Alþýðublaðið - 24.01.1941, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 24.01.1941, Blaðsíða 4
FÖSTUDAGUX 24. 1AN. 1941. Békin er ÞÝDDAR SÖGÚB eftir 11 hetmslrcega höfunda. SÖGUB höfunda. FÖSTUDAGUR Næturlæknir er Theódór Skúla- son, Vesturvallagötu 6, sími 3374. Næturvörður er í Reykjavíkur- og Iðunnar-Apóteki. Næturvarzla bifreiða: Bifreiða- stöðín Geysir, sími 1633. ÚTVARPIÐ: 18.30 íslenzkukennsla, 2. fl. 19.00 Þýzkukennsla, 1. fl. 19.25 Hljómplötur: Harmoniku- lög og gítarlög. 20.00 Fréttir. 20.30 Útvarpssagan: „Kristín Lafransdóttir,“ eftir S. Und- set. 21.00 Erindi: Úr sögu sönglistar- innar, IV: Þáttur íslands í sönglist miðalda (með tón- dæmum) (Robert Abraham). 21.50 Fréttir. — Dagskrárlok. F.U.J. Leikfimiæfing í kvöld á venjulegum stað og tíma. WOOOOOOOQOCK Ódfrt Hveiti bezta tegund, G0 atíra kg. Hveiti 7 lbs. 2,25 pöklnn. Hveiti 10 lbs. 3,45 pokinn. Flórsykur 0,65 aiu. Va kg. Kokosnijöl 1,50 au. % kg. Siróp, dökt og Ijóst. t Gerduft. Ný egg. Tjamargötu 10. — Sími 3570. BREMKA Ásvallagötu 1. — Sími 1678. 30000000000« 'Tið er cinmanagóð á Norðurlanca og' het'ir verið í aljan vetur. Hafa bílar gengið milli Akureyrar og Húsavíkur, Raufarhafnar og Húsavíkur og yf- ir Reykjaheiði. Árshátíð Gagnfræðaskólans í Reykjavík verður í Iðnó í kvöld kl. 8.30. — Verður þar margt til skemmtun- ar, ræður, söngur, akrobatík, dans- sýning, leikrit, sl^rautsýning og dans á eftir. Guðspekifélagar! Fundur í kvöld kl. 8.30. Erindi: Framtíðarhorfur. Nýja kvikmyndahúsiff sem Háskólinn, ætlar að bygjria við Austurstræti, ,er ráðgert að taki 600 manns í sæti. Er búizt við að hægt verði að byrja á bygging- unni strax í vor. C.A.C. Brun sendisveitarráð flytur annan fyrirlestur sinn um u mríkismála- stefnu Dana 1865—1870, í dag kl. 6 í 1. kennslustofu Háskólans. Marionette-leikféiagiff sýnir Faust í Varðarhúsinu í kvöld kl. 8.30. Faust var síðast sýndur s.l. sunnudag fyrir troð- fullu húsi og við beztu-undirtekt- ir. Robert Abraham flytur fjórða erindi sitt í erinda- flokkinum Úr sögu sönglistarinn- ar, í kvöld í útvarpið. Nefnir hann þennan fyririestur Þátt íslands í sönglist miðalaa. Nýtt námskeiff í spænsku og ítölsku hefst í há- skólanum í febrúarbyrjun. Menn gefi sig fram við háskólaritara fyrir 3. febrúar. Happdrætti Kvenfélags Alþýffu- flokksins. Enn eru ósóttir nokkrir vinn- ingar, sem komu upp í kvenfélagi Alþýðuflokksins. 1. vinningur nr. 362, 2. xir. 1749, 3. nr. 156, 4. nr. 1793, 5. nr. 972 og 6. nr. 743. Vinninganna skal vitja til for- manns fél., frú Jónínu Jónatans- dóttur, Lækjargötu 12. Ármenningar! Farið verður í skíðaferð í Jós- \ efsdal annað kvöld kl. 6 og kl. 8. Þátttaka tilkynnist á skrifstofu Ármanns, sími 3356, á morgun. kl. 3—5. Silfarrefar að spáss- era ineau við bæ. IGÆH sást silfurrefur hjá Sólbergi hér innan við bæ- inn. Skömmu seinna sást hann við Sundlaugaveg. í morgun sást hann aftur rétt hjá Austurhlíð og voru þá gerð- ir út menn undir forystu Jóhs Dungals til að handsama dýr- ið. Mun refurinn hafa sloppið úr refabúi hér nálægt. Stðrt síldarskip kom ið til Siglufjarðar. OTÓRT síldarskip kom í gær ð til Eyjafjarðar. Tekur það um 15 000 tn. af hausskorinni síld og