Alþýðublaðið - 30.01.1941, Side 1

Alþýðublaðið - 30.01.1941, Side 1
r RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXH. ÁRGANGUR FIMMTUDAGUR 30. JAN. 1941 26. TÖLUBLAÐ Brezkir hermenn búa sig undir að mæta innrás. Brenvélbyssurnar, sem þeir hafa, skjóta 500 kúlum á mínútu! Reynir Hitler hina margboð r-___ uðu innrás á England í marz? Gífurlegur viðbúnaður sagður vera í ollum höfn- um Hoilands, Belgíu og Norður-Frakklands. REGNIR berast nú víðs vegar að um gífurlegan undir- búning Þjóðverja á Hollandi, Belgíu og Norður-Frakk- landx undir innrás á Bretland. Fylgir það einnig þessari frétt, að Þjóðverjar hafi hvorki meira né minna en 18 000 flugvélar reiðubúnar til slíkrar árásar. í London er talið, að þessar fréttir séu mjög ýktar, ekki sízt að því er snertir flugvélafjölda þann, sem Þjóðverjar hafi á að skipa. En Bretar eru fullkomlega við því búnir, að innrás verði reynd og er ekki talið ólíklegt, að hún yrði þá í marz- mánuði. i Innnrás á iraðrs>ini stlð am. Stillnr en frsstharka nm allt land. EINMUNA stillur hafa und- anfarið verið um allt land, en sums staðar töluverð frost- harka. í gær var 8 stiga frost hér í bænum. Á Grímsstöðum á Fjöllum var 18 stiga frost og 12 stig á Akureyri. í innsveitum var 10—18 stiga frost, en að- eins 3 stig í Grímsey og 4 stig á Horni. Á Suðurlandi var 5 —8 stiga frost og 13 stig á Þingvöllum. Veður er stillt víð- ast hvar. Virðist Wavell leggja áherzlu -á, a<5 ljúka herferðinni í Aust- ur-Libyu sem allra fyrst til þess að hafa bæði brezka loft- flotann og herskipaflotann við Það er vi öurkennt í Londior, fl ð þar sé kunnugt um mikinn inn- rásarundirbúning í bollenzkum, belgískum og frönskum höfnum Miðjarðarhaf til taks, ef ann- ars staðar þyrfti á honum a) halda. Og það er ekki talið o- hugsaniegt, að Þjóðverjar sé.x Frh. á 2. siðu. lOg talið er vist þar, ‘ixð inn- rásin muni \erða reynd á mörg- unx stöðum á Bretlandseyjum í einir. Engu að síður bíða Bretar ]jess- arar tilraunar með kaldri ró- Eng- inn, sem þaT hefir gert horfir.rnar að umtalsefni efast um, að ínn- rásin muni mistakast. I Bandarikjunum hafa bæði Stimson hermálaráðherra og Mar- shall yfirhershöfðingi nýlega gert ‘nraásarhættuna að umtalsefni og ’okið upp einum munni um það, að vonlaust sé fyrjr Þjóðverja að leggja út í slíka glæfraför- *ý ikveibieárás á Lond- 00 i BÓtt. Eftir langan tima gerðu Þjóð- \erjar nýja íkveikjuárás á Lond- on í nótt. Var Ikveikjusprengj- um varpað af handahófi yfir mörg hverfi borgarinnair, en þær voru flestar gerðair óskaðlegarog éldarnir voru brátt slökktir, sem orsökuðust af hínmn. Wavell hraðar sé&iiiMiii sem mest til Benghaatf -------4------- Búizt við að þörf verði fyrir flota síug flota Breta annarstaðar við Miðjarðarhaf i -------4------- FREGNIR frá Afrík herma, að Wavell yfirhershöfSÍT.; i 'reta herði nú mjög sóknina til Benghazi, og er talið, að það muni ef til vill standa í sambandi við hið hre; tta ástand við Miðjarðarhaf, sem skapazt hefir við loftárásir Þjóðverja þar. Togarinn Baldur strandaU I gærkveldi við Grðttn. -----4---- Hafnsögumönnum á Magna tókst að draga skipið