Alþýðublaðið - 21.01.1941, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 21.01.1941, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIB — AIÞYÐUBLAÐÍÐ--------------------------- Ritstjóri: Stefán Pétursson. , I Ritstjórn: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. . Símar: 4902: Ritstjóri. 4901: Innlendar fréttir. 5021: Stefián Pét- ursson (heima) Hringbraut 218. 4903: Vilhj. S. Vi .járns- son (heima) Brávallagötu 50. Afgreiðsla: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4900 og 4906. ' Verð kr. 2.50 á mánuði. 10 aurar í lau » A I, Þ Ý Ð U P R E N T S M I Ð J A N •---------------------------—---------------♦ Listi Alþýðuflokksverkamaima. LISTI Alþýðuflokksverka- manna í Dagsbrún við kosningar, sem hefjast á laug- ardaginn, er eingöngu skipaður mönnum, sem í fjölda mörg ár hafa starfað í verkalýðshreyf- ingunni, enda er lörig reynsla eitt fyrsta og nauðsynlegasta skilyrðið fyrir því, að góður á- rangur náist í baráttunni. Har- aldur Guðmundsson er Dags- brúnarmönnum svo vel kunnur, að ekki þarf að fjölyrða um hann, Hann fekk uppeldi sitt í verkalýðshreyfingunni á ísa- firði og var fljótt, sökum hæfi- leika sinna, sem nú eru fyrir iöngu orðnir landskunnir, val- inn aðalforystumaður verka- lýðsins og Alþýðuflokksins í ,,Rauða bænum“ við Djúpið. Undir eins og Haraldur kom hingað, gekk hann í Dagsbrún, enda var á þeim árum talið sjálfsagt að allir stuðningsmenn verkamannahreyfingarinnar hér í bænum géngju í þetta að- alfélag verkamanna. Haraldur G uðmundsson hefir gegnt fjölda mörgum trúnaðarstörf- um fyrir verkalýðshreyfinguna og Alþýðuflokkinn, og innt þau þannig af hendi, að traust hans hefir aukizt og tiltrú. Er áreið- anlegt, að Dagsbrún hefir ekki sem stendur- hæfari og mikil- hæfari manni á að skipa en Haraldi Guðmundssyni, og mun það á sannast, ef listi Alþýðu- flokksverkamanna nær kosn- ingu. Jón S. Jónsson er að vísu tiltölulega nýr maður í opin- beru starfi í Dagsbrún, en hann hefir starfað þar sem óbreyttur félagi og einnig í öðrum alþýðu- félögum og fylgst af lífi og sál með allri verkalýðsmálastarf- semi. Hann kom í raðir forystu- sveitar Dagsbrúnarverkamanna um líkt leyti og Héðinn Valdi- marsson var að hefja klofnings- ba'ráttu sína. Jón fann, eins og margir aðrir verkamenn fundu, og Héðinn reiknaði aldrei með, að nú var verið að vega að öðru heimili þeirra, að forystumað- ur var að svíkja og að þá bar hinum óbreyttu félögum að standa betur á verði, en nokkru sinni áður. í síðustu deilu var það skoðun Jóns, að Dagsbrún væri svo sundruð og ósamstæð, að ekkert vit væri í að leggja út í harðvítugar deilur við at- vinnurekendur, enda grunaði hann, eins og kom á daginn, að langvinnt verkfall, sem gat hlotizt af hvatvíslegum kröfum og engum undirbúningi, en hvort tveggja ákvað nýjársdags fundurinn, myndi valda verka- mönnum óbætanlegu tjóni,e var og Jón eini maðurinn sem benti verkamönnum skýrt og skorin- ort á þessar hættur. Er áreiðan- legt, að þar sem J. S. Jónsson er, fá Dagsbrúnarmenn sam- vizkusaman fulltrúa, sem anar ekki að neinu máli, en gjör- hugsar allar málsástæður. Felix Guðmundsson mun vera elzti félaginn í Dagsbrún, — þeirra, sem nú eru á listanum, enda er hann Dagsbrúnarmönn- um kunnur fyrir margra ára