Alþýðublaðið - 31.01.1941, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 31.01.1941, Blaðsíða 3
-—— MÞYÐUBLAÐIÐ —— Ritstióri: Stefón Pétursson. Ritstjórn: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Simar: 4f>02: Ritstjóri. 4801: Innlendar fréttir. 5021: Stefán Pét- ursson (heima) Hringbraut 218. 4903: Vilhj. S. Vílhjáms- son (heima) Brávallagötu 50. Afgreiðsla: Alþýðuhúsinu við Hvérfisgö'n Símar: 4900 og 4906. Verð kr 2.50 á mánuði. 10 aurar i !au .. .A I-Þ Ý Ð U P.R E N T S M I Ð J A N ♦--------------7----------------------------—7---♦ Hfc lengi eip piiberir starfspenn að Mða? FÖSTUÐÁGUR 31. ÍÁN. 1941. Óvenfuleg §g kátleg málaferli á 4kureyrl —--■■■♦--■ Brynleifur Tobíasson stefnir syni Sig" urðar skóiameistara fyrir skopmyndS «K«sasi», fcVWSfÐfc, (nraoir »>. v Skopkortið, sem kært var út af. STARFSMENN hins opinbera hafa nú hafizt handa i þvi skyni, áð knýja fram fuHa dýr- tíðamppbót á laun sín, eins og flestar aðrar launastéttir lands- ins háfa þegar fengið með samn- ingum. \ið atvinnurekendur síð- an um, áramót. Hafa 18 félög opinberra starfs- manna, sem í eru samtals um 2000 manns, myndað með sér fulltrúaráð með þetta fyrir aug- um, og þáð kosið sér franj- kværojdastjórn, sem falið hefir verið að be;a kröfuna um fulla drýlíðaiUippbót fram við ríkis- stjórnina og fara þess á íeit að hún verði ákveðin með bráða- birgðalögum nú þegar, til þess að starfsmennirnir þurfi ekki að bíða eftir svo knýjandi ©g sjáif- sagðri kjarabót þangað til alþingi kemur saman og málið hefir ver- ið rætt þar og tafið vikum, ef ekki mánuðum, saman. Það verður ekki sagt, að það sé vonum fyrr, að starfsmemi bins opinbera koma fram með sllka kröfu. Fyrir þó nokkru siðan hreifði Alþýðublaðið þessu máli í ritstjórnargrein, fyrst allra bláða. Paö benti á, að brýna nauðsyn béeri til þess, að ráð- stafanir værU gerðar af hálfu þess ópinbera til þess að trýggja ekki aðeins opinberum starfs- mönnum, heídur og öllu verziun- ar- og skrifstofufólki, fulla dýr- tíðáruppbót á laun sín og leið- rétta þar með það ranglæti, að það skyldi eim verða að sætta sig við sömu lítilíjörlegu dýrtið- amippbótina og í fyrra, eftir að verkamönnum, sjómönnUm og iðnaðarmönnum hefði með hinum nýju iaunasamningum verið tryggð ekki aðeins fuíl dýrtíð- aruppbót, heldur og í möigum tiifelium einnig vemileg hækkun á grunnkaupi. Síðan heíir það gerzt, að verzl- unarfólk hér í Reykjavík hefir náð samningum við kaupmenn um fulla dýrtiðaruppbót á laun sín, án þess að til löggjafar þyrfti úð grípa í þvi skyni; en skömmu áður höfðu bankamir af sjáifsdáðum ákveðið fulla dýrtíð- aruppbót á laun starfsmanna sirina. Er það að siáifsögðu gieði- legt, að á svo óvæntan hátt skuli hafa úr rætzt í launamálum verzl uriarfölksins hér í Reykjavik eft- ir þá ömUrlegu reynslu, sem þaö fókk af samtakáleysí sínu í fyrria. Nú þakkar það að visu Verzlun- armannafélagi Reykjavíkur þann árangur, sém náðsí hefir. En öll- um níá þó vera ljóst, að litlu hefði þáð fengið áorkað, ef hinn félagsbundni verkalýður hefði eklri verið búinu að ryðja braut- ina með samtöku n sfnum b® sum- part með verkföllum, sem kost- uðu meiri og minni fómir af hans háífu. Og loks ná samn- ingar verzlunarfólksins tíéfr í Rtvflo að sjálfsögðu ekki til verzlunar- fólksins úti um land, þó að iík- legt megi hinsvegar teljast, að auðsóttara verði fyrir það, að fá fulla dýrtíðamppbót á laun sín, eftir að kaupmenn hér í Reykjavík hafa orðið að veita hana starfsfólki sínu. Það má því heita svo, að starfs- menn hins opinbera séu nú einá launastéttin á landinu, sem ekki hefir fengið fu.lla dýrtíðaruppbót á laun sín, og er það hinu opin- inbera ekki lenguir vanzalaust, að það skuli vera á eftif öllum öðr- Um, að fullnægja þeirri réttlætis- kröfu, að launin séu hæklmð til fulls samræmis við dýrtíðina, hvað þá heldur, ef það skyldi Iáta það dragast errn svo nolckru