Alþýðublaðið - 27.01.1941, Side 1

Alþýðublaðið - 27.01.1941, Side 1
ALÞTÐU RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXU. ÁRGANGUR MÁNUDAGUR 27. JAN. 1941. 23. TÖLUBLAÐ Derna umkringd og Bretar komnir hálfa leið tD Benghazi, bækistSðvar Qrazianis. - — ♦--—- Þeir eru í sókn á ollum vígstöðvum í Afriku. Vísitalan í janúar 46. 17 ÍSITALA Hagstofunn ■ ar fyrir janúarmán- uð hefir nú verið reiknuð út og er 46, eða 4 stigum hærri en í desember, þá var hún 42. Iðalfondarsjómaona félagsios verðor f kvðld. AÐALFUNDUR Sjómannaíé- Iags Reykjavifcur verðiur i fövöM Íi alþýðoihúshm Iðnó uppL Talning atkvæða við stjórnar- kosninguiia fór fram í gær, -og veTður skýrt frá úrslitum hennai á fundinum. Þá verða ræddir aeikningar félagsins og önnur að- alftindarmál tekin til meðferðar. faodnr í V. i. F. Pram sðko annað kvðld. VERKAKVENNAFÉLAGIÐ Framsókn heldur fund armað kvöld kl. 8% í Iðnó uppi. Frh. á 2. síðu. BRETAR halda nú uppi magnaðri sókn á öllum vígstöðv- um í Afríku. Vélahersveitir þeirra eru komnar vestur fyrir Derna og búnar að umkringja borgina á sama hátt og áður Bardia og Tobrouk. Flogið hefir meira að segja fyrir, að brezkur her væri kominn inn í Derna, en sú frétt er óstaðfest. Fyrir sunnan Derna, lítið eitt uppi í landi, eru brezkar véla- hersveitir komnar hálfa leið frá Tobrouk til Benghazi, höfuð- borgarimiar í Austur-Libyu (Cyrenaica), en þar er álitið, að Graziani marskálkur hafi nú aðalbækistöð sína. í Austur-Afríku eru Bretar nú ekki aðeins komnir um 150 km. inn fyrir landamæri Erithreu, heldur einnig langar leiðir Inn í Abessiniu og ítalska Somaliland- I Erithreu eiga Bretar aðeins 12 km- ófarna til Agordat, en það er endastöðin á jámbrautinni frá Massava, hafnarborg og íiotastöð ítaia við Rauðahaf. [ ' Er búist við, að ítalir rieyni að verjast í Agordat, því að þar er fjöllótt og því gott til vamar. 1064 ð móti 162. Þýzka útvarpið skýrði frá því í gær, að ítalskar flugvélar hefðu nú gert samtals 162 árás- ir á brezkar hernaðarstöðvar síðan Ítalía fór í stríðið, og gerði mikið úr slíkum afrekum ítalska loftflotans. í Lundúnaútvarpinu var hent gaman að þessu í gærkveldi, og skýrt frá því, að Bretar hefðu á sama tíma gert 1064 loftá- rásir á ítalskar hernaðarstöðv- ar. éstaðfestar fregnlr nm óeirðir á Norður-ítaliu , ------4------ Sagt að þýzkur her sé kominn pangað og taafi taælt niðnr 6* eirðirnar í Milano. og Torino. TC1 REGNIR bárust í gær af alvarlegum óeirðum á Ítalíu og voru þær frá fleiri en einum stað. í útvarpinu í Ankara á Tyrklandi var skýrt frá því að mikill þýzkur her væri kominn til Norður-ítaliu og hefði raunverulega báðar stærstu iðnaðarborgirnar þar, Milano og Torino, á sínu valdi. Hefðu blóðugar óeirðir orðið í þessum borgum, en verið bældar niður af hinum þýzku hersveitum. Það fylgdi eg fregninni í Ankara, að Þjóðverjar væru nú einnig að senda her til Suður-ítalfu. r~r • —rsr* -"*’•**■ . «T -v. Uppreisnartoringjarn ir í Bðkarest 'hafa nn verið skotnir. SÍÐUSTU fregnir frá Búkar- est herma, að allir leiðtog- ar uppreisnarinnar. þar í borg- inni hafi nú verið skotnir. Her- inn hefir bæði þar og annars staðar í Rúmeníu tekið við öll- tun störfum lögreglunnar. Samkvæmt frásögn Moskva- útvarpsins í gær hefir margt manna fallið í bardögunum í Rúmeníu undanfarna daga, 2500 manns, að því er sagt er, í Búkarest einni, og um 3000 manns annars staðar í landinu. Gzaky greiíi, ntanrik ismðiráðiierra Ung- verjalands, iátlnn. Czaky greifi utamíkismála- ráðherra Ungverjalands andaðist í Búdapest í nótt. Hann varð utanrikismálaráð- herra 1938 og hefir verið einn af aðaltalsmönnum aukinnar sam- vinnu við möndulveldin. ir .4 lAJtllll d írí- i.olið. 884 voni bónir að