Alþýðublaðið - 05.02.1941, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 05.02.1941, Blaðsíða 2
MIÐVfKUDAGUR 5. FEBR. 1§41. Flugíélags tslands h. í. \ verður haldinn í Oddfellowhúsinu, Reykjavík, ’'?! laugardaginn 22. febrúar kl. 2 e. h. Dagskrá skv. félagslögum. STJÓRNIN. Verkamannafél. Mafnarfjarðar heldur aðalfund sinn fimmtudaginn 6. þ. m. kl. 8.30 í Dag- heimilinu við Hörðuvelli. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Formlegar breytingar á starfsemi félagsins. 3. Félagsmál. Félagar, fjölmennið og komið með nýja meðlimi á fundinn. STJÓRNIN. Tvo drenffi vantar til snúoinga á aldrin- um 15 — 16 ára. Alþýðabrauðprðiii h.l. Lasigjaveg} 31. ALÞÝÐUBLAUID______________ Verkfall starfsstúlkna á veitingahúsnnum. ----*---- Fáránleg krafa veitingamanno: að ðll- um veitingahúsum bæjarins verði lokað. RITSTJÓRAR ÞJÓÐVILJANS t BÆMDIR. Frh. af 1. síðu. ans gefist færi á þvi, að leggja fram einhver sönnunargögn fyrir pessum aðdróttunum sínum. En þegar á hólmimi kom hafði mál- flutningsmaður þeirra ekki eitt einasta atriði fram að færa róg- burðinum til málsbóta. Þarnnig fór um sjóferð þá. k--------------------------- ABESSINÍA. Frh. af 1. síðu. fagna því, að sjá Abessiníu aftur sem sjálfstætt riki, og hún viður- kenndi rétt Haile Selassie til ikeisarakórónunnar. Eden sagði, að Bretum væri ljóst, að keisar- ann þyrfti í bili á hjálp að halda, |Og þá hjálp myndu Bretar veita honum, en aðeins í fullu sam- komiulagi við hann. Italir a® jflnefa Tepe- llni i Alkaile? Samkvæmt fnegnum frá Aþenu virðast Italir nú vera að yfirgefa borgina Tepelini í Alhaníu. Geysa þar stórbrunar, og er álitið, að Italir hafi kveikt í bárgðum sínum til þess að eyðileggja þær, áður en þeir fara úr borginn.i. I Rómaborgarfrétt frá United Press er sagt, að 30 fasistaieið- togar hafi nýlega farið til víg- Btöðvanna í Albaníu. Er því hald- Ið fram í Rómaborg, að þeir hafi óskað þess sjálfir, að vera send- Sr þangað. Bn i Londion er sagt, að þeim hafi verið vikið úr stöð- Um sínum og verið sendir nauð- lugir til vígstöðvanna. Darlan á sfððnp ferðalagi ntii ViciiF oif Parfs. Lavai sapðar bíta að stefaa leppstjArn í Paris. D^.RLAN. flotamálaráðherra Pétains marskálks kom til Vichy í gærkveldi eg gaf síjórn inni þegar skýrslu um viðr sður sínar við Laval. Engar opinberar tilkynningar hafa verið gefnar út um árang- urinn af þeim viðræðum, en bú- ist er við, að Darlan fari aftur til Parísar í dag. Samkvæmt þýzkuim fregnum á Laval að krefja ;t þess, að hann verði innanríkismálafáðherra í Vicystjórninni og fái þar með yf- stjórn iögreglunnar 1 sínar hendur. Er af mörgum álitið, að Lava! hoti því að öðrum kosti að mynda lepp.