Alþýðublaðið - 22.01.1941, Síða 1

Alþýðublaðið - 22.01.1941, Síða 1
RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON DTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXII. ÁRGANGUR. MIÐVIKUDAGUR 22. JAN. 1941. 18. TÖLUBLAÐ oiik Bratast I gepnm '• .</»•'*. .JSri* . ,{ 11 . —--• --ÍXÁ^iJSS •§ eru þegar Blað koBBÉBista á Bretludi bannað Itala i gær i borglna. I) AILY WOKKER,“ j ^ blað brezka kom- múnistaflokksins, var bannað í gær um óákveð- inn tíma. Sömuleiðis tíma- rit flokksins, „Tbe Week.“ Var þetta gert sam- kvæmt úrskurði innanrík- is málaráðuneytisins og því jafnfram lýst yfir, að á- stæðan fyrir banninu væri sú, að bæði blaðið og tíma- ritið befðu haldið uppi skipulögðum undirróðri í því skyni að æsa menn upp gegn því að Bretland béldi stríðiuu gegn Hitler áfram þar til yfir lyki. Utiinaooles árðs ð BírgreiisiostÉlko. fití fyrir hárgreiðsiustofu Har s©m húu stóð verkfallsvorð. SÁ ATBURÐUR gerðist í gær um kl. 5, að Sigurð- ut Guðmundsson klæðskera- meistari réðist að stúlkum, er stóðu verkfallsvörð við hárgreiðslustofu Kristólmu Kragh í Austurstræti, og sló eina þeirra í andlitið. Stúlkurnar höfðu staðið •þarna góða stund og haft gætur á því, að viðskiptavinir færu ekki inn í stofuna, þar sem tveir lærlingar voru að vinna. Eigandi hárgreiðslustofunnar mun hafa beðið Sigurð Guð- imindsson um hjálp, sem hann var og líka svona fús að veita. Er þetta Ijót framkoma, til skammar fyrir eiganda hár- greiðslustofunnar og smánar fýrir „karlmennið“. I dag standa yfir samningar í deilu stúlkna í veitingahús- um. Verkamannafélag Húsavíkur undirritaði samninga í gær og fengu verkamenn 10% grunn- kaupshækkun auk fullrar dýr- fíðaruppbótar. Verkamenn á Reyðarfirði fengu og samninga í gær um 15% kauphækkun og fulla dýrtíðaruppbót. REGNIR FRÁ LONDON í morgun herma, að sam- kvæmt Reutersskeyti, sem þangað ha'i borizt, séu hersveitir Breta komnar inn í Tobrouk og muni þess aö- eisis vera skammt að bíða, að ítalska setuliðið í borginni gefist upp. Tilkynning um þetta hefir þó ekki ennþó borizt frá aðal- bækistöð brezku herstjórnarinnar í Kairo. En í gærkveldi tilkynnti herstjórnin þar, að áhlaupið í Tobrouk hefði hafist í dögun í gærmorgun og hersveitir Breta hrotist í gegn um ytri og innri virkjalínu ítala um 7—8 km. vegarlengd á breiðu svæði. Hefðu Bretar þegar tekið fjölda fanga, þar á meðal einn hershöfðingja. Strönd Egiptalands og Libyu, þar sem Bretar sækja nú fram í vesturátt og eru að taka Tobrouk. Áður en áhlaupið var hafið í gærmorgun var ógurleg loftá- rás gerð á borgina og samtímis var hafin storskotahríð á hana frá hinum brezku herskipum, sem legið hafa úti fyrir höfn- inni. Voru bæði olíubirgðastöðvar og hafnarmannvirki borgarinn- ar skotin í bál og sömuleiðis stórt beitiskip, „San Giorgio," sem lá í höfninni. Er það 9000 smálestir að stærð og var byggt árið 1908. Skipið hafði áður verið laskað í loftárás og eitt- hvað af fallbyssum þess verið flutt á land. ftalir á brUan fiétta í fram járnbrautinni frá Kassala til Massava við Rauðahaf, að til engra vopnaviðskipta kem- ur. Er ekki búist við, að ítalir reyni að snúast til varnar fyr en hjá bænum Agerdat, sem liggur við járnbrautina uppi í fjöllum um 150 km. fyrir inh- an landamæri Erythreu. Fregnir, sem bárust til Lon- don í gærkveldi herma, að Bret- ar sæki nú viðstöðulítið fram á vígsíöðvuhum í Erythreu og séú þegar komnir um 50 km. austur fyrir Kassala eða inn í hina ítölsku nýlendu. Italir veita sem stendur enga mótspyrnu á þessum víg- stöðvum, en flýja svo hratt með Fla|¥élti TF-Örn