ekki komizt hjá þvi vlðurkenna, að „princip" hans, þ. e. sú stefna, að standa á móti allri hæikkun á gmnnkaupi verka- rnanna, hefði þegar verið rofið á fleiri en, einum stað. Hann sagði, að Vinnuveitendafélagið heföi „á stöðum úti um liand, þar sem aðstaða vlnnu- veitenda er sérstaklega erfið af því að AJþýðu- flokksmenn ráða þar að alatvinntif yrif tækjlum og b æ j a r s t j ó rn u m, orðið að vlkja frá aðalstefnu sinni í þessu máli að einhverjiu leyti", með öðr !U<m orðum, að ganga inn á hækk- iun gnunnkaupsins,. Alþýðuflokkurinn getur verið vel ánægður með þann vitnisburð sæm framkvæmdastjðri Vinnuveit- sndafélagsins gefur honum í þfess irtæki eru þar undír stjórn Al- þýðuflokksmanna. Vissulega voru óviða á landinu meiri möguleik- ar á því, að gera hagkvæma samninga fyrir verkamenn og fá grunnkaup þeirra hækkað, en ein- ’mitt í Hafnarfirði. En þeir mögu- Ieikar vom látnif ónotaðir. Hlíf samdi upp á óbreytt gmniikaup eins og Dagsbrún hér í Reykja- vík. Og hversvegna? Vegna þess, að í Verkamannafélaginu Hlíf fara Sjálfstæðismenn nú með stjórn. Og þeir voru ekki að hugsa um það hvort þeir'gætu ba tt kjör verkamannanna og hæltkað hið tiltölulega lága grunnkaup þeirra, heldur um hitt að gera siem, hagkvæmasta samninga fyrir — atvinnufelíendur. Pað er því eldd nóg, að Al- þýðuftokkurinn hafi meirihluta í bæjarstjómum >og umráð yfir að- al atvinnu fyrirtækjunum, ef verka- menn hafa glæpst á því, að trúa Sjálfsíæöismönnum fyrir þvi að fara með stjórn og um- boð fyrir samtök sín. Það sýnir um orðum .Þau em vissulega <Skki sögð af neinum velvilja til Alþýðuftokksins, heldur þvert á *móti í gremju út af því, að Vinnu veitenriafélagið skuli hafa iorðið að láta undan kröfum verka- manna. En betur en með þessari játningu Eggerts Claessens ef þó varla hægt að sýna verkaimönn- ntirn, hvers virði það er fyrir þá, að Alþýðuftokkurinn hafi bæði meirihluta í bæjarstjórnum og Umráð yfir aðalatvinnufyrirtækj- tunum. En í sambanidi við játningu Eggerts Claessens mun mörg- «tim verða á áð spyrja: Hvað gerði Vefkamannafélagið Hlíf í Hafnarfirði til þess að nota sér slika aðstöðu til hagsbóta fyrif vefkamenn ? 1 Hiafnarfirði er þó Alþýðuflokk urinn í meirihluta í bæjarstjörn. Hann hefir stofnað þar og starf- rækt hinia myndafl'egu bæjarút- gerð. Og fleifi stór atvinnufyr- dæmið frá Hafnarfirði i ár. Víðsvegar um land hafa venka- menn fengið hækkun á grimn- kaupi sinu og margskonar kjara- bætur, auk fullrar dýrtíðaruppbót ar, þó að félagsskapur þeirra sé fámennur. En í Reykjavík og Hafnarfirði þar sem starfandi eru tvö af fjölmennustu verkaiýðs- félögum landsins, Dagsbrún og Hlíf, hafa verkamenn enga hækk- |un á grunnkaupi fengið. Þau hafa oirðið að sætta sig við miklu minni kjarabætur, en önnlur til- tölulega fámenn félög úti um land. Hvað veldur? Er það ekki al- varlegur lærdómur fyrir verka- (mennina í Dagsbrún og Hlíf, og raunar fyrir verkalýðincn Um allt land, að slík skuli vera úttooman einmitt i þeim tveimur félögum, sem Sjálfstæðismenn stjóma og véluð _ hafa verið út úr allsherj- arsamtökum verkalýðsins, Alþýð j sambandimi? fer fram í Sfelpstjéra^ og Stýrlmassiiafélapl Reykjavfikur um að heimila stjórn félagsins að tilkynna vinnustöðvun, eftir að hinn lögákveðni frestur er liðinn. Atkvæðagreiðsl- an fer fram í Hafnarstræti 21 og stendur yfir frá kL 12 á hádegi í dag (16. jan.) til kl. 12 á hádegi á morgun, 17. jan. 1941. STJÓRNIN. — ÚTBREIÐIÐ ALÞÝÐUBLAÐIÐ — ALÞÝÐUBLA99Ð FIMMTUDAGUR 