-tjóm fyrir Þjóð- ýerja í París. Enginn veit enn, hver endaiok verða á þessu reiptogi um Vichi- stjórnina, en það vekur þó eftir- tekt og þytór ekki benda til þess að Pétain marskáikur verðí fús á að verða yið kröl'um Lavals og Þjóðverja, að fréttaritarar svissneskra blaða í Vichy ieggja áherzlu á það í greinum, sem þeý hafa nýiega sent blöðuim síri- um, að vdnsældir Pétains mar- skálks hafi farið mjög vaxandi váð það, að Lavai vár rekinn úr stjórniuni. Fimmtugsafmæli á í dag Jón Brynjólfsson, Berg- þórugötu 16. P I-NS og kunnugt er, hefir verið vinnustöðvun á öllum helstu veitinga- og gististöðum bæjarins siðan 24. f. m. Vinnustöðvunin var ákveðin og framkvæmd af „Sjöfn“, félagi starfsstúikna i veitingahúsuim, þeg- ar útséð þótti um að samningaf ætluðu að takast án þess. Þegar séð varð að hægt myndi að halda húsunum opnum þótt stúlkurnar legðu niður vinnu, ef ekkert annað yrði aðgert, lagði AlþýðUisambandið svo fyrir Mat- sveúia- og veitingaþjónaféiagið og Félag ísl. hljóðfæraleikara, að þau legðu niður vinnu einnig, sem þau og gerðu. Þegar það kom til framkvæmda varð húsunum ekki haidið opn- uim lengur, og hafa.hin stærri húsin, Hótel Bo rg, Hótel ísiand og Oddfel'ow verið lokuð síðan. Hinir aðrir staðir sem vinnustöðvun hefir verið lýst yfir á, hafa ýmist verið iokaðir eða opnir \nö erfiða aðstöðu, svosem Hr>ess:ngavskálinn, Brytinn, Hótel Vík ofh Þess skal þó getið, að tvo — þrjá síðusfu daga hefir Hótel Vík verið lokað. Þessuim stöðum hef- ir verið haidið hálfopnum með því móti að eigendur vejtingiastað anna hafa starfað að afgreiðslu með aðstoð verkfaiisbrjóta, þ .e. fóiki sem tekið hefir upp vinnu í stað þess sem lagði hana niður. HJutvei'k þessa fólks er mjög aumt, enda hefir margt af því lagt niður vinnu þegar það varð sér þess með\’itandi hvaða glæp það var að fremja. Nauðsyniegt ©r fyrir verkalýðs- samtökin að taka ákveðna afstöðu til jiessa fólks, sem þannig hagar sér, og þá á líkan hátt eins i>g gert er eriendis, en þar er með rétiu iitið á verkfalisbrjóta sem óalandi og óferjandi úrþvætti. Hvar sem þeir koma og þékkj- ast, mæta þeir andúð og megn- ustu fyririitnmgu hjá öllu beil- brigt hugsandi fólki. I þessu verkfalli hafa fáir ráð- Ts t í það mcð ákveðnum huga að gerast verkfa’lsbrjótar, en þeireru til, og eftir þeim verður munað, þeim sjálfum til viðvörunar í ffaimtíðinni og svo öðrum. Þar sem svo illa gengur að ná samningum við atvinnurekendur, veitingahúseigendur, gæti marg- úr ætiað, að annaðhvort væri, að kröfui' stúlknanna væru úr hófí ösanngjamar eða að geta veitingahúsanna væri mjög af skornum skamti til kaupgreiðslu. En þetta er hvorugt ástæðan. Það kaup, sem stúlkumar höfðu' og fongn nieð samningum í fyrra var kr. 75,00 á mánuði, þær, sem uunið höfðn í veitinga- húsi minnst 3 mánuði, en þær sem eítki höfðu unnið þann tíma höfðu 20% lægra kaup. Frítt fæði höfðu stúikurnar og kr. 5,00 á mánuði sem greiðslu fyrir sioppaþvott. Fyrir þetta kaup urðu þær að skiia 9 klst. vinnu á dag, allan ársins hring. Frídag áttu þær eng an, nema 10 daga sumarfrí þær sein unnið höfðu 4 ár hjá safna atvinnunekenda. Oftast varð vinnutíminn þó lengri en það sem að framan getiuir. Þær kröfur sem stúlkurnar gera nú, er að fá kr. 125,00 á imánuiði og eiun frída'g í viklu, auk annara smávægilegra lagfærtnga og kjarabóta. En þess skal geta, að vienjan er að þegar kröfur era settar fraan í samniingsibrtni, er tiiætl- Unin að semja, en samnmgar tak- ast aldœi nema báðir aðilar slaki til, þar til hægt er að mætast. Jafnvel þótt stúlkurnar fengju