Alþýðublaðið - 29.01.1941, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 29.01.1941, Blaðsíða 3
ALÞVÐUBLAÐIO *---------- ALÞYÐUBIAÐIÐ ---------------------- Ritstjóri: Stefán Pétursson. Ritstjórn: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4902: Ritstjóri. 4901: Innlendar fréttir. 5021: Stefán Pét- ursson (heima) Hringbraut 218. 4903: Vilhj. S. Vilhjáms- son (heima) Brávallagötu 50. Afgreiðsla: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu, Símar: 4900 og 4906. Verð kr. 2.50 á mánuði. 10 aurar í lau u AIjÞÝÐUPRENTSMIÐJ AN -------------------------------------------♦ Strfftssróðinn m ijaldeyrisbaop baikamta. HINGAÐ til hafa bankarnir keypt allan þann erlenda gjaldeyrj, s'em fengist hefir fyrir hiriar ævintýraiegu ísfisksölnr og greitt hann útgerðannönirunum ' Tiér hehna í íslenzkum krónum við pví gengi, sem skráð hefir verið á sterlingspuindmu. Mun nú vera svo komiö, að bankamir eigi af pessuni ástæð- ttm um 3 milljónir sterlingspunda 'inni í enskum bön'kum, eöa hart nær 80 milljónir króna í íslenzk- wan peningum. í þessum gjaldeyriskaupum bankanna hefir falizt tvöföld hætta ,sem stöðugt hefir verið aö fara vaxandi. Erlendis hafa safn- ast fyrir ævintýralegar fcmstæð- ur, semjiggja par arðlausar á á- hyrgð bankanna, og enginn veit með neinni vissu, hvers viröi verða í framtíðinni. Það fer vit- anlega eftir gengi sterlingspunds- tns. En hér heima hafa bankamir hinsvegar orðið að greiða striðs- gróðamönnum vexti af vaxandi imiieignum, sem skapazt hafa við það, að hinn erlendi gjaldeyrir var keyptur af þefcn og greiddur hér í ísienzkuim krónum- Og jafn- framt hefir pen.ingaveltan í land- inu farið ört vaxandi og valdið svo aukinni eftirspum eftir vör- Hm, að sýnilegt hefir pótt í seimiii tíð, að stórkostlega verðhækkun gæti af leitt, ef ekkert yrði að gert til pess að stöðva þetta öf- Ugstreymi. En nú hafa með bráðabirgðalög unum um gjaldeyrisverzlunin,a eða yfirfærstu stvíðsgróðans, sem gef- 5n vom út um helgi'na, verið gerð ar ráðstafanir til pess, að vinna bug á báðum þessum hættum. Samkvæmt peitn er að vísu skylt að afhenda bönkunum allan er- tendan gjaldeyri eins og áður. En peim ber hinsvegar ekki skylria til þess lenguir, að kaupa meira af honum og greiða hér heima í íslenzkum krónum, en hvert fyrir- tæki um sig parf á að halda til rreksturs síns, og verður nefnd manna, skipaðri fulltrúum ríkis- stjórnarinnar, Landsbankans, Ot- vegsbankans, Búnaðarfélags Is- íands og Landssambands útvegs- manna falið að úrskurða, hve mik Lð pað skuli vera í hverju tilfelli. En allan annan erlendan gjald- eyri, sem bönkunum er afhentur, er pefcn framvegis heimilað, að teggja inn á lokaða biðreikninga hriendis og láta geyma hann pann Sg á ábyrgð eigendanna sjálfra. Það m\ú sjá pað á Moírgun- lilaðinu í gær, að pað er ekkert sérstaklega ánægt yfir pessum lögum. Það segiir, að „gengið sé, með þeim nær eignarrétti og at- hafnarfrelsi manna, en Sjálfstæð- Isflokkurinn hefði óskað“. Og sjálfsagt var pað fyrirkomulag, sem hingaö tfl hefrr verið haft á pessu , mjög pægilegt fyrir stríðsgi'óðamennina. Þeir losnuðu við alla ábyrgð og áhættu af innstæðunum erlendis og fengu sína vexti hér heima. En peir, sem líta á málið frá sjónarmiði pjóÖaTheildarinnar, miunu hinsveg ar vera á einu máli um pað, að pað hafi fuHkomlega verið kominn tími til pess að göfa út pessi bráðabiigðalög og þótt fyrr heföi verið- Með peim hafa bank- arnir verið losaöir við pá áhættu, að purfa að bera ábyrgð á frek- ari stríðsgróðainnstæðum, sem safnast fyrir erlendis, en peim, sém peir þegar hafa orðið að taka ábyrgð á. Og um leið hefir yfirfærsla erlends gjaldeyris ver- ið takmörkuð við rekstursþarfir hiuna hlutaðeigandi fyrirtækja hér heima og þar með verið