Alþýðublaðið - 29.01.1941, Side 1

Alþýðublaðið - 29.01.1941, Side 1
RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXII. ÁRGANGUR MIÐVIKUDAGUR 29. JAN. 1940 25. TÖLUBLAÐ plfe- os ijólk- nnfirðir hækka Pjölkin úr 60 i 65 ftura p.r. líterinn. Mjólkurverðlags- NEFND hélt fund í gær og ræddi þar verðhækkun á mjólk og mjólkurafurðum. Var sam- þykkt allveruleg hækkun á þessum vörutegundvun og geng- ur hún í gildi 1. febrúar n.k., eða á laugardaginn. Verðlagið verður því eins og hér segir: Mjólk í lausu máli 61 eyrir pr. lítra (úr 56). Mjólk í heilflöskum 65 aura (úr 60). Mjólk i liálffiöskum 66 aúra <62). Smjör kr. 6,35 kg. (úr kr. 5,85). Rjómi kr. 4,20 pr. lítra (úr kr. .3,80). Skyr kr. 1,15 kr. (úr kr. 1,00). Verð á mjólk hefir þá alls hækkað um rúmlega 50% frá því fyrir stríð. Ekki fékkst samkomulag um tillögur fulltrúa Reykjavíkur ag Hafnarfjarðar um að hækka skyrið ekki meira en upp í kr. 1,10. Talið er að meðalútborgunar- verð til bænda á lítra verði 35 -—36 aurar. Dagsbránarmenn! Bindið enda á einaiigriMi félaifs ykkar! j. .— — —-»- Knn i Alþýðusamband fslands aftur! Kjósið B-listann og gerið Harald Guð- mundsson að formanni Dagsbrúnar! SÍÐASTI DAGUR kosningarinnar í Dagsbrún er í dag. Verður kosið frá kl. 5 til kl. 11, en þá er kosningin á enda. Talning atkvæða mun ekki fara fram fyrr ep á morg- un og úrslitin verða ekki tilkynnt fyrr en á aðalfundinum, sem haldinn verður á föstudagskvöld í alþýðuhúsinu Iðnó. í gær greiddu atkvæði aðeins 231 Ðagsbrúnarmaður, og eru því enn ekki búnir að kjósa nema 1324 félagsmenn. tbnar í Rvik eru orðnir 39124. ibdna sieflr fjölgað í flest- iirn kaupstöðum landsins. SAMKVÆMT manntalinu, sem fór fram um allt land fyrstu daga desemhermánaðar, hefir íbúum fjölgað í flestum kaupstöðum landsins á síðast- Frh. á 4. síðu- I Dagsbxún mii’nu vera um 2400 fúllgildir félagsmenn og á því mdkið mei'ra en þriðji hluti fé- lags'mawna eftiir að neyta atkvæð- isréttar síns. í dag eru síðustu foxvöð til þess. Það er vonandi að þéssi mikli fjöldi, sem enn á éftir að kjósa, geri sér, áður en það er of seint, fulla grein fyrir því, hve mákið veitur á úrslifum þessarar kosn- ingar. Það ér bárist um það, hvort Dagsbrún á að halda áfram að standa einangriuð og bíða ósigur á ósiguir ofan, eða hvort hún á ‘áð ganga aftar í Alþýðusamband- ið og verða aftur það vald, sem hún var í verkalýðshreyfrnguínni. Það ástand, sem verið hefir i Dagsbrún undanfarin tvö ár, og nú um áramótm íeiddi til hins óundirbúna verkfalls og þar með stórkostlegs atvinnutaps og fjár- hagslegs tjóns fyxir félagsmenn- ina getur ekki genglð lengair. Dagsbrúnarmenn! Þið vitið, að bæði íbaldsmenn og kommúnistar beTjast fyrir því að halda Dags- bxún áfram í emangruninni. — Þeirn er sama þó að ykkur fái að blæða fyrir það. Atvinnuirekeíndumir vilja ein- starfs- ida falltrðaráð. Til að kr.ýja fram fulla dýrtíðaruppbót. UNDANFARBÐ hafa félög opinberra starfsmanna at- hugað möguleika á samstarfi um brýnustu hagsmunamál sín, ■og í gærkveldi var ákveðið á fnilírúafundi að mynda full- fcráaráð félaga opinberra starfs- manna, og er hlutverk þess á- kveðið að hera fram við hlutað- eigandi stjórnarvöld sameigin- legar óskir og kröfur félaga sinna og í öðru lagi að athuga möguleika á stofnun Bandalags opinberra starfsmanna. Að myndun fulltrúaráðsins standa þessi félög: Félag íslenzkra símamanna,; i Fih. á 4 síðu- angrtm Dagsbrúnar, til þess að geta betuir ráðið ni&urlögum henn ar í kaupdeilum og beitt henni gegn allsberjarsamtökum verka- lýðsins- Og til þess að tryggja einangrusr félagsins hafa þeirgert samning við Héðin Valdimars- so/n um að hann skuli vera for- mannsefni íhaldsins í Dagsbrún og hjálpa því tvl að halda völdum í félaginu ,gegn |na, að hann fái örugt sæti á lista íhaldsins við alþingiskosningamar hér í vor. Fyrir þetta bimsk er ihaldið reiðubúið fl að fórna Sjálfstæðis- ve:kamönnunium og kúga þá und- ir oiríki Iléðins S Dagsbrún! DagsbTúnarinenn! Kommúnistar em að xeyna að veiða ykkur til fylgis við sig í þessum kosning- uan með því slagorði, að listi þeirra sé , .verkamannal