Alþýðublaðið - 27.01.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 27.01.1941, Blaðsíða 1
AT.bÝflTT AillrlPU RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN xxn. Argangur MÁNUDAGUR 27. JAN. 1941. 23. TÖLUBLAÐ Derna nmkringd og Bretar komoir Itálfa leið til Beoghazi, bæklstððvar Graziaois. —......... ?—i— Þeir era í sókn á öllurn vígstoðvwm í Afríku, Vísitalan í jlanáar 46. ' "17 ÍSITAJLA Hagstofunn * ar fyrir jamiarmán- «ð hefir nú verið reiknuð ut og er 46, eða 4 stigum hærri en í desember, þá var hún 42. Aðalf nndar sjómanna félagsins werðiir f krtld. AÐALFUNDUR Siómannafé- Iags Reykjaviteu5* verðtur í fevföM I alþýðaihusíniu Iðnó uppi Talning atkvæða við stjórnar- toosninguina fór fram í gær, og veröusr skýrt frá úrslitum hennar á fundinjum. Þá verða ræddir qeikningar félagsins og önmiir að- alfundarmál tekin til meðferðar. MnríV.I.F.Fram sðko annað kvðld. VERKAKVENNAFÉLAGIÐ Framsókn heldur fund atnmað kvöld kl. 8% í Iðnó úppi. Erh. á 2. síðu. BRETAR halda nú^uppi magnaðri sókn á öllum Vígstöðv- um í Afríku. Vélahersveitir þeirra eru komnar vestur fyrir Derna og búnar að umkringja borgina á sama hátt og áður Bárdia og Tobrouk. Flogið hefir meira að segja fyrir, að brezkur her væri kominn inn í Derna, en sú frétt er óstaðfest. Fyrir sunnan Derna, lítið eitt uppi í Iandi, eru brezkar véla- hersveitir komnar hálfa leið frá Tobrquk til Benghazi, höfuð- borgarinnar í Austur-Libyu (Cyrenaica), en þar er álitið, að Graziani marskálkur hafi nú aðalbækistöð sína. W*##**#***M#****M*#*#**M*#*#« »#«#^»^^.. í Austur-Afríku em Bretar nú ? ekki aðeins komnir nm 150 km. inn fyrir landamæri Erithreu, heldur einnig langar ieiðir inn í Abessiniu og ítalska Somaliland. í Erithreu eiga Bretar aðeins 12 km- ófaTna til Agordat, en það er endastöðin á jámbrauitinni frá Massava, hafnarborg og rTotastÖð Itala við Rauðahaf. [ ' Er búist við, að Italir reyni að verjast í Agordat, því að þar er f jöllótt og þvi gott til varnar. 1064 á möti 162. Þýzka útvarpið skýrði frá því í gær, að ítalskar flugvélar hefðu nú gert samtals 162 árás- ir á' brezkar hernaðarstöðvar síðan ítalía fór í stríðið, og gerði mikið úr slíkum afrekum ítalska loftflotans. í Lundúnaútvarpinu var hent gaman að þessu í gærkveldi, og skýrt frá því, að Bretar hefðu á sama tíma gert 1064 loftá- rásir á ítalskar hernaðarstöðv- ar. Óstaðf estar tregnlr nna óeirðir á lYorður-ítalíu "W~ Sagt að pýzkur her sé kominn pangað og bafi bælt niður é- eirðiraar í Milano og Torino. ------------------------ » - -' ¦ "C* REGNIR bárust í gær af alvarlegum óeirðum á ítalíu •* og voru þær frá fleiri en einum stað. í útvarpinu í Ankara á Tyrklandi var skýrt frá því að mikill þý„zkur her væri kominn til Norður-ítaliu og hefði raunverulega báðar stærstu iðnaðarborgirnar þar, Milano og Torino, á sínu valdi. Hefðu blóðugar óeirðir orðið í þessum borgum, en verið bældar niður af hinum þýzku hersveitum. Það fylgdi og fregninni í Ankara, að Þjóðverjar væni nú einnig að senda her til Suður-ftalíu. í öðrum fréttum, sem komu I í Suðaustur-Evrópu, var sagt, frá ameríkskum fréttariturum I Frh. á 2. siðu. Uppreisiiirforiogjarn ir f BAbarest hafa m vertö skotoir. SÍÐUSTU fregnir frá Búkar- est herma, að allir leiðtog- ar uppreisnarinnar, þar í borg- inni hafi nú verið skotnir. Her- inn hefir bæði þar og annars staðar í Rúmeníu tekið við öll- um störfum lögreglunnar. Samkvæmt frásögn Moskva- útvarpsins í gær hefir margt manna fallið í bardögunum í Rúmeníu undanfarna daga, 2500 manns, að því er sagt er, í Búkarest einni, og um 3000 manns annars staðar í landinu. Czafey greifí, ntanrik ismálsráðlierra Unn- verjaiands, íátlnn. Czaky greifi utanríkismála- ráðherra Ungverjalands andaðist í Búdapest í nótt. Hann