Alþýðublaðið - 22.01.1941, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 22.01.1941, Blaðsíða 2
MIÐVIKUBAGUR 22. JAN. 1941. ALt»ÝÐUBLAI>lÐ lénas GuðmundssoB: Ilve lengi ætlar Morgunblaðið að styðja landráðaflokkinn ? SÍÐAN sneimna í sumar heíír skipulfigsb u.ndinn undirróA- sir veri'ð rekinn í því skyni aö koma þjófsstimpli á okkur Al- þýðuflokk smenn. K o mmúnistar hafa staöið fyrir þeim áróöri, en Morgunblaðió og i'lei.i blöð Sjálfstæðisííokksins stutt að hon- am og úibreitt harm. Er greinilegt, að hér er um alveg skipulagt saimstarf aö ræða mill-i þessara andstæöinga Alþýöuflokksins, í því einu augnamiði gert, aö reyna að tooma þeim bletti á okkur, sem ■erum i tjórn alþýðusamtalranna, aö viö séum allir þjófaf, og skaða með þeim hætti starfsemi alþýöu samtakannia. HvaÖ kommún-stana snertir er þetta varla umtalsvert. Megin- vopn þeirra i hafáttunni er lýgin og mannstoemdastarfsemin, en „samstarfsfl'O'kknum" — Sjálf- stæðinu — heföi átt að mega trúa til annars. Hvað þjófnaöaraðdróttanirnar um Iðnó og Alþýðubra'uögeröina snertir, hafa þær verið kveönar svo rækilega niður hér í blaðmlu áður, að óþarfi er á .það að minn- ast frekar. Þar var enginn eyrir haföur af raeinum og enginn haguaðist eða tapaði á ]reim breytingum, sem gerðar voru á rekstursfy rirkomu lagi þes sara fyrirtækja. Samt sem áður hefir einn af á- röðursgeplum Sjálfstæðisflokks' ins — Herinann Guðmundsson í iiafnarfirði — \ erið látinn,' óá- tal-ið af flokki súium, dreifa þess- um lygum út um allt larud og að lökum birta þær í „Vesturlandi“. Þar segir hann meðal annars um þetta: í „Þessir svíviiðilegu verknaðir AlþýðuflO'kksins, sem hér hefir verið lýst, hljóta óhjákvæmilega að vekja menn til urnhugsunar um, hvort þeim mönnum úr þess- Um flokki, sem svo haga sér, sé trúandi til nokkurra trúnaðar- starfa, eða hvort þeir megi kom- ast í þann varada að gæta eigna annara." Slík er aðdróttun þessa naz- ista, sem skriðiö hefir iran í |stjórn Hlífar í Hafnarfirði með svika- starfsemi og öheilindum, á at- kvæðum og með atbeina þeirra landráðamanna, sem nú eru upp- vísir orðnir að þ\d ao ætla sér að svifta íslenzfeu þjóðina frelsi og sjálfstæði, hvenær sem tæki- færi býðst. Slíkir menn eru það, sem. fyrr eða seinina gera allt samstarf við Sjálfstæðisfliókkinn með öllu ómögralegt, ef ekki er tekið í taumana, og ættu þeir menin, sem í mörg ár hafa í blindni fylgt þessum flokM að athuga hversk'onar menn það eru sem þar eru nú að verki, og studdir eru af fomstumönnum. og blöðuin flokksins. j II. Allt frá því hin svuxie.iida Bretavinna hófst bér haía ;kon n- fmistar og samstarfsmenn þeirra — Morgunblaðsliðið — hvað eft- ir annað dróttað því að A . k, rrUU" Slokknum, að hann hafi komið í veg fyrir, að Dagsbrún fengi að greiða út vinnutlaumin í þeirri vinnu og fengi 1 °/o fyrfr í ömaks- laun. Hvað eftir annað hofir þessu verið mötmælt hér' í blað- iniu rekið ofan 1 andsíæðing- >ana, en lýgin er bara endurtel in si og æ og ávalt með nreiri og meiri frekju af kommúnistum eins og þeirra er siður. Einnig í þessu hefir Morgunblaöið lagt landráðamönnuraum lið. Hinra 8. s. 1. segir um þetta í ritstjóm- argrein í Morgunblaðinu: „Aivik, sem gerðist s. 1. sumar í sambandi við stærsta verka- lýðsfélag laradsins, Verkamanna- félagið Dagsbrún í Reykjavík, sýndi greinilega hið gerbreytta hoirf Alþýðublaðsins