Alþýðublaðið - 03.02.1941, Page 2

Alþýðublaðið - 03.02.1941, Page 2
MÁNUDAGUR 3. FEBR. 1941. ALÞVOUBLAÐIÐ Nykomið: Borðhnífar — Matskeiðar og Gaflar — Desertskeiðar og Gaflar — Brauðhnífar — Salathnífar — Steikarhnífar og Gaflar — Sjálfblekungar, ódýrir o. fl. K. Einarsson & Björnsson Bankastræti 11. Leiknr peninoamaiBanna með f HAFNARFIRÐI er loki'ö * stjórnark'Osningu í verka- lýðsfélagimi Hlíf að þessu sinni. Pótt atkvæðamunur pé eigi mik- ill, er hann nægur \til þess að veita íhaldinu formannssætið og forystu í félaginu á yfirstandandi ári. — Allir þeir verkamenn og aðrir, sem einlæglega unna verka- lýðsfélagsskap og skilja nauðsyn hans, þótti þetta harmafrétt. Um fiormanninn er vitanlegt að hann er launaður smali íhaldsins, til þess að ferðast tim landið og reyna að tvístra og sundra verka- lýð landsins, svo að stríðsgróða- menn, braskarar og aðrir slíkir fái aðstöðu til að ráða gróba sínum og afstöðu. í Reykjavík er einnig lokið baráttu Um stjórn og forystu stærsta verkalýðsfé- lags laudsins, Dagsbrúnar. Féllto mönnum orð á annan hátt en nú fyrir nokkrum árum, er svo var að orði bornist, með réttu, að lög Dagsbrúnar væru lög Reykja- víkur. — Eftir margar tilfaunir stríðsgróðamannanna og braskar- anna til þess að ná Dagsbrún á vald sitt, hefir þeim nú Ioks- ins tekizt það. Tókst þeim nú að fá í þjónustu sína nýjan þjón, sem ávalt hefir talist vera biran mesti andstæðingur íbalds 'og kommúnista, og buðu hann fram sem formann fyrir Dagsbrúnmeð þeim árangrí, að þeir náðu stjórn félagsins tií fulls í sínar hendur’. Maður þessi, Héðinn Validimars son, á all breytilegan stjómmála- féri] að baki sér. — Um það leyti, er hann varð kandidat í bagfræði, fékk. Jónas frá Hriflu auigastað á honum og fól bon- úm fiorystu Landsverklunarinnar. En um líkt leyti bafði Ólafur Friðriksson með karlmennsku (Og málsnilld, þrátt fyrir ofsóknir og hatur íbaldsins, rteynt að hefja verkalýðsbaráttuna til vegs á ís- laradi. Þegar Héðinn var orðinn nægilega ríkur, sá hann sér leib á borði til þess að afla sér valda og gerðist samherji Ólafs. —• Jafnframt, eða um líbt leyti, tób sá maður að láta til sín taka í Alþýðuflokbnum, sem síðar varð áhrifamesti og farsælasti foringi hans, og aldrei brást. Það var Jón Baldvinsson. Ég ætla ekki að þessu sinni að rekja sögu Héðins meðan hann þóttist vera jafnaðarmaður, en notaði aðstöðu sína til áð genast formaður Dagsbrúnar, þykjast vera hinn mesti andstæðingur í- haldsins og bommúnista, log ruddi sér braut til< þingsætís í Reykjavík, en Jón Baldvinsson sýndi ósérplægni sína og einlægni í baráttunni með þvi ^ð gerast landskjörfnn þingmaöur. Til þess varð hann, meira og minna sjúk- ur, að fieröast um landið fram og iaftur, á meðan •Héðmn galt í |fe|æði reynt að auba hröður sinn á með- al verkamanna í Reykjavík. Engiun maður átti meiri sök á því en Héðinn Valdimarsson, að Alþýðuflokksmenn og Fram- sóknarmenn gengu til kosninga sem andstæðingar vorið 1937, og bárust á banaspjótum, íhaldi og kommúnistnm til ánægju. Og þegar kosningarnar sýndu, að réttara hefði verið að fylgja Jóni Baldvinssyni og öðrum þeim, sem eigi öskuðu eftir