Alþýðublaðið - 30.01.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 30.01.1941, Blaðsíða 1
BITSTJÓRI: STEPÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXII. ÁRGANGUR FIMMTUDAGUR 30. JÁN. 1941 26. TÖLUBLAÐ Togarinn Baldnr strandaj i gærkveldi við firótta. ----------------«---------------- Hafnsögumööiium á Magna tókst að draga skipið út klukkan 6 í morgun. T Brezkir hermenn búa sig undir að mæta innrás. Brenvélbyssurnar, sem þeir hafa, skjóta 500 kúlum á mínútu! Reynir Hitler hina margboð uðu innrás á England í marz? —,—4,,---------------.—? Gífurlegur viðbúnaður sagður vera í öílum höfn- um Hoilands, Belgíu og Norður-Frakklands. Stillnr eo frastharba DDt allt iand. EINMUNA stillur hafa und- anfarið verið um allt land, en sums staðar t|luverð frost- harka. í gær var 8 stiga frost hér í bænum. Á Grímsstöðum á Fjöllum var 18 stíga frost og 12 stig á Akureyri. í innsveitum var 10—18 stiga frost, en að- éins 3 stig í Grímsey og 4 stig á Horni. Á Suðurlandi var 5 —8 stiga frost og 13 stig á Þingvöllurn. Veður er stillt víð- ast hvar. , 117 REGNIR berast nú víðs vegar að um gífurlegan undir- •*• búning Þjóðverja áHollandi, Belgíu og Norður-Frakk- landi undir innrás á Bretland. Fylgir það einnig þessari frétt, að Þjóðverjar hafi hvorki meira né minna en 18 000 flugvélar reiðubúnar til slíkrar árásar. . í London er talið, að þessar fréttir séu mjög ýktar, ekki sízt að því er snertir flugvélafjölda þann, sem Þjóðverjar hafi á að skipa. En Bretar eru fullkomlega við því búnir, að innrás verði reynd og er ekki talið ólíklegt, að hún yrði þá í marz- mánuði. Ittonrðs á mSw Uffl. stöð- Það er viourkennt i Londiom, flð þar sé kunnugt u<m mikinn ínn- rásarandirbúning í hollenzkum, belgískum og frönskum höfnum Wavell hraðar sóknlnnl sem mest til Mm Búizt við að þörf verði fyrir flota ^ö flug f lota Breta annarstaðar við Miðjarðarhaf ¦i. -----------,-----------—4------------------------_ FREGNIR frá Afrík herma, að Wavell vfirhershöfðir.; i Breta herði nú mjög sóknina til Benghazi, og er taíið, að J»að muni ef til vill standa í sambandi við hið breytta ástand við Miðjarðarhaf, sem skapazt hefir við loftárásir ÞjóSverja þar. Virðist Wavell leggja áherzlu -á, a$ ljúka herferðinni í Aust- ur-Libyu sem allra fyrst til þess að hafa bæði brezka loft- flotann og herskipaflotann við Miðjarðarhaf til taks, ef arin- ars staðar þyrfti á honum að halda. Og það er ekki talið ,ó- hugsanlegt, að Þjóðverjar séa Frh. á 2. sfóu. Og talið er víst þar, i>\a& inn~ Tásin miuai ver'ða reynd á mörg- uim stöðum á Bretlandseyium í einut Engu að síður biða Bretar þess- a'rar tilraunar með kaldri ró. Eng- inn, sem þar hefir gert horfurnar að umtalsefni efast um, að inn- rásin muni mistakast. í Bandarikjunum hafa bæði Stimson hermálaráðherra og Mar- shall yfirhershöfðingi nýlega gert innrásarhættúna að umtalsefni og 'okið- upp einum munni um það, að vonlaust sé fyrir Þjóðverja: að leggja út i slíka glæfraför- Ný ikveikicárás á toad- o« f BÓtt. Eftir langan tírna gerðu Þjóð- verjar nýja íkveikjuárás á Lond- on i nótt Var ikveikjusprengj- um varpað af handahófi yfír mörg hverfi borgarinnar, en