Alþýðublaðið - 29.01.1941, Síða 2

Alþýðublaðið - 29.01.1941, Síða 2
MIÐVIKUDAGUR 29. JAN. 194® ALÞÝOU8LAOIO Jónas Guðmundsson: f,Lygin verðnr ekki að sann- leika þó hún sé l|ósmyndnðu P G HEFI or'ði'ð þess var að greinar þær, sem ég skrif- aði hér í blaðið fyiár skemmstu um kommúnista og landráð þeirra og vörn Morgunblaðsins fyrirmál stað landráðamannánna, hafa vak ið þó nokkra athygli og ekki sist meðal Sjálfstæðismanna. — Margir þeirra hafa nú fyrst átt- að sig á þvi, hvað hér er að getast- Augu þeirra eru nú að opnast fyrir því nána samstarfi, sem að undanförnn hefir verið milli kommúnista og nokkurs hluta Sjálfstæðismanna og að sam starf þetta er og hefir verið skipulagt, en engin tilviljun ráð- ið því. Þetta samstarf hefir nú átt sér ^tað í tösk 10 ár og ávalt orðið nánara með hverju árinu, sem liðið he?ir, þar til nú, að svo er komið, að það verður ekki lengur dulið með sömu aðferðum og áður. Sannleikurinn, sem allir sjá nú og skilja, er sá, að kommúnistar enu landráðaflofckur, sem sam- kvæmt stjórnarskrá ríkisins á eng an tilvemrétt, og stjórnarvöldin og dómstólarnir eiga að leysa, Upp og banna, ef þau vilja gera skyldu sína gagnvart þjóðmni. Og ennfremur sjá menn að nú eru það blöð og ráðamenn Sjálf- stæðisflofcksins, 'sem halcla vemd- arhendi. sinni yfir landráðamönn- unum og starfsemi þeirra og hindra að flokknum verði útrýmt. Ég hefi í greinum mínum að undanfö nu sannað þetta svo á- þreifanlega, að andstæðingarnir haía gefist upp við að verja mál- stað sinn. Morgunbiaðió svarar á þann hátt, að ná I finnskan mann, sem hér dvelur, og fá hjá honum þá vitneskju að t. d. í Finnlandi, þar sem kommúnistar hafa verið Ibannáðir i 16 ár, hafi þeir stairfað eins og áður, eða eins og blaðið orðar það, ..munurinn er ekki ýkja mikill þar eða í hinum löndunum, þar sem þeun er leyft að starfa fyrir opnum tjöldum". Fer Norgunblaðið sýnilega þessa leið til þess að komast hjá því nú meðan Dagsbrúnar kosningamar standa yfir, að vera á annari síðunni með vöm fyrir kommúnistana meðan það áhinni síðunni þykist berjast gegn þeiim. En ailt e'ru þetta sömu blekk- ingarna upp aftur og aftur. Það sem óhrekjanlegt stendur, er það að Miorgunblaðiið 'Og ráðamenn Sjálfstæðisflokksins halda hlffi- skyldi yfir flokki sem nú er orð- ínn uppvís að landráðum hér á landi og á því engan tilveru- réít hér lengur. En um þetta aðalatriði máls- ins fæst ekki rætt. II. Hin „ábyrgu“ blöð Sjálfstæð- ismanna fylla nú hinsvegar dálka sina með rógi og ósannindum um þjófnaði, sem við höfum átt að fremja, Alþýðuflokksmenn, sog ern greinar þessar skrifaða'r af nokkrum misendismönnum, sem nú hafa verið opiinberlega teknir i þjónustu Sjálfstæðisfliokksins. Flokkurintn virðist vera svo djúpt sokkinn, að hafa tekið upp allar baridagaaðferðir kommúnistanna, og þó valið úr, sér til sérstaks framdráttar, þær þeirra, semallra svlvirðilegastar em og sizt mönn- um sæmandi. Um síðustu helgi kontu út þau þrjú blöð, sem síanda að lista íhaldsins x Dagsbrún, „Nýtt land“ „Morgunblaðið“ og „Visir“. Hið sameiginlega einkenni alls áróð- ursins í blöSamþéssum eru þjófn- aðaraðdróttanir