kröfum sínum að fullu fram- gengt væri það ekki of mfkið fyrir þá erfíðu og óhollu vinirtn, sem þær verða að afkasta. I óhollu lofti, hávaða iog þrengslum verða stúlkurnar að yera á þönum fram og aftur með bunga bakka, og oft kemur fyrir á skemmtistöðunum að stúlk urnar verða að vinna í heilan sólarhring án þess að njöta hviíd- ar. Þá er tii athugunar sú hlið málsins: Hafa veitingahúsin getu til þess að greiða hærra kaup en bau hafa greitt? Siðan samningar voru gerðir við stúlkurnar í fyrra, hefir á- standið x iandinu breyst gjörsam- lega, svo nú er aðsókn að hús- unuim jafnvel margfalt meiri en hún var í fyrra, sem skapast hef- ir við komu brezka setuliðsins, og svo hefir allur* 1 almenniingur Imargfalt meiri peningaráð en að undanförnu, vegna þeirrar miklu í vinnU sem verið hefir . Engum blandast því hUgur um að hagur veitimgahúsanna stend- ur með blóma, og því ástæðan til tregðu veitmgamiarana til samn inga ekki sú, að þeir geti ekki greút fólki sínu sæmilega. Verkfaileraðeins hjá þeim veit- mganiönnum sem erti iiman Vinnu veitendaféíags Islands, svo þar af leiðir að í samningaumleitun- um er með veitingamönnum mað- ur að nafni Eggert Claessen, en honum þarf ekki neitt að lýsa, þvi hanin er flestum kunnur. Mér er vel vitanlegt að margir þeirra veitingamanina sem nú er verkfa'l hjá, vilja gjainian semja, én þeim er haldið frá því af Claessen. i SamningaJumleitanir kafa farið fram og nú síðast í fyrraidag og þar kom fra-m af hálfu veit- ingamanna sú furðulega krafa, til stúlknanna, að þær gerðu verk fail á öllum veitingahúsum í bænum, — fyrr yrði ekki við þær talað um samninga. Þótt rnaður viti, að skilyrði þetta sé hugsað af Claessen, má furðuiegt heita að veitingamenn skuli láta sér sæma að bera þetta fram, því sá hugsUnarháttur sem bak við þetta liggur, er aug- Ijós og ófagur. I þau 25 ár, sem Alþýðusam- bandið hefir starfað, hefir aldrej komið fram sú krafa frá- hendi atvinnurekenda, að veiikalýðssani- tökin gerðu verkfali hjá öðrum at vinnu reken dum. Þar sem afstaða atviiraiurek- enda til stéttarbræðra srrana er svo fjandsamleg sem raun ber vitni Um, er auðvelt að gera sér i hugariund hvernig viðhorf þeirra er gagnvart starfsfólki sinu og stéttarsamtökuin þess. Af öfund og illvilja er krafan komin, og er undarlegt, þar sem þessir tveir eiginleikar virðast vera á svo háu stigi innan fé- lagsskapar veitingamanna, að þeir þeirra, sem hafa þurft að loka, skyldu ekki gera þá kröfu til félaga sinna á Skjaldbreið, Brytanum, Hressingarskálanum og víðar, að þeir hættu allri sölu. Enda væri þeim það miklu 'betra, því allur almenningur, sem sækir þessi hús að jafn- aði, fær skömm á veitinga- mönnum fyrir þrjósku þeirra, og mun sennilega láta þá gjalda þess þótt síðar verði. Ef veitingamenn hafa haldið að þeir gætu lamað baráttuhug stúlknanna með þessari fárán- legu( kröfu sinni, þá munu þeir komast að raun um að þeir hafa skotið yfir markið. Stúlkurnar eru nú ákveðnari en nokkru sinni fyrr að láta. ekki bugast í baráttu sinni fyrir bættum kjörum. J. S. Wíllkie flaig aftnr festar um haf um miðnætti í nótt. 'IITENDELL WILLKIE