Alþýðublaðið - 24.01.1941, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 24.01.1941, Blaðsíða 2
ALÞVÐUBLAÐIÐ FÖSTUDAGUB 24. JAN. 1941. MARIONETIE-LEIKFÉLAGIÐ; FAUST ! •' .-'• "• -• J ! verður leikiíin í Varðarhúsinu í kvöld kl. 8V2. ASgöngumiðar á kr. 2,50 og 3,50 fást í Éókav. S. Eymunds- sonar og í VarðarhúsiriU eftir kl. 6. Böfh 'fá ekki aðgang. Úir blaðúdómuin: „Léikritið sjálft er stófmérkilegt“ — „fram- kvæmcl sýrnngarinnar var hin prýðilegasta, listræn og áhrifa- mikil.“ (Mbl. 7. ján.' 1951.) „Hér er um að ræða veigamikið, efnis- ríkt leikrií; og samræm,a.n, listrænan flutning.“ (Vísir 17, jan, ’41.) —.—;—.—■„■.;•—■d.-'--—*—— H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS,. Tilpiini 1 vlðskiptamanna. Vér leyí'um oss að benda heiðruðum viðskiptamönnum vorum á, að vörur, sem þeir eiga liggjandi í vörugeymslu- husum /orum, eru þar á þeirra ábyrgð og að þeim ber sjálf- um að sjá um brunatryggingu á þeim, og um allar þær tr ggingar, sem þeir telja nauðsynlegar. Þetta gildír jafnt um þær vörur, sem eru í vorum vörsl- uii hér í Reykjavík og hjá afgreiðslumönnum vorum víðs- vegar um landið. Reykjavík, 22. janúar 1941. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS. LAUNABEIL URNAR Frh. af 1. siðu. T 10rv.se! Astr. 6 og Tryggva- skáli.“ VeTkfaiiið nær því til 16 vinnttsta a og um 100 starfs- ítúlkna. 1 dag standa stúlkvrnar verk- fallsvörð við vinnustaðina. Allmikið ber á milli. aðilja. — Stúlkurnar fara fram á hækkun grunnkaups, sumarfrí og veik- 'indadaga og fulla dýrtiðamppbót, en atvint urekendur bjóða aðeins fulla dýi'tiðamppbót. v Síarfssiiúknafélagið ,.Scbn“ hélt ífund í fyrrakvöld, og vom þar til ■umræðu , ainingarnir. Fyrir lá bxéf frá jórnamefnd ríkisspitai- anna meö tilboði um hækkun grunnkauiíS ura 5 kr. á mánuði vg fulla dýrtíðaruppbót. En fund- wrinn sanipykkti einróma að hafna þessu tilboði. Var saann- inganefndinni, en í henni er for- ma.ur félagsins, ásamt stúlkum af v nnustöðunum, gefið fullt uip- boð fil samninga. Á undinum gertgu 13 síúlkur i félagið, par af 11 stúlkur, sem vinia á einum vinnustað, á sjúkrahúsi „Hvítabandsins". I gærkveidi voru talin atkvæði í allsherjaratkvæðagreiöslunni um verkfall 31. þ. m., ef samningar hefðu ekki tekizt, og var sam- pykkt að gefa umboðið með 78 atkv. gegn 4. *.Nót, félag neíavinnufólks, samdi í gær við Félag neta- verkstæðaeigenda í Reykjavík. Gnnrnkaup er óbreytt. Dýr- tíðar ppbót reiknast mánaðar- lega 0 ' er greidd að fullu. Auk þess náðist samkomulag um forgangsrétt Nótarfélaga til vinnu og skulu vinnuveitendur snúa sér til formanns Nótar- urn ráðningu starfsfólks. Upp- sagnarfrestur er ákveðinn einn 11 tveir mánuðir eftir því hve lengi fólkið hefir unnið. Þeir, sen stc-rfað hafa 9 mánuði, skulu hafa sex daga frí með fullu kaupi. Auk þessara kjara- bóta fengust nokkrar lagfær- I ingar á eldri samningi. Óskar J Sæmundsson fór með samninga fyrir hönd félagsins. Verkamenn á Húsa- vik fá fulla dýrtíð arnppböt op bsefck- nn á prnnnkanpi. NÁNARI fregnir liafa nú borist um samninga Verkamannafélags Húsavíkur við atvinnurekendur þar á staðnum. FengU verkamenn ekki aðeins fulla ídýrtíðaruppbót, heldur einnig hækkun á grunnkaupi. Verður kaupið í almennri dag- vinnu kr. 2,06 um klst., eftíirvinna kr. 2,84, helgiidagavinna kr. 3,00. Dagvinna við skip kr. 2,50, eftir- vinna kr. 3,20 og helgidagavinna kr. 4,26. Kauptaxti pessi gildir -til 1. apríl og verður þá greiddur með fullri dýrtíðaruppbót samkvæmt vísitölu kauplagsnefndar. STJÖRNARKOSNÍNGIN I HLIF Frh. á 2. síðu. einróma ,samþykkt að hafa þessa