friðsliítum, myndi hver góður drengur, sem hvatt hefði til fjandskapar milli þessara tveggja gömlu samherja, hafa reynt að bæta fyrir glapræði sitt með einlægri og áhrifameári RÍKISSTJÓRNIN hefir gef- ið út bráðabirgðalög um breytingar á hegningarlögun- um. Aðalbreytingarnar eru á tveimur greinum í kaflanum tun landráð: í forsendum bráðabirgðalag- anna segir svo: „Dómsmálaráðherra hefir tjáð ráðuneytinu, að nauðsyn beri til þess að gera nokkrar breytingar á 88. og 95. gr. al- mennra hegningarlaga nr. 19 frá 1940 til verndar gegn hátt- semi, er reynzt gæti skaðsam- leg íslenzkum hagsmunum. Með því að ráðuneytið telur einnig vera nauðsyn slíkra breytinga, fellst það á setningu bráðabirgðalaga um það efni.“ Bráðabirgðalögin eru svo- hljóðandi (breytingin er prent- uð með feitu letri): 1. gr. 88. gr. almennra hegn- ingarlaga nr. 19 frá 12. febrúar 1940 orðist þannig: Hver sem opinberlega í ræðu eða riti mælir með því eða stuðlar að því, að erlent ríki byrji á fjandsamlegum tiltækjum við íslenzka ríkið eða hlutist til um málefni þess, svo og hver sá, er veldur hættu á slíkri íblut- un með móðgunum, líkamsá- rásxnn, eignaspjöllum og öðrum athöfnum, sem líklegar eru til barátta fyrir flokk sirtn. En H. V. för aðrar leiðir. Hann tók upp það ráð, að hefna sín á þteim, seín höfðu talið hann vin siran, og 'gerði félagsskap við kommúnista, þá menn, sem hann áður þóttist vera andstæðastur. — En: „án er ills gengis nema heiman háfi“. Allir flokkar, sem H. V. hefir starfað fyiir, hafa aö lokum lát- ið á sannast þetta forna ofðtak. H. V. lét kjósa sig einhvers bonar formann í kommúnista- flokkntom og virtist þar hinn skel- eggasti, þar til bróðir Stalin réðst í Finnlandsstriðið ftæga í árslok 1939. Það tiltæki Rússa mæltist illa fyrir meðal íslendinga •— nema hinna æsttostto kommúnista. Þá sveik Héðinn Valdimarsson í þriðja sinn þann flokk, sem hann þóttist fylgja. — Fortíð hans virðist á ýmsan hátt benida til þess, að þá hafi síðtor ráðið drengskapu.r en ótti við almenn- ingsálitið og fallvaltleiki hins pólitíska gengis. Og nú' er hann kominn til i- haldsins. Þar átti hann frá upp- hafi heima. En það er hörmtolegt að vita til þess, að böntom sbuli hafa tekizt að afhenda þvi stærsta verkamannafélagið á lanidinu, það verkalýðsfélag, sem bontom var ■■ lengi trúað fyrir af Alþýðtoflokkn- Cim í traiusti þess að hann væri heiðarlegtor jafnaðarmaður, en ekki grímuiklæddtor pólitískur spekúlant og braskari, eins og nú er öllum lýðum Ijóst. að valda slíkrí hættu, skal sæta varðhaldi eða fangelsi allt að G árum. , Ef brot þykir mjög sniávægilegt, má beita sektar- hegningu. 2. gr. 95. gr. almennra hegn- ingarlaga orðist þannig: Hver, sem opinberlega smánar er- lenda þjóð eða erlent ríki, æðsta ráðamann þjóðhöfðingja þess, fána þess eða annað við- urkennt þjóðarmerki, skal sæta sektum, varðhaldi eða fangelsi allt að 6 árum. Sömu refsingu skal hver sá sæta, sem smánar opinberlega eða hefir annars í frammi skammaryrði, aðrar móðganir í orðum eða atböfnum, eða ærumeiðandi aðdróttanir við aðra starfsmenn erlends ríkis, sem staddir eru hér á Iandi.