flytur til Svíþjóðar um Petsamo. Verður byrjað í dag eða á morgun að hlaða það á Siglu- firði. Annað skip er væntanlegt fyr ir mánaðamótin og verður öll síid farin eða greidd fyrir lok febrúarmánaðar. Matéssíld er þegar öll farin og tók Dettifoss það síðasta til Ameríku. (Velour Chiffon) í mörgum litum tekið «pp í gær. VERZL. GULLFOSS. Austurstrseti. Auglýsið í Alþýðublaðinu. ■ MYJA BIO | Laidaenar Veatariiu Æfintýrarík og spennandi mynd. Aðalhlutverkið leik ur Cowboy-kappinn CHARLES STAREETT. Aukamynd: SWING SANATORIUM.“ Skemmtileg dans- og mús- ikmynd. Börn fá ekki aðgang. Sýnd kl. 7 og 9. MCAMLA BiO 0 Við iiittnmst siðar! Skemmtileg og hrífandi fögur amerísk kvikmynd frá RKO Radio Pictures. Aðalhlutverkin leika hin- ir vinsælu leikarar: IRENE DUNNE og CHARLES BOYER. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ILækkað verð kl. 5. SÍÐASTA SINN! Hefir oppretsnin í Rúmeeia pegar verið teM niðnr? —----------- Mjög ósamhljóða fregnlr frá Bókarest. —----♦----;- E REGNIR FRÁ BÚKAREST í gærkveldi og í morgun A herma, að stjórn Antonescus hafi nú tekist að vinna bug á uppreisninni í landinu, og að róttækar ráðstafanir hafi verið gerðar til þess að fyrirbyggja, að hún logaði upp á ný. Fundahöld hafa verið bönnuð og líflátshegning liggur við að hafa vopn í fórum sínum. Þessúm fnegmun er þó tekið tmeð varúð úti um heim. Það er að vfsU víst, að útvarpsstöðin i Bukarest er nú aftur á valdi stjórnarinnar, en fregnir viðs veg- ar að herma, að Uppreisnanneain hafi enn í gærkveldi haft bæði ráðhús boigarinnar og lögneglu- stöðina á sínu valdi. Þá er og sagt, að allar stærstu borgimar í Transylvaníu, þeito hlutanum, sem eftir varð hjá Rú- imeníu, séu á valdi uppreisnar- manna, og aö 30000 vel vopnaðir Járnvarðliðsmenn hafi í ga«" ver- íð á leið til Búkarest, til þess að berjast gegn stjórninnS Er því haldið frarn, að fjöldi bænda hafi slegist í för infeð þessu liði ,sem stjómist af hatri sínu til stjórnarinnar, sem sökuð sé um það, að hafa svikið land- tið í hendur Þjóðverjutm. Æfintýn 8. C. Aadersen: Svínahirðirlnii m Hans kiauff, veröa barnabæknniar í ðr. 63. THEODORE DREISEH: N JENNIE GERHARDT trésins. — Sko, sagði Gerhardt og benti á hreiðrið, sem búið var til úr grasi og dúnhnoðrum. Þetta er hreið- ur. Þetta er hreiður. — Ó, ó, ó, ó, kvakaði Vesta litla. Hreiður! — Já, sagði Gerhardt og setti hana niður aftur. — En nú er fuglinn farinn, sem byggði sér þetta hreiður. Þau héldu áfram göngu sinni. Hann útskýrði fyrir henni leyndardóma náttúrunnar og hún veitti öllu eftirtekt, sem hann sagði. Þegar þau höfðu gengið á- fram spölkorn snéru þau við. — Nú verðum við að fara heim aftur, sagði Ger- hardt. — Svo varð Vesta litla fimm ára, bráðþroska, hraust útlits og prýðisvel gefin. Gerhardt varð stund- um heillaður af spurningum hennar, sem hún krafð- ist svars við. Allt vill hún fá að vita, þessi litla ögn, sagði hann oft við konu sína. — Og stundum get ég ekki varist brosi. — Hvar er guð? spyr hún stund- um. — Hvað gerir hann? Og á hverju stendur hann, fyrst hann á heima uppi í himninum. Án Vestu litlu hefði Gerhardt orðið lífið erfitt. TUTTUGASTI OG SJÖUNDI KAFLI í þrjú ár höfðu Lester og Jennie