Alþýðublaðið - 24.01.1941, Síða 1

Alþýðublaðið - 24.01.1941, Síða 1
YÐUBIAÐIÐ RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXn. ÁRGANGUR FÖSTUDAGUR 24. JAN. 1941. 20. TÖLUBLAÐ ailé Selassie 48sessmiiikeis« ari komi in Meini tillands síns! Fór í flugvél yfir landamærin 15. janúar og hef- ir tekið við forystu uppreisnarinnar gegn ítölum. * T-x AÐ \ AR OPINBERLEGA TILKYNNT í London í gær- * kveldi, að Haile Selassie Abessiníukeisari væri nú kominn heim til lands síns og hefði tekið þar við forystu þess hers, sem fylgismenn hans hafa skipulagt og sumpart hefir verið æxður af Bretum til þess að reka Itali úr land- inu. Það var 15. janúar, sem keisarinu fór aftur yfir landamæri Abessiníu og var hann fluttur í flugvél frá Karthoum í Sudan, þar sem hann hefir dvalið undanfarna mánuði. En brezkar or- ustuflugvélar fylgdu flugvél hans til Abessiníu. M Halffax koi- Íbd vestur nm bitf. Yar flatttsr liangað af nfjasía omstuskigi Breta. LOIU) HALIFAX, fyrrver- andi utanríkismálaráð- jherra Breta, sem skipaður var sendiherra í Bandaríkjunum eftir Iát Lord Lothians, er nú kominn vestur um haf til þess að taka við hinu nýja embætti snu. ÍÞað var nýjasta orustuskip Breta, „King George V.“, sem flutti hann vestur, og var það fyrsta ferð skipsins yfir At- lantshaf. „King George V.“ hljóp af srtokkunum 1939 og er 35 000 amál. að stærð. Það er því eigi aðeins nýjasta orustuskip Breta, heldur einnig eitt af þe:m stærstu, eða jafnstórt og .,Nelson“ og „Rodney". »0 iiilft ár. Flugvélarnar lentu í rjóðri fyrir innan landamærin og voru þar fyrir nokkrir höfðingjar Abessiníumanna til þess að taka á móti keisara sínum, sem búinn var að lifa landflótta, lengst af í London, í 4th ár, eða síðan hann varð að flýja undan innrás ítala í Abessinu haustið 1936. í fylgd með keisaranum voru tveir synir hans. Stöðugar íregnir berast nú af vaxandi uppreisnarhreyfingu Stjómarkosmng f Hlif: mmm var a Sðmu menn verða í kjSri frá VERKAMANNAFÉLAG HAFNARFJARÐAR hélt fund í gærkveldi að dagheimilinu og var fundar- húsið þéttskipað fólki. Mpm hátt á 2. hundrað manns hafa sótt fundinn, nær eingöngu félagar úr ,,Iilíf.“ Aðalumræðuefni fundarins var aðalfundur „Hlífar“, sem baldinn verður á sunnudaginn og hefst kl. 2 í Góðtemplara- búsinu — og kosning á stjórn fyrir félagið, sem þá á að fara fram. Urðu um þetta mál miklar umræður og ríkti lifandi áhugi fyrir því að skapa í „Hlíf“ heil- brigt starf og bjarga félaginu frá áframhaldandi niðurlæg- ingu og einangrun. Þessir menn tókii til máls: Þórður Þórðar- son, Sigurður Guðnason, Guð- ÞÓRÐUR ÞÓRÐARSON ; mundur Eggertsson, Gísli Krist jánsson, Guðmundur Gissurar- son og Björgvin Sighvatsson. Að umræðum loknum var Frh. á 2. síðu. gegn ítölum í Abessiníu og er ekki talið efamál, að hún muni magnast um allan helming við heimkomu Haile Selassie keis- ara. Herlangið i Tobronk. fleutersfregn, sem birt var í Lonáon í gærkveldi segir, að telja megi víst, að Bretar hafi tekið um 20 000 fanga í og um- hverfis Tobrouk. Þar á meðal er yfirmaður ítalska setuíiðsins í borginni og margir fleiri her- foringjar, einnig