til málefna verkalýðsins. Dagsbrún hafði samið við atvinnurekenidiur, að kaupgreiðsla til verkairanna skyldt ganga í gegn tum skrdf- síofu félagsihs, til öryggis liun, að hið rétta kaup væri greitt. Dagsbrún skyldi fá 1% af upp- hæð kaupsins fyrir ómak sitt og það gneiddi vinnuveitandi“. (Let- urbr. hér). ’ Siðan er sagt að Bretar bafi í fyr tu gert petta og Dagsbrún fengið þóknunina, en svo hafi starfsmaðurinn þar farið í sum- arfri og þá hafi maður „nátoom- 'nn Alþýðublaðiniu“ ‘ekið að sér starfið, og þá „skeður það eín- kennilega“ að upp frá því hverfa allar útbor'garair setuliðsins úr höradum Dagsbrúraar" en „verða kyrrar hjá mönraum Alþýðu- blaðsins“. T>elta hefir skaðað Dagsbrún urn 2000 krónur á viku, segir fevo síðar í greinirarai. Það er óhætt að segja það alveg hiklaust, að Miorgurablað- ið fer hér vísvitandi með ó-. sannindi. Hverf einasta orð. sem hér er’ orðrétt tekið upp úr grein Mgbl. og undirstrikar, er hrein ósannindi. Dagsbrún hefir ekki og hefir aldrei „samið við atvinnurekeínd- ur„ um að kaupgreiðsila frá þeim tiil verkamanna skyldi ganga gegra um skrifstoíu félagsiins, enda hefír það aldrei veriö gert og Dagsbrún hefir aldreá haft eins eyris tekjur af þessu frá neinUm íslenzkum atvinnurek- anda. Þetta veit Morgunbliaðið vel en segir samf vísvitandi ósatt. Það eru líka vísvitandi ósanraindi blaðsinis, að útborganir á vinnu haii orðið kyrrar hjá mönnum Aiþýðublaðsins. Þegar brezka setuliðið hóf viranu hér var því sagt að þetta væri svona, og þessvegna greiddi það Dagsbrún þessar prósentur fyrstu dagana. Síðar konist yfir- stjórn setuliðsins a-ö því aö þetta vo:u he’ er ösannindi og aö þetta enginn íslenzlriir atvinniu- uudi, og þá hætti hún bessú jikomulagi og tók kaupgreiðsl- urmar i sínar hendiur og hefír annast þær siðan frá sinni eigin sl i ifstofu. Þetta er ein sönnunin enn um . ; dagaaðferðir Sjálfstæðisflokks | iriö eoa réttará sagt þess hluta hans, sem starfar hér enn sem „fimmta herdeild", í fulltoomnu og órjúfanlegu sambandi við toommúnistana. Morgunblaðið ætti að biðjast opinberfega afsökunar á því að hafa farið xneð slfkia staðltaiusa stafi og aðdróttanir. Ennþá svi- viröil gra er það þó, er blaðið tekur undir þær þjófnaðaraðdrótt anir kommúnista, að gera þaöáö árásarefni á Alþýðublaðið þótt einn af- starfsmönraum þess ■hafi i frítímUm sí'num fengið ein- hverja atvínnu við að hjálpa til að reikjna út vinnuskýrslur fyr- ir brezka setuliöið, og sýindr það bezt hversu raáinn er skyld- leikilnu milli nazistanna við Mgbl. og kommútnis'tanna, sem daglega láta frá sér fara miainmskemmandi óhróöur um alla þá, sem béita sér gegn kommúnistum og Mnni fullkomlega sönnuöu landráða- starfsemi þeirra. Eniginn getur láð brezku her- stjöminni hér þó hún fengi ekki Dagsbrún í hendur útreikninga og útborgun á launum í Breta- vinnunni, þegar ekki einn einasti íslenztour atvinnurekandi gerði það. Enginn getur láð henni, þó hún, eins og aðrfr, sem verka- menn hafa í vinnu, gre'ði þeim kaup frá eigin skrifst'ofu sinni og engum kemur það vitanlega við nema henni sjálfri hvaða menn hún ræður sér til hjálpar. Og kunnugt ætti MoirgunblaÖmu a. m. k. að vera það, að hjá setuliðinu starfa aö þessu og ööru margir meran, sem fyllt hafa flokk Mgbl. hingaö til, en þeim fækkar nú óöum úr þessu, þegar þeir sjá af hviiifcum heilinidum þeir menn