foomið i veg fyrir að ópörf og óeðlileg peningavelta innanlands verði til pess að auka á dýrtíðina og vand ræðin, sem pjóðin á pegar við að striða. En betur má, ef duga skal. Næsta skref löggjafarvaldsins verður að vera pað, að skatt- leggja striðsgróðann til pess að halda dýrtíðinni niðri og hjálpa þjóðinni tfl pess að sigrast á erf- iðleikum líðandi stundar og búa í haginn fyrir betri tíma. Fyrir löngu hefir slíkur stríðsgróðaskatt ur verið lögboðinn í öllum ná- lægUm löndum. En hér hefir striðs gróðinn fram á petinan dag pvert á móti verið verðlaunaður af því opinbexa með fullkomnu skatt- fre’si- Það má sannarlega ekki síð ar vera en á ipví pingi, sem saiman kemuir í næsta mc'inuði, að breytt verði um stefnu í þvi efni. VerzlanarjðfDDður- inn slðasta ár er hagstæður nm 66,6 milljónir króna. SAMKVÆMT yfirlitserindi, sem Eysteinn Jónsson við- skiptamálaráðherra flutti í út- varpið í gærkveldi um viðskipt- in 1940 hefir verzlunarjöfnuð- urinn verið hagstæður árið sem leið mu 60,6 millj. króna. Út- flutningurinn var 132,9 mill. og innflutningurinn 72,3 mill. kr. ísfiskurinn er hæstur af útflutn- ingnum, eða 57,2,millj.,; pá kemur verkaður saltfiskur 15,2 millj. kr., pá lýsi 13,2, síldaTolía 12,6, freð- fiskur 10,5, síldarmjöl 8,9, óverk- aður saltfiskur 4,5, síld 2,7, ffeð- kjöt 1,8, gærur 1,3 millj. kr. Auglýsið í Alþýðublaðinu. Trillu báta Atgerðin fyrir Murlandi' Grein pessari var synj- að um rúm í Morgunbl. REIN með pessári fyrirsögn birtfst í „Mgbl.“ 17. p.m. Vildi ég pví niega biðja yður, háttvirtu ritstjórar, fyrir eftir- farandi athugasemdir: Mánuði eftir að útdráttur úr skýrslu minni er birtur x Alpýðu- blaðinu og forseti Fiskifélagsins hefir gert við hann athugasemd- ir, sem ég hefi svarað, pykist hr. Karl Eyjólfsson, fomiaður á trillubátnum „Lúðan“ purfa' að fara af stað með ritsiníð, sem hann kallar „Athugasemdir". Þó grein Karls sé ekki löng tekst , hionum að koma þar að fuðanlega niörgum ósannindum: í 1. lagi segir Karl, að ég hafi lýst bátshöfnunum almennt sem vandræðafólki, án pess að gera nokkrar undantekningar. Þetta er alrangt- Ef gert er ráð fýrir að Karl hafi lesið útdráttinn i Al- pýðublaðinu hlýtur hann hér að segja vísvitandi ósatt. Því til sönnunnar tek ég nokkur dæmi: Um bát Karls segir svo orðrétt: „Lúðan G.K. 220. Þessi báturfisk- aði fytir kr. 6510. Kostnaður á því er kr. 2303. í [xessurn kostn- aði er olíai salt, fæði og peirra „privat"-eyðsla, svo sem tóbak, vinnufatniaður ofl- Viðlegufoostn- aður er kr. 200,00 sem ekki er enn greiddur. Á pessum bátí eru 4 menn. Þessir menn voru auð- sjáanlega vahlr pessom fiski- veiðum-“ Uui næsta bát á. eftir, sem var I sömu veiðistöð segi ég m. a. „Þessif menn skildu starf sitt og höfðú áhuga fyrir pví á saima hátt óg sjómenn hafa.“ Um bát frá Akranesi læt ég pess getið „á pessum báti voru allir mennimir vanir og öll fram- koma þeirra h|h prúðmanniegasta Þessi bátur var í alla staði vel útbúinn“. Þessi dæmi ættu að nægja til að sýna fram á sannleikann hjá Kaxli. í 2. lagi segir Karl, að ég hafi sagt að allir bátamir, sem norð- ur fóru hafi fengið lán eða styrk. Þetta stendur hvergi í skýrslu minni, e'ns og peir sjá sem hana lesa. — Má mairka það af pvi að styrkurinn er þar talinn nema ca. 20 þús. króna, bátamir 35 og ég taldi að Um 700 kr. styrkur kæmi á bát- í 3. lagi staðhæfÍT Karl með mikium gífuryrðum og heiting- um, að ég haldi því fram að hann skuldi viðlegukostnaðinn kr. 200,00. Þetta eru sennilega efoki visvitandi ósannindi, heldur stafa pau af skilningsleysi og fljót- færni. Þar sem í skýrslunni seg- ir: „Viðlegukostnaður er ekki enn greiddur“, pá á pað auðvitað við tímann, pegar skýrslan er tekin (p. e. í byrjun sept.) og er pess getíð tfl pess að sýna