Alþýðublaðið - 29.01.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 29.01.1941, Blaðsíða 1
RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXII. ARGANGUR MIÐVIKUDAQUR 2g. JAN. 1940 25. TÖLUBLAÐ Ijólk- og miðlk- orafsrðlr tefeke PJólkin úr 60 i 65 aura p.r. literinn. M JÓLKURVEEÐLAGS- NEFND hélt fund í gær og ræddi þar verðhækkun á mjólk ©g mjólkurafurðum. Var sam- þykkt allveruleg hækkun á þessum vörutegundum og geng- ur hún í gildi 1. fehrúar n.k., eða á laugardaginn. Verðlagið verður því eins og hér segir: Mjólk í laiisu máli 61 eyrir pr. lítra (úr 56). Mjólk í heilflöskum 65'aura <úr 60). Mjólk i hálfílöskum 66 aúra <62). Smjör kr. 6,35 kg. (úr kr. 5,85). . . ' Rjómi kr. 4,20 pr. lítra (úr kr. 5,80). \ Skyr kr. 1,1.5 kr. (úr kf. 1,00). Verð á mjólk hefir þ'á alls hækkað úm rúmlega 50% frá b>í fyrir stríð. . . . Ekki fékkst sámkomulag um tili'ögur fulltrúa, Reykjavíkur ¦úg Hafnarfjarðar um að hækka skyrið ekki meífa en upp í kr. i,io-.;",'. \ ,. " .,:; Tali.ð. er að meðalútborgunar- verð til bænda á lítra verði 35; —36 aurar. tbúar í Rvík eru orðiiir 39124. IMiub lieflr fjBlpð í flest- iim kaopstöðum laMsins. SAMKVÆMT manntalinu, 1 sem fór fram um allt land fyrstu daga desembermánaðar, hefir íbúum fjölgað í flestum kasapstöðum landsins á síðast- Frh. á 4. sföu- Dagsbr Anarmenii! BtanUð enda á elnangrnn félags jkkar! Inn I MÞýðnsamband íslasids Kjósið B-listann og gerið Harald Guð- mundsson að formanni Dagsbrunar! SÍÐASTI DAGUE kosningarinnar í Dagsbrún er í dag. * ' Verður kosið frá kl. 5 til kl. 11, en þá er kosningin á enda. Talning atkvæða rrtun ekki fara fram fyrr en á morg- un og úrslitin vérða ekki tilkynnt fyrr en á aðalfundinum, sem haldinn verður á föstudagskvöld í alþýðuhúsinu Iðnó. í gær greiddu atkvæði aðeins 231 Ðagsbrúnarmaður, og eru því enn ekki búnir að kjósa nema 1324 félagsmenn. í Dagshrún mumu vera um 2400 fiullgildir félagsmerm og á pví mikið meitra en þriðji hluití %, lagsmawna eftir að neyta atkvæð- isréttar síns, 1 dag eru siðustu foivöð til þess. Það er' vonandi að þessi mdkh' fjöldi, sem erm. á éfti'r að kjósa, geri sér, áður.en það er of seint, fulla grein fyrrr þvi, hve mákið veltwf á: úrslifum þessarar kosnr ingar. ' ' ' Pað ér hárist um það, hvort DagsbTún á að halda áfram; að standa einangnuð og bíða ósigur á ósiguir ofan, eða hvort hún á lað.^gapga affcuir í Álþýðwsambanid- ið og verða aftur það vald, sem hún var í verkalýðshre^íinguinni. Það ástand, serri verið hefir í Dagsbrún umdanfarm fvö ár, og nú um áramótm ieiddi til hins óundirbúna verkfalls og þar með stórtoostlegs atvinnuitaps og fjár- hagslegs tjóns fyrir félagsmenn- ina getiur ekfci gengið íengiiT. Dagsbrúnarmenn! Þið vitíð, að bæði íhaldsmenn og kommúnistar beTjast fyrír þvi að halda Dágs- brún áfram i einangruninni. — Þeirn ér sama þó að ykkur fái að blæða fyriT það. AtvinniuTekendwrnir vilja ein- H; berra starfs- a naáa fnlltrúaráð. Tii að knýja fram fulla dýrtíðaruppbót. UNDANFARH) hafa félög 'opinberra starfsmanna at- litigað möguleika á samstarfi mn brýnustu hagsmunamál sín, •og f gærkveldi var ákveðið á Mltmafundi að mynda full- tráaráð féiaga opinberra starfs- maxma, og er hlutverk þess á- kveðið að bera fram við hlutað- eigandi stjórnarvöld sameigin- legar óskir og kröfur félaga sinna og í öðru lagi að athuga möguleika á stofnun Bandalags opinberra starfsmanna. Að myndun fulUrúaráðsins standa þessi félög* Félag íslenzkra símamanna, í Frh. á 4. síðm. angrun.. DagsbnínaT, til þess að geta betuir ráðið niðurlögum henn ar i kauipdeilum og beitt henni gegn allsheTjarsamtökum verka- lýðsins- Og til þess að tryggja einangrusi félagsins hafa þeirgert samning við Héðin Váldimars' son uim að hann skuii vera for- rriannsefni íhaldsins í Dagsbrún og hjálpa því tii að halda völdum í félaginu ^egn því, að hann fái örugt sæti á lista íhaldsins við alþingiskoisningiarnar hér i vor. Fyrir þetta bnask er Shaldið í^iðabúið t'l að förna Sjálfsíæðis- veikamðnujuiuum og kúga þá und- ir, ofríki Héðinis I Dagsbrún! DagsbTúiíarínenn' Kommúnistar eru að reyna að veföa ykkur til fylgis við sig í þessum kosning- uim með því slagorði, að