lifað hamingju- sömu lífi. Enda þótt samlíf þeirra væri ólöglegt sam- kvæmt kenningum kirkjunnar og þjóðfélagsins, hafði það fært þeim unun, frið og hvíld, og Lester var hinn ánægðasti. Hann hafði nú ekki lengur neina skemmtun af amkvæmislífinu í Cincinnati, og hann lét bænir föður síns, um það, að hann kvæntist, sem vind um eyrun þjóta. Hann leit svo á, að sér væra allir vegir færir, ef hann gæti orðið aðalstjómandi fyrirtækis föður síns. E nann hafði litla von um, að svo gæti orðið. Robert bróðir hans stóð þar fastari fótum. Og bræðurnir urðu ekki á eitt sáttir nú frem- ur en endranær. Lester hafði stundum dottið í hug að fara út í einhverja aðra grein kaupsýslunnar, eða gera bandalag við eitthvert annað vagnaframleiðslu félag, en honum fannst hann ekki geta gert það með góðri smvizku. Lester hafði föst laun hjá fyrir- tækinu, 15 þúsund dollara á ári sem ritari félags- ins og sölustjóri þess. Bróðir hans var undirfor- stjóri. Auk þess fekk Lester fimm þúsund dollara í rentur af fé því, sem hann átti í öðrum fyrirtækj- um. Hann hafði ekki verið jafnheppinn fjármála- maður og brói :r hans. Auk þessara fimm þúsunda átti hann ekkert. Hins vegar átti Rofoert þrjú eða fjögur hundruá þúsund dollara, og við það bættist erfðahluti hans, Robert og Lester vildu fá sinn f jórða- partirm hvor, en systurnar sjötta hluta. Þeim fannst það eölilegt, að þeir fengju meira, þar sem þeir höfðu lengi staríað að stjórn félagsins. En það var þó ekki alveg víst, að Kane gamli skipti auðæfum sínum á þennan hátt. Það var ekki úti lokað, að Kane gamlí léti systurnar fá meira. En nú var það augljóst, að Robert var að draga undir sig meiri og meiri völd í félaginu og reyndi að bola Lester út. Og hvernig átti Lester þá að fara að? Það kemur fyrir alla hugsandi menn einhverntíma á lífsleiðinni, að þeir stinga fótum við og yfirvega af- stöðu sína og viðhorf til lífsins. Sá tími kemur venju- lega, þegar menn eru búnir að hlaupa af sér horn- in, eins og kallað er. Samt sem áður reyndi Lester að taka öllu með heimspekilegri ró. — Hverju skiptir það,.sagði hann við sjálfan sig — hvort ég á'heima í hvíta húsinu, hérna heima eða við Kyrrahafið? En þó var honum ekki vel rótt. Hann ákvað nú rétt eftir að móðir Jennie var lát- in — að reyna að rétta við hag sinn og koma undir sig fótunum efnalega séð. Hann hafði eytt of miklu af dýrmætum tíma sínum í ferðalög með Jennie. Nú ákvað hann að reyna að afla sér aukatekna. Fyrst bróðir hans gat það, átti hann líka að geta það. Hann ætlaði að reyna að efla aðstöðu sína í félaginu og gera sig nauðsynlegan þar, svo að Robert gæti ekki bolað honuíp burtu. Ætti hann ekki að láta Jennie sigla sinn sjó? Það datt honum oft í hug. Hún átti engar kröfur á hendur honum. Hún gat ekki gerf neinar athugasemdir. En hann vissi eklri, hvernig hann ætti að köma því fyrir. Honum þótti í raun og veru vænt um haná. Hann var í mestu vandræðum. Einmitt um þetta leyti átti hann í erfiðri deilu við bróður sinn. Bróðir hans vildi halda viðskiptum við gamla litanverksmiðju í New York, sem árum sam- an hafðí framleitt liti fyrir Kane og kaupa hlutabréf /

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.