Alþýðublaðið - 23.01.1941, Side 1

Alþýðublaðið - 23.01.1941, Side 1
RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXII. ÁRQANGUBL FIMMTUDAGUR 23. JAN. 1941. 19. TÖLUBLAÐ láskólinn ætlar að bygiia B:ó. Mllli Austnrstrastis 98 Hafnarstrætis. A KVRDIÐ hefir verið, að Háskólinn keypti lóð undir fyrirhugað kvik- myndahús sitt við Austur- stræti og Hafnarstræti. Hafa staðið yfir samn- ingar um þetta undanfar- ið og er þeim nú lokið. L-óðin er beint á móti ísafoldarprentsmiðju, Austurstræti 5 og Hafnar- stræti 6 og verður hægt að ganga inn í hið fyrirhug- aða , kvikmyndahús frá báðum strætunum. Lóðin er 419,3 fermtr. að stærð og er kaupverðið 215 þúsund krónur. „Lapageria af skerinn í lóít T OGARINN „Lapageria“, sem strandaði í gær í mymii Skerjafjarðar, náðist' af skeriuu í nótt. Er hann mjög lítið skemmd- ur. Orsök strandsins var sú, að skipverjar gátu ekki áttað sig á siglingaleiðinni vegna reykjar- mekkjar, sem lagði frá Reykja- vk. Vissu þeir ekki fyrr, en að skipið rakst á „Kepp“, sem er sker í mynni Skerjafjarðar. Kosmngamar i Dagsbrún hef|ast á laugardaginn. ---—.—.- Listarnir eru þrír« en stefnurnar að« eins tvær — Alpýðt fidkksins og tainna. K OSNINGARNAR í stjórn og trúnaðarráð Verkamanna- félagsins Dagsbrún hefjasi á laugardaginn kl. 5 e. h. og fer kosningin fram í Hafnarstræti 21. A sunnudag hefj- ast kosningarnar aftur kl. 1 e. h., en ekki mun fulltrúaráðið enn vifa hve marga daga kosningin verður láíin standa. Þrír listar hafa verið lagðir íram: Listi Alþýðuflokks- verkamanna, sem er B-listi, með Harald Guðmundsson í for- .mannssæti, listi íhaldsmanna, sem er A-listi, með Héðni Valdimarssyni í formannssæti og listi kommúnista, sem er C-Iisti, með Sigurð Guðnason í formannssæti. Áframhaldandí einangrun og ó- sigrar, eða nýtt, heilbrigt starf ? Það er öllum kúnnugt hver stefna Alþýðuflokksverka- manna er við þessar kosningar. Hún er sú að gera enda á ein- angrun og niðurlægingu Dags- brúnar , í verkalýðshreyfing- unni, að skapa starfhæfa og heílsteypta stjórn í félaginu, sameina félagið aftur allsherj- arsamtökum verkalýðsins í landinu: Alþýðusambandi ís- lands, og gera Dagsbrún aftur á þann hátt að því vopni, sem hún áður var bæði fyrir verka- lýð Reykjavíkur og fyrir allan verkalýðinn um land allt. Hins vegar er mönnum ekki Laonadeilarnnr í veitinga- 12 i Md? Sáttasemjari hefir hafið samkomalags- mmleitanir í deiln hárgreiðslukvenna. i GÆR og í gærkveldi voru haldnir fundir um deifu stúlkna í veitingahús- uxm, en án þess að nokkuð samkomulag tækist. Eins og kmmugt er, er verkfalls- frestur í þessum atvinnuvegi átrunninn kl. 12 í kvöld. Al- jþýðusamhandinu hefir verið falið að fara með samninga ffyrir hönd stúlknanna, ásamt nefnd frá þeim. Sáttasemjari ríkisins hefir tekið í sínar hendur sáttaurn- leitanir í deilu hárgreiðslu- stúlkna og atvinnurekenda og hef ir hann boðað báða að- ila á sinn fund í dag. Hár- greiðslustúlkurnar hafa af- hent Alþýðusambandinu málið og mun framlcvæmda- stjóri þess mæta á fundi sáttasemjara og einnig nefnd frá stúlkunum. Rafvirkjar sömdu í fyrri- nótt og fengu hækkun á grunn- kaupi, auk dýrtíðaruppbótar. Starfsstúlknafélagið „Sókn“ hefir byrjað allsherjarat- kvæðagreiðslu um vinnustöðv- un 31. þ. m., ef samkomulag hefir þá ekki tekist. Verkamannafélagið í Stykk- Frh. á 2. síðu. ljóst hvað milli ber hjá hinum listunum tyeimur, lista íhalds- mannp og lista kommúixista, því að báðir hafa þá yfirlýstu stefnu, að halda Dagsbi’ún á- fram fyrir utan Alþýðusam- bandið og viðhalda á þann hátt einangrun hennar og sundrung- unni í verkalýðshreyfingunni, það er öllu því, sem leitt hefir til þess ófarnaðar fyrir Dags- brún, senx nú er öllum lýðúm ljós. Þrátt fyrir það, þó að list- arnir séu þrír, eru steínurnar raunverulega ekki nema tvær, sem um verður kosið í Dags- brún: Siefna Alþýðuflokks- verkamanna annárs vegar og stefna íhaldsmanna og komm- únista, ef stefnu skyldi kalla, hins vegar. — Það er ekki sjá- anlegt, hvaða munur væri á því, hvort kosinn yrði listi í- haldsmanna eða