þær voru flesíar gerðair óskaðlegariog éldamir voru brátt slökktir, sem ofsökuðust af hinum, i OGARINN Baldur strand- ? aði í gærkveldi klukkan rúmlega 8 á sunnanverðri Gróttu. Myrkur var og sást ekki til bæjarins og ekkert ljós logar á Gróttuvita, eins og kunnugt er, vegna hernaðar- ráðstafana Breta. Togarinn var að koma af veið- um og hafði innanborðs um 2500 ^körfur fiskjar. Stóð hann á skeri, en sktúfa og stýfi vioru laius. Hafnsögumenn fóru undir eins á strandstaðinn á dráttarbámum Magna og tókst þeim að draga skipið út á flóSiníi' i imorgun um kl. 6. Þegar skipið strandaðS hafði flætt út í eina klukkustund og þýddi því ekki að reyna þá þegar að bjarga skipinu. Var því beð- ið til flóðsins- Ekki er talið að skipið sé mikið skemmt, stýri og skrúfu sakaði ekki og skipið er ólekt, en strax í dag mun verða gerð botnskHJo- un á skipinu. Þegar skipið strandaði var veð- ut mjög gptt og sléttur sjðr. Hlýtur það að vekja athygli og þykja ískyggilegt hve mörg skip hafa strandað á sköarunum tíma á innsiglingaleiðum til Reykja- vikur. — Veldur því meðal ann- ars, að kunnugra manna sögn, að boTgin sjálf sést ekki fyrir kolareyk og hrímþoku. 1746 kusn f Dagsbrún Hðalfoadur félagsins verðni haldinn á morean oo verðs úrslitin tUkynnt Dar. SÉDASTA dag kosningarinn- ar í Dagsbrún var kjörsokn meiri en flestir höfðu gert ráS fyrir,. og mun það að nokkru stafa af því að mikið mun hafa verið reynt að smala mönnum á kjörstað, sérstaklega gengu í- haldsmenn hart fram og not- uðu margar bifreiðar, sem at- vinnurekendur og heildsalar lánuðu í þeim tilgangi. í gær kusiu 422 og neyttu því alls atkvæðisnéttair síns 1746 Dags bTúnarmenn, eða um 74 °/o atkvæ?! isbærra manna. Talning atkvæða háfslt ikiag kL 2, en úrslitin verða ekki tilkynnt fyrr en á aðalfuiidi félagsins, sem haldinn verðtjir á morgtun í al« þýðuhúsinu Iðnó og hefst kl. 5» Er sjálfsagt xyrir Dagsbrúnar- Smenn að fjölsækja fundinn, þö að hann sé á óheppiieguim tima. Ægir sendur tll að sækja Það liggur þar með vélarbilun, en er hlað íðTöfúm til Vestmannaeyja og Rvíkur. MORGUNBLABIÐ segir frá þyí í morgun, að Ægir hafi verið „sendúr" til Norð- fjarðar með Jónas Guðmunds- son, en ekki sé vitað „hvort pósturinn hafi fengið að fljóta með". ... Alþýðublaðið snéri sér í morg- un til Pálma Loftssionar 'fbf- stjóra Skipaútgerðar rikisins og spurði hann um feroalag Ægis. Sagði foTstjórin'n, að í frásögn Mgbl- væri aðeins um venjuleg- an MoTgunblaðssannleikaaðræða. Ægit hef ði ekki verið sehdur með Jónas Guðmundsson til NoTð- fjaTðar, heldur hefði hann verið sendur til Seyðisfjarðar tii þess að sækja pólska skipið „Chorzolv", sem lægi þar með vélarbilun. i Skip þetta er hlaðið 700 smá- Jestum af salti til Vesrmanna- eyja og 200—300. smáles'tum af stykkjavörum til Réykjavíkur- Vantar bæði Vestmannaeyinga saltið o^ kvartanir hafa borizt, hér í Reykjavík x yfír því, að stykkiavaran skuli hafa tafist eystra. • Þetta er ástæðan til austurfaran „Ægis", sagði forstjórinn. Varð- skipið fær 1500 kr. á dag á leið- inni austur og meðan það bíður í Vestmannaeyjum eftir þvi að Frh. á 4. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.