vinna sem þeir hafa tif þess buradið trúss sin viö. III. Eins og nú hefir verfö sýnt á sér sfcað mjög náið satositarf mllli kommúttista og nokkurs hlu'a Sjá'.fstæðisflokksms. Vinnu- brögðin sýnast vera þau, aö toommúnistar eru notaðir til þess að fiinna upp lygarraar og tooma Jreini á framfæri og siðan tek- ur MorgunblaðiÖ og hjálparmenn þess við, og dreifa lygunum og rógnum út ásamt toommúnistum. Mörg fleiri dæmi um þetta nána samstarf erú már tounn og mun ég tína þau fram smátt og smátt eftir þvi sem mér þykir þurfa. Ég gat þess i síðustu grein minni, að ekki kæmi mér það á óvart þó Morgunblaðiö legði kommúnistum nú lið, er þeir væru uppvísir oirðnir aö landráð- Uin. Ekki þurfti ^lengi að bíða eftir því að sú spá rættist. 1 gær tekur Mgbl. algera afstöðu gegn því að nokkuð sé við þeim blakað af hálfu hins opinbera. Annars hlýtur hverjum manni að vera ofvaxið að skilja af- stöðu Mgbl. til kommúnistanna, ef fara á eftir því, sem stend- ur í blaðinu sjálfu. I Reykja- vikuTbréfi þess hinn 17. ágúst segir um toommúnistana: „Áþreifanlegt dæmi um seinlætl og sijófleika meðal Islendinga er afstaða msrgra sæmil'egra manna gagnvarf toommúnistum. Á urad- anförnum árum hafa kommúnist- ar feugið að dafna hér í skjóli margra áhrifamanna í þjöðfélag- inu, sem lokað hafa augumim fyrir landráðastarfi Jreirra". „Allt sem þessir menn (kbmm- únistar) segja um velferðarmál islenzku þjóðarfnnar er fals og fagurgali". „Menn, sem. þannig hugsa og haga sér, eru glataðir þjóð sinni. Þeir eru annaðhvort aumingjar eða bófar'1. „Það er tími til þess komiim, að / i'tllir tslendingar slrilji hvi- lík meinscmd slítonr floktour er í þjóðfélagirau þegar oktour ríöur mest á því að geta veriö sam- hentír.“ (Leturbr. hér.) En þegar kommúnistar eru orðnir uppvísir að landráðum og allnr þorri manna hefir sannfærst um að hér er lá feröinrai eitt- hvert alvariegasta máiið, sem enn hefír fyrir toomið hér á laradi, þá segir Mgbl- á sunnudaginn: „Að banna kommúrai staflokkin n og halda að með því sé sigurinn unniran, er álika gáfulegt eins og að halda þvi fram, að allir ís- lendnlgar væru orðrair bindind- ismenn sama daginn sem lögleitt er aðflutningsbann á áfengi". Af pvi að banna flokkinn segir Mgbl. „leiddi ekki annað en margföld myrkrastarfsemi, sem yrði þjóö- inni hættulegrf en sú sSern ‘nú er rekin“. Hver fær nú samrýmt þessi tvö sjöraarmið hins sama blaðs — líklega hins sama mianns, — þvi hvorftveggja er í svonefnd- um Reykjavíkurbréfum blaÖsins? 1 fyrra „bréfinu" er sagt aÖ það sé kominn timi til þess að menn sidlji „hvílík meinsemd slík íur floktour er í þjóðfélaglnu", en í seinni greininni segir að ef flokkn um yrði útrýmt yrði starfsemi hans „hættulegri en sú, sem nú er 'Tekin". Og þetta segdr blað- i’ð ]>egar kommúnistar eru orðn- ir uppvísir að hreinum landráð- Um. Hvemig yji’ll þá Mgbl. lækna ,/meinsemdina“? Samtök miili flokkarana til þess aö' út.rýma fcommúraistum hafa verið fleynd, en þau hafa reynzt gagnslaus,og það eingönguvegna Morgunblaðsáns og saimherjaþess. Sjálfstæðismenn hafa etoki hætt samstarfinu Við toommúnista, þótt þeir lofuðu þvi og þeir taka þaö upp hvenær sem þeir þurfa þess með. Þeir hafa lapið eftir þeim allar þeirra lygar og gert við þá samtök gegn Alþýðiuflokknum margoft siðan til stjórnarsam- vinnunnar var stofnað. Þessi tvöfalda og heybrökar- lega