Alþýðublaðið - 22.01.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 22.01.1941, Blaðsíða 1
&L RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON LAÐIÐ (JTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXII. ÁRGANGUR. MIÐVIKUDAGUR 22. JAN. mmmmmmmmmmmmmm^^mmmmmmmmam* 1941. 18. TÖLUBLAÐ I Blað komtnfinista Bretlaodl bannað > 'r "l :i ¦:; 'I '¦ •l V, '. íjji «i ¦ «i 'i D AILY WORKER," blað' brezka kom- múnistaflokksins, var bannað í gær um óákveð- irin iíma. Sömuleiðis tíma- rit ftokksins, „Tbe Week." Var þetta gert sam- kvsemt úrskurði innanrík- is málaráðuneytisins og því jafnfram lýst yfir, að á- stæðan fyrir banninu væri sú, að bæði blaðið og tíma- ritið hefðu haldið uppi skipulögðum undirroðri í því skyni að æsa menn upp gegn því að Bretland liéldi stríðinu gegn Hitler áfram þar t'ú yfir lyki. Bnatusf i gegnuui virfjalinti ftala í gær #g.....erii 'pégar komnir inn í b^irgina. FREGNIR FRÁ LONDON í'morgun herma, að sam- kvæmt Reutersskeyti/ sem þangað haíi borizt, séu hersveitir Breta komnar inn í Tbhrouk og nauni þess að- eins.vera skammt að bíða, að ítalska setuliðið í horginni gefist upp. Tilkynning um þetta hefir þó ekfci ennþá borizt frá aðal- bækistöð brezku herstjórnarinnar í Kairo. ^ En í gærkveldi tilkyrmti herstjórnin þar, að áhlaupið í Tobrouk. hefði hafist í dögun í'gærmorgun og hersyeitir Breta brotist í gegn um ytri og innri virkjalínu ítala um 7—8 km. vegarlengd á breiðu svæði. Hefðu Bretar þegar tekið fjölda fanga, þar á meðal einn hershöfðingja. L 1\B/ Y A^tNfe^1^^^ Aujila'. 4';;f;3"a-;:l-í l tOuis orjo Báhana. a.. . ¦¦•;av«-*;''*^V;V:-:^v-W:Vv.--.:"::--.: Bafcarte*-—¦¦'¦••*-¦ ' l ^r. É Y "A:. fe;4.-:;,:B::£ S B: SaiutSeaaít, Oasis. *¦£& * \. * Oejlse/á í,',, ¦''•''., t-W.no kio hhesy ,;. : .' ';:' ',.,--'¦¦-¦¦'^^JiFpxaft** -¦¦--------í-tt-í----------~ -ir- -r— • r ¦lrn'-.-iH«*aaMd=i*Æáj' Strönd Egiptalands og Libyu, þar sem Bretar sækja nú fram í vesturátt og eru að taka Tobrouk. reisn i numenia Lftilmannleg árás ð hárgreiðslflsttlkÐ. íti íyrir hárð-reiðslustofu Uor tiúti síáð verkfallsvorö.. SÁ ATBURÐUR gerðist í gær um kl. 5, að ,Sig«^- íir Guðmundsson klæðskera- meisíari réðist að stúlkum, «r stóðu verkfallsvörð við Mrgreiðslustoíu Kristólfnu Kragh í Austurstræti, og sló <eina þeirra í andlitið. I Stúlkurnar höfðu staðið þarna góða stund og haf t gætur á því, að viðskiptavinir færu ekki inn í stofuna, þar sem tveir lærlingar voru að vinna. Eigandi hárgreiðslustofunnar mun hafa beðið Sigurð Guð- mundsson um hjáip, sem hann var og líka svona- fúö að veita. Er ¦þetta Ijót framkoma, til ¦skammar fyrir eiganda hár- greiðslustofunnar og smánar fýrir „karlmennið".. LaDHBdeil-arnar. í dag standa yfir samningar í deilu stúlkna í veitingahús- um. Verkamannafélag Húsavíkur undirritaði samninga í gær og fengu verkamenn .10% grunn- káupshækkuri auk f líllrar dýr- tíðaruppbótar. Verkamenn á Réyðarfirði fengu og samninga x gær um' 15% kauphækkun og fulla dýrtíðaruppbót. Áður en áhlaupið yar hafið í gærmorgun var ógurleg loftá- rás gerð á borgina og samtímis var hafin stórskotahríð á hana frá hinum brezku herskipum, sem legið hafa úti fyrir höfn- inni. . ' ...,,:¦ Voru bæði olíubirgðastöðvar og hafnarmannvirki borgarinn- ar skotin í bál og sömuleiðis stórt beitiskip, „San Giorgio," sem Já í höfninni. Er það 9000 smálestir að stærð og var byggt' árið 1908. Skipið hafði áður verið laskað í loftárás og eitt- hvað af fallbyssum þess verið flutt á land. itatlr á MMm flótta í Fregnir, sem bárus't til Lon- don í gærkveldi herma, að Bret- ar sæki nú viðstöðulítið fram á vígstöðvunum í Erythreu og séu þegar komnir um 50 km. atístur fyrir Kassala eða inn í hina ítölsku nýlendu. ítalir yeita sem stendur enga mótspyrnu á þessum víg- stöðvum, enflýja svo hratt með fram járnbrautinni frá Kassala til Massa'va við