Alþýðublaðið - 22.01.1941, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 22.01.1941, Blaðsíða 3
p----------ÆLÞÝÐUBLAÐIÐ ---------------------- Ritstjóri: Stefán Pétursson. . Ritstjórn: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4902: Ritstjóri. 4901: Innlendar fréttir. 5021: Stefán Pét- ursson (heima) Hringbraut 218. 4903: Vilhj. S. Vilhjáms- son (heima) Brávallagötu 50. Afgreiðslá: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4900 og 4906. Verð kr. 2.50 á mánuði. 10 aurar í lau i AIjÞÝÐUPRENTSMIÐ.T AN —, -----------------------------------------* Hve ienni á slfkt að viðgangasí ? SJÖ KOMMONISTAR hafa um sl'.eið setið í gæzluvarðbaldi, grunaðir um að hafa átt einn @ða annan þátt í undirróðursbréfi þvi, sem dreift var út á meðal brezka setuliðsins hé'r í R|eykjavik á meðan Dagsbrúnarverkfallið stóð yfir. Af rannsókn þeirri, sem fram hefir farið, hefir hins vegar ekk- ert orðið kunnugt annað en það, að tveir þeirra manna, sem hand- teknir haía verið, hafi snúið sér til Dagsbrúnarstjórnarinnar, áður en byrjað var að dreifa undirróð- ursbréfinu út á meðal hérinann- s-anna, og reynt að véla hana til þess að láía dreifa því eða ein- hverju slíku bréfi út á sina á- byrgð. En sjá'ft er bréfið þannig stilað, að enginn vafi getur leikið á því, að tilgángur upphafsmann- anna hafi verið sá, að velta fyr- irf'ram öllura grun yfi'r á Dags- brún eða Dagsbrúnarimenn, enda þótt Dagsbrúnarstjóvnin sæi strax 1 gegn um svikamyllu kommún- fsta og neitaði að eiga mokikurn þátt í slíkum undirróðri á meðal frnezka setuliðsins. Öllum alvarlega og heiðarfega hugsandi mönnum kemur saman ium það, að hraklegra athæfi en þessi undirróðurstilraun ko.mmún- ista á meða! hins erienda setuliðs hafi ekki verið unnið hér á landi um langan aldur. í undirróðnrs- bréfinu var íslénzku deilumáli á blygbunarlausan hátt skotið til hins erlenda og vopnaða valds, ■sem nú er statt hér í landinu. Bæði nafngreindir og ónafn- greindir fslenzkir menn voru rægð- ir fyiir þvi En jafnframt er skor- að á hin erlendu hermenn að hafi heragann að engu, gcra up r eisn gegn yfinmönnum síuum og taka höndum saman viö einn hóp íslenzkra manna á móti öðrum til þess að gera út um islenzkt deilUmál. Alvariegra brbt hér á landi eins og nú er ástatt er vart hægt að h’ugsa sér: Það er ekki einasta landráð að kalla þannig á ihlut- un eriends valds í okikar innri mál, eins og gert er í und:r- róðursbféfinu. Sú tilraun, sem gerð er í þessu sk\’n! til þess að æsa hina óbr*'- b.eimenn til wppueif "firmíinnum sin- un. , úö Ijandsamleg- asta nfi, sem hugsast getur gagnvart hinu erienda setuliði, svo að nkkj sé minnst á það, hvaða ástand þnð myndi leiða yfir okJ 1 liigin þjóð, ef slikur umuirróður' bæri tilætlaðan árang- ur og agalaus vopnaður her væi)i hér uppi og yrði han ib ,ndi inn- lends óaldarflokks eins og komm- .únista í átökuim við aila þá, sem þeir þykjast eiga eitthvað sökótt við. Það er, oins og áður hefir verið sagt, enn ókunnugt, hver árangur hefir orðið af þeirri rannsókn, sem fram hefir farið í þessu öm- uriega máli hingað til- En svo iengi, sem e’cki hafa verið hafðar hendur í hári annarra en þeirra sjö kommúnista, sem þegar hafa verið teknir fastir, munu fáir trúa þvi, að fyrir rætur þessa hættu- lega máls hafi verið komizt. Hvað sem þessir sjö menn kunna að hafa borið, mun enginn, sen: nokkra nasasjón hefir af vinnu- brögðum kommúnistaflokksins, trúa því, að þeir hafi verið ann- að en vesæl verkfæri annarra sér. ábyrgari manna um þann verkn- að, sem þeir eru ákærðir fyrir. S’íkt athæfi er ekki ráðið né f! amkvæmt upp á eigin spýtur af neinum undirtyllum í flokki, sem skipulagður er eins og flokkur kommúnista, heldur af sjálfri miðstjórn flokksins og þá fyrst rjg fremst þeim, sem þar ráða öllu. Og ef þeim tekst að koma sök- inni af sér yfir á aðra, sem ekk- eri hafa ve-"ið annað en verkfæri, þá er sannarlega vafi, hvort ekki væri verr farið en heima setið ’i þeim málaferlum, sem nú eru í aðsigi út af undirróðufsbréfinu. Eða hvers viröi halda menn að það sé, að fá fáein ginningariifl kommúnistaforsprakkanna dæmd, ef miðstjórn kommúnistaflioikksins á að haldast það uppi óátalið, að láta blað sitt, Þjóðviljann, lof- syngja landráðin dag eftir daig, eins og gert hefir verið.