isti“. En þið vitíð, að þessi listi er ekki skipaður neinum öðram mönnum en viljalausum verkfæram kom- múnistaflokksins, sem ekkert myndu gera, ef þau yrðu kosin, annað en að framkvæma fyrir- skipanir miðstjórnar hans. Og hvað haldið þið að það mynd.i þýða? Dagsbxún myndi fyrir fullt og allt hætta að vera verkalýðs- félag — iog verða niotuð sem skálkaskjól fyrir kommúnista i undirróðri þeirra gegn brezka setuliðinu hér, eins og þeir ætl- uðu að nota hana í verkfallinu eftir áramótin. Og hvað myndi það þýða fyrir atvinnu ykkar og afkomu? Það vitið þdð of vel sjálfir af þeirri reynslu, sem þeg- ar ér fengin, til þess að nauðsyn- legt sé að taka það fram. Dagsbrúnarmenn! Ef þið yiljið rjúfa þá einangrunarfjötra, sem Sélag ykkar hefir verið tteyrt í af íhaldsmönnum og kommúnistum, og ef þið viljið hefja það aftur upp úr þvi ófremdarástandi, sem það efr í nú og gera það aftur að því wpni, sem það var áður fyrr t hagsmunabaráttu ykkar, þá er ekki nema em leið fyrir ykkur að fara í þessurn kosningum: Frii. á 4. síðu. RAssar flytja inn frá ámeriku til að geta fiatt út tii Þýzkalaaðs! DALTON, viðskiptamálaráð- herra Breta, skýrði frá því i gær, að brezku stjórninni væri kunnugt um, að sovét- stjórnin flytti nú inn vörur frá Ameríku til þess að geta flutt rússneskar afurðir út til Þýzka- Frh. á 4. síðu. Reili kommftnista ber í Mfna iejrstar upp af stjftruinni. MeStfflði að talýda Chiang Kai Staek. FREGN frá London í morg- un hermir, að Chiang itai Shek, forseti kínversku stjórn- arinnar, sem nú í mörg ár hef- ir barizt hugpriiðri baráttu gegn Japönum, hafi látið leysa upp og afvopna heilan her kommúnista, sem neituðu að hlýða skipunum kínversku stjórnarinnar. Þegar striðið milli Kinverjaog Japana var að byrja þóttust kommúnistar ætla að leggja nið- ur allar innri erjur og ganga í lið með stjórniinni, til þess að verja Kina gegn hinni japönsku innxás og létu hersveitir sínar, sem árum saman höfðu barist gegn Chiang Kaí-Shek ganga í lið með honum- En nú virðist sú samfylking vera á enda, eins og flestar aðrar, sem kommúnist- ar gera. ietaxas forsætisráðherra firikkja dó i Benia. ------------♦. ... Hann var skorinn upp á laugardaginn við hálsmeini, en varð ekki bjargað. KLUKKAN 10 fyrir há- degi í dag barst sú fregn frá Aþenu til London, að Metaxas, forsætisráð- herra Tyrkja hefði dáið snemma í morgun. Metaxas hafði Verið skorinn upp við hálsmeini á laugardag- inn og átti að reyna að bjarga lífi hans með blóðyfirfærzlu, en það tókst ekki. Hann varð 70 ára gamall, var fæddua* árið 1871. Með Metaxas er fallinn í val- inn einn allra mikilhæfasti stjórnmálamaður Grikkja í seinni tíð, og nú áreiðanlega sá þekktasti þegar Venizelos er undan skilinn. Hann hafði verið duglegur hershöfðingi í Balkanstyrjöld- unum 1912—13, en var ekki mikið þekktur sem stjórnmála- maður, þegar hann varð for- sætisráðherra árið 1936. En enginn einn maður á Grikklandi hefir átt eins mik- inn þátt í því, að búa landið undir þá alyörutíma, sem nú eru í garð gengnir fyrir það. Hann átti aðalþáttinn í því, að koma á friði í Grikklandi sjálfu og endurskipuleggja her þess, en gætti þó strangasta hlutleys- is eftir að styrjöldin brauzt út svo lengi sem mögulegt var. En þegar ítalir settu honum hina ósvífnu úrslitakosíi 28. október í haust, þá neitaði hann að fall- ast á þá og kaus heldur að falla með sæmd en að kaupa landi sínu frið með smán. Metaxas lifði það þó, að sjá árásarmennina rekna tvöfalda út úr Grikklandi og gríska herinn, sem hann hafði skipu- lagt, sækia langt inn í Albaníu. Þeir viðburðir eru öllum kunn- ir. Ettlraaier Metaxas. Nýjum manni hefir þegar verio falin forysta grísku stjórnarinnar. Heitir hann Al- exander Koritzis og hefir verið landstjóri á eyjurtni Krít. Hann hefir hins vegar ekki haft sig mikið í frammi sem stjórnmála- maður hingað til. i Hjónaband. í gær voru gefin saman hjá lög- manni Gerður Jónasdóttir (Jóns- sonar alþm.) og Eggert Steinþórs- son læknir. Ætla þau hjónin á næstunni til Ameríku, þar sem Eggert ætlar að stunda framhalds- nám.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.