listi þeirra sé „verkamannalisti". En þið vitið, að þessi listi er ekki skipaður neinum öðrum mönnum en viljalauisWm verkfærum kom- múnistaf lokksins, sem ekkert myndu gera, ef þau yrðu kosin, annað en að fraimkvæma fyrir- skipanir miðstjórnar hans. Óg hvað haldið þið að það myndi þýða? Dagsbrún myndi fyrir fullt- og allt hætta að vera verkalýðs- félag — og veTða notU'ð sem skálkaskjól fyrir, kommúnista i undirfóðri þeirra gegn brezka setuliðinu hér, eins og þeir æti- uðu að nota hana í verkfallinu eftir áramótin. Og hvað myndi það þýða fyrir atvinnu ykkar og afkotrtu? Það vitíð þiið of vel sjálfir af þeirri reynslu, sem þegr ar er fengin, tíl þess að nauðsyn- legt sé að taka það fram. Dagsbrúnarmerm! Ef þið viljið rjúfa þá einangruinarfjötra, sem lélag ykkar hefir verið reyrt i af íhalds'mönnum og kommúinistum, og ef þið vi'ljið hefja það aftur Mpp úr því ófremdarástandi, sem það er í nú og gera það aftur að því vopni, sem það var, áður fyrr f hagsmunabaTáttu ykkar, þá er eMd nema ein leið fyrir ykkur að fara f þe§s«im kosningiim: Frh. á 4. síðu. BAssar flytja inn frð Asneríbn til að geta íiitt ú! tii Þýzkalaads! DALTON, viðskiptamálaráð- herra Breta, skýrði frá því í gær, að brezku stjórninni væri kunnugt um, að sovét* stjórnin flytti nú inn vöjrur frá Ameríku til þess að geta flutt rússneskar afurðir út til Þýzka- Frh. á 4. síðu. eill koinfflAnista ber i Kína leystar npp af stJðrninnL Meitaði að hlýlla €hiang Kal Shek. F REGN frá London í morg- un hermir, að Chiang Kai Shek, forseti kínversku stjórn- arinnar, sem nú í mörg ár hef- ir barizt hugprúðri baráttu gegn Japönum, hafi látið leysa upp og afvopna heilan her kdmmúnista, sem neituðu að hlýða skipunum kínversku stjórnarinnar. Þegar stríðið milli Kinverjaog tfapana vaT að byrj'a þóttust kommúnistar ætla að leggja nið- VT allar innri erjur og ganga í lið með stjörniímii, til þess að verja Kiná gegn hirmi japönsku innrás og létu hersveitir sinar, sem árum saman höfðu barist gegn Chiang Kaí-Shek ganga í lið með honum. Bn nú virðist sú samfylking vera á endá, eins og flestar aðrar, sem kommúnis,t- ar gera. Metaxas forsætisráiherra firikkja dó í mofgua. — < ¦.. Hann var skorinn upp á laugardsginn við hálsmeini, en varð ekki bjargað. J/ LUKKAN 10 fyrir há- degi í dag barst sú fregn frá Aþenu til London, að Metaxas, forsætisráð- herra Tyrkja hefði dáið snemma í morgun. Metaxas hafði verið skorinn upp við hálsmeini á laugardag- inn og átti að reyna að bjarga lífi hans með blóðyfirfærzlu, en það tókst ekki. Hann varð 70 ára gamall, var íædduir árið 1871. Með Metaxas er fallinn í val- inn einn allra rnikilhæfásti stjórnmálamaður Grikkja í seinni tíð, og nú áreiðanlega sá þekktasti þegar Venizelos er undan skilinn. Hann hafði verið duglegur hershöfðingi í Balkanstyrjöld- unum 1912^—13, en var ekki mikið þekktur sem stjórnmála- maður, þegar hann varð for- sætisráðherra árið 1936. En enginn einn maður á Grikklandi hefir átt eins mik- inn þátt í því, að búa landið undir þá alvörutíma, sem nú eru í garð gengnir fyrir það. Hann átti aðalþáftirm í því, að koma á friði í Grikklandi sjáKu og endurskipuleggja her þess, en gætti þo strangasta hlutléys- is eftir. að styrjöldin brauzt út svo lengi sem mögulegt var. En þegar ítalir settu honum hina ósvífnu úrslitakosti 28. október í haust, þá neitaði hann að fall- ast á þá og kaus heldur að falla með sæmd en að kaupa landi sínu frið með smán. Mefaxas lifði það þó, að sjá. árásarmennina rekna tvöfalda út úr Grikklandi og gríska' herinn, sem hann hafði skipu- lagt, sækja langt inn í Albaníu. Þeir viðburðir eru öllum kunn- ir.' Eftirsiaður Metaxas. Nýjum manni hefir þegar vei-ið falin forysta grísku stjórnarinnar. Heitir hann Alr exander Koritzis og hefir verið landstjóri á eyjunni Krít. Hann hefir hins vegar ekki haft sig mikið í frammi sem stjórnmála- maður hingað til. ¦ - Hjónaband. í gær voru gefin saman hjá lög- manni Gerður Jónasdóttir (Jóns- sonar alþm.) og Eggert Steinþórs- son Iæknirí Ætla þau hjónin á næstunni til Ameríku, þar sem Eggert ætlar að stunda framhalds-, nám. •'.,.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.