Alþýðublaðið - 05.02.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 05.02.1941, Blaðsíða 1
RITSTJORI: STEFAN PETURSSON UTGEFANDI: ALÞYÐUFLOKKURINN XXII. ÁRGANGUR BÍIÐVIKUDAGUR 5. FEBR. 1941. 31. TÖLUBLAÐ álsfaöföim fyrirskipuð ; af undiiróðursbréfinu. Átta kommíinistar ákæröir fyrir brot gegn 10. kafla hegmngaríágahna!, landráðakafianum. iIsleBftaii eimnig gf.egn ritstjérum mmm fjrlr -skrif niaðsins nm iindirróoursbréfio. itou spi I Dæsta iikiu 'INS -og áður Tíefh- werað skýrí 'frá h'ér í Maðinu hefrr Haráldxir Björnsson veríð að . æfa . frönsku .öperettuna „Witouche" xtndanfarið og er mú það langt Tcomið, að áfcveðáð hefir verið að byrja sýníngar :í næstu viku. (©peretta þessi er Ma gainain- ¦r ssamíasta,, enda 'þött .hun gerist í Maustri. Leiktsndfur em: Sigrun Magnús- ídéttir., Láfkis Pálsson, Alfreð Andrésson, Lártas Ingólfssion, BrynjélfMr Jóhaæmesso'n, Gunn- þóittum Halldéredéttír, ííagnar Árnasori, Arnór Halldérsson, Haraldiur BjömssoB ©g m&vgír ...ffeiri. D ÖMSMÁLARÁÐUNEYTIÐ hefir xm fyrirskipað máls- höfðun á hendur átta kommÚTustuxn úi af undirróðurs- bréfínu, «em dreift var á méðal brezka setuliðsins rétt eftir áramoíin. Eru það þeir: .Asgelr Pérursson, Edvard Sigurðsson, Eggert Þorbjaraarson, Guðbrandnr Guðmundsson, Guðmundur Björns- son, Hallgrímur Hallgrímsson, Haraldur Bjarnason og Helgi Guð- laugsson. Þá he'fir dömsmálaráðuneytið einnig f yrirskipað máls- höfðun á hendur ritstjórum Þjóðviljans, EinarfOlgeirssyni ¦og Sigfúsi Sigurhjartarsyni fyrir skrif blaðsins um undir- róðursbréfið og rannsöknina út af þvi Kommunistarn'ir. átta,. sem mál 'hefir verið höfðað gegn út af TmdSrröðurs'bréfínu sjáifu og dreifíngu þess á meðal brezka setuliðsins, eru ákærðir fyriír brot á 10. kafla hegriingariagainna, það er að segja kaflanum Um land- ráð. En ritstjórar Þjóðviljans eru-á- kærðir fyrír tonst gegn 121, greih Ritstiórar Þ]óðviliansfdæm(lir Ijilr; féi iii Ilpjðublaðið. Peir drótteðu pví að blaðinu, að pað þægi fé af brezka setuiiðinú. --------------_»---------------- SEINNIPARTINN í gær féll dómur í Bæjarþingi Reykja- víkur í máli því, sem Alþýðublaðið höfðaði gegn Þjóð- viljanum um mánaðamótin október og nóvember út af dylgjum, sem kommúnistablaðið hafði birt þess efnis, að Alþýðublaðið þægi fé af Bretum og tæki afstöðu til mála með tilliti til þess. "Dmmæli Þjóðviljans voru dæmd dauð og ómerk, og rjtstjórum hans, þeim Einari Olgeirssyni og Sigfúsi Sigur- .jartarsyni, gert að greiða kr. 50,00 hvorum í sekt, að við- lögðu þriggja daga varðhaldi, og kr. 75,00 sameiginlega í málskostnað. . .tfmmíeli þaiu, sem Alpýðublað- Í8 stefndi Þióðvil|anu!m út af birlMst í ;kommúnistablaðinu 30. okt, '3iðast;]ið|n og hljóðuðu þatwi- ig: ;,Hvað ymrtiír au.glýsingastjóri bláðsins í'ran mifcið fé fyrir út- re'i'kning á kgMpi í'B^btaviinrauinni? Hversu oft feer fueidum peirra Steíáns Pétiurssonar og kapteiins Wise saman? Hvemig á Al;Þýftwb,JaBio 0 Mfy eftir að sænska lánið, sem nam uim 1/4 rnilljórii er uppétið, og styrkurinin frá Svíunn og Dön- uimtn, sem nam 25. pús. kr. 