starf í félaginu. Hann átti oft og lengi sæti í stjórn félagsins og ýmsum trúnaðarstörfum, og má geta þess hér, að hann stjórnaði og átt.i mesta þáttinn í fyrsta verkfallinu, sem hér var háð, hafnarverkfallinu í Öskju- hlíð 1913, og vann það. Felix Guðmundsson er harður bar- dagamaður, en ekki hvatvís og reikull. Fáum mönnum er betur treystandi að standa fast á mál- stað verkamanna og kunna að koma kröfum þeirra fram en honum. Sigurður Guðmundsson starf- aði sem fjármálaritari og ráðs- maður Dagsbrúnar um fjölda ára og vann sér óskorað traust í því staríi. Varð hann vinur flestra verkamanna, enda illa séður af Héðni Valdimarssyni þegar í upphafi klofningsstarf- semi hans, og rak hann Sigurð úr starfi hans með aðstoð kom- múnista. Var það ekki gert með löglegri samþykkt í félaginu, heldur með ofbeldi eins og Héð- inn og fylgismenn hans eru frægastir af. Myndu Dagsbrún- armenn fagna því að fá Sigurð aftur í stjórn Dagsbrúnar. Torfi Þorbjarnarson hefir al- ist upp í Dagsbrún og er hann yngstur þeirra, sem listp.nn skipa. Torfi Þorbjarnarson er enginn málrófsmaður, en þétt- ur fyrir og öruggur, hvar sem hann skipast í sveit. Þessi listi Alþýðuflokks- verkamanna er því skipaður einvala liði. Og stefna hans er skýr og ákveðin: Ef hann nær kosningu mun verða hafið að nýju starf það, sem kommún- istar og síðar Héðinn Valdi- marssón stöðvuðu með sundr- ungarstarfsemi sinni. Það mun verða unnið að því að skapa nýjan samhug og skilning með al verkamanna, nýja félags- j hyggju, svo að Dagsbrún verði ekki klofin í marga parta og þvi ófær til átaka út á við eins og nú. Það mun verða unnið að því, að hún hefji aftur samstarf við önnur verka- lýðsfélög í Alþýðusambandinu, að hún styðji þau og þau styðji hana. Það verður unnið að því, að það komi aldrei fyrir aftur, að Dagsbrúnarmenn einir þurfi að horfa upp á það að fá ekki þær kjárabætur, sem öll ÞRIÐJUDAGUR 21. JAN. 1941, Ferlll ihaldsmanna i Verka^ mannafél. Klif i Hafnarfirði. ----4----- VertaiMaðiir leggur spuruiugar fyrlr formann pess, sem skoraé er á haöam að svara sem fyrst* AÐ var lif í luskunum hér i Hafnarfirði fyrir tveim ár- utm síðan. ' aö stóðu fyrir dyr- um toO'sninyar í stjó'rn verka- mannafél. 1 * Iíf: og var við hafð- ur mikill undirbúningur af hálfu kommúnis'a og Sjálfstæðismanna. Bandalag v,ar gert, ef til ;vill gengið undir jarðarmen að hátt- uim víkinga, i'l að staðfesta fóst- bræ'ðralagið. Sjálfstæðismenn æíluðu að styðja toonimúnista til ivakla í Hlíf. En ekki fór hjá því, að mörgum verkamanninum. sem taldi sig vera Sjálfstæðis.mann, fannsi nú hálfgert óbragð að þessu: nú en við þes u var ekkert hægt að gera; „Þeir háu“ lögðu svo fyrir, og svn fiurfti eitthvað á sig að leggja. • >oít f>að bryti eitthvert „| rinsip“, til þess að ko?a Hlíf úr þessum heljar- ,-,klóm“, sem hún var í, losa j)nð við „svfkárana“, „hræ narai, e, „s'a rsiu vei kalýðsböðl; ,na“ Skítt með öll rðk; svona ei þitta. Á þemnan áttu að ljúga, en |;esisum áttu að hrósa og þennan áttu að kjósa. Vér heyrum og hlýðum. — Kommúnistar hrepptu völdin og uppfylltu gerða samninga. Ekkert var upp á þá að klaga greyin. Þeir ráku úr Hlíf „svik- arana“, „hræsnaran:a“ og „mestu verkalýðsböðiana"; þeir ráku Björn Jóhaanesson, Emil Jónsson, Guomund