kjésa í DagsMn í gærkveldi. ------^ KOSNINGAÞÁTTTAKAN í DAGSBRÚN er enn lítil. Aðeins 645 félagsmenn neyttu atkvæðisréttar síns í gær, og hafa því samtals ekki greitt atkvæði enn nema 884 félagar. Hins vegar eru þrjú kvöid eftir til þess að kjósa. í kvöld og,.annað kvöld verður kosið frá kl. 5—10 og á mið- vikudagskvöldið frá kl. 5—11. En þá er kosningin á enda. Þess er að vænta, að þeir Dagsbrúnarmemi, sem eftir eiga að kjósa, geri sér það vel Ijóst, hve gífurlega mikið veltur á þvi fyrir framtíð félags þeirra og afkomu þeirra sjálfra, hvernig þessi kosning fer. Ef ekki tekst að skapa heilsteypta stjóm og þar með írið og heilbrigt starf í félaginu, og ef ekki tekst að binda enda á einangrun þess og sameina það aftur allsherjarsam- tökum verkalýðsins í landinu, Alþýðusambandinu, er óhjá- kvæmilegt að áfram verði haldið á braut ósigranna og nið- urlægingarinnar, með þeim árangri, sem öllum Dagsbrnn- armönnum er kunnur af hinu óundirbúna o£ vanhugsaða verkfalli eftir áramótin og því ógurlega fjárhagslega tjóni, sem það hefir þegar haft í för með sér fyrir félagsmennina. En Dagsbrúnarmenn vita það, að bæði íhaldsmenn og I; kommúnistar vilja áframhaldandi einangrun Dagsbrúnar. Þeir vilja hana af flokkslegum ástæðum og skeyta ekkert um afleiðingarnar fyrir verkamennina. Þess vegna verður ? engin stefnubreyting í Dagsbrún, nema listi Alþýðuflokks- verkamanna, B-Iistinn, nái bosningu. Hann cinn berst fyrir því, að binda enda á einangrunina og gera félagið þannig aftur fært um að heyja baráttu fyrir bættum kjörum með- ;! lima sinna. Kjósið því B-listann! Gerið Harald Guðmundsson að | formanni í Dagsbrún! 5 Bráðabirgðalilg uan yf» irfærslu strfðsgróðans -----*—----- Innflutningiir gjaldeyris verður takmark aður við rekstursþarfir fyrirtækjanna. -----4----- Baokaroir bætta að bera ðbjrrgð i iaostæðDonm. RÍKISSTJÓRNIN gaf í*--—---------- gær út bráðabirgðalög TT „ , Kosnmgm i Hlíf Engin breyting frá siðastliðnu ári. í öðrum fréttum, sem komu frá ameríkskum fréttariturum í Suðaustur-Evrópu, var sagt, Frh. á 2. siðu. NÝLEGA var brotizt inn í Verbúðir itér í bænum og stolið á 14. I tindrað netakúl- um. Hafði gluggi verið b:notinn og síðan opnaður og farið inn. Þá var einnág nýlega stolið tölu- verðu af frimerkjum af skrifstofu 'hén í bænum- Ekki er ótrúlegt, að þjófamir reyni að selja bæði netakúiumar og frimerkin &g em þerr beðnir, Frh. á 2. siðu. nm gjaldeyrisverzlunina. Samkvæmt þeim eru nú sett- ar takmarkanir um yfirfærslu gjaldeyrisins, þannig, að ekki verður umreiknuð í íslenzkar krónur erlend mynt, sem safn- ast fyrir hjá hverju fyrirtæki fyrir sig meira en þarf til rekst- urs þess. Það, sem af gengur, leggst inn á lokaða reikninga erlendis á ábyrgð fyrirtækj- anna sjálfra, en ekki bank- anna eins og hingað til. Það sjónarmið hefir og líka ráðið nokkru um útgáfu þessara bráðabirgóalaga, að viðsjárvert er talið að auka peningaveltuna H LÍF í Hafnarfirði hafði að- alfund sinn í gær og mættu um 250 menn á fund- inum. Kosningin sýndisvoaðsegjaná- kvæmlega sömit styrkleika flokk- anna og við kosningamar í fyira. ihaldsmenn unnu kosningamar með 10—30 atkvæða meirihluta. Þess skal getið, að þegar Hlíf klofnaði fóru margir Alþýðu- . , ,. . , _ . flokksmenn ur félagmu, margir í landinu umfram það, sem __________ , “ s i S]ómannafélag Hafnar- fjarðar, en aðrír gengu ekki I þarf, þar sem það felur í sér hættu á vaxandi dýrtíð. Bráða birgðalögin eru svohljóðandi: Ráðuneyti íslands, handhafi konungsvalds, ffirk. á 2, slðu. neitt félag og hafa ekki farið í Hltf aftur. Kosningir. er lærdómsrfk. Hún sýnir, að það þarf ekki fretm- Frh. á 2. síðu. V

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.