“ NÝJU PRESTARNIR SETTÍR INN í EMBÆTTIN. Frh. af 1. síðu. intubréfi 3, II: „Aunan grawd- völl geiur ewginn lagt, en þann, se«m lagðtor er1, sem er /Jesús Kristur.“ Að ræðum þeirra lokn- tom pnedikaði biskupinn. Kirkjan viar fullskipuð safnað- anneðlimum, og var athöfnín mjög tilkomuimikil. Gamiall verfeamaður. Iert 1 ákvæinn hegn- ingarlaganna m landráð. -----«,-- Ný bráðabirgðalög, sem ríkis- stjórnin gaf út fyrir helgina. ------UM DAGINN OG VEGINN------------------ Hræðilegur ósiður drengja. Lögregla og vegfarendur ættu að hjálpast að til að afnema hann. Enn um síldarverÖið. Kuldi í Landsbókasafninu. Fréttir um aflahlut sjómanna — og leyndib um stríðsgróðann. Kartöflulaus bær. ------ATHUGANIR HANNESAR Á HORNINU.-------- EG ÓK NÝLEGA í bíl upp Tún- götuna. Á undsán mér ók vöruflutningabíll og var fariS nokkuð geist. Gatan var þakin hrími og víSa glerhálir blettir. — Þegar við komum á móts við hús þýzka konsúlsins fórum við fram hjá hóp nokkurra ungra drengja — og stukku þrír þeirra úr hópn- um og gripu aftan í vöruflutninga- bílinn. Einn þeirra missti hand- takið og féll á götuna, en hinir 2 héldu, þar til kom á móts við Í.R.- húsið. Þar missti annar takið og skall í götuna og litlu síðar missti hin það líka; hann gat þó staðið, en sentist næstum utan í steinvegg, sem þarna er nálægt. ÉG FULLYRÐI, að það var að- eins að þakka snarræði bílstjór- ans í bílnum,, sem ég var í, að 2 drengirnir lentu ekki undir bíln- um. Vegna þes's meðal annars, að gatan var glerhál á köflum, gátu drengirnir, ef til vill, runnið á mikilli ferð undir hjólin á bílnum, sem ég var í, enda varð bílstjór- inn minn- að snarbeygja eitt sinn, sem gat líka verið hættulegt fyrir aðra vegfarendur, til þess að forð- ast að aka yfir einn strákinn. ÞAÐ HEFÍR að vísu oft verið minnst á þennan hræðilega ósið drengja hér í Reykjavík, þennan hættulega og heimskulega leik 10 til 15 ára stráka. Menn hafa heimt- að, að lögreglan tæki hart á slíku sem þessu, og ég álít, að ef lögregl- an sér slíka hegðun, þá eigi hún að taka ákaflega hart á því. En ég hygg, að þetta dugi ekki. Það er heldur ekki nóg að bifreiðastjórar stöðvi bílana og hafi hendur í hári óþokkanna, heldur verða vegfar- endur sjálfir að grípa þá og gefa þeim ráðningu. Hygg ég að það séu ekki margir foreldrar, sem myndu reiðast því, þó að strákurinn kæmi heim með rauða vanga fyrir slíkan verknað, því að þetta er einmitt ákaflega mikið áhyggjuefni for- eldra hér í bænum. Því er betra fyrir drengina að hætta áður en verra hlýst af. ÉG SPURÐI nýlega að því, hvað tunna af síld myndi kosta, þegár hver síld kostar 50 aura hér í Reykjavík. Maður nokkur skrif- ar mér og segir, að tunnan muni kosta með þessu verði um 150 kr., nema ef um hálfar síldir sé að ræða, þá kosti tunnan 300 krónur. Þetta er dáfallegt verð eða hitt þó heldur — og er bersýnilega okrað á fleiru en mjólk og mjólkuraf- urðum. „GESTUR í LANDSBÓKA- SAFNINU“ skrifar mér og segir, að á safninu sé ólíft fyrir kulda. Kveðst hann hafa kvartað undan þessu, en ekki fengið fullnægjandi svar. Ég snéri mér til umsjónar- manns ,,Safnahússins“, Haraldar Péturssonar og spurði hann um þetta, því að ýmsir