Alþýðublaðið - 04.02.1941, Side 1

Alþýðublaðið - 04.02.1941, Side 1
RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXII. ARCrANGUR ÞRIÐJUDAGUR 4. FEBR. 1941. 30. TÖLUBLAÐ i F.U.J. heldur skemtifund í Iðnó í kvöld Félag ungra jafn- AÐARMANNA held- ur skemontifund í Iðnó, uppi, í kvöld kl. 8.30. Verður þar margt til skemmtunar: Jón Emils flytur ávarp, Þórbergur Þórðarson les upp, Guðjón B. Baldvinsson flytur ræðu og Brynjólfur Jóhannes- son syngur gamanvísur. Á eftir verður dansað. Allt' Alþýðuflokksfólk velkomið. Aðgangseyrir er enginn. Viehysfjórniii virðist ráðin í að standa á móti krðfnm Hitlers. Fundur með Darlan og Laval i París í gær. "0 UNDUR, sem Darlan flotamáíaráðherra Vichystjórn- * •*■ arinnar á Frakklandi, og Laval áttu með sér í París í gær, er nú eitt af aðalumræðuefnum blaðanna um allan heim. Engin opinber tilkynning hefir verið gefin út um árang- ur fundarins af Vichystjórninni, en enginn efi er talinn á því, að þar hafi mjög veigamikil mál verið rædd, og þá fyrst og fremst kröfur Þjóðverja um að fá yfirráð yfir leyfum franska flotans og frönskum flotahöfnum við Miðjarðarhaf, sem og um það, að Laval fái aftur sæti í Vichystjórninni. Það er ekki talið líklegt, að Vichystjórnin fallist á þessar kröfur Þjóðverja. Er í því sarn- enzlta prentarafélai ypt sér Us. JÞað er hús Jóns Magnússonar ráðherra Dg á að vera framtíðarheimili félagsins. Hið ísl. prentara- FÉLAG hefir nú fest kaup á húsi og i það að verða framtíðarheimi t félagsins. Er það húseignin Hverfis- gata 21. Hvisið Hverfisgata 21 var áð- ur bústaður Jóns Iieitins Magn- ússonar ráðherra. En s.l. haust keypti Sigi rður Jónasson fram- kvæmd.ítjóri húsið og hefir nú selt það prentarafélaginu. Meðlimir prentarafélagsins hafa lengi haft í hyggiu að kaupa eða koma sér uf húsi, enda e. starfsemi felagsins orðin ai lumf angsmik i i. Árið 1925 stofnaði félagið sjóð í þessu skyni, húisbyggingarsjóð. Undanfarið hefir svo félagið leitað tilboða um hús og í gær- kveldi var gengið frá samning- um um kaup á þessu húsi. Flatarmál hússins er 176,9 fermetrar, rúmmál þess 2149,3 rúmmetrar og lóðarstærð 509,8 fermetrar. Fasteignamat þess er kr. 86,800. Hafa prentarar í hyggju að taka til eigin afnota tvö her- bergi af húsinu til að byrja með, en hitt verður leigt út. í framtíðinni er ætlunin að breyta húsinu, hafa þar sam- komustað félagsmanna og skrifstofur félagsins. bandi bent á ummæli, sem Dar- lan flotamálaráðherra lét birta eftir sér rétt áður en hann fór til .Parísar í gær og lesin voru upp x útvarpinu í Lyon, aðalútvarps- stöð Vichystjórnarinnar. Darlan sagði: „Franski flotinn er’ og heldur áfram að vera franskur. Og hann mun verja sig og franska heims- veldið gegn öllum árásum, hvað- an sem þær koma.“ Það er einnig bent á það, að svissneska blaðið „Baseler Nach- richten“ hefir það eftir fréttarit- ara sínum í Vichy, að Pétain marskálkur muni að vísu standa við allar skuldbindingar sínar samk væm t vo pnah I és ski i m á 1 u.n - um, en ekki ganga feti lengrai í ívilnunum við Þjóðverja. Þjóðverjar bygoja allar vonir sinar á Laval. Miooalióseigenilnr neita að tala víð startsstðlknrnar éia bfliið sé vettkssff&ilailsiisii að l®ka ÍBlliim IGÆR kallaði sáLtasemjari fyrir sig' aðila i vinnu- deilu ini á veitingahúsunum, en ifundari in bar enga.n árangur. Veit ngahúseigendur lýstu jþV7. yflr, að þeir myndu ekki taia við fulltrúa frá starfssiúlk- uiiuti, fyrr en búið væri að loka öllmn veitingahúsum bæjarins. Verkfall hjá hárgreiðslu- stúlkum heldur einnig áfram, ög hefir sáttasemjari ekki tal- ið til neins að kalla samnings- aðila á sinn fund. A. S. B. fær nmboð til vionnstððvniiar. Nýlega fór fram