Alþýðublaðið - 17.01.1941, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 17.01.1941, Blaðsíða 2
FÖSTUDAGINN 17. JAN. 1941 ALÞÝÐUBLAÐtÐ Kona óskast til gólfpvotta. Simi 2917. Fittiiigs ávait fyr- frliggandi. J. Horlákssoa & SorðmaBD Simi 1230. laesioiE gólf- bónli : laýlkonrið. 1DIB0B6 || fiDðspekifélagið 1 • '4 j; Reykjavíkurstúkan heldur !; fund í kvöld klukkati 8Vz. • : Gretar Fells flytur erindi ; um Hermann jónasson frá I: Þingeyrum. Félagsmönn- ;; um heimilt að taka með ;; sér gesti. m wi tkaup Ævkjöt frampartur 2,15 kgr. ; tæri t 2,45 - saxað kjðt 3,50 - G^koupfelaqié Kjötbúðirnar. Hin iinrlep hjálparbeiðni Meist arafétags IMrgreiðsinkvenna. — ■■■»— IGÆR birtist í báðum blöð- um atvinnurekenda — ,,Morgunblaðinu“ og „Vísi“, auglýsing frá Meistarafélagi hárgreiðslukvenna.,' þess efnis, að þrátt fyrir verkfall hár- greiðslustúlkna yrðu stofurnar opnar, og vænta meistararnir þess, að viðskiptavinirnir komi og styðji þá í „baráttu“ þeirri, sem nú sé háð af þeirra hálfu til þess að halda hárgreiðslukostn- aði niðri!f! Þá segja meistarar í auglýs- ingu shiíii, að starfsstúlkurnar hafi gert verkfall, þrátt fyrir það, að þeim var boðin full dýr- tíðaruppbót. Manna meðal var mikið rætt um þessa ömurlegu auglýsingu meistaranna í gær, og óspart að henni hlegið, enda varla annað hægt, svo vitlaus sem hún var. Grunnkaup það, sem hár- greiðslustúlkur hafa búið við allt s.l. ár, var bundið rneð samningum í desemb *r 1939, og var ákveðið Vr r heilsdags stúlkur 1 mán. fyr- ir hálfs t-uhi'f kr. 100,00 pr. mán. Vihnutími er hjá þeim fyrr- nefndu frá kl. 9—18, nema föstudaga frá kl. 9—20. Hjá h . wlagsstúlkum er vinnutími.m frá kl. 13 /-18 og á fostudögum til kl. 20. Eftir þriggja ára nám með Iitlu kaupi eða jaínvel meðgjöf fá stúlkurnar sveinsbréf og þá kaup það, sem að fraxnan grein- ir. Þegar samningar þessir voru gerðir, voru þedr vitanlega mið- aðir við þá vinnu, sem stúlk- urnar urðu þá að afkasta, en sðan hefir breyting á orðið, svo miklu meira var nú yfirleitt að gera á hárgreiðslustofuxium en áður var, og eiga því stúlkurn- ar eðlilega kröfu til hærra kaups. Sú hækkun grunnkaups sem farið er fram á, eru kr. 50,00 á mánuði og yrði þá kaupið kr. 200,00 fyrir þær sem eru heil- an dag, en kr. 150,00 fyrir þær, sem byrja vinnu kl. 13, og.er það tæplega jafnmikið og stúlk- ur hafa almermt á skrifstofum fyrir þó styttri vinnutíma, og að jaínaði minni kostnað við nám:; Það er ekki hægt annað að segja, en að kröfur stúlknanna séu fullkomlega sanngjamar, enda má hiklaust fullyrða, að þær háfa samúð alls almennings í deilu þeirri, sem þær nú eiga við meistarana. Hvað viðvíkur þeirri fullyrð- ingu meistaranna, að hækka verði verð á hárgreiðslu, ef gengið verði inn á kröfu svein- anna, skal ég ekki að svo stöddu svara, en benda má á, eins og ég hef gert hér að framan, að aðsókn að stofunum er nú miklu meiri en áður var, og þar af leiðandi miklu meiri tekjur, og sýndist bví, að meistarar gætu greitt hærra kaup, án þess að hækka verð, þar sem þær gátu þó hjarað áður, meðan mirma var að gera. Þá má og benda á, að „bar- áttuhugur“ meistara „gegn hækkun hárgreiðslukostnaðar“ hefir ekki alltaf verið á svo háu UM ÐAGINN OG VEGINN Þegar strætisvagnarair biðu fullir af fólki. Vágustjóramir, j áætlaniraar og fólkið. Hvemig starfaði Haraldur Níelsson? 