munu hafa kennt honum um kuldann — og svaraði hann, að hann væri sam- mála þessari kvörtun, því að eng- inn liði eins mikinn kulda í þessu veglega húsi og hann og starfsfólk háns. Sagði hann, að leiðslurnar væru raunverulega algerlega ó- fullnægjandi' og væri hægt að laga þetta með því að breyta leiðslun- um •— og myndi það ekki verða gert fyrr en veturinn væri liðinn. helztu miðstöðvum ísl. menningar. ÉG HEFI tekið eftir því, að Morgunblaðið hefir undanfarið ver ið að birta fréttir um það, hver hlutur bátasjómanna hefur verið undanfarið. Það er vitanlega ekk- ert um þetta að segja; bara að rétt sé frá sagt. En ég spyr: Hvers vegna er blöðunum neitað um frétt ir um aflasölur togaranna? Er það gert að eins til þess að dylja al- menning þess gífurlega gróða, sem útgerðarmenn raka saman? Al- þýðublaðið hefir við og við getið einstakra túra út og um sölur, en þær fréttir hefir það ekki getað fengið þar, sem blöðunum ber að fá slíkar fréttir, því að blöðun- um er neitað um það. Þó að þetta sé ef til vill smámál, þá kemur fram í þessu, eins.og svo mörgu öðru, sú stéttapólitík, sem rekin er gegri verkalýðnum. BÆRINN er kartöflulaus og róf- ur svo að segja ófáanlégar. Slíkt hefir ekki komið fyrir í manna- minnum. Er þetta vitanlega mjög bagalegt, enda ekki við því búist. Talið er líklegt, að kartöflur komi utan af landi hingað einhvern næstu daga. Hefir verið von á þeim þeim um nokkurn' tíma. Hannes á horninu. Merkjasala oe skomt od hjá í. S. í. í gær. MERKJASALA var í gær á götunum til ágóða fyrir íþróttasamband íslands. Voru það skátar, sem seldu merkin. Þá htelt í. S. í. skemnitun í gær kl. 4 í Iðnó. Þegar fbirseti I. S. I. Benelikt Waage hafði sett samkomunia flutti Sveinn Björnsson sendiherra ræöu. Fjór- rr menn úr: Giímufélágihiu Áwnann sýndto hnefaleika, tveir menn úr Árm. sýncíu borðtennis, þá sýndto fimleikáflokfcur karla úr K. R. lei'kfimi tondir stjórn Vignis And réssonar. Að lokum sýndto skátar skopleikinn „Manntal“. Þá hafði í. S. I. útva’rpstíma kl. 9 tom kvöldið. FJÁRSÖFNUN FYRIR DRYKKJUMANNAHÆLI. Frh. af 1. síðu. „Þátttakian í söfnuininni fór fram úr öllum vonum. Mikill fjöldi mannia lagði fram fé soig mikið safnaðist. Það er óhætt að fuUyrða, að hér i bænum hafi safnast tom, 10 þúsund krónur', en ekki er þó búið að geria söfnun- ina Upp að öllu lteyti. Þá áttí söfnuin einnig að fara fram um land allt, en ég hefi enn ekki fengið skýrslur um hvernig hún hefir gengið. Allir, sem störfuðu að fjárs'öfn- uninni hér, luku upp einum mtonni um það, að fólk hefði sýnt mikinn skilning í þessu málefni og væri auðfundið, að það ætti óskorað fylgi bæjarbúa. SENDISVEINARNIR. Frh. af 1. síðu. farandi samþykkít í eimu hljóði: „Fjölroennuir fundur sendi- sveinia, haldinn sunnudaginn 2. febrúar 1941 og boðað til hans af þeim sjálfum, vegna knýjandi nauðsynjár á að félagsskapur þeirra sé starfræktu’r, skorair á þá menn, sem em í stjórn Sendi- sveinafélags Reykjavíkuir og hafa algerlega brtogðist tiltrú. félaga þeiira í baráttunni fyrir hættum kjörum að halda fund í félaginto innan hálfs mánaðar."

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.