menn í kjöri; Þórður Þórðarson, formaður. Sig. Guðnason, varaform. Gísli Sigurgeirsson, ritari, Guðm. Eggertsson, fjálmála- ritari. Kristj. Steingrímsson, gjald- keri. í varastjórn var ákveðið að stilla upp: Gísla Kristjánssyni, Þórði B. Þórðarsyni og Guð- sveíni Þorbjarnarsyni. Þá flutti Emil Jónsson er- indi um hafnarmálið og skýrði frá því, að innan skamms yrði hafist handa með verkið. Verka- menn í Hafnarfirði eru ákaflega óánægðir með íhaldsmennina í stjórn Hlífar, en ákveðið er að I sömu menn verði aftur í kjöri af hálfu íhaldsmanna. Að Htan og snnnan, iltgerð Ir eftir Guðbrand Jðns Af öllum þeim sæg manna hér á landi, sem geta skrifað greinar- í blöð óg tímarit, eru peir pó mjög fáir, ferðirnar, Guðmund bis'kup góða, áttliagabaridið i Dánimörku og sem kalla mætti ritgerðarhöfunda •á listrænan: hátt, éða pað, ,sem Bretar kalla ý,éSSayists“, en sú ‘gréin fagurfræðinnar hefir próast mjög með ýmsum pjóðum á sið- •ustu öldum, einkum Englending- uim og Frökikum. Einhver snjali- asti ritgerðarhöfundur Englend- inga, Charles Larnb, sem reit „The essays of Elia“, er heims- frægur ritgerðarhöfun du r, og em sumar ritgerðir hans, svo sem ,,Dream-Children“, „A dissertation ■upon a’ioast pig“ og margar fleiri tærastí skáldskapur, en aðrar, svo sem: „A bachelors complaint of the behaviour of married people“, „The South-Sea House", „A cha- pter on ears“ og fleiri bera vott Um mjög pnoskaða athugunargáfu afnám pess, og Dithmar Blefke. Þá eru staðalýsingar; Vínarborg og Ferð Um Neckar og Rín, á- deilugrem um manria. i afn s-1 rrí pi og að lókum gfein - ,sem heitir Sagnfræði og mér finnst ein merkilegasta gre'.nún í hókihni. Skilgreimr hann. þ • á fræðilegan hátt hvað sagnfræði sé, skýrir frá skoðunum heimspékihga á sagn- fræðinni og notagildi hennar á ‘ sviði þekxingarihnar á ýmsUm i imium, greinir h'ana • í stufiptr i ýnisar undirgremar, lýsir þróúii hennar og pvk .hvérúig staifa hiarii; að sagrifræðile ;um ; rannsðknúm, tíýsir aðferðafræði sagnfræðiihnar. Öll er grein pessi hin fróðlegasfa.; Ferð um .Néckar og ,'Rin er og' skémmtíleg og vel rituð grein, en ■ékSá' er ég"á' sama rriáli og höf- unduninn mn pað, áð pýðing Gísla B.rynjólfssoinar .á jrbreleý sé betri en pýðing Steingnms Thor- stelnssonar, heldur veit ég ekki h ðr er lélegri eða ólíkari Heine. 1 1 greininni Monnanöfn ■'nýtur íyndni og loxðlieppni höfundarihs sín vel, óg er það hin parfasta liugvekja. Bökin er öll, eims rtg vfrnta mátti,, hin fróðlegasta- c g- skemmtilegasta: K'. M. Wodehdiise ritar skáM sðgn i isýælni fámgelsL -- .... - Pjoðverjar tóku tiano I Frakkiand5 i vor. og bráðskarpa kimnigáfu. sannleikurinn er sá, að ef vel er með efnið fatíð í ritgeröaform- inu getur í pví fólgist engu minni list eða skáldskapur en í skáldsagna-' ljóða- eða leiikrita- formi. Þessi grein bókmenntanna hef- ir iítíð verið iðkuð hér á landi, sem listgrein, fram á síðustu ára- tugi. En nú eru nokkrir menn farnir að leggja sfund á petta fiorm höfundskapar og eru þár einna snjallastir Sigurður Einairs- son og Guðbrandur Jónsson. Auk peirra mætti nefna Guðmund Finn bogason og Jónas, Jónsson, sem báðir hafa afkastað miklu í þess- atí grein. Ferðasögurltara höfum við átt allmarga og hafa þeim verið ærið mislagðar hendur sumum hverj- Um. Þó eru sjóferðasögur Svein- bjarnar Egilssonar skemmtilegar og frásagnaháttur Steingríms Matt híasar,sonar hinn fjörlegasti, hann nær svo vel ferðahraðanum í "stíl- inn, en skemmtílegastar og bezt- ar staðalýsingar ritar Guðbrandur Jónsson, sem hér verður lítillega íininnst í þessari grein. Gu'ðbrandur