16. JAN. 1940 Finnur Jénsson: Fiskverðlð til átvegsmanna og sjómanna er of lágt. —--*-- Útvegsmenn þurfa að koma á samtökum um sölu á ísfiski eitis og á saltfíski og sild. nóvemberloka. Er þá búið að * TOGARAÚTGERÐIN hefir á skömmum tíma breytt hin- um miklu töpum sínum í stór- gróða, þannig að láta muu nærri, að margir íogaraeigendur eigi nú eins miklar eignir skuldlausar, eins og þeir skulduðu áður marg- ar milljónir. Hefir þetta að. mestu leyti fengizt upp úr fisksolium til Bretlands, og togararnir ýmist veitt fiskinn sjálfir eða keypt hann af smærri skipum. Þá hafa ýmsir skipaeigendur Iráðizt í það að kaupa fisk í ski'- sín og sigla með hann ísaðan ti. Bretlanits, en aðrir hafa náð skip- Um á ieigu í þessv skyni. Allir, sem í þetta hafa lagt. h-t a grætt á þessu og margir stórfé. En hvernig er meé sjómemn og bátaútgeróanuenn, sem lagt bafa til fiskinn í þennan útflutning? Sjómenn hafa að vrsu allsæn i- legan hlut á miörgum skipium, miðað við hina mögru haustvertíð undanfarinna ára, en bæði er, að ekki hefii’ veitt af, að á þeim fengist nokkur uppbót, og eins hitt, að dýrtíÖin hefir vaxið mjög mikið, svo hver króna er ekkerí nærri þvi eins mikils virði og áður var. Um útgerðina er það vitaó, að véiðárfæri, beita, olíur og aunar kostnaður, bæði sá, sem greiddur er af óskiptu og eins liinn, er á útgerðinni hvilir beinlíiris, hefir hækkað gífuTlega. Þrátt fyrij- hækkað fiskverð er því afkorna bátaútgerðarinnar á lóðaveiðum á aflahæstu bátunum ekki nema rétt sæmiileg og ekkert sambæri- leg tiltölulega við útkomuna á togurunum. Togaraútgerðin -er komin á fjárhagslegan grundvöl!,' ef féð verður látið kyrrt í útgerðinni, en 1 'iaútgerðin bcrst ennþá í bökkum, þrátt fyrir ágætar söl'ur á afla hennar erlendis. Ástæðurnar fyrir þessu eru augljósar. Bátaútgsrðin hefir elcki fengið neiit líkt því sambæriiegt verö fyrir ísfiskafla sinn og togar- amir. Þeíta Stafar af því, að báfaú tvegsmenn hafa ekki flutt út fisk shm sjálíir, heldur látið ýmis konar milliliði gera það, miililiði, sem hafa Hirt '..itefileg- an skeif fyrir pett/i -.arf úr iaski sjómánnn ..■'rðarmannia. ^é ' .úgerðarmenn ósii '1 aniega tómlátiir x pesisu efni. Að visu er eigi birtur neinn listi yfir ísfisksölu, en alltaf heyrist ttm sölu einstakra skipa, og trún- aðarmenn igeröarmanna hljóta að ge'a fengið heiJ.larupplýsingar um þæi’. íig hiefi kynnt mór þetta xno'rk- uð, og virðist mér, að meðalsölu- verð, upp og ofan, á fislri' þeim, er fluttur1 hefir verið með skjpum, er keyptu afla bátaútvegsn lanne,, hafi numið um 70 aurum á hvert kg. frá þvi í jáníbyrjun, að ís- fisktollurinn var afniuminn, og til idraga frá útsöluveirðinu 15 % léttun á fiskimum, 10 % fyrir kostnaði erlendis og kr. 300,00 smálest í flutningsgjald. Að vísu hafa ísfiskflutningamir verið áhættusamir, en þar er lika rnikill munur á því verði, er hér greinir, og verði því, sem fiskur- inn hefir verið greiddur með inn- anlands. Þegar leið á vetnr, hækkaör fiskurinn mjög á eriemdum mark- aði, og eru nokkur dæmi til. að hann hafi selzt fyrir 100 sterlings- punö tonnið, eða kr. 2,60 hvert kg. Til þess að finna út fobverð jiarf að diaga írá söluverðinu 10% kostnað erlendis, 15% láttun af kaupveröi fiskjarins heima og kr. 300,00 á smálest i flutningsgjald. Alls \oni íitfluttar1 með flutn- ingsskipum á tímabilinu frá því í júni til nóv. þ. á. um 11000 smá- lestir. Að þessu athiuguðu er enginn vafi á, að smáútgerðarmenn iiefðu á þessum tíma