kommúnista, þó að íbaldsblöðin séu að reyna að telja nxönnum trú um að Dagsbrún sé í hættu fyrir kommúnistum, ef íhaldslistinn yrði ekki kosinn. Dagsbrún er í hættu fyrir báðum, íhalds mönnum og kommúnistum. í sameiningu unnu þessir flokk- ar að því, að rífa félagið úr tengslum við allsherjarsamtök vcrkalýðsins, Alþýðusamband- ið. Það átti að verða Alþýðu- sambandinu til tjóns, en hefir orðið Dagsbrún sjálfri — og þá fyrst og fremst verkamönnun- um í félaginu,' til mikiu meira tjóns. Og í sameiningu hrundu báðir þessir flokkar Dagsbrún út í hið óundirbúna verkfall, sem fyrirsjáanlegt var að ó- mögulegt var að vinna og ekk- ert gat hafzt upp úr, nema at- vinnuleysi fyrir félagsmenn og nýr álitshnekkir fyrir félagið sjálft. Það var ekki einasta að kommúnistar blekktu félags- fundinn á nýjársdag út í þetta verkfall með lygum sínum um afstöðu brezka setuliðsins, — íhaldið átti einnig sinn þátt í því, því að ekki einn einasti af forustumönnum þess í Dags- brún hafði kjark eða einurð til þess að segja verkamönnunum sannleikann og mæla á móti lýðskrumi og lygum kommún- ista. Þvert á móti: Daginn eftir þegar verkfallið var hafið, vissi Gísli Guðnason, einn af íhalds- mönnunum í stjói'n félagsins, sem nú er aftur á lista þeirra, engin ráð önnur betri en að snúa sér til kommúnistans Jóns Frh. á 2. síðu. Foiitrúaráð Alpýðo- flokksins í Rejkjovík Fyr sti Sundur þess var haldiun I gærkveldi. S AMKVÆMT hinum nýju lögum Alþýðuflokksins hefir verið stofnað Fulltrúaráð i Alþýðuflokksins í Reykjavík og kom það saman á fyrsta fund sinn í Baðstofu iðnaðarmanna í gærkveldi. Haraldur Guðmundsson vara- forseti Alþýðuflokksins setti fundinn og stjórnaði honum í forföllum forseta Stefáns Jóh. Stefánssonar. í stjórn hins nýja fulltrúa- ráðs voru kosin: Guðm. R. Oddsson, form., og auk þess Guðm. í. Guðmundsson, Svava Jónsdóttir, Nikulás Friðriksson og Þorvaldur Sigurðsson. Þá var kosin nefnd til að semja starfsreglur fyrir 'Full- trúaráðið og hlutu kosningu í hana: Jónas Guðmundsson, Frh. á 2. síðu. Tobronk á valdi Breta sfðan i gærkveldi. Þeir téku pésundir faaga otf grynní af herfangi. C EINT í GÆRKVELDI var tilkynnt í London, að öll ^ mótspyrna ítala hefði verið bæld niður í Tobrouk og borgin væri nú algerlega á valdi Breta. Harðir bardagar voru háðir í borginni seinni partinn í gær eftir að fyrstu fótgönguliðssveitir Nílarhersins, sem voru skipaðar Ástralíumönnum, brutust inn í hana, skömmu fyrir hádegið. En þeim bardögum var lokið í gærkveldi og hafði Nílarherinn þá tekið þúsundir fanga og mörg hund- ruð fallbyssur auk margs konar herfangs annars. Fangarnir hafa enn ekki verið taldir nákvæmlega, en talið er, að ítalir muni hafa haft yfir 20 þúsund manns til varnar í borginni. Örslitaofastan stóð 36 klakkustnndir. i Orslitaorustan um Tobx'ouk var hörð, en stutt. Henni var lokið 36 klst. eftir að aðaiárásin hófst. Bretar byrjuðu á því að klippa sundur gaddavírsgirðingar Itala utan við ytri varnaiVirki Itala. En siðan brunuðu hinir bxiezku skriðdrekar fram og á eftir þeim fór fótgönguliðið, fyrstir allra lÁstraiíUmenn, eins ojg i áhliatupinu á Bardía. Árásin á boigina var gerð úr ölluan áttum í einu, þamnig, að Italir vissu ekki, hvar þeir áttu helzt að snúast til vamar. Hörð- ust var viðuiedgnin um hæð milli ytri varnarvirkjanna og boogar- innar sjálfrar. Höfðu ítalir þar sterk fallbyssuvígi, en urðu að flýja úr þeim að lokUrn fyrir hinni óstöðvandi sókn brezku skriðdrekasveitanna. Talið er, að manntjón Bneta í árásinni hafi verið tiltöMega mjög lítið. Bæði í Rómaborg og Berlín virðist mikið fát hafa gripið menn yfir því, hversu fljótt og' viðstöðulítið Bretar tóku To-. brouk. Otvarpið I Rómabiorg reynir þó að hUgga menn við það, að sóknin verði Bretum stöðugt erfiðari, eftir því sem þeir kotmi lengra inn í Libyu o'g þurfi að flytja liðsauka, vopn og vistir lengri leiðir. En „Berliner Börsen Zeitung" viðurkennir nú, að Italir hafi ekki haft nægan viðbúnað i Libyu til að inæta sókn Breta.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.