í garð Alþýðu- flokksins- Og þegar áróðursher- inn hefir verið hrakinn úr einu ósannindavíginu býr hann sér bara þegiar í stað annað nýtt og teflir fram nýjum „óþreyttum" lygahersveitum. I blaði Héðins er engin grein urn ne'tt annaö en þjófnað, ímynd aðan og upplogin af Héðni sjálf-, um og kommúnistum, og þeim íáu hræðuin, sem enn fygja Héðni. ' Þaö má segja að Héðni og nánltstu fylgifiskum hans sé vork nn. Samstarf þeirra við kommún- istana hefir fyllt þá svo takmarka lausu hatri, að þerr. hugsa ekki •um ' það eitt augnablik, að beita hinum ósvífnustu vinnubJ'ögðum og álygum, ef þeir halda að þeir geti með þvi náð stundar hagn- aði. Samneyti þeirra við komm- únistana hefir sýkt þá svo af hinni andlegu drepsótt, sem. kommúnistarnir eru haldnir af, og er að vísustu ólæknandi. En „Morgunblaðið" fetar í sömu sporin og lætur ómerkinga eina fylla dálka sína með svip- uðurn þjófnaðairaðdróttunum og gengur þó það lengra, en Héðin, að það „ljósmyndar lýgina“. En ennþá gildir þó hið gamla spak- mæli Sveins i Firði7 „að lýgin veröur ekki að sannleika þó hún sé ljósmynduð.“ Hiin „Ijðsmynd aða“ lygi í Morgunblaðinu er ein- mitt ein bezta sönnun, sem enn hefir fengizt fyrir því, að allt er óhróður og uppspuni, sem um Bretavinnupeningana hefir verið sagt. En athuguxn nú, hvílíkt hyldýpi spillingarinn,ar er hér í raun og veru afhjúpað- Starfsnmður Dagsbrúnar, að líkindum sá, sem laug því i yfinmenn brezka setuliðsins, að Dagsbrún hefði „samninga við at- vinnurekendur“ um að annast út- borganir á vinnulaunum fyrir þá, og fengi lo/o fyrir, „finnur" á skrifstofu sinni „afrit“ af vinniu- skýrslu. Á því afriti eru færð nöfn tveggja manna, sem unnið hafa að útreikningi vinnuskýrsl- anna, og þar tilfærðir timar, sem þeir hafa unnið við útreikning- ana, og þeim bætt neðst á skýrsl- ^Una. Síðan er þessi vinna öll strik- uð ut af ,/aMtiiu“ og dregin frá aía’upphæðinni, þannig, að aldriei viirðist hafa komið til þess, að upphæðirnar væru greiddar sam- kvæmt þessari vinnuskýrslu. „Ljósmyndin“ ásamt skýringum aðilanna er því beim sönnun fyrir því, að þjófnaðairáróðurinn i þessu tílfelli er algerl-ega rangur. En hugsið ykkur vinnubrögð „samstarfsmanna" okkar, Sjálf- stæðismannanna. Maður þessi „finnur" þetta • plagg, þegar hann kemur úr sum- arfríi sínu. Hann „geymir“ það vandlega og vill ekki láta j>að af hendi, þó að hann sé um það beðinn. Hann nánast steiur „af- riitinu". Og í hvaða tilgangi ? í þeim tilgangi einuin, að reyna að nota það gegn Alþýðuflokknum í Dagsbiúnarkosningunum nú. Hann var reiðubúinn að hilma yfin með mönnunium, sem áttu, að hians dómi, að hafa gerzt sek- ir um óleyfilega fjártöku, í þeim eina og augljósa tilgangi að nota þetta til upploginnai’ sví- virðilegrar árásar á pölllískan flokk á því augnabliki, ssm vænta mátli að of seint yrði fyrir fiokk- inn að bem af sér sakir. Hafa menn þekkt fyrfrlitlegri starfsaðferðir? Eru þetta menn- *rnir, sem ætla sér, að ver,a á verði Um frelsi og sjálfstæði ís- lands? - , Nei. Þetta erfx söníu vinnu- brögðin o*g nazistarnir í Þýzka- laridi hafa beitt að undanförnu. Þeir hafa ofsótt