Alþýðublaðið - 31.01.1941, Side 1

Alþýðublaðið - 31.01.1941, Side 1
BITSTJÓRI: STEFÁM PÉTUBSSOM ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKUBINM XXIX ÁRGANGUR FÖSTUDAGUB 31. IAN. 1941. 27. TÖLUBLAÐ FJárhagsáætlun Reykjavikur: JUpýönflokkarinn vildi nota striðsgróð- ann tii að trjrggja atvinnnna i bænnm. En tíllogur taans voru felldar af íhaldinu. P JÁRHAGSÁÆTLUN REYKJAVÍKUR var afgreidd á “■ fundi bæjarstjórnar í nótt. Hún ber öll hin gömlu fingraför meirihlutans, framtaksleysis og kyrrstöðu. Fulltrúar Alþýðuflokksins lögðu fram ýmsar breyt- ingartillögur og miðuðu þær allar við það, að hinar auknu tekjur einstaklinganna yrðu notaðar með tilliti til minnk- andi útgjalda bæjarins til þess að efna til nauðsyntegra framkvæmda og búa undir versnandi ástand. Hermenn frá Ástralíu, sem tekið hafa iiflugan þátt í sókn Breta Bretar tékei Derna eStir taarða vlðureign I gær. ------------------» Náigast nú Benghazi á tveimur leiðum* BBETAR tóku borgina Derna í Libyu í gærmorgun eftir harða viðureign og voru þá nákvæmlega átta dagar liðnir frá því að þeir tóku Tobrouk. Mestur hluti hins ítalska setuliðs í borginni, sem talið er hafa verið 10 þús. manns, komst undan. fiifreiðasíjórar í DagsMn segja i * > , . . - •<. :: .1: Og tamttshla að ganga | i! í WðDsamtatfil j; jí O IFREIÐASTJÖRAR a 3: í; O vörabílastöðinrii j; ,í( VtÞrótíur“ hafa láíið .fara í; fram allsherjaratkvæða- ý greiðslu ttm tiílögu þess ;; efnis að hætta að vera ;; deild í Dagshrirn og ganga j | j; sem sérstakur félagsSkap- ’;l : ur í Alþýðusamband ís- -s “ 1 i i -j lands. Fór íairiing atkvæð- j; • i „ anna.fram fyrir taélgina og I; j var tiliagan samþýkkt J; með 92 atkvæðmn gegn ]j; Í 24. 2; í; Viirubifreiðastjorar hafa :]; í huga ýmsar brej fíngar j; ;: á samtöknm sínum, .og er ;: ; |, ætlast til að þær geti bætt ; • ;• mjög aðstSðu þdbæa. .1; RÍKISSTJÓRNIM hefír fallizt á að taka tilboði er hæjarráð sendi henni um leigu á togaranum ,,Þór“. Samkvæmt uppiýsingum borgarstjóra á bæjarstjórnar- firndi í gær er ætiunin að láta „Þór“ sluttda fiutninga á ís- liski til Englands og nota gróð- aina til verðjöfnunar á fiskverði hér í Reykjavík, en engin skýr- íng fylgdi með um það, hvern- ig slík verðjöfnun skyldi fram- kvæmd. Meðan fiskleysið var mest hér I bænum I haiust var sú tillaga gerð hét í blaðimi að bæiinn tæki „Þór“ á leigu, en hann er eigrs ríkisins, tojg íétu hann fiska fyriff bæinn, ékki að- eins til þess að gera. fólki kleift að Sá fisk beldur eiimig tíl að iækks fiskverðið. , Rxels Péturssonar. Jón Axel Pétursson, flutti að- alræðrina fyrir hönd Alþýðuflokks ins. Hann sagði níeðal annars: Aðalatriðið í tillögtrm okkar A1 þýðuflokksmanna er það að hinar mjög svo auknti tekjur bæjar- búa verði notaðar til að hækka útsvarsupphæðina um 1,2 millj. króna. Þó að við leggjum til að útsvarsupphæðin sé hækkuð ætl- umst við ekki til þess að útsvör bæjarbúa almennt hækki, þvert á móti, við teljum mögul^t að lækka þau. Hin aukna útsvars- Wpphæð viljum við að sé lögð á hinn gíCurlega striðsgróða útgerÖ- arinnat og annara og erum við flokksins í bæjarstjórn fram tillögu i tveímur liðum: áð bæjarstjórtiin skoraðí á ríkisstjórnína að leggja útfluitri- ingsgjald á ísfisk, sem notað skyldi til verðjöfnuínar á fiski seldum hér — og þar með lækka hann og að bæjarstjóm leitaði eftir því að fá „Þór“ á leigu til að fiska- fyrit bæánin. Eins og vant er var tillagan söltuð. Henni var vísað til bæj- arráðs og bogarstjóri skxifaði rik- isstjórninni fyrst 22. desember um lnálið. Síðan fóru' fram bréfa- skriftir miklar, án þess að nokk- uð væri endainlega gert — og loks í gær fékkst málið leyst. Meðan á jressum seimagangi öll um stóð varð fólk að vera ým- ist fisklaust eða að kaupa fisk- Frh. á 2. síðu. fullvissir um