hvernig hagúr bátsins „Lúðan“ var pann dag, sem skýrslan er gerð. En annars gera vist fáir ráð fyrií að bátur ,sem átti inni um 4 þúsundir króna, hefði sloppið við að greiða viðlegufoostnað, jafn- vel pó einhver vilji hefði verið fyrir hendi tfl pess. 1 4. lagi segir Karl og tyggur pað upp eftir forseta Fiskiféiags- ins að ég hafi kastað rýrð á MIÐVIKUDAGUR 29. JAN. 1149 Kaaptaxti. Þar tii annað verður ákveðið með samningum, skaí kauptaxti fyrir loftskeytamenn á ísl. botnvörpuskipuan vera sem hér segir: Kaup og kjarasamningar Fél. ísl. loftskeytamanna við Fél, ísl. botnvörpuskipaeigenda, dags. 26. febr. 1936, gildi óbreyttur, að undanskildri 1. gr., er orðist þannig: Byrjunarlaun loftskeytamanns séu kr. 300,00 pr. mán. Eftir eins árs starf sem loftskeytamaður hækki launin upp í kr. 400,00 pr. mán. Eftir tveggia ára starf sem loftskeytamaður hækki launin upp í kr. 450,00 pr. mán. Eftir þriggja ára starf sem loftskeytamaður hækki launin upp í kr. 480,00 pr. mán. Til viðbótar ofangreindum launum kemur mánaðarlega full uppbót vegna dýrtíðar, er nemur sama hundraðshluta af grunnkaupi og vísitala kauplagsnefndar hefir hækkað í lok hvers mánaðar, miðað við grundvöllinn jan.—marz 1939 — 100, og verður uppbótin fýrir janúarmánuð 1941 því 46%. Jafnframt ákveður stjórn og samninganefnd Fél. ísl. loftskeytamanna fyrir hönd félagsins og samkvæmt sér- stöku umboði frá því,.að vinnustöðvun skuli hefjast á þeiiu skipum, þann -6. febr. 1941 kl. 12 á hádegi, sem ekki skrá upp á ofanritaðan taxta, enda hafi útgerðarmenn þeirra ekki samið við félagið um kaup meðlima þess. Reykjavík, 29. jan. 1941. STJÓRN FÉL. ÍSL. LOFTSKEYTAMANNA. ltfýjar vörur. Sængurveradamask, margar tegundir, verð frá 8 kr. í verið, Samgurvera- og Laka-léreft, Blúndur og Milli- verk, Bendlar, Morgunkjóla- og Sloppaefni, svart Sloppasatin, Fóður, Vatt, Vasaefni, Hárdúkur, Barna- bolir, Barnasamfestingar, Kven-prjónatreyjur o. m. fl. Verzlunin Snót, Vesturgötu 17* ÚTSALA KVENKÁPUR, svartar — REGNKÁPUR — KJÓLAR ' HANZKAR — TÖSKUR o. m. fl. SELST NÆSTU DAGA MEÐ NIÐURSETTU VERÐI. Ver^lunin VÍK Laugaveg 52. 1 Fiskifélagið fyrir afskiftf pess af þessuan máltnn. Meðan Kaxl sann- ar eltki mál sitt með rökum, standa öll slík lummæli hans, sem markieysa ein og ósannindi. En m. a. o. hvað er ipetta „fl(eira)“, sem Fisldfélagið gerði íy-rir bátana. Forseti pess hefir endurtekið 6 sinmiin í 5 dálka grein, að Fisidfélagið hafi engan þátt átt í aðgexðum trillubátanna annan en þann að koina þeim noTður og útvega þeim vi'ðlegu- pláss. Annars efast ég uan jað hr. Kari Eyjólfsson eigi mikið i um- ræddri. grein, annað en nafnið imdir henni. Hún sver sig ofmikið í ætt tíl „landkrabbarinia“. Það þarf imeira ódrenglyndi og ó- svífni lieldur en íslenzkir sjó- menn venjulega hafa til að bera, til pess að ráðast á menn með lognum sökum, algerlega tiiefu- islaust- Sjómaðuxinn hefði getað gengið hreint til verks og flutt Fiskifélaginu pakklæíið, fyrir að framkvæma það, sem ráðuneyt- ið fól pví, án pess að krydda mál sitt ýmiskonar ósannindUitn. og blekkingum. Svo að endingu petta: Skýrslan mín var sönn og rétt. Fram hjá þeirri staðreynd verður ekki foom- izt eða undan henni stýrt, hvort sem einstökum mönnum líkar pað betur eða ver. Reykjavík, 20. jan. 1941. Björa Bl. Jónsson. Fangelsisðónnr fyriF að ráðast á iðgregli- Ujðfsa. f GÆR voru dæmdir í fang- * elsisvisí fjórir ungir menn úr Grindavík fyrir árás á lög- regluþjóna, sem áttu að halda uppi reglu á samkomu þar. Einn mannanna var dæmdur í 6 mánaða fangelsi, en hinir þrír í 4 mánaða fangelsi hver. Auk þess voru þeir dæmdir til að greiða samtals rúmar 600 krónur til lögregluþjónanna, sem fyrir árásinni urðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.