1 Samtal við verkamaun um Bretavinnuna. I ATHTJGANIR HANNESAH Á HORNINF. stigi sem nú, því á tiltölulega skömmum tíma hefir orðið verðhækkun, án þess að kaup- kröfur hafi valdið. Óefað hafa meistarar ætlast til með auglýsingu sinni, að spúa almenningsálitinu sér í hag, jafnframt því að köma því inn hjá sveinunum, að um lang- varandi deilu. yrði að ræða, ef verða mætti ,til þess að veikja von þeirra um árangur af vinnustöðvuninni. En óhætt er að fullyrða, að þetta vopn hef- ir snúist í höndum meistara og snúist gegn þeim sjálfum, því yfirléitt hafði allur almenning- ur megnustu óbeit á þessari ömurlegu auglýsingaaðferð Meistarafélagsins. Hvað sveinunum viðvíkur, eru þær nú ákveðnari en nokkru sinhi fyrr, að láta ekki undan fyrr en orðið verður við þeim sanngjörnu kröfum til kauphækkunar, sem þar hafa fram borið. Er þess að yænta, að við- skiptavinir hárgreiðslustofanna styðji sveinana í baráttu þeirra til bættra kjara, jafnvel þótt svo fari, að meistarar gerðu kröfur sínar að veruleika um að hækka verð á hárgreiðslu. J. S. YFIRLÝSING LÖGREGLU- STJÓRA. (Frh. af 1. síðu.) á lögregluvarðstofuina . og lög- reglan beðin aö koma á hár- gneiðslustofuma „Edina“. Tvedr • lögregluþjónar fóru þangað til þess að athuga hvað um væri að vera. t Er þeir komxi þangað og þeim hafði verið skýrt frá málavöxtum •kváðust þeir engin afskifti geta haft af máli þessu, ein sögðu stúlkumxm, að þær gæto farið niður á lögreglustöð og talað við lögreglustjóra, ef þær vildu. Fóm lögregluþjótnamir við svo búið, en stúlkurnar (hárgneiöslusvein- ar) fóm niður á lögreglustöð og höfðu 1al af lögreglustjóra. Önn- ur afskipti hefir lögreglan ekki haft af þessu, og er þvi rangt frá skýrt í Alþýðublaðimiu í gter, að lögreglunni hafi verið bland- (að iun í vinnudeilur þvert ofan í gildandi lög. Ennfremur er það rangt hjá Alþýðublaðinu, að iðn- aðamámslögin hafi verið brotin með vinnu nemenda meðan á verkfalli sveiua stendur. Agnar Kofoed-Hansen“. Um þessa yfirlýsingu Iögneglu- stjóra er óþarft að eyöa mörg- um orðum. Hún er, þegar pri- vatskoðun Agiiars Kofoed-Hansen á lögu>nium lum iðnnám er sleppt, ekkert annað en staðfesting á þvi, sem Alþýðubláðið sagði í gœr. G SÁ eitt dæmi þess i fyrra dag hve mikill liður Stræt- vagnarnir eru orðnir í bæjarlífinu. Klukkan 12 á hádegi átti verkfall bifreiðarstjóranna að hefjast, ef ekki hefði þá tekist samkomulag og bifreiðastjórarnir sátu við stýr- ia og lögðu ekki af stað. Klukkan var orðin 12 og þeir höfðu enga til- kynningu fengið um að samkomu- Iag hefði tekist. VAGNARNIR voru fullir af fólki. Það var ýmist að ryðjast út úr vögnunum aftur, eða það sat enn í þeirri von, að einhver undur myndu ske og vagnarnir legðu af síað. Við vagnana var þröng mikil og stór og mikilúðlegur lögreglu- þjónn með langar manséttur, hvít- ar að lit, reyndi að hafa einhverja stjórn á umferðinni í hinu þrönga sundi milli vagnanna, sem stóðu sitt hvoru megin fyrir framan stjórnarráðið. ÞAÐ ER BLÓÐUGT aö sjá hundruð verkai^anna hanga at- vinnulausa þessá dagana -og maður getur séð úr svip þeirra örvæntíng- una yfír því. Þetta er ekki nema að vonum. Ef nokkurn tíma hefir verið erfi.tt að lifá aívinnulaus í Reykjavík, þá er. það nú. Verka- maður sagði við rpig í gær: ,,Ég var í Bretayinnunni,1 én lapaði henni einsipg allír aðrir v'egna yfir- boða og fullyi'ðipgp kommúnista á nýjársdag. Það þýðir vLst .lítið að . senda vinnui-éikning ul þéirra. — Þeir munu víst ekW ávísa honum til greiðslu áustur í Moskva. Eg • veit satt að segja ekki, iiyernig égl ■ á að fara að. Hjá mér eru firnm manns í heimili og yeistu þsð,- aö ein máltíð handa ökkur: fiskurp kartöíiur og feiti út á iiskinn kostr ar '5 krónur?" ' ’ ■; Hannes á horninú. LOKS KOM hár og gjörvulegur maður með húfu strætisvagnabif- reiðastjóra á vettvang, sagði nokk- ur orð við vagnstjórana — og svo var lagt af stað. Verkfallið var leýst. En það vil ég segja í sam- bandi við þetta, að ekki gat ég öf- undað strætisvagnabifreiðastjór- ana af kjörum þeirra, því að þau eru bágborin og aðeins óttinn við samtakaleysi bifreiðastjóra yfir höfuð mun hafa komið í veg fyrir að ekki varð verkfall að þessu sinni, en gengið að tilboði atvinnurekenda. Vinnan er ákaf- lega leiðinleg og þreytandi, en rek- ið á eftir af húsbændunum og þess krafist, að hverri áætlun sé