margir hverjir getað bætt hag sinn stórkostlega, ef þeir hefðu getað notið sölu- verðs ísfiskjarins, að frádregnum flutmngskostnaði. Þá hefðu og hlutir sjómanna einnig getað verið uniklu hæiri en þeir eru nú. Á nýafstöðnum fiundi Sölusam- sambands ísienzkra fiskfrámleið- , enda hreyfði 'ég pesxtimáli noklcuð og einuig á aðalfundi í Lands- samband: íslenzkra útveg’smanna. Fengi: ullögur þæt, er ég lagði þar fram,, flestar góðar undirtekt- ir og náðu samþykki fundanna, að einni undanskilinni. Virtust smáútvegsmenn hafa talsverðan áhuga iý-rjr málinu, þegar búið var að iiefja umræöur um það, en þeir, : em telja sig sjálfkjörna forystumenn útgerðarmanna, hafa sýnt í þvi vítavert tómlæti. Er af þvi aúgljóst, að smáút- gerðarmenn verða sjiálfir að efla 1 samtök sín á meðal og koma kiöfum sínum á framfæri. »<x>ooooo«x>< w Hveiti bezta tegund, 60 aura kg. Hveiíi 7 lbs. 2,25 pokinn. Hveiti 10 lbs. 3,45 pokinn. Flórsykur 0,65 au. 1/2 kg. Kokosmjöl 1,50 au. x/2 kg. Síróp, dökt og Ijóst. Gerduft. Ný egg. Tjarnargöt’i 10. — Sími 3570. BIEKRA Ásvallagötu 1. — Sími 1678. >ooooooooooo< ÞJÖÐSÖGURNAR UM VÍSITÖL- una 1 ! ! ; Frh. af 2. síðu. ■tiil 1. júlí 1940) frekar lágt og ó- venjulágt suma mánuðina, en hækkaði fýrst verulega eftir að setuliðið kom hingað (10. maí 1940). (' i ÚtgjðMlo, sem slept er. Af útgjöídum búreikninganna voirii ekki feknar með í vísitöluna útgjáldaupphæðir, er námu um 380 kr., þar( af skattar og útsvör um 140 kr. og ýmisleg útgjöld 240 kr. ÞarUa skilst mér að leit- að sé einnar skýringarinnar á því, hvers vegna visitalan hafi •ekki hækkað meir en raun varð á. Þetta gæti því aðeins verið nétt ef þesisir útgjaldaliðir, sem sleppt hefir verið, hafa lækkáð meira en aðrir útgjaldaliðir vísi- tölunnar, en engin ástæða er til að hal-da að svo sé. Við skullum nú athuga lítillega hverju sleppt hefir verið og hvers vegna. Útgjiölduin til húsgagnakaupa er sleppt bæði vegna þess, að þessi útgjöld eru mjög öregluleg í ársútgjöldum manna, en þó öllu fnemur vegna þess, að ekki er til nein ákveðin tegund hús- gagna, sem hægt sé að bera sam- ain venðið á frá ári til árs. Hús- giögnin eru svo að segja hvert með sínu lagi og verð þeirra því ekki sambærilegt. Það, sem saman á að bera, þarf aö vera nokknm veginn af sama tagi til þess, að mokkuð sé á verðsaman- burðinum byggjandi. Sama máli gegnir um útgjöld til bóka, leik- fanga og gjafa. Einnig er sleppt happdrætti. Á happdrættismiðum verða engar verðbneytingar í eig- inlegum skilningi, heldur. kaupa menn fleiri eða færri miða eftír því, hvað þeim finnst þeir hafa% ráð á, en kaup á happdrættis- miðum verður á engan hátt tekin sem maglikvarði fyrir verðlags- breytimgar'. Þá eru loks beimu skattamir. I fyrsta lagi ertx þeir ósambæri- legir við annað vömverð að því leyti., að vöruverðið er hið samá. fyrin alla, eni skattavnir taka mis- jafnlega lxáan hundraðshluta af tekjunum eftir þvi, hve háar þær eru. Tökium sem dæmi, að skatta- löggjöfmni væri brfeytt þannig, að laikkað'ir væru skattar á láguni tekjUm, en hækkaðir á háum tekj- um, en vorðlag hefði ekki breyzt Á þá vísitalan að hækka éða lækka? Auk þess eiga skattiamir mjiög illa heima í mánaðarlegri vísitöl'u, þar sem þeir breytast aðeins einu simni á ári í mesta lagi. Þess »skal getið, að skött- umum er nú víðasthvar erlemdis ' sleppt úr vísitölurei'kningnum. j--------------------------------- Auglýsið í Aíþýðublaðsrm.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.