Jónsson er einn hinn fjölhæfasti ritgeröahöfundur. Hann er fröður um margt, eink- um pað, er að sagnfræöi lýtur, ágætur málamaður, hefir ferðast víða um lönd, séð margt og kynnst niörgu, hefir glöggt auga fyrir öllu sérkennilegu, er fljótur að átta sig á nýjum fyrirbærum, ■minnið gott, stíllinn léttur og lið- ugur. Hann hefir ritað fræðilegar ritgerðir, svo sem „Frjálst verka- fólk á íslandi fram til siðaskipta og kjör pess“, sem kom út 1934 og margt fleira sagnfræðilegs eðl- is,. smásögur eins og „Moldin kallar og fleiri sögur“, ferða- minningar, svo sem „Borgin ei- lífa". Alls hefir hann skrifað um 20 rit, sem út hafa komið, auk pýðinga. Siðasta bók hans, „Að utan og s!unnan“, greinar Um sundur- leit efni, kom út rétt fyrir jólin í vetur vestur á Isafirði og er prentuð í prentstofunni Isrún. Eins og nafnið ber með sér 'er efnið greinanna ýmisiegs eðlis, sumt er sagnfræðilegs eðlis svo sem greinamar um Struensee, kross- PG. W ODEHOUSE, höf- . undur leikritsins „Fyrir- vinnan,“ sem Leikfélagio sýndi hér nýlega og bókarinnar „Ráð undir rifi hverju,“ sern kom út á íslenzku í fyrra, situr nú í fangabúðum í Þýzkalandi í húsi, sem einu sinni var geð- veikrahæli, og er að rita skáld- sögu. Wodehouse er mjög þekktur, brezkur rithöfundur. Hann hvarf 26. júní s.l., þá staddur í Frakklandi. Nú hefir fréttarit- ari frá Associated Press fundið hann í fangabúðum í Efri- Schlesíu. Þessi frægi háðfugl og rit- höfundur var að rita skáldsögu í miðjum hópi félaga sinna. — Þar voru námumenn, sjómenn, stúdentar frá Oxford og lista- menn, alls um 1100 manns. „Peningar liamla al- mennirgí'' — Ég býst við, að þetta sé í fyhsta skipti, sem skáldsaga er skrifuð í geðveikrahæli, sagði Wodehouse glottandi við blaða- manninn. — Þó veit ég ekki enn, hvað ég á að láta bókina heita, en mér hefir dottið í hug að kalla hana „Peningar handa aimenn- ingi“. Eftir að Wodehouse hafði veri'ð um skeiv undir lögreglu- eftirliti> var hann, ásamt fleiri brezkun; borgurum, tekmn í . í ur 21. 31.11 og fluttur í fang dsi í Loos. Franska lögreglan fór með hann eins og glæpamann. Hann fekk ekki að fara út undir bert loft nema' í einn klukkutíiaa á dag. — Og þýzki yfirmaðurinn, sem kom í eftirlitsferð, fór eins og fellibylur um fangelsið, bæt- ir Wodehouse við. Wcdeh07.se er bókavörður fangabúðarbókasafnsins, en það elur fjórtán bindi bóka, og eru þær allar eftir Wode- house. — Þér getið hugsað yður, hversu það er skemmtilegt af- -spurnar ,segir Wodehouse með sínu venjulega glettnisbrosi, að á sama sal skuli vera fjórtán menn í einu að lesa bækur eft- ir sjálfan mig. — Maturinn, segir Wodfe- house að lokum — er 1 r á fangabúðunum eins og hjá þýzk um almenningi, en ég er að verða hrifinn af þýzku kartöfl- unum. THE WORLD'S C2CD r /S will come to your hon’ie every c' ..ough THE CHRISTIAN S~!*NCE MONITOR An International Laily Netvspapcr It recorda íor you the world's clean, constructlvc doines, The Monitor does not exploit crime or sensation; neither does it Ignore fhem, but deals correctively with them. JFeatures for busy men aná ail the íamily, includlng the Weekly Magazine Section. The Christian Sclence Publlshing Sorlety One, Norway Street. Boston, Masairhuietts & Please enter my subscripfcion to The Christian Sclencc ' :onU( for a period of 1 year $12.00 6 months $0.00 S months $3 00 1 mOL li $1.00 Saturday lssue, lncluding Magazine Section: 1 year $2.60, 6 lssue3 26a Nnme__________________________________ ' ________ íf Address - Samfiie Cofiy on~ReqúesÍ~

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.