varð utanríkismálaráð- herra 1938 og hefir verið einfi af aðaltalsmönintra aukinnar sam- vinnu við möndulveldin. Netlitólra m fri- t \ £:á,í%k't.:,:i Oilð. NYLEGA var brotizt inn í Verbúðir hér í bænum og stolið á 14. fcundrað netakúl- -um. Hafði gluggi veríð b:ootinn og síðan opnaður og farið inn. í»á var einnág nýlega stolið tölu- verðu af frhnerkjum af skrifstofu ibér. í bænum. Ekki er ótrúlegt, að þjofarnir r«yni að selja bæði netakúlumar og frímerkin og eru þeir beðnir, Frh. á 2. síðu. 884 vorn bíoir að kjósa i DagsbrAn i gærkveldi. KOSNINGAÞÁTTTAKAN í DAGSBRÚN er enn lítil. Aðeins 645 félagsmenn neyttu atkvæðisréttar síns í gær, og hafa því samtals ekki greitt atkvæði enn nema 884 félagar. Hins vegar e»*u þrjú kvöld eftir til þess að kjósa. í kvöld ogjjannað kvöld verður kosið frá kl. 5—10 og á mið- vikudagskvöldið firá.kl. 5—11. En þá er kosningin á enda. Þess er að vænta, að þeir Dagsbrúnarmenn, sem eftir »eiga að kjósa, geri sér það vel ljóst, hve gífnrlega mikið veltur á því fyrir framtíð félags þeirra og afkomu þeirra sjálfra, hvernig þessi kosning fer. Ef ekki tekst að skapa heilsteypta stjórn og þar með ¦frið og heilbrigt starf í félaginu, og ef ekki tekst að binda enda á einangrun þess og sameina það aftur allsherjarsam- tökum verkalýðsins í landinu, Alþýðusambandinu, er óhjá- kvæmilegt að áfram verði haldið á braut ósigranna og nið- urlægingarinnar, með þeim árangri, sem öllum Ðagsbrnn- armönnum er kunnur af hinu óundirbúna og vanhugsaða verkfalli eftir áramótin og því ógurlega fjárhagslega tjóni, sem það hefir þegar haft í för með sér fyrir~félagsmennina. En Dagsbrúnarmenn vita það, að bæði íhaldsmenn og kommúnistar vilja áframhaldandi einangrun Dagsbrúnar. Þeir vilja hana af flokkslegum ástæðum og skeyta ekkert um afleiðingárnar fyrir verkamennina. Þess vegna verður engin stefnubreyting í Dagsbrún, nema listi Alþýðuflokks- verkamanna, B-listinn, nái kosningu. Hann cinn berst fyrir því, að binda enda á einangrunina og gera félagið þannig aftur fært um að heyja baráttu fyrir bættum kjörum með- lima sinna. Kjósið því B-listann! Gerið Harald GUðmundsson að formanni í Dagsbrtín! Bráðabirgðalðg una yf- irfærslu striðsgróðaDS —.------------*-------------_ Innflutningiir gjaldeyrís verður iakmark aður við rekstursþarfir fyrirtækjanna. ?------------. — Baokirnir hætta að bera átergft á ioostæðaooin. RÍKISSTJÓRNIN gaf í^ gær út bráðabirgðálög um gjaldeyrisverzlujrjina. Samkvæmt þeim eru nú sett- ar takmarkanir um yfirfærslu gjaldeyrisins, þannig, að ekki verður umreiknuð í íslenzkar krónur erlend mynt, sem safn- ast fyrir hjá hverju fyrirtæki fyrir sig meira en þarf til rekst- urs þess. Það, sem af gengur, leggst inn á lokaða reikninga erlendis á ábyrgð fyrirtækj- anna sjálfra, en ekki bank- anna eins og hingað til. Það sjónarmið hefir og líka ráðið nokkru um útgáfu þessara bráðabirgðalaga, að viðsjárvert er talið að auka peningaveltuna í landinu umfram það, sem þarf, þar sem það felur í sér hættu á vaxandi dýrtíð. Bráða- birgðalögin eru svohljóðandi: Ráðuneyti íslands, handhafi konungsvalds, I : •:.¦! ;;.. 16*. á 2. sfðu. Kosningin í Hlíf En^in breyting frá síðastllðnn ári. H LÍF í Hafnarfirði hafði að- alfund sinn í gær og mættu um 250 menn á fund- inum. Kosningin sýndi svo að segja ná- kvæmlega sömu styrkleika flokk- anna og við kosningarnar í fylra. íhaldsmenn wnnu kosningarnar með 10—30 atkvæða meirihhtta. Þess skal getið, að þegar Hlíf klofnaði f ótu margir Alþýðu- fiokksmenn úr félaginu, margir gengu í Sjómannafélag Hafnar- fjarðar, en aðrir gengu ekki I neitt félag og hafa ekki farið í Hlíf afrur. Kosningin er lærdómsrfk. Hún sýnir, að það þarf ,ekki fram- Frh. á 2. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.