næmi, að; leiðrétta það • óréttlæti, sem hinum opinbem starfsmömi- Um er sýnd með því. , ÖT þjóðinmunþvf takaiundir þá kröfu hinna opinberu starfsmanna að þetta ranglæti verði leiðrétt nú þegar J stað méð bráðabirgða Wögum. Bannhreyfingin f Bandarfhjnnnm. Eftir E Page Gaston. HVERGI sýna menn meiri á- huga fyrir fullkomnu áfeng- Isbanni í Bandaríkjrmum, en ein- mitt á hinum ýmsu löggefandi samkúndum þjóðarinnar. Má benda á til sönnunar þvi, hve fast er sótt, að nú liggja fyrir löggjafarþinginu í Washington iim 10 fmmvörp, er lúta að banni og takmönkun áfengissölu. Sum þedrra stefna að allsherjarbanni i öllum Bandarikjunum, eins og til dæmis það frumvarp, sem árlega er Iagt fyrir þingið af öldunga- deildarmanninum Morris Shepp- ard. Hin fmmvörpin miða að hér- aðabönnum, augjýsingabanni bæði í blöðum og útvarpi, vemd- Un þeirra svæða, er Iiggja nærri skólium eða kirkjum, og þeirra svæða, sem þegar erU þur, og ýmsum öðmm takmörkunum. Nú em þegar 60 þingmenn samveld'sþingsins he lhuga bann- menn, og fjölgar þeim stöðugt, og meðfram af því, hve fast er sótt á af kjósendum þeirra, er heimta aftur lög gegn áfengis- bölinu. í hverju einasta ríki hafa stöð- Ugt farið vaxaridi ýmsár ráðstaf- anir gegn áfengissölunni. Gon- nectitíuit hefir nú bannað meÖ lögum alla áfengissölu á sunnu- idögum, og er að gánga svo frá lögum, að lyfjabúðum verði ó- héimilt að selja áfengi. Og yfir- völdin hafa þegar gengið rösk- lega fram í því að hreinsa til í ALÞYÐUBLAÐIÐ gjafarþingið í Washington felldi á síðasta þingi frumvarp, er lá fyrir frá áfengissölum og öðr- um slíkum bröskurUm. Hið sama átti sér stað í rikinu Míssoutí um áþekkt frumvarp, og Cali- fornia samþykkti; Jög, er leyfir at- kvæðagreiðslu úin héraðabönn. Ný'era ha''a ríkisstjórarnir í Kan- sas og Oklaboma; krafizt þess í þjngræðum, að reist verði rönd við því flóði, sem afnám bannsins haFi haft í för með sér. Michigan- ríkið, sem fram’eíðir mest af bif- reiðunum og hefir um 5 milljónir íbúa, hefir kosið sér ríkisstjóra, sem er bannmaður. Pennsyl- vanía, með 10 milljónir, og fleiri hinna stærri ríkja, hafa menn í æðstu dómariasætunum, sem þekktir eru fyrjr fylgi sitt við á- fengisbann. Sérstaklega ganga öt- ullega fram þau ríkin, Maine og Kansas, er uppninalega voru brautryðjendur í bannlagabarátt- unni. Fullt útlit er fyrir, að nokk- ur ríki muni bráðlega bætast í hóp þiurru rfq'anra — Mississippi, Oklahoma og Kansas, sem aldiei hafa afnumið bannlögin. Rann- sókn, er hin öflugu sameiriuðu og óháðu blöð höfu um öll -ríkin, leiddi í ljós, áð tólf riki höfðu til meðferðar löggjöf Um' hömiur á áfengissöiu eða þá enn sterkari ákvæði, á síðustu löggjafárþing- um þeirra, og eru á meðal þess- ara ríkja North Dafoota, Arkan- sas, Massachusetts (þar sem 100 bæir lögleiddu nýlega bann sam- kvcemt atkvæðagneiðslu), Mon- tana, New Hampshire og Oregon. Viðs vegar í Bandaríkjunum em svedir og byggðir siöðtigt að útiloka á'engið. Jafnvel málgögn áfengísviðskiptanna segja frá þvi, að sjö þúsUnd héruð og sambönd hafi látið fram fara at- kvæðágreiðslú um bann, og af þeim hafi fimm þúsund svæði útilokað áfengið með meiri hluta atkvæða, eins langt og lög þeirra ríkja leyfa. Blöð áfengisviðsikipt- anna og ýms ummæli þeirra manna sýnt glögt að þau telja hættu á ferðum. Af tvö þúsund héruðum, er síðast hafa greitt. atkvæði greiddi meira en helm- ingur atkvæði með fullkomnu banni á áfengi í öllum myndum (weut bone-dry). Rannsóknar- og upplýsingar- stofnun sú, er heitir „Gallup Insti- tute of Publ'c Opimon“, og blað- ið „Ladies Home JoumaI“, hófu fyrir nokkm rarmsókn viðvíkjandi almenningsálitinu í þessum efn- um, og foom þá í Ijós, meðal annars, að 64°/o af bændakonum landsms em með bannlögum, og 360/0 af allri þjóðinni er fylgjandi bannstefnurini og að henni eykst stöðugt fylgi meðal allra áhrifa- ríkra stétta, „Þur Ameríka árið 1952“ — er kjönorð