út klukkan 6 í morgun. TOGARINN Baldur strand- aði í gærkveldi klukkan rúmlega 8 á sunnanverðri Gróttu. Myrkur var *og sást ekki til bæjarins og ekkert ljós Iogar á Gróttuvita, eins og kunnugt er, vegna hernaðar- ráðstafana Breta. Togarinn var að koma af veið- utn og hafði innanbiorðs um 2500 'körfuir fiskjar. Stóð hann á skeri, en skrúfa og stýri voru laus. Hafnsögumenn fóru undir eins á strandstaðinn á dráttarbátnum Magna og tókst þeim að draga skipið út á flóöNb í imorgun um kl. 6. Þegar skipið strandaði hafði flætt út í eina klukkustxmd og þýddi því ekki að reyna þá þegar að bjarga skipinu. Var þvi beð- ið til flóðsins- Ekki er talið að skipið sé mikið skemmt, stýri og skrúfu sakaði ekki og skipið er ólekt, en strax í dag mun verða gerð botnskoð- un á skipinu. Þegar skipið strandaði var veð- ur mjög gott og siéttur sjór. Hlýlur það að vekja athygli og þykja ískyggilegt hve mörg skip hafa strandað á sköxnmuan tima á innsiglingaleiðum til Reykja- víkur. — Veldur því meðal ann- ars, að kunnugra manna sögn, að borgin sjálf sést ekki fyrir kolareyk og hrímþoku. 1746 kusu f Dagsbrún Iðalfnndur félagsins veröni baldinn á morgnn og verðá úrslitín tilkynnt þar. SÍÐASTA dag kosningarinu- ar í Dagsbrún var kjörsókn meiri en flestir höfðu gert ráð fyrir, og mun það að nokkru stafa a£ þvi að mikið mun hafa verið reynt að smala mönnum á kjörstað, sérstaklega gengu í- haldsmenn hart fram og not* uðu margar bifreiðar, sem at- vinnurekendur og heildsalar lánuðu í þeim tilgangi. I gær kusu 422 og neyttu þvi alls atkvæðisréttar sins 1746 Dags brúnarmenn, eða um 74°/o atkvæb isbærra manna. Talning atkvæða hó.fdt í dag kl. 2, en úrslitin verða ekM tilkynnf fyrr en á aðalfundi félagsins, sean haldinn vérðtxr á morgun í al- þýðuhúsinu Iðnó og hefst kl. 5.. Er sjálfsagt fyrir Dagsbrúnar- Smenn að fjölsækja fundinn, þó að hann sé á óheppileguan tixna. Æglr sendnr til að sækja pðlskt skip til Seyðisfjarðar Það liggur þar með vélarbilun, en er hlað IFvöriim til Vestmannaeyja og Rvíkur. -----4----- MORGUNBLAÐIÐ segir frá því í morgun, að Ægir hafi verið „sendur“ til Norð- fjarðar með Jónas Guðmunds- son, en ekki sé vitað „hvort pósturinn hafi fengið að fljóta með“. Alþýðublaðið snéri sér í morg- un til Pálma Loftss<onar fo-r- stjóra Skipaútgerðar rikisins og spurði hann um ferðalag Ægis. Sagði forstjórinn, að i frásögn Mgbl- væri aðeins um venjuleg- an MoTgunblaðssannleika að ræða. Ægir hef ði ekki verið sendur með Jónas Goxðmundsson til Ntorð- fjarðar, heldur hefði hann verið sendur til Seyðisfjarðar til þess að sækja pólska skipið „Chorziolv“, sem lægi þar með vélarbilun. i Skip þetta er hlaðið 700 smá- lestuni af salti til Vestmanna- eyja og 200—300 smáles’tum iaf stykkjavörum tii Reykjavíkur. Vantar bæði Vestmannæyinga saltið og kvartanir hafa borizt hér í Reykjavík . yfir því, að stykkjavaran skuli hafa tafist eystra. Þetta er ástæðan til austurfarari „Ægis“, sagði forstjórinn. Varð- skipið fær 1500 kr. á dag á leið- inni austur og meðan það bíður í Vestmannaeyjum eftir því að Frh- á 4. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.