-og hefja bæði upphafsmenn undirróðurs- bréfsins og útbreiðslumenn til skýjanna, eins og þeir hefðu unn- ið eitthvert stéttariegt eða þjóð- 'egt afrek? Hér fe:' á eftir sýnishorn af a'eins einni ritstpmargrein Þióðviljans um þetta mál, i gær. Þar stendur: „Það, sem útgefandi þessd flugmiða hefir ráðizt í að gera, er ... í fyrsta lagi verk, sem frá sjónarmiði vericalýðs i stéttarbar- áttu og sósíalismans er sjálf- sagt og eðlilegt." (Letur- breytingin gerð hér.) Og „í öðru lagi ... er fram- kvæmd þes a venks frá þjóðlegu sjónarmiði séð lofsverð f r a m ,k v æ m d , er siðar meir mun verða þannig viðurkennd." (Leturbreytingin einnig gerð hér.) Og enn fnemur segir Þjóðvilj- inn: „F>*á þjóðernis- og stéttarlegu sjónarmiði íslenzkra alþýðustétta verður því veik þetta skoðað sem hin viyðingarvelðasta við 1 e itni ti 1 skipulagn- ingar í frelsisbar áttu vorri." (Deturbreytingin einnig gerð hér.) Jú, það er virðingaxVerð við- leitni og lagleg frelsisbarátta, eða bítt þó heldur, að kalla á íhlut- un eriends valds í okikar innan- landsmál og reyna að stofna til uppréisnar og agaleysis í vopn- uðu eriendu herliði, sem við verð- ALÞÝÐUBIAÐIÐ MIÐVIKUDAGUB 22. JAN. ÍMÍ, Lygarnar um launagreiðsl- urnar i Bretavinnunni. Eiga pær að verða rðfcsemdlrnar i fcosnlngabaráttn fhaldslns fi Dagsbrúrt? AÐ ER BERSÝNILEGT, ekki sízt af grein, sem Axel nokkur Guðmundsson, einn af frambjóðendum í- haldsins við kosningarnar í Dagsbrún, skrifaði í „Vísi“ í gær, hvernig bardagaaðferðir íhaldsins eiga að verða í sam- bandi við þessar kosningar. I þeirri grein var ekki minnst einu einasta orði á hagsmunamál verkamannanna í Dagsbrún, en í stað þess laptar upp allar soralegustu lygarnar og dylgjurnar, sem kommúnistar hafa borið út um Alþýðuflokkinn í því skyni að rægja hann meðal verkamanna, og þá fyrst og fremst hin eldgamla kommúnistalygi um það, að Alþýðuflokks- menn hafi haft stórfé af Dagsbrún fyrir greiðslu á launum 1 Bretavinnunni og dylgjurnar um það, að Alþýðuflokkur- inn hafi á einn eða annan hátt staðið að .sjóðþurrðinni í Dagsbrún og haft hagnað af henni. Mun verða .talað við Æxel þennan Guðmundsson á öðrum vettvangi fyrir slík sorpskrif, eins og skýrt er frá á öðrum stað í blaðinu í dag. En Alþýðublaðinu þykir rétt, að segja einu sinni fá orð í fullri meiningu um þær ósvífnu blekkingar, sem hafðar hafa verið í frammi um launagreiðslurnar í Bretavinnunni. Það er nú enginn efi á því lengur, að menn úr Dagsbiúnar- jstjóminni hafa í úpphafi beinlínis blékkt brezku herstjórnina með þvi að segja henni þau'ósannindi, snemma í sumar, að það væid yenja hér í Reykjavík, að Dags- brún hefði á hemdi. gréiðslu vinnulauna fyrir atvinnurekendur og fengi fyrir það 1 o/0 hinna út- iborgugu vinnu’.aún.a í þóknun. Og jætti öllum að vera skiljanlegt, að slík framkoma hafi ekki verið til þess fallin að auka álit Dags- bfúnar eða bæta aðstöðu hénnar gagnvari setuliðsstjórninni, þegar það sanna kom i ljós í þessu máli. Allir vita, að Dagsbrún hefir aldrei komizt að samningum við íslenzka ’ atv'imnurekendur um jietta né fengið neina þóknun frá þetai. Og þegar setuliðsstjórnin komst að því og sá, að hún hafði verið vísvitandi blekkt, kippti hún strax að sér hendinni og neitaði að láta Bagsbrún hafa á hendi gréiðsIU vinnulauna fyrir sig. inn v!