dagsins, sem stöðugt verður háværava.,Þetta er þó ekki þur Ameríka nákvæmlega í orðs- ins fyrri merkingu. Hinir athug- ulustu hafa lært töluvert síðan bann fyrst var lögleitt fyrir 21 ári. Flestir framherjar bannstefn- Unnar haca horfð frá þeirri hugs- un að fá alþjóðar bamnlög leitt í gildi með einu allsherjar átaki eins og gert var þá. „Því fylgdi einn ga’.li, er vér sáum ekki fyrir- fram“, segja þeii, „það lagði allt eftirlitið á herðar sambands- stjóminni, og það reyndist henni ofunefli". Flestir bannvinir fylgja VENJULEG málaferli eru að hefjast á Akur- eyri. Hefir Brynleifur To- biasson menntaskólakennari þar kært Örlyg Sigurðsson stúdent, son Sigurðar skóla- meistara Guðmundssonar, fyrir skopkort, sem hann hefir teiknað og gefið hefir verið út, og vekur þessi kæra hina mestu kátínu þar á staðnum. Málaferli þessi eiga sér nokkra forsögu. Þann 3. janúar s.l. héldu brezkir liðsforingjar dansleik á Akureyri og höfðu þá nokkr- ir skólapiltar, sem taldir eru vera kommúnistar eða nazist- ar, safnast saman fyrir utan húsið til að skrifa upp nöfn þeirra íslendinga, sem þátt tóku í dansleiknum. Var nafna- listinn dáginn eftir birtur í blaði kommúnista á Akureyri og var þar annar í röðinni Ör- lygur Sigurðsson stúdent, son- ur Sigurðar Guðmúndssonar skólameistara og titlaður „barn skólameistaráns“. Örlygur svaraði fyrir sig með því að teikna tvær skopmynd- ir, sem síðan voru gefnar út á bréfspjöldum á Akureyri. Sýn- ir annað þeirra, það, sem birt er hér í blaðinu, Brynleif To- biasson menntaskólafoennara, sem talinn er aðalforkólfur nazista á Akureyri, í einni sæng með Elísabetu Eiríksdóttur, einum aðalforsprakka komm- únista þar nyrðra, og er mynd af Hitler öðrum megin við rúmið, en af Stalin hinum meg- in og „skilirí“, sem á er letrað „Drottinn blessi heimilið" yfir höfðalaginu og milli mvnd- anna, en sængin er öll skrevtt og þar næst heil rílri. Þar næst á að fá löggjafarþing samveld- isins til þess að gefa hiimm gamla og næstuin gleymda síð- ari hluta 21. greinar stjórnarskrá- innai' fuillan krafí. Á þann hátt bannar þá löggjafarþingið í Was- hington innflutning á hverskon- ar áfengi til allra rikjauna og þeirra svæða er sainveldinu til- heyfa. Pétar Siguirðssön, íslenzkaði. hakakrossum og hamri og .sigð. Hitt kortið er af kommún- ista- og nazistapiltunum á gægjum úti fyrir skemmti- staðnum. í gær stefndi Brynieifur To- biasson Örlygi Sigurðssvni út af fyrra koríinu, því, sem hér er birt mynd af, og íylgir kær- unni löng greinargerð um það, hvers vegna hún sé fram borin. Segir þar: . a. 1. að á myndinni sé hann, Brynleifur, sýndur :.om þýzkur . nazisti og þar með gerður tor- tryggilegur í auguni brezka setuliðsjns og geíið \ skyn, að , hann ' starfi hár; iy.rir erlent riki, Þýzkala.nd. 2. að persónulegu öryggi hans sé á þennah hátt, vegna hér- vistar brezka setuliðsins, stefnt í hættu. 3. að myndin sé raunverulega . atvinnurógur, þar sem him geri hann tortryggilegan í aug- um stjórnarvaldanná, en hann sé í embætti hjá hinu opinbera. 4. að hún sé ærumeiðandi fyrir hann, þar sem hún gefi í skyn', að hann sé landráðamað- ur. b. að sv sé látið líta út á myndinni, að hann hafi brotið alrnennt velsæmi (með því að hann sé sýndur í einni sæng með sér óviðkomandi kven- manni). c. að honum sé brugðið um samvinnu við kommúnista í því skyni, að koma á hann land- ráðagrun, og d. að honum sé brugðið um hræsni í trúar^fnum (með því að hafa yfir rúminu „skiliríið“: „Drottinn blessi heimilið" á milli mýndanna af Stalin og Hitler). Þetta er höfuðinnihald greinargerðarinnar. fyrir kæru Bry Teifs og munu menn bíða með eftirvæntingu . að sjá hvernig þessu máli re.ðir af fyrir hann og hinn gamansama listamann! Úíbreiðið Aíþýðublaðið! öl- óg áfiengis-viðskiptumim. Lög- nú hinni göinlu aðferö, að þurka fyrst hémðin og minni svæðin

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.