allsherjarat- Frh. á 4. siöu. Það er svo að sjá, að Þjóð- verjar leggi nú aðaláVerzlu á það, að fá Laval aftur inn í Vichy- stjórnina og geri sér vomir um, ;að þeir muni fá kröfum sinum um fransk.a flotann o.g franskar flota- hafnir framgengt, ef það tækist. Sumir álíta, að nazistaflokkur, sem nú hefir verið stofnaður i París undir verndarvæng Þjóð- verja eigi að knýja það fram, að Laval verði aftur tekinn í Vichy- stjómina, en í þeim hluta Frakk- lands, sem ekki er á valdi Þjóð- verja, fær þessi flokkur kaldar kveðjur, og því er lýst yfir, að honum sé stjórnað af mönnum, sem alltaf hafi verið Pétain mar- skálki fjandsamlegir, og eru þar helzt tilnefndir forsprakkar „munkahettanna", nazistafélags- skapar þess, sem bannaður var af frönsku stjórninni árið 1937. Djóðverjar óttast írónsku nýlenáurnar. En hvað sem út af þessu samn- ingamakki kemuir, þykir það aug- ljóst af tilraunum Þjóðverja til þess að beita fyiir sig frönskum stjórnTnálamönnum og frönskum Frh. á 4, síðu. 5080 manns teknir fastir I Rúmeníu. £n Horia Sima liefir ekki fundist ennþá. SAMKVÆMT fregnum frá Bukarest hafa nú 5000 manns verið teknir fastir í Rú- meníu síðan uppreisnin var bæld niður á dögunum. Hernaðarástand er enn í höf- uðborginni og hervörður á öllum götum nótt og dag. Það er iop- inberlega viðurkennt, að elkki hafi enn tekist að hafa uppi á Horia Siiima, foringja járnvarðarliðsins. Willkie Ilaii tii I Htorgnn. Á fund de Valera. \I7ENDEL WILLKIE flaug í " * moi’gun til Dublin, til þess að tala við de Valera,. forsætis- ráðherra íra. ÁlRingi kvatt sam- an p. 15. febrúar Með opnu bréfi ráðnneytis- ins sem handhafa konungs- valdsins. IA LÞINGI hefir nú ver- ið kvatt saman þ. 15. febrúar. Var opið hréf gef- ið út um það í gær af ráðuneytinu sem handhafa konungsvalds. Verður þingið sett 15. febrúar að aflokinni guðs- þjónustu í dómkirkjunni eins og venjulega. Kvefsótt í bænnm. RA því um hátíöir hefir gengið þungiur kveffaraldur hér í bænum, og. hafa f jölda- masigir Iagzt. Sagði héraðslæknk í morgun, að þetta væri venjulegt kvef að öðru leyti en því, að það væri nokkuð þungt. Hafa menn legið 3—4 daga með hitasnert og hósta. Var sendiherra tra í London í fylgd með booum. Búist er við að Willkie komi aftur t)U LoTidpn 1 kvöld og fari vestur um haf á morgun eða fimmtudaginn. Bretar bnnir að ná fjörða- parti Eritreu á sitt vald. Og sækja ná fram tfl Asnutra. -------» . TTERSVEITIR BRETA sækja nú ört fram í Eritreu, þó að landið sé mjög ógreitt yfirferðar og stefnir nyrðri fylkingararmur þeirra í áttina til Keren, en syðri fylking- ararmurinn til höfuðborgarinnar Asmara. Er nú þegar fjórði hlutinn af Eritreu á valdi Breta. Samtímis sækja Bretar ört fram ♦ Bátur r eft 4 lins- im er iú talii af. B í Norðvestur-Abessiníu og stefna þar í áttina til Gondar fyrir morð- austan Tanavatn. Hafa Bnetar á þessum slóðum náð sanibandi við uppreisnarflokka Abessiníumanna sjálfra, en Italir verða að halda undan um héruð, þar sem þeir eiga alls staðar óvina von. " í Libyu halda Bretar áfram að flytja að sér lið fyrir vestan Derna og austan Benghazi og gera jafnframt hverja loftárásina af annarri á bækistöðvar ítala alla leið vestur til Tri polis. Var síðasta loftárásin gerð á Castro Benito, flugvöllinn sunnan við Tripolis, og voru I þeirri árás 7 I arsson flugvélar eyðilagðar á jörðuniðri. | ALDUR“, vélbátar frá Bolungavík, sem fór í róður & 1. fimmtuda,, og hefir ekki feomið fram enn þá, er nu talinn af. Fjórir menn voru á bátnum, allir frá sömu fjölskyidn.- Hétu þeir: Guðmundur Pétujrsson, fo-r- maöttr, ólafur Pétursson, óskar Halldórsson og Runólfur Hjálm- Frh. á 4-.;siöu.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.