heila flokka með slíkum álygum. Hér kemur enm í Ijós skyld- leikinn við kommúnistana. ó- sanninda- og rögsáróðurinm er settur í kerfi og lygas'Ögunum 'dreift út þegar tíminn er talinn hentugastur. Þarf nokkur að furða sig á því framar, þótt slíkir menin og siíkir flokkar séu mótfallnir því, að ósannindamennirnir og land- ráðahyskið sé svipt möguleikum til þess að starfa? Hvar sem hiður er borið, ber allt að sama brunni. Kommún- istar og sá hluti Sjálfstæðisins, sem er sýktur af nazismaönUm, eiru hér á landi sem annars 'stað- air einn og sami fliokkurinn og vxðhefir e’n og sömu vinnubrðgð- in. Menn e'ns og Axel Gaðmunds- son, Alfreð Guðmundsson, Gísli Guðnason, ólafur J. óíafsson og Herfnann 1 Hafnarfirði — eru ailir nazistar, eða svo sýktir af hatri og eitri þeirrar pestar, sem nú hefir orðið mörgUm þjóðlönd- um að falli, að engmn munur er á. Hópurinn er líka glæsilegur. Eintóm smámenni I þess orðs fyllstu merkingu. Takið eftir því, að enginn af þeim, sem síanda framarlega í íhaldsflokkn- um og bera ábyrgð á honxxm, íekur persónulega þátt í rógshexv ferðinni. Aumingjunum er att á fcraöiö, en hini r, sem stjóma at- lögunni, láta ekki á sér bæra. Og takið eftir landráðaliðinu hjá kommúnístum og verkaskiptimg- unni þax. Hún er nákvæmlega eins. Hvar eru nú Einar, Brynjölfur •og Sigfús og hiniir stærri- spá- rnenn kommúnistanna? Þeir em ekki í fangelsi fýrfr dreifibréfs- málið, en hverjir inundu um það sekarf vera, ef rétt væri leitað að up phaf sanönnunum ? Það er þvi alveg' sama hvert leitað eða litið er. Sjálfstæðis- flokkurfnn er svo gegnsýrður orð- inn af nazipna og nazistiskum starfsaðferðuni, að hann fær ekki lengur dulizt. Og sá hluti hans situr, ekki síður en kommúnist- ar, á svikráðum við frelsi og menningu íslenzku þjóðarinnar. Þetta er svo mikið alvörumál, að það getur verið undir þvi einu komið, að innan þessa flokks rísi upp þeir rnenn, sem (þora íað vlðurkenna þennan sannleika og (giamga 5 herlxögg við þessar 'koxn- múnistisku og nazistisku stacfsað- ferðir flokksins, hvort um verð- ur breytt, án þess að eriend öfl skerist í leikixm. Hversu vel nazistaxinir innan ftokksins eru studdir af Morgun- blaðinu í ósann'iindaáróðri sín- um rná sjá af ritstjórnargrein þess á sunnudaginn. Þar segir öTðréít: „Alþýðuflok'kurinn sveik á s. 1. hausti yfiriýst ioforð um það, að iejrsa AI þýðusambandiö úir öllum tengslum við Alþýö'ufiok:kinn.“ Hér er hvert einasta orð vís- vitandi ósannindi. Alþýðuflokfcur- inn hafði alcii'ei gefið „yfirlýst loi’orð um neina breytingu, heldur aðeins ádrátt tun að beiía sér fyrir silkri breytiugu, ef samsíacf- ið við Sjálfstæðlð tækist vel og Sjálfstæðismenn hættu ölltum xnökum við koxnmúnista. En þrátt fyrir það, þótt mi sé komið í ljós, að Sjálfstæðismenn hafa beinlínis setið á svikráöum við okkur og þrátt fyrir það, að Sjálfstæð'smemi hættu hvergi samstarfi sínu við konnnúnista, vomi öil tengsl milli Alþýðusam- bandsins Og Alþýðufiokksins leysf á áðasf liðnu haiusti. Það geta ekki verið heiðariegir menn, sem reyna að berja lýgina svona blákalt fram dag eftir.dag. Það hlýtur að vera eínhver