að vió höfum með okkur í þessu efni fylgi yfir- gnæfandi meirihluta bæjarbúa. Hinsvegar vil ég taka það fram, að við Alþýðuflokksmenn viljúm ekki ganga svo nærri útgerðinni að hún geti ekki endumýjað sig, þegar hún fær tækifæri til þess. Við viljum hins vegar vænta j>ess að útgerðarmenn- skiljí þarfir. bæj > arfélagsins, eins og hið opinbera skyldi þarfir þeirra þegair jlla gekk. Við teljum lífsnauðsyn fyrir bæjarféiagið, að nú þegar sé gert ráð fyrir j>vi, að Bretavinnan hætti á árinui og atvinnuleysið aukist því gífurlega. Við viljum gem ráð fyrir auknum atvinnu- bótum o. s. frv. — Og ef þessi verður ekiki raunin á árinu, þá viljum við að sú upphæð sem við geram ráð fyrir til þessara hluta fram yfir áætlun meirihlutans, verði lögð til hliðar til að mæta hinu versnandi ástandi, sem hlýt- ur að koma afturt Það er öllum kunnugt, að bær- inn hefir allt af í fjárhagsáætlun sinni flotið sofandi að feigðarósi. Þess vegna hefir hann til þess að geta mætt kröfunum orðið að safna skuldum á skuldir ofan og hafa bæjarbúar nýlega O'rðið vottar að j>ví, ab bærinn befir neyðst til að taka þriggja milij- óna króna lán til að greiða lausa- skuldir sínar — og þó ekki að öllu leyti. Við viljum láta nema sjaðar á þeirri óheillabraut og þess vegna leggjum við til að góðærið, eða öllu heldur hinn létt fengni striðsgróði örfárra ein- síaklinga, sem skiftir orðið mörg- ssm tugum milljóna, sé að vem- legu leyti skattlagður og sú upp- hæð notuð til nauðsynlegra ráð- sta°ana fy:ir bæjarfélagið og bæj- arbúa, ' J lel&tn tillögnr Algfðn- flekksiiL Þá gerðí Jón Axel Pétursson grein fyrir helztu tillögum AI- þýðuflokksins, en þær vortt: að Erh. af 2. siðu. SókniD til Bengbazi. Bretar halda nú áfram sókn- inni til Benghazi, aðalbæki- stöðvar Grazianis i Austur-Li- byu, eftir tveimur léiðum. Mestur hluti "þess liðs, sem barðist við Derna, heldur á- fram meðfram ströndinni og er sú leið miklum mun ógreiðfær- ari en það svæði, sem farið hef- ir verið yfir hingað til. Landið fyrir vestan Derna er hæðótt og giljótt ög erfitt að kóma þar við vélknúnum hergögnum I þessari ræðu spáði hann þvi, að árið 1941 myndi veröa úrslita- ár styrjakiarínnar. Sagði hann. ■að kafbátahernaður Þjóðverja myndi fyrst fyrir alvöru. hefjast í vor, og ef Bretar treystu á hjálp Bandaríkjanna þá vildi hann lýsa því yfir, að ^jóðverj- ar hefðu reiknað með öllum mögpleikum. Hann ætlaði sérekki að tala neinni tæpitungu um það, hvað ake myndi, ef Amerika á- kvæoi að taka þátt i striðinu ,til hjálpar Breturn: Hvert einasta nema á þjóðvegunum. En ann- ar brezkur her sækir fram beina leið frá Tobrouk tiX Benghazi, þvert yfir landið og alllangt frá sjó. „Manchester Guardian“ ger- ir ráð fyrir þvl í morgun, að Graziani marskálkur muni leggja mikla áherzlu á það, a8 verja Benghazi, því að missi hann þá borg, sé honUm nauð- ugur einn kostur að hverfa á brott úr Austur-Libyu og halda undan með leyfarnar af her sínum yfir 450 km. langa eyðimörk vestur til Tripolis. skip, se>n kæmi í skotfæri við tundurskeytarör þýzku kafbát- anna á hætfasvæðinu við Bret- land myndi verða skotið í kaf. Shjaidarglíma Ar- ■aaas háð í hvðld. SKJALDABGLÍMA ÁB- MANNS verðuT' taáð I kvöld í lðnó og- taefst kl. 9 og Frta. á 4. síðu. Mr beflr nú loksins verið tekinn á leign nf bænnm. —... ♦----- Þegar bæiarbúar em bánir að kaupa fisk Inn 1 marga snánuðf við okurverði! Síðan bára - fialltrúar Alþýðu- Kafbátataernaðurinn hefst fyrst íyrir alvðrn í ?or, segir Hitler. — ——♦------— Hann hafði í hótunum við Bandarikin i útvarpsræðu, sem hann flutti í gær. ------» ,— HITLER flutíi langa útvarpsræðu í Ilerlin seinnipartinn í gær í tilefni af því, að þá voru 8 ár íiðin frá því, að hann komst til valda á Þýzkalandi.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.