Gissurarson, Kjartan Ólafsson og marga fleiri. Því var fást haldið að okkur vérfcamöinn- uin.um, að nú ivefðu farið fram éSris toonaf „Ragnaröto" í vertoia- mamnafélagihu Hlíf; nú risi fé- lagið íðgrænt úr sævi, styrkara og öflugrá, óhitid rað af öllum óhrillaöflum, með þau höfuð- markmið, að „treysta samtakia- máttinn", „Ufga félagslífi'ð'", að ógleymdum öllum þeim „kjara- bótUm“, sem við verkamenmrnir áttum að verða aðnjótandi. — En iítið urðum við vertoamennirn- ir varir við framtovæmdir í þessa átt á því herrains ári 1939, og iít- ið fór fyiir stjóminni, þegar unld- an er tekin Hafnarfjarðarjdeilan og svo þetta eiims konar bunda- æði, siem greip stjómina, þegar hún raik úr félaginu á annað hundra'ó vertoamenn í byrjiun bjargræðistíman.s — urn vorið. — En stuðningsmennirnir höfðu ekki' uindan neinu að kvarta. Það var Uinnið eftir líru, sem þeir lögðu, og hverV h itoað frá, hvorki til ’ e ■ ' e 'i eða betra. Þór, klfifcu- fé a ; Sjálfstæðisfiokksiins, úíbjó venkefnin. Kommúnistarnir iiiýddu 'Og framtovæmd'u. En svo kornu kosningar aftur í Hlíf í janúar 1940. En þá var toomið dálítið annað hijóð í stnokkinn hjá Sjálfstæðisflokkn- um. Nú þurfum við ekki lenigur á kommúinistum að halda. Þeir liafa að visu iunnið vel og dyggilega iínnur félög fá að meira eða minna leyti, eins og raun er á orðin. ‘ ** fyrir ototour og þá sérstaklega afkastaö þeim skítverkwm, sem við hefðum varla’þorað að gera. Nú megið þið sigla ykkaf sjó, fcommúnistar góðir. Hvað laun- uiu'um viðvíkur, þá getum við tal- að um þau, þegar við þurfum á ykkur að halda næst. — Komm- únistum þótti að eðlilegheitum súrt í bnoti að fá slíkar kveðjur (anmu’s halda sUmir því fram, að þe r hafi alls ekki sýnt þeim þanii sóma að kveðja þá). Sjaisstæðisflotokurinn vann st}órnar;kosninguna í Hlif. Nú var sitoeiðið TUnnið upp á tiopp timds- ins. Nú var útbásúnað að-Sjálf- stæðisfiokkurinn væri og hefði alltaf verið vinveittur verkalýðn- um, enda hefði nú verkamenn i Hafna iirði vbttað honum traust sitt. Nú ætlaði flokkurinn að sýna hvað hann gæti og viidi i verka- lyðsmálum. Samtakamátturin n skyldi verða heilsteyptur, kjara- bæturnar meiri en nokkurs staðar i nnars staðar', að minnsta kosti þar, sem A1 jiýi>uflokicsmenn réöiú. féiagshyggjan og félagslífið að blómgast og uiningin að vaxia og tolíkustaTfsen.i að hverfa úr sög- unn , og iiinfram allt, réttlát vinnnskipting. Innan úm öll þessi fyrirhelt var brýnt fyrir mönnum að missa aidrei sjónar á einu: að hata Alþýðuflokkinn, hata allsherjarsamtöik verkalýðsinis, Al- þýðusambanidið, og eitt alveg nauðsynlegt: glórulaust hatur tii forvígismanna Alþýðuflokksins í HafnaTfirði, því að j>eir em, við segjum ykli'ur það, mestu verka- lýðsféndumir. Svo mitoið var inni fyrir af þessum þönkum hjá for- manni félagsins, að það hefir akki nægt að láta þá fá útrás „Þor“ eða annars staðar í Hafnarfirði, heldiur hefir hann storifað fleiri greinar i Morgun- blaðið til þess að tooma þessu innræti síniu á framfæri. Nú er þetta kjörtímabil á enda og enn standa fyrir dyrum toosn- itigar í Hlif. Við stoul'um; verka- menn, lita yfir þennan stutta sióða Sjálfstæðisfiotoksins í verka- lýðsmálum hér og krefja stjórn Hlífar og þá sérstaklega formiann- inn, um stoýr og uodanbragðalaus