Rauðahaf, að til engra vopnaviðskipta kem- ur. Er ekki búist við, að ítalir reyni að snúast til varnar fyr en hjá bænum Agerdat, sem liggur við járnbrautina uppi í fjöllum um 150 km. fyrir inn- an lándamæri Erythreu. fl'Jiráfin TF-ðrn laskast í lendiniii. FYBBADA.G vildiþað til, þegar flugvélin T.F.. örn ætlaði að ienda í Fagra- dál upp af Eeyðarfirði, að hún rakst á gir&ingu 6g skemmd- ist.:"" ¦ - ' . ¦ ;'•'¦; í flugvélinni voru þrír menn, tveir enskir íiðsforingjar og flugmaðurinn, Sigurður Jóns- son, og sakaði þá ekki. VeðUr var siæmt, þegar þetta vildi til. Lenti flugvélin í nið- urstreymi og neyddist flugmað- urinn til að lenda. Talið er, að thjólin hafi laskast við árekstur- ! inn og skrúfan gengið úr lagi. -Óljésar frognir um morð @g hry-ajuverk víðsvegar um landið .—;-------------? "0 REGNIR frá Rúmeníu, sem að vísu eru ákaflega ó- •*- greinilegar; virðast benda til þess, að þar hafi í gær farið fram, eða standi jafhvel enn yfir, stjórnarbyltingar- tilraun, og er helst svo að sjá, að það sé nokkur hluti Járn- varðarliðsins, sém að henni stendur. f fregnum frá Budapest og Belgrad um þetta segir, að göt- Urnar í Bukarest hafi? í gær vferið ruddar af herliði og hervörður settur um allar opinberar byggingar, og auk þess um 87 verk- smiðjur víðsvegar í Iahdinu, flest vopnaverksmiðjur. Fyrír ósvífnar dylgjur í sambaudí vlð j sjóðþurðarmálið í Dagsbrón ogút- launa i Bretavinnunni. borgua LÞÝÐUFLOKKU.RINN hefir ákveðið að höfða mál gegn Áxél Guðmundssyni, eiíium af frambjóðendum íhaíds- j! ins við kosningarnar í Dagsbrún. * ;! Ástæðurnar fyrir málshöfðuriinni éru r óSvífriar dylgj- -j! ur, sem hanh biríi í dagblaSinu „Vísi" í gær um Alþýðu- i|-' flokkinn í sariibandi við sjoðþurrðarmálið'í Dagsbrún og '¦': útborgun launa í Bretavinmirini. !; Antonescu forsætisráðherra*^ virðist að minnsta kosti enn hafa stiórnartaumana í sínum höndum, en innanríkisráðherr- anum hefir verið vikið frá Og sömuleiðis yfirmanni leynilög-. reglunnar, sem sagðir eru vera sakaðir um það, að hafa ekki komið í veg fyrir hermdarverk uppreisnarmanna. Pýxfeur tíerforinfli myrt- m I Btoest. Það virðist hafa hleypt pllu í bál, aft pýzkur herfo'ringi var ^rsyrtur á gö^íu i ^úkairlelát i fyrra- tíag, og var það ungur maðuT -méð grískan borgaraTétt, en fæddur í Tyrklandi, sem skawt hann. Morðinginn var pá þegar tek- inn fastur, og hefir nú, að því er síBustu fregnir herma, veriö . tekinn af lifi. Nokkur hluti Járnvaroarliðsins, ^em er í andstöðu við stjórnina og undir Sorystu Goditeanus, föð- ur þessj sem stofnaði Járnvárða'iv liðið, virðist hafa notað ,sér - ó- kyrrðina, sem varð út af þessum atburði, til þess að hef jast handa. Grunur leikur á, að uppneisnar^ mennirnir hafi náð á sitt vald út- varpsstöoinni í Bukarest að tminnsta kosti í bili í gær, þvi að pegar Antonescu fiorsætisráð- herra var. að flytja þar ávatrp, var útsendingunni skyndilega Ihætt í rniðju ávarpinú og ekki byrjað að útvarpa aftur fyrr en eftir 5 mmútar, m þá var byrjab Frh. á 4. síðu. Bðtamiðin ffrir Vest fiorðnm ero nfi ekki lenour hættns¥æði. IGÆBKVÖLDIvartilkynnt að suðurtakmörk hættu- svæðisins fyrir Vestfjörðum færðust nú aftur norður á 66°20", eða að Rit við fsafjarð- ardjúp norðanvert. Eru þar með bátamiðin úti fyrir Vestfjörðum laus úr hættusvæðinu. Brezknr togari strandaði ð Skerj'a- firði i morgun. |U" OKKRU fyrir há'degi í dag *'f stiandaði brszku-r to-gag-í á Skerjafirði. Helttr togaTJnn „Lapageria" og; er frá Grimsby. Dráttarbáturiim .^lagni" «' !faarinn suður á Skerjafjörð til að reyna að ná togarawum út. Tíð er svo góS á Norðurlandi, að elztu meim muna ekki slíkt tíðarfar og snjóleysi. T. d. fór bif- reið nýlega yfir Reykjaheiði, ög þóttu það stór tíðindi þar, því venjulegá er geysimikill snjór á heiðinni á þessum tíma árs.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.