afstaða Mgbl. er fyrirlitleg. Annaðhvort er að ganga með oddi og eggju að því að út- rýma kominúnistunium, eða lofa þeim að leika lausUm hiala og ireka sina landráðiastarfsemi hér edras og þeir gerðu i Noregi og Frakklandi. Afstaða Mgbl. verður' ekki skýrð á neinn veg annan ,.en þann, að þegar á skal herða renni því blóðlð til skyklunnar og það finni hve náskyldirkomm- úndstarnir eru þekn mönnum, sem það er málgagn fyrir, og áð skammimar við kommúnistaná við og viö sé ekki annað en fals O'g fláttskapur, og þeir menn sem þannig haga sér eru í engu betri en kommúnistarnir sjálfir. Þeir em annaöhvort „auming]- ar eða bófarf'. Héðan af getur j engum blandast hugur ura aö < Mgbl. er samherji þeirra rraannia, ( sem standa að landráðabhéfí ! kommúnistanna. ['"! j .." r ! , ,.i| IV. Það er meira en grátlegt, að stærsta og útbreiddasta biaö landsins skuii vera i böndton þeirra ógæfumanraa, er virðast sjá hve skaðlegir toominúnistam- eru, en þora ekki vegna imynd- aðra flokkshagsmuma eða með- fæddrar lítilmeairasku að ganga ; í berbögg við þá. Þeir menn eru áreiðanlega miklu nær þvi að líkjast Frökk- um, sem féllu vegna sundrung- arstarfsemi toommúraistanna, en Finnum, sem útrýmdu þeian og stóðu síðan sem ein órjúfanleg heild, og raotið hafa siöan aðdá- unar allra frjálsra og bugsandi manna. Við skulum gera okkur þaö alveg lj-öst, og ekki vera þar með nein svik eða undanbrögð við sjálfa okkur eða aðra, að ef við ekki getum aigjörlega lagt á hilluna okkar gömlu deilumá! a. m. k. um sturad og komið fram sem samstæð og heilsteypt þjóð, eigum viö eragan trlveru- rétt. i Sú barátta, sem nú geisar um gjörvallan heim milli hirana tveggja fullkomnu andstæð'raga, einræðisins og lýðræðisins, ge sar eiinnig hér í okkar litla pjóðfé- lagi. Okkur ber þvi að skifta okk- ur i ftokka fyrst og fremst eftir því, hvort við erum einræðis- sinnar eða Iýðræðissinnar. Boð- berar einræðisins eru kommúnisí- amir, nazistamir og fasistamir, og af skilianlegum ástæðum hafa nazistarnir dregið sig uradir yf- irborðiö hér á laradi um stund, en styðja toommúnistana af öllu afli á bak við tjöldin. Baráttan milli einræðisins og lýðræöisins, viilinienraskimnar og siðmenningarfnnar, er háö hér á landfi eins og aranarsstaöar. Hún er háð í sál hvers elnasta hugs- aindii manns. Milli þessara andstæðna verö- ur aldrei samið. önnur hvor verö- ur að sigra. Hlutleysi i þessium efnum er því bæði heimstoulegt og hættulegt bugtak. Hverju þjóð- féjagi ber að gera þessi mál upp innan sinna vébandia. Það er okkar helgasta skylda nú bæði gagnvart nútíð okkar og framtíð- iinni. Við skulium vera þess minraug að þær þjóðir sem fyrstar höfðu dug og djörfung til að risa gegn ofbeldinu og sviviröunni — Pól- verjar og Finnar — höföa foáMr baxmað kommúnisíana. Þær höfðu hreirasað þjóðfélögin af þéirfi anidlegu drepsótt, sem ko'mmúnisminn er. Þið, sem lesið þessar línur og fylgt h-afið Sjálfstæðisflokkmjm að málum, athiugið, að nú er það blað ykkar, Morgunblaðið, sem ber fram vöm fyrir hina upp- vísu lanidráðamenn o,g v.iil lofa þeim að starfa áfram. Athugið að slíkt athæfi er sama sem að gerast samherji jæssara manna. Athugið n-ú, þegar Morgunbl. hiklaust gengur fram fyrfr skjöldu og ver landráðastarfsemina, heinit ar að hún fáist fékin í friöi, Frh. á 4. síöu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.