Alþýðublaðið - 01.02.1941, Page 1

Alþýðublaðið - 01.02.1941, Page 1
ALÞÝÐUBLAÐIÐ RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXII. ÁRGANGUR LAUGARDAGUR 1. FEBR. 1941. 28. TÖLUBLAÐ Ihaldið vann Dapbrúnark@sn* ingnna með hfálp Héðins. ---4-:-- Han’i hefir þar með uppfyllt sinn hluta samn- tngsins og biður þess nú að taka út launin. v, i: ilSkðldsagan Heiði- harmnr, eftir finnn |ar finnnarsson, kem nr út i dag. HEIÐAHARMUR, hin nýja skáldsaga Gunnars Gunnarssonar, kemur út í dag hjá Menn- <; ingar og fræðslusambandi alþýðu. Bókin átti að koma út fyrir jól, en hefir seinkað í prentun. Hefir hennar verið beðið með mikillí óþreyju og oft verið spurt eftir henni. Skáldsagan Heiðaharm- ur er fyrsta bókin í skáld- sagnaflokki, sem Gunnar Gunnarsson er að semja. Er það fyrsta skáldsagan, | sem hann. ritar á móður- máli sínu, og mun mörg- um forvitni á að vita, hvemig honum tekst það eftir margra ára fjarveru. Eins og aðrar skáldsögur þessa höfundar gerist sagan hér á landi. Tíma- bilið, sem sagan nær yfir, 5 er vesturfaraárin og um- . hverfið Austurland, heima hagar skáldsins frá barn- æsku. ? I T RSLIT DAGSBRÚNARKOSNINGARÍNNAR voru til- kynnt á aðalfundi Dagsbrúnar í Iðnó seinnipartinn í gær. Höfðu atkvæði fallið þannig, að efsti maður á A-listan- um fékk 834 atkvæði, efsti maður á B-listanum 392 atkvæði og efsti maður á C-listanum 488 atkvæði. Aðrir menn á list- unurn fengu svipaðar atkvæðatölur og sama er að segja um trúnaðarráðslistana. Fékk A-listinn þannig flest atkvæði og náði kosningu, þó að hann fengi að vísu ekki helming greiddra atkvæða. Þar með hefir íhaldið unnið Dagsbrún með hjálp Héðins Valdi marssonar, en sjálfur er hdnn nú otðinn formaður Dagsbrúnar — af náð íhaldsins. Síðast, þegar hanti var förmaður Dagsbrúnar var hasnn það af náð — komm- únista! Pað er óþarfi að eyða mörg’ um orðum að þeirn meðölum sem ibeitt var til þess að ná bessum árangri fyrir íhaldslisl- ann. Það eitt neegir að segja, að aldrei hefir kosningabarátta ver- ið biáð í Dagsbrún með svo ó- drengilegum o-g andstyggilegum meðölum og af talsmönnum í- haldslistans nú og er þó lamgt jafnað, þegair þess er gætt á hvern hátt kommúnistar eru van- ir að taia um andstæðinga síns Að vísu má ef til vill segja , at? inenn þutfi ekki aíi furða sig sig á því. Margir af þeim mönn- uim, sem íhaldið beitir • og hefir bei'tt fyrir si|g í verkalýðsfélög- uinum, ern hreinræktaðir nazistar, seth hafa drukkið í sig lofið um nazismann í Morgunblaðinu og Vísi á utndanförnum árum og til- 5 menn tók út og 3 drukn- nðu af vélbátnum „Pilot“ úr Njarðvikum í gærmorgun IGÆRMORGUN vildi það slys til út af Garðsskaga, að vélbáturinn „Pilot“ frá Ytri Njarðvíkum fékk brot- sjó á sig. Tók út 5 menn og drukknuðu þrír þeirra. í gærmorgun var versta veð- or í Njarðvíkum, rok og hríð- arveður, og treysti „Pilot“ sér ekki til að lenda, en andæfði við Ijósbauju út og vestur af Garðsskaga. En þegar leið á morguninn ætl- teðu bátverjar að reyna að ná laádi. Fóm þeir þá að innbyrða baujuna, en meðan þeir voru að því skall brotsjór á sltípin.u, iog iskolaði 5 mönntint fyút borð. Tveir þeirra náðust aftur, en þrir diukknuðu. Alþýðublaðinu er ekki kunnugt um nöfn mannanna, sem fómst. Vélbátuininn „Pilot“ frá Ytri- Njarðvíkum er 35 tonn að stærð, eágn Karvels Edmusndssonar út- gerðarmanns. S íldarflntDiagasftip strandar ú Siglnfirði. FINNSKA fiutningaskipið iriuno Ragnar, sem hefir verið að lesta síld á Siglufirði Frh. af 2. síðu. einkað sér hans vinnubrögð*, !og það hefir aldi’ei'verið mikill mun- ur á þetm hjá nazistum og kom- múnistum. Héðinn Valdimarsson hefir nú uppfyllt