lasfcast I iendiaga. IFYRRADAG vildi það til, þegar f lugvélin T.F. Örn ætlaði að lenda í Fagra- dal upp af Reyðarfirði, að hún raksi á girðingu Og skemmd- ist. ' í flugvélinni voru þrír menn, tveir enskir íiðsforingjar og flugmaðurinn, Sigurður Jóns- son, og sakaði þá ekki. Veður var siæmt, þegar þetta vildi til. Lenti flugvélin í n.ið- urstreymi og neyddist flugmað- urinn til að lenda. Talið er, að hjólin hafi laskast við arekstur- inn og skrúfan gengið úr lagi. Fyrir ósvífsiar dylgjur í sambandi við sjóðfmFðarmálið í Ðagsbrúo ogút- fooFgMi laiina i Bretavinminni, ALÞÝÐUFLOKKURINN hefir ákveðið að höfða raál gegn Axel Guðmundssyni, eihum af frambjóðendum íhalds- ins við kosningarnar í Dagsbrún. Ástæðurnar fyrir málshöfðuriinni eru ósvífnar dylgj- ur, sem hanri birti í dagblaðinu „Vísi“ í gær um Alþýðu- flokkinn í sariibandi við sjóðþurrðarmálið í Dagsbrún og útborgun launa í Bretavimumni. Uppreisn í Rúmeníu —_—...... Óljósar fregnir um anorð og itryðjavepk wíösvegar um landið -— ---+- - jC’ REGNIR frá Rúmeníu, sem að vísu eru ákaflega ó- greinilegar; virðast benda til þess, að þar hafi í gær farið fram, eða standi jafnvel enn yfir, stjórnarbyltingar- tilraun, og er helst svo að sjá, að það sé nokkur hluti Járn- varðarliðsins, sém að henni stendur. í fregnum frá Budapest og Belgrad um þetta segir, að göt- urnar í Bukarest hafií í gær vferið ruddar af herliði og hervörður settur um alíar opinberar byggingar, og auk þess utti 87 verk- smiðjur víðsvegar í laridinu, flest vopnaverksmiðjur. Bátamiðin fjrrir Vest fjðrðum ern bé efcki lenonr hættusvæði. [ GÆRKVÖLDI var tilkynnt að suðurtakmörk hættu- svæðisins fyrir Vestfjörðum færðust nú aftur norður á 66°20", eða að Rit við ísafjarð- ardjúp norðanvert. Eru þar með bátamiðin úti fyrir Vestfjörðum laus úr hættusvæðinu. Antonescu forsætisráðherra* virðist að minnsta kosti enn hafa stjórnartaumana í sínum höndum, en innanríkisráðherr- anum hefir verið vikið frá og sömuleiðis yfirmanni leynilög-. reglunnar, sem sagðir eru vera sakaðir um það, að hafa ekki komið í veg fyrir hermdarverk uppreisnarmanna. Wzkur herforingi myrt- ur í BAkarest. hað virðist hafa hleypt öllu 1 bál, að þýzkur herforingi var jmyrtur á göHíu í (Búkantetstt í fyrra- dag, og var það ungur maðuh ineð grískan borgararétt, en faíddur i Tyrklandi, sem skaut hann. Morðinginn var þá þegar tek- inn fastur, og hefir nú, að því er síðustu frþgnir hernia, veriö tekinn af lífi. Nokkur hluti Járnvarðarliðsins, þm er í andstöðu við stjórnina og undir forystu Godreanus, föð- ur þess, sem stofnaði Járnvarðar- liðið, virðist hafa notað sér ó- kyrrðina, sem varð út af þessUm atburði, til þess að hefjast handa. Grunur leikur á, að Uppneisnari mennirnir hafi náð á sitt vaid út- varpsstöðinni í Buíkarest að minnsta kosti í bili í gær, þvi að þegar Antonescu forsætisráð- herra var að flytja þar ávairp, Tíð er svo góð á Norðurlandi, Brezknr togarí strandaði á Skerja- i morgiin. M OKKRU fyrir hádegi i dag * strandaði brezkur togari á Skerjafirði. Heitir togarinn „Lapageria“ og er frá Grimsby. Dráttarbáturiim „Magni“ er farinn saiður á Sberjafjörð til að reyna að ná togaranum út. var útsendingunni skyndilega hætt í miðju ávarpinú og ekki byrjaö að útvarpa aftur fyrr en eftir 5 mínútur, eri þá var byrjað Frh. á 4. síðu. að elztu menn muna ekki slíkt tíðarfar og snjóleysi. T. d. fór bif- reið nýlega yfir Reykjaheiði, og þóttu það stór tíðindi þar, því venjulega er geysimikill snjór á heiðinni á þessum tíma árs.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.