svöi við eftirfarandi spurningum: 1. Er það ráðið til að íreysta sarntakamátt verkiamanna, að stofna pólltísik klíkuifélög innan þeirra og blása að pólitískum ágreiningi. Telur þú verkalýðs- samtökin þá fyrst heilsteypt, þeg- ar búið er að kljúfa þau i klíku- félög? •2. Getur þú kinnroðalaust hald- ið því fram við otokur verkamenn, að þú sért verkalýðsvinur cg unnandi verkalýðssamtiakanna, þar stem þú leggur nú eingöngu fyxir þig þá iðju, að kljúfa verka- lýðsfélögin víðs vegar uim landið í pólitískar „sellur“, og vanrækja á sama tíma skyidur við það fé- lag verkamanna, sem þú ert for- maður í? 3. Meinar þú það í fullri alvöru að Sjálfstæðisflokkurinn sé hinn eini sanni verkalýðsfliokkur, og ef þú meinar það, þá sfcora ég á þig að mefna eitthvert dæmi þess (og dæmin þurfa að vera mörg, [)ví að oft hafa verðfcalýðsféiögm staðið í deilum um fcaup og kjör) að Sjálfstæðisflokkurinn, íhalds- flokkuTinn, eða hvað þeir hafa nú kallað sig, jieir háu herrar, hafí staðið með verkalýönum í kröfu hans um kaup og kjötr? Þessu verður þú að svara á opinberuim vettvangi. Það þýðiir ekkert fyrir þig að hvísla einhverju í eynun á verkamönnum hér á götunum. 4. Meinar þú, að leiöandi Al- þýðuflokksmenn, bæði hér og annars staðiar, séu mestu verka- lýðsféndurnir. Hverjir hafa byggc upp veirkalýössamitökin, ef ekkí þeir? Eða kannski þú teljir myndun og uppbyggingu verka- lýðssamtaka fjianidskap við hið vinnandi fðlk? Ef svo er, þá fer ég að skilja þín sjónarmið. 5. Er það rláð til að glæða fé- iagslífið í Hlíf, að vanrækja nauðsynleg og eðlileg fundar- höid? Og er það gert til þess áð Hiífarmenn nái ,sem beztum 'kjarabótum í launiadeilu, aðhalda aldrei fund á meðan deálan stend- ur yfir og sarnningaumleitaniF fara fram? 'laað þýðir ekkert aið fcenna þar um húsplássleysi, .því að Dagheimilið var vel boð- legt fundarhús. 6. Getur þú taiið það fullboð- legt otokur verkamöinnum hér t Hafnarfirði, að liaga þér eins og þú gerðir á síðasta fundi í Hlíf? Þú heldur ekki fuind frá þvi í október, þegar samþykkt er að segja upp samningum, fyrr en 9- jan. s. 1., en þá er fundartími svo naumur, að fundartnenn fá ekki nema af mjög skornum skammti að taka til rnáls, og mörgum meinað um orðið. Húsið þurfti að vera laust fyrir vissan tíma handa pólitísku félagi Sjálf- stæðisfliokksins til að halda í fund. Var þetta gert af yfiriögðu ráði, að reka okkur verkamenn- ina út af fundinum, enda þótt við- þyrftum þar margt að segja? Hvort var hærra á metaskáluniuim hjá þér, verikamannaféliagið Hlíf eða Sjálfstæðisflökksfélagið ? 7. Þú ert að reyna í Miorgun- blaðinu að klóra yfir þína eigin vansæmd og Sjálfstæðisfiokksins yfirleitt í nýafsiúðinni kaupdeilu, ef ikaUpdeiliu skyldi kalla, með því að kenna Alþýðuflokksmönn- um Um ,að ekki hafi náðst betri samningar. Þetta ef svo sem samí tónniun, að kenna alltaf öðatum um ófarirnar. Nú hafðir þú að- stöðu tilað láta ljós þitt og Sjálfstæðisfliokksins skina, og hveTs vegna hefðir þú ektoi átt að vera feginn því, að Alþýðu- flioikksntenn voru ekkert að trufla þig, hvorki verkamenn Alþýðu- flOkks'ins né „broddarnir“. Varst þú ekki feginn, að „erkiféndur verikaiýðsms" komu ekki'nálægt Frh. á 4. síðu. ,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.