samning sinn við íhald- ið að sínu leyti með því að af-; henda þvi „sína menn“ í Dags- brún og tryggja jrví þax með yíir- ráð yfir síærsta verkiamannafélagi landsins. Er því nú röðin koimin að íhaidinu, að greiða Héðni launin með því að taka hann á lista sinn við alþingiskosningarn- ár hér: i vo:r og tryggja honum áframhaldandi sæti á alþingá — sem einum af fulltn'mm íhaMsíns. kommðnistnm yfir tll nazista. Aumari feril en Héðinn Valdi- marsson, síðan hann sveik sinn gamla flokk, hefir enginn stjóm- máiamaður á Islandi átt. ! meirá e/n ár var hann í þjónUstu fcormi- múnistaflokksins, <og löngu eftir það, að hann var farinn þaðan, lýsti hann því yfir, að hann greindi ekkert á við kommúnista í irmanlandsmálum. En það er eins og sagt hefir verið, ekki langt frá kommúnistuim . til naz- ista, enda er Héðinn nú hafnaður hjá þeim hluta íhaldsins, sem ár- um saman hefir bundið allar sín- ar vonir við nazismann og staðið að útbreiðslu hans i blöðtim Sjálfstæðisflokksins. Það eai í sannleika ömurleg leiðarlok. AlpfinltaAinn stefot. Axel Guðmundsson, annar mað- ur A-Hstans, hefir stefnt Alþýðu- blaðiinu fyrir að hafa nefnt hann '„auðvirðilega rægitungu" í ti’.efni pf sorpgiein hans í Vísi á dögun- um, sem og fyrir þau ummæli, að það væri „engin skömm fyrir Alþýðuflokkinn að verða fyrir að- kasti annai's eins manns og Axels Guðmundssonar. En það væri sannarlega skömm fyrir íhaldið að bjóða Dagsbrúnártnönnum upp á slíkan mann, til þess að sitja í stjóm félags þeirra.“. J ; ! Frií. ó 2. síðti Brezkir skriðdrekar. Itallr báast til varnar anstnr af Benghazi. -* - --- ÆtSa að verja giS á leiHÍHni með iax púsund manna liði. "C> ARDAGAR virðast nú vera að hefjast milli Breta og ^ ítala alllangt fyrir austan Benghazi. Hafa vélaher- sveitir Breta orðið að stoðvast við gil á leiðinni, þar sem ítalir hafa búizt fyrir og talið er, að þeir hafi 6000 manna liði á að skipa. Þykir þctta henda til þess, að ítalir nrumi ætla sér að reyna að verja líenghazi, enda el4 það nú eina þýðingarmikla bæki- stöðin, sem þeir eiga eftir í Austur-Libyu. Samkvæmt fiiegn frá Loudon í morgun eru Bretar nú komnir irim 390 km. mn í Lábyu, 150 km.; linn í Erithreu og,,60 ,km. inn í ítal ska Somal iland. En eftir freguuin frá Kenya, brezku nýléndúrírii í Austur-Af- rílru, hafa skip úr flota hýlend- unnar nú einnig sett lið á lan!d á strönd ítalska Somalilands, að baki vigstöðva Iiala þar. í Albaníd hafa öll gagnáhlaup ítala mistekizt, og er aðstaða þeirra talin verri þar en nioikkru sinni áður. Innrús ú England innan 60-90 daga? Flotamálaráðhérra Roosevelts býst við, að fyrsti góðviðris- kaíii verði aotaðnr. K' NOX flotamálaráðherra Rioosevelts sagði í ræðu, sem hann flutti á fundi utan-. Frh. á 2. síðu. Ekkert werkf aU verð ur dasnmSnfgsft? tékusf i gærkveldi. SAMNINGAP. tókust í gærkveldi riilli starfs- stúlknafélagsins „Sóknar“ og Ríkisspítalanna. Fá þær gfuhnkaupshækkun, sem nemur kr. 5,00 yfir suniar- mánuðina og kr. 7,50 yfir v etr armán uðina. Enn fremur hækkar eftir- vinnukaup þeirra tun 10 aura á klukkustuud. Við þetta bætist fuM dýrtið- aruppbót mánaðarlega, miðuð við átreikning vísitölunnar eins og hann er í þeim mánuði, sem —-------- V. greitt er fyrir, þannig að fyrii janúarmánuð fá þær 46%. Þá hafa einnig tekizt samn ingar milli Verkalýðsfélag Stykkishólms annars vegar oj kaupfélagsins í Stykkisbólm og Sigurðar Árnasonar hin vegar. En þar var búið al standa verkfall síðan á sunnu dag. Verkafólk fékk töluverð gninnkaupshækkun og þar ai auki fulla dýrtíðaruppbót oj auk þess ýmsar kjarabætu áðrar.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.