ð Atboi’stin !ann- anna. Þetta er sannleikurinn í mál- uim að búa saman við um óá- kveðinn ttaia! En hve lengi ætla valdhafamir að láta slík skrif Þjóðviljans við- gangast óátalin? Getur nokikur maður ímyndað sér, að sú rann- sókn, sem nú stendur yfir, hefði náð tilgangi sínum, þó að eitthvert verkfæri konunún- istaforsprakkanna játaði eitt- hvað á sig, ef þeir menn eru látnir ganga lausir, sem þannig halda áfram að lofsyngja landráðin dag eftir dag, í J>eim augsýnilega tilgangi að undirbúa enduriekningu þess athæfis, sem framið var með Dagsbrunar- verkfallið að skálkaskjóli fyrir nokkrum dögum siðan? Dagsbránarkosniggin: Okkar listi er B-Iisti. KJÖRSTJÓRN Dags- brúnar kom saman á fund í gær mn kl. 4. I»á voru komnir fram þrír listaf, frá Alþýðuflokks- verkamönnum, íhaldinu og kommúnistum. Ýmsir galiar voru á Iista kommúnista, en sennilegt er, að bann muni þó verða tekinn gildur. — Ákveðið er, að listi Alþýðuflokks- \ verkamanna verði B-LISTI l inu. Hitt er ekkert annað en hel- ber ósannmdi að auglýstagastjóri Alþýðublaðsins, hvað þá heldur einhverjir forystumenn Alþýðu- flokksins, eða Alþýðufliokkurinn sjálfur, hafi átt nokkurn þátt t þvi að Dagsbrún var svift þess- Um launagréiðslum. Enda er það sannast að segja, að það eru þrátt fyrir hinar fíflslegu dylgj- ur íhaldsblaðanna ekkert frekar Alþýðuflokksmenn en íhaldsmenn sem nú vinna að útborgun laun- anna I Brétavinnunni og hafa ’tekjur af því. Aðalmaðurinn á skrifstofu þeirri sem herir úthorg- anirnar með höndum er þannig Sigurigísli Guðnason, gamall og nýr starfsmaður íhaldsins' við kosntagar hér í Reykja- vik. þessi maður vinnur sem fastamaður við þetta starf, en aðrir, bæði íhaldsmenn og Al- þýðuflokksmenn, auk annarra, vinna að þessu etau sinni til tvisvar í viku, aðallega á kvöld- in og fá fyrir það eftiiVinnu — og helgidagataxta Dagsbrúnar. — Geta menn af þessu séð, hve heið arlegur sá áburður íhaldsmanna og kommúnista er, eða hitt þó heldur, að Alþýðuflokkurinn hafi haft einhvem fjárhagslegan hagn- að af því ,að Dagsbrún var svift Iaunagréiðs 1 unum í Brétavinnunni. Bréf brezka sendflierr- ans. I sjálfu sér þarf enginn að furða sig á þvi, þcnt bœzka setuliðsstjórnin vildi ekki gréiöa stórfé fyrix1 úíboiganir launa um .frarn það sem , ís- lenzkir atvinnurekendur gera, og allra sízt er hægt að lá henni það, eftir að hún kornst að þvf að tilraun hafði veriö gerö til þess að hafa þetta fé af henni með hreinum og beinum blekk- ingum. Það er því ekjki nerna skiljanlegt, að brezka seíuliðið neitaði að vera i þessu efni látið sæta öðrum kjörum en aðrir at- vinnurékendur. 1 bréfi ,sem biezki sendilierr- ann hér skrifeði ríkisstjóminni þ. 6. nóv. s. 1., eftir að rikisstjórn- in hafði tjáð honum óskir Dags- brúnarstjóruarinnar um það að fá að halda áfram útborgun iauna í Bretavinnunni, segir sVo um þetta efni: i „Herstjórnin óskar ekki eftir þjónustu utanaðkomaudi aðilja við ákvörðun og útborgun vinnulauna, og auk þess vili brezka ríkisstjórnin ekki fallast á að veita heimild til þess að greiða einn af lumdraði fyrir slíka þjónustu. Brezkir liðsfor- ingjar ásamt flokki fastráðinna íslenzkra skrifara og einhverj- um verkamönnum inna þetta starf af hendi. ’Þess vegna er ekki óskað eftir þjónn tu Dags- brúnar.“ Þetta ætti að nægja til þess að sýna við hve mikil rök róg- ur kommúnista og íhaidsmanna í sambandi við launagréiðslurn- ar í Brétavinnunni liefir að styðjast. Við þjófnaðaraðdróttanir Axels Guðmundssonar I garð Alþýðu- flokksins ætlar Alþýðubliaðið ekki að dvelja í þetta sinn vegna þess að þær munu verða ræddar við hann á öðrum vettvangi, eias og getið var um hér aö framan. Frh. & 4. síðu. Súðin austur um land í strandferð n.k. mánudagskvöld 27. þ. m. Tekur flutning á allar venju- legar hafnir austan- og norðan- lands til Sauðárkróks. Eirmig til Gjögurs og Búðardals. Vöru- móttaka á föstudag. Pantaðir farseðlar óskast sóttir fyrir helgi.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.