sjóliðsforingi, sem Bretar henda gaman að, að skuli hafa verið tekinn á þurru landi! Bretar sóku einnig ógrynni af herfangi, þar á meða! 200 fall- byssur. Tobrouk er sögð vera í rúst- um eftir áhlaupið og hinar mörgu loftárásir undanfarnar vikur. Brennandi skip eru enn á höfninni, en önnur eru sokk- in og standa siglutrén upp úr vatnsborðinu. Einstöku herl'lokkar ítalskir komust burt úr borginni, þegar hún var tekin, en það er nú verið að elta þá uppi í ná- grenni hennar. Enginn þeirra á undankomu auðið, þar eð þeir eru umkiúngdir úr öllum átt- um. ðeraa oæsta takmarkið. Haile Selassie Abessiníukeisari, fremst á myndinni, eftir að hann kom til London fyrir fjóru og hálfu ári síðan. LaMnadeiliirnai* Starfsstnlkur í veitingabús- unt hófu verkfall i nótL ---1 . +■. - Starfsstúlknr í sjdkrahúsum sam pflclcja vlnnustððvnn 31. p. m. Sprengjuflugvélar Breta í Libyu gerðu ógurlega loftárás á hafnarborgina Derna, 150 km. vestan við Tobrouk, í fyrrinótt. Þykir það benda til þess, að næstu árás Nílarhersins muni verða stefnt gegn þeim stað. Nýjustu fregnir, í morgun, herma, að brezkar vélahersveit- ir séu þegar komnar vestur á móts við Derna og séu á sveimi þar sunnan 'við borgina. Hverfisstjórar Alþýðuflokksfélagsins* Munið ái'íðandi fund í kvöld á efstu hæð Alþýðuhússins. STARFSSTÚLKUR á veitingáhúsum náðu ekki samningum við at- vinnurekendur, þrátt fyrir samkomulagstilraunir 1 gær. Starfsstúlkurnar létu því verkfall það, sem þær höfðu boðað, koma til framkvæmda í nótt kl. 12. Snemma í morgun gaf félag starfsstúlknanna út svohljóð- andi fregnmiða: „Undanfárna daga hafa stað- ið yfir samningaumleitanir milli félags veitingamanna og starfsstuikna í veitingahúsum, en samningár hafa ekki tekist og er því vinnustöðvun hafin. Aívinnurekendiur hafa aðeins boðist til þess að greiða fulla dýrtíðaruppbót, en neitað að verða við hinum öðrum kröfum stúlknanna, svo sem hækkun grunnkaups, frídaga (en þá eiga stúlkurnar enga), aukið sumar- leyfi og slysatryggingu. Hinsvegar hefir félag starfs- stúikna boðist til þess, að slá af hinum upprunalegu kröfum, ef til samkomulags gæti leitt. Af hálfu atvinnurekenda hef- ir þessu boði verið neitað, og var því ekld um aðrar leiðir að velja em þessa, að stöðva vinnuna. Ekki vildi þó félagið stöðva vinnu á öllum veitingastöðum og þoma þar með í veg fyrir a<> almenningur gæti fegnið mat og drykk, en hefir aðeins stöðv- að vinnu hjá meðlimum Vinnu- veitendafélags íslands, en þeir eru: Café Lindin, Oddfellow, Hressingarskálinn, Hótel Borg, Hótel ísland, Hótel Vík, Heitt og Kalt, Hótel Skjaldbreið, Matstofan, Brytinn, Hafnar- stræti 16, Herðubreið, Hafnar- kaffi, Hótel Hekla, Matsalan, Frh. á 2. síðu. fListi AlMðDflokbs- verkaauui er B- LISTI Alþýðuflokks- verkamanna við stjórnarkosningarnar í Dagsbrún er B-LISTI. Kosningin byrjar á morgun kl. 5 e. h. og fer fram í Hafnarstræti 21 og stendur til kl. 11 um kvöldið. Á sunnudag hefst kosningin aftur kl. 1 og stendur einnig tjl kl. 11. Alþýðuflokksverkamenn biðja alla fylgismenn B- listans að kjósa sem fyrst.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.