nieiri hátlar vansmáð á skapgerð þeirra og innræti. III, „Vísir“ lætor heldur ekiki sitt eftir liggja. Hann birtir einhverja svivÍTðiIegUsttx þjöfnaðaraðdrótt- anagreinina, sem enn hefisr birt verið- En hann gerir einnig ann- ‘að. /1 stað þess að játa hreinskiln- islega hvemig ástaudið er hér orðið í opinberuux málum, og í stað þess að taka upp baráttuna móti hinum gegnsýkta hugsunar- hætli bommúnista og nazistia snýr hann sig út uir því með spaugi og undanbrögðum. Ámi Jónsson, sem þykist vera „stór“ maður, sýnír með því að haam er það ekki, Hann skilur sýnilega ekkí, hve ná'ægt við erurn komin. glöt- unarbarminum hér á landi. Hann skitar ekki, að hann sjálfur er með þessu framferði sínu að Ijúga að þjóðinni og blekkja hana. Hann skiiur ekki, að nú verður hin íslenzka þjóð að gera það «pp við sig, hvoirt hun vill aðhyllast einræðis- og landráða- stefnu bommúnismans og nazisni- ans, sem bortn er fram af koxnr múnistum hér og studd af naz- istunum í Sjálfstæðisflokknum, eða breyta gersamlega unx stsfnu. Innan fárra vikna eigum við að ráða til lykta einu stærsta máliiHi senx nokkurn tíma hefir verið til lykta ráðið á íslandi — fraantið- arskipulagi þjóðfélags ofckar. .—- Á það skipulag að lögvernda lyg- ara, svikara og óþokfca, eins oig kommúnista og nazista? Á það að veita siíku fóiki réttíndi til jafns v.ið þá, sem .segja jvilja þjóðlnni sannleikann og varöveita rétt hennar? Á maðurmn, sem vísvitand.l' ætlar að ræna aðra þegna þjóð- félagsins frelsi og jafnvel lífi, mennimir sem ætla að ofurselja samborgara sína í hendur erlend- uim þrælmennum, eins -og fiokks- bræður Árna frá Múla og Einars Olgeirssonar gerðu í- Frakklanidi á s. I. sumri, að hafa sama rétt Og heiðarlegir menn í hinu nýja skipulagi, sem við setjum hér á? Þessari ' spuniingu ber Árna Jónssyni að svara bæði sem manni og þingmanni. Öll uindan- brögð, háð, dylgjur og rógur eru í því efni rök aumingjans eða þess manns, sem ekfci þorir að standa við skoðun sína, þó að hann þykist eiga hana einhverja. ViII ÁTxxi Jónsson og Sjálfstæð- isilokkminn banr.a kommúnista- fiokkinn, sem nú er orðinn upp- vís að landráðxxm og sem alveg tvímælalaust ætlar sér að beita hér enn meiri landráðum, verði því ekki afstýrt I iírna? Viii hann segja Sj álfsíæðisflokkinn að iullu og ölltt úr lögtum og samstarfi við nazista og hreinsa hann af ölium nazistiskum vinnubrðgð- um og bamdagaaðferðium? Eða vill hann halda áfram sam- starfinu við kommúnista og beita álygutm og óhröðri í starfsháttUni sínUm? Öll þjóðin á kröfu á undan- bragðalausU svari við þessum spurningum- Ég mun láta öll hróp og hæði- yrði í xnintn garð, sem kastað verðttr að mér út af þessU mikla alvöTUaiiáli, eins og vhid um eyr- Un þjóta. Mér er alveg sanna hvaða skítkasti menn finna upp á í því efni, en ég mmn neyna að knýja bæðl. Á. I. og aðna til að gena skýrt og afdráítarlaust svar. Og það skal takast- J. G. Bækur keyptar og seldar. FornverzUmín. Grettisgötu 45, sími 5691. Útbreiðið AlþýðuWaðið! , /' TÍMARITIÐ er komið át. MÁL 06 MEMMIMG Laugavegi 19, — Sírai 5055.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.