fylgt. EN HVERNIG ERU áætlanirn- ar. Þær eru reiknaðar út á skrif- stofum, að vísu eftir dálitla rann- sókn og síðan er vagnstjórunum gefin skipun um að halda þær í öllum greinum og undantekningar- laust. Ekkert má út af bregða. Ef vagni seinkar í einni áætlun er allt farlð út um þúfur. í sambandi við þetta vil ég benda fólki á, að það ætti að finna skýldu ■ hjá sér til þess að hjálpa Vagnstjórunum í starfi þeirra. Það tefur vagnstjór- ana ákaflega, þegar fólk er að leita að gjaldeyri sínum eftir að það er komið í vagnana. Hafið þess vegna aurana til. þegar þið komið í vagninn. Bezt væri líka að fólk léti ekki skipta nema að það rhegi til, því að það tefur vagnstjórana einn- ig- OG í SAMBANDI við þetta. — Mér virðist eitthvað einkennilegt við þessa strætisvagna. Þeir hafa alltaf nóg að gera og fyrir alllöngu var verðið hækkað mjög mikið. Samt virðist félagið vera í heljar- greipum, eða við í almenningnum getum ekki séð annað. Félagið þarf til daemis að spara svo ákaflega, að það auglýsir ekki ferðir sínar um síðustu hátíðir, eins og það hef- ir allt af gert undanfarið, og varð þetta til mikilla óþæginda fyrir al- menning um hátíðirnar. ÉG FEKK fyrirspun um það í gær, hvernig söfnuður Haralds Níelssonar hefði verið, hvort hann hefði starfað sem fríkirkjuprest- ur. Biður bréfritarinn mig um að svara þessu, vegna þess, að hann hafi átt í deilum um þetta. Ég skil að þessi fyrirspurn muni vera sprottin af þeim deilumálum, sem nú eru hér í bænum og þó að mér þyki þær hvimleiðar og kjánaleg- ar, þá skal ég að fengnum upp- lýsingum svara þessu til: Harald- ur Níelsson hafði ekki neinn frí- kirkjusöfnuð og lagði ríkt á við fylgismenn sína að vera í þjóð- kírkjunni. Þeir, sem héldu uppi prédikunarstarfi hans, gerðu það án þess að um neinn sérstakan fríkirkj usöfnuð væri að ræða. Arftakar Spiffire flugvéíaHM brezkD. REZKU oru-smílugvélarnar „Spitfire" og „Hurricane“ hafa á gíðast Iiðnu ári unnið sér sltka fræg.ð, að seint mtm glcym- ast. En hversiv góðar fhigvélar som þær ktmna að vera, þá em þær smátt og smátt að láta -I minni pokann fyrir nýjum betri tegundtxm. Það er ills vit9 fyrir brezka flugvél, þegar him er flutt til MiðjarðarhafslaníÞ anna; þá • er hún leikki 1. flokks lengnr. Þegar Spitfire; og Hurri- cane ko.mu, iurðu Glndiatorflug- vélarnar að vikja til austors. Nú eru Spitfire og Hurricane fhig* vélamar sjálfar á leið Jxangað,. en annað nýtt fco,mið. Allmiklar urnbætor hafa í veríð gerðar á tækjum bnezkft flugltersins. Kjáminn í þéim ÖJÞ um er; sterfcari vélar. En það leiðir af sér meiri hraða. Til þessa hefir Rolls Royc® Merþn verið aðalvél Bneta. Hún er venjulega 1030 hestöfl og hefir gefizt prýðilega, t. d. í ©r- ustaflugvélunum, Fairey-Battl.e spnengjuflugvélúnum, sem erií hér á íslandi, o. fl. Nú er fcom- in til sögunnar ný vél, RoJle Rtoyce Vultore, og er him hvoriti meira né minna en 2000 hestöfb Þessi vél er í nýjustu orustuflug'- vél Breta, Hawker Tormado, sern hefir 680 kin. meðalhraða á klst. Er hún búin öflugri vo-pnum og eldri flugvélarnar, eða 12—14’ BnOwning-vélbyssum á vængjUm- um. Nú Jregar mun vera búið a& framleiða fyrir 20 deildir af Tor- nado eða um 400 flugvélar. Lord Beaverbroxik skýrði fró því í ræðu nýlega, að enn ein ný orustuflugvél væri „WesÖaxuí Whiriwiod“. Hún hefrr tvær vél- ar, sína á hvorum væng, og svip- ar að því leyti til hinna þýzítíw Messers'chmidt 110. Hraðinn er um 645 fcm. á klsrt. og vopnaút- búnaðurinn þrjár 20 mm. hrað- sfcotabyssur ásamt hreyfanlegum byssutumi með fjórum vélbyss- uan l Bnetar hafa efcki aðeins tekiö Jramfömm á sviði orustuflugvéla,.. heldur einnig á sviði sprengju- Fxfx. á 4. 9Íð8, Svart plðtDjirD ir. 17, 18, o| 19, fjrFirllggjandi. J. Þorláksson & Norðmaon Siml 1280. Útbreiðið Alþýðublaðið.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.