'sæhsk- um, er farinn sömu leið? Allt eru petta spurningar, sem svara parf til pess að sldlja hvers vegna blaðið hefir „tekiö pá afstöðu að vikja aldrei ttá imálstað Breta". Nú Hefir ritstjóruim Þfóðvilj- Frh. á-2. síðu. 7 ¦ hegníngarlaganna, annarri máls- grein, sem hljöðar , svo: „Hver , sem opinberlega og: greinilega fellst á eitthvert peiirra brota, er í 10. eða 11. kafla, laga pessara getor, sæti sektum, varðhaldi eða fangelsi allt aðeinu ári". En eins og kunnugt er hefir Þjóðviljinn hvað eftir annað birt langar lofgreinar um updirróð- lursbréfið og athæfi peirra, sem að því stóðu, kallar pað „sjálf- sagt og eðlilegt", „liofsverðafram- kvæmd" og „hina virðingarverð- ustu viðleitni til skipulagnirigar í frelsisbaráttu vorri". Málsbðfðnn eionig gegn Signrði Benediktsspi. Þáy hefir dðmsmálaráðuneytið nú einnig fyilrskipað málshöfð- íin gegn Sigurði' Benediktssyni, póstþjóni. Er hann ákærður fyrir brot gegn 10. kafla hegningarlaganna, landráðakaflanum, og 18. kafla peirra, én sá kafli fjallar um brot, sem hafa 1 för með sér al- menna ¦ hættu. Hér í blaðinu hefir áður verið skýrt frá pvi, að Sigurður Bene- diktsson var tekinn fastur fyrir að bjóða brezkumi sjomönnum 2000 krónur fyrir að koma spreng]U'm fyrir í skipi pv'í, sem peir voru á. Leikfélagið sýnir „Logann helga" eftir W. Somerset Maugham annað kvöld klukkan 8. Er það í síðasta sinn. Skíða- og skautafélag Hafnarfjarð- ar heldur hinn árlega dansleik að Hótel Björninn n.k. laugar- dag kl. 9.30 e. h. Indverskir hermenn berjast nú með Bretum í Eritreu, þar sem landslag og náttúruskilyrði eru sögð lík og á Norðvestur-Ind- landi. Myndin sýnir indverska liðskönnun á Egiptalandi. eta keldv á£ram Ylt I allstatar í Uritai Tóku í fyrradag Cyrene í Libyu og eru nú á næstu grösum við Keren S Eritreu 1---------------------------'— VÖRN ÍTALA virðist nú hraka dag frá degi á öllum vígstöðv^ unum í Afríku. , (>„,.,« «g§jg»V: ' "*^Ífe í gærkveldi barst fregn til London frá Cairo um það, að Bretar hefðu tekið hina fornfrægu borg Cyrena í Libyu, 75 fcm. vestan við Derna, ^ fyrradag. Og í morgun herma fregnir frá London, að hersveitir Breta í Eritreu séu nú á næstu grösum við Keren, smábæ, sem liggur 225 km. inni í landi og aðeins 105 km. frá höfuðborginni Asmara. Borgin Cyrene i Libyu stendur í fjallshlíð skammt frá Miðjarð- arhafsströndinni, en hafnarborg hennar heitir Appolonia. Var hún siðast þegar fréttist eno á valdi itala, en talið vist/að þeir yrðu þá og þegar { að yfirgefa hana. Frá Cyrene erui 225 km, til Benghazi og eru italir nú á und- anhaldi á þessari leið og reyna helzt að tefja sókn Bteta með jarðsprengjum. Sagt var í gær- kveldi, að þeir liefðu varía hleypt af einu, einasta skoti síðasta sól- arhringinn. Yfirlýsing Ideis nm Abeolnín. ¦ Anthony Eden utanríkismálai ráðherra Breta iýsti þvi yfir í gær, að brezka stjórniii mynidi Frh. á 4. síðu. Fjili brezkra tnnfliriili- veiðara st Samtal wi& vitamál^si' 3rajsa. O VO AÐ SEGJA daglega berast fréttir af tundurduflum ^ á reki fyrir Vestur-, Norður- og Austurlandi. Þetta vekur að vonum miklar áhyggjur hjá sjófarénds m og raun- ar öllum, því að við vitum ekki annað en að af duflum stafi mikil hætta á siglingaleiðunum. Eins og kunnugt er Iögðu Bretar tundurduOagirðingar á all- stórum svæðum fyrir Vestur- og Austur-landi í haust og nii hafa þessar girðingar rofnað og mörg duflanna komíst á rek. Alþýðublaðið snéri sér í morg- I málsíjóra og spurði hann- um un tiL-E'mils Jónssonar vita'- I Frh. á 4; síðu.-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.