Alþýðublaðið - 17.01.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 17.01.1941, Blaðsíða 1
œ EÍTSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURÍNN XXII. ARGAHGUK. FÖSTUDAGINN 17. JAN. 1941 14. TÖLUBLAÐ E ferlfall Mrgreiðslo ifenna heldnr if ram MifaiisM á háryrelösla- í NGIR samningafundir vora aaldnir í gær milli hárgreiðslustúlkna og atvinnurekenda og var lítið sem ekkert unnið í hár- greiðslustofunum. 1 gær var þó gerö tilraum til verkfallsbrots á einum stað, í hár- greiðslustoflunni „Hollywood", eigandi Kristín GuðmUindsdóttir. Var stofan þó lokiuð, er hár- greiöslUstúltournar komu þangaö, er* þær heyrou að vélar vowi í gangi. Gerðu stúlkwmar tilraun tii að komast inn, en var meinað það af eiganda stofunnar. Panra var að viimu einn af félögum Sveinafélags hárgreiðshikvenna, Asa Berndsen, og höfðu stúlkurn- ar tal af henni og sýndu henni fram á, að hún væri að vinna illt verk með því að ganga í þjónustu atvinrturekanda meðan á verkfalli stæði. Fékk hún að 'fara inn aftur eftir að hafa gefíð loforð um áð fara af vhmustaðn- Um, þegar hún hefði náð i yfir- höfn sina, en þétta loforð svéik hún og köm ekki, en kallaði til stúlknanna, að hún kæmi ekki Týrr en sér sýndist. Eins og kunnugt er eru verk- failsbröt ekki aðeins siðferðisiegt brot gagnvart stéttinni, heldur nú einnig hnot á lanrislogum, bæði hvað atvinnurekandann og stúlk- una í þessu tílfelli snertit', og mtort mál þetta verða tekið til rannsóknar af félagi hárgreiðslu- stúlfcna. • ; Verkf all á kanpskipnnnm í kvold ? L Álþýðublaoimtt barst í morgun Orð 08 nðrðir. AUGABDAGINN 2. nóvember s.l. birti Morgunblaðið eftirfarandi orð í ritstjórnargrein um Bragaslysið: „Þetta slys minnir okk- uy enn á ný á starf sjó- mannanna; hvað þeir leggja í sölurnar fyrir þjóðfélagið, þegar þeir sigla skipum okkar milli landa á þessum hættutím- um. Við vitum hvernig þjóðarbuskapur - okkar stæði nú, ef sjómennirnir sætu auðum böndum heima. Við vitum um þá feikna bjjörg, sem þeir ? hafa fært í þjóðarbúið síðan stríðið brauzt út. Við eigum það okkar sjómönn- um að þakka, að þjóðin hefir haft nóg að bíta og i; brenna það sem af er þessu stríði." Nú neita húsbændur Morgúnblaðsms sjómönn- unum á kaupskipaflotan- um um 6—10% uppbót á kaup þeirra. — Það er dá- Mtið annað orð og gerðir! I svofelld yfirlýsmg frá iögreglu- stjóra: • „Ot af grein í Alþýðublað- lto.u í gær um verkf all hárgreiðslu kvenna er þess óskað, að þér herra ritstjori, birtið í ídag1 í Al- þýTJublaðiinu eftirfarandi athuga- semd: ] • Um kl. 4 í fyrratíag var hrirtgt Frh. á 2. síðu. Imeriki ekki ðrngg fyrlr lofUrisn, segir Stimson. —.—.—«.--------------- í Mættu. STIMSON,.. bermálaráðherra Boosevelts, vsr kallaður fyrir utanríkismáianefnd Banda ríkjaþingsins í gær, eins og Cor- díell HuII í fyrradag,- til þess að ræða við hana frunavarp Ro'o- sevelts til hjálpar Bretum. '<¦ Stimson hvatti til þess, að samþykkja frumvarp Boose- velts óbreytt. ttann sagði, að Banáaríkin - mættu ekki bíða þangað til árás yrði gerð á þau. Amerika væri.ekki örugg fyrir 'loftáráSum, ef Bretland yrði' sigrað,- Bæði Nýfumdnaland og Nýja-Englandsströadin á meg- inlandi Ameríku væri í hættu fyrir þýzkum loftárásum légu sinnar vegna. Stimson sagðist geta hugsað sér þann möguleika, að Banda- ríkjunum væri beinn hagur í •því að láta nokkurn hluta af herskipaflota sínum af hendi við Bretland meðan á stríðinu stendur, svo rnikið væri undir því komið fyrir Bandaríkin, að Bretar sigruðu í stríðinu. iÞað var upplýst í gær í Am- eríku, að Bretar fengju nú þeg- ar 90 af hverjum 100 orustu- flugvélum, sem framleiddar eru í Bandaríkjuntim. Samkomnlagstilrauflir stóðu tíl kl. 4 í nótt en nrðu árannnrslansar. — ^---------------- SAMNINGAUMLEITANIR stóðu yfir í farmannadeilunni í gær og í nótt, aðeins með örstuttu matarhléi. Hófust fundir í gær kl. 5 og var þeim slitið kl. 4 í nótt, án þess að nokkuð samkomulag tækist. Stjórn Sjómannafélags Keykja- víkur fer með samninga fyrir hönd farmanna, en eftirtaldir menn fara með samninga fyrir hönd eigenda kaupskipanna: Eggert Claessen, Hallgrímur Benediktsson, Kjartan Thors^ Gunnar Guðjónsson, Faaherg, Pálmi Loftsson og Guðmund- ur Vilhjálmsson. '¦s Ef ekkert samkomulag hefir tekizt í kvöld kl. 12 skellur verkfall á. Vitanlega óska allir eftir því, að til þess þurfi ekki að koma, en mönnum er ljóst, að það stendur á atvinnurekendum en ekki farmönnum. Eimskipafélögin hafa grætt of fjár, kaup farmanna var ákveðið með lögum og miðað við allt annað á- stand en varð s.I. ár —: og farmenn því, eins og aðrir launþegaf tapað mjög i kaupi. fS*^#^#*^**v^^***^. »#^*.#^^*< Mállundaf élao 11- iþýðnílokks verka-1 M ÁLFUNDAFÉLAG Alþýðuflokksverka- manna í Dagsbrún heldnr fund á sunnudaginn kl. 4 í Iðnó. Uppstillingarnefnd félagsins skilar störfum, en auk þess verður ;rætt um kosningarnar í- *Dags- brún og ýms önnur mál. Mætið stundvíslega. t ifeaga ðliJ komið á fflarkaðiÐD. AFENGA ölið kom á mark- aðinn í gær. Verður öliS þó ekki til sölu handa íslend- ingum, heldur eingöngu handa Frh. á 4. sRhn. Morgunblaðið minnir á það í dag, að Eimskipafélag fslands eigi 27 ára afmæli í dag og þyk- ir það óviðkunnanlegt, ef það fengi verkfall í afmælisgjöf. En j það er rétt að benda.þessu mál gagni atvinnurekenda á það, að fari svo, að verkfall skelli' á hjá kaupskipunum í nótt, þá eru það ekki sjómennirnir — og ekki þjóðin, sem réttir þá af- mælisgjöf að „óskabarninu," — heldur atvinnurekendur sjálfir, þar á meðal sjálfur formaður Eimskipafélagsstjórnarinnar — Eggert Claessen. - Stfilknnar i veitingataas- Ný ægileg loftárás á Wiltaelmshaven f nétt. Etas. og kunnugt er hefir „SjQfn", féíag starfsstúlkna á veii ingahúsurri booa5 verkfall frá^og með 24. þ. m. ef samtoomulag hef- ir þá ekki ¦ferigist. rvCöfur stúlkn- anna eru þær, að MgmaTk'sfcaup þeirra hækki úr kr. .75,00 á mán- (uði wpp í kr. 125,00 og auk þess komi, full dýrtiðailuppbót. —-, Pá fa:a þær1 ög fram¦ á s'tyttan vinnu- tíma úr 63 st._ á viku. niður i .54 stundir, en einsi ,og feupnugt er þá hefir, við ko,rnE brezka setu>- liosins vinna þessara stúlkné auk- ist margfaldlega. Starfsstúlkur hjá dömuklæð- skerum, en félagsskapur þeirra er sérstök deild í Iðju, hafa ekki getað náð samkomulagi við atvimiurekendur og hófu því verkfall í morgun. Verk- fallið nær tíi verkstæða allra þeirra, sem hafa þessa iðn með höndum. Bifreiðarslys varð í gær á móts við Hverfis- götu 40. I.ítil telpa varð fyrir bíl og slasaðist svo, að várð að flytja hána á spítala. Er gatan mjög þröng á þessum stáð og slys tíð. Borgin eitt eldhaf umhverfis hðfnina. —¦,,., ?..............., TD RETAR gferðu nýja, ægilega loftárás á Wilhelmshaven U í nótt, og tóku þátt í henni fleiri stórar flugvélar en nokkurri annarri loftárás, sem Bretar hafa gert hingað til. * Loftárásinni var aðallega stefnt gegn innri höfninni, og var borgin eitt eldhaf umhverfis hana um það leyti, sem flugvélarnar snéru heim og sást eldbjarminn úr meira én 200 km. fjarlægð. / Allar brezku flugvélarnar komu heim heilu og höldnu að einni undantekínni. Loftárás i Brístol. Arásarflugvélarnar komu í mörgum fylkingum inn yfir borgiha og Iétu bæði íkveikju- sprengjuni og eldsprengjum rigna niður yfir hafnarhverfið, þar sem stærstu kafbátastöðv- ar Þjóðverja eru. Er talið, aS þær geti smíðað 24 kafbáta í einu. • Sprengingarnar yoru svo magnaðar, að brotin þeyttust 1000 fet ít,loft upp. Loftárásin'* stóð ekki eins lengi og í fyrrinótt, en eldar komu upp á mörgum nýjum stöðum og. bálið yfir borginni var ennþá ægilegra. Þjóðverjar gerðu í nótt aðal- loftárás sína á Bristol. Urðu töluverðir brunar í borginni, en manntjón er ekki sagt hafa orð- ið mikið. Sprengikúlum var einnig varpað úr lofti á ýmsa aðra staði á Vestúr-^nglandi í nótt, en skemmdir urðu litlar af völdum þeirra. Belíislipið Souíhampton svo míkið sfeemí að Bretar urðu að sðkfeva pví p AÐ var tilkynnt í London í gær, að beitiskipið „Southampton", sem varð fyr- ir sprengjjum í loftárásinni miklu suður í Miðjarðarhafi í Iok vikunnar sem leið, hefði reynst svö mikið skemmt, að ekM var Rægt að koma þv» í höfn. Skipinu var sökkt a£ Bretum sjálfum eftir að áhöfn- in hafði yfirgefið það. Beitiskipið „Southampton" er stærsta herskipið, sem sokkiö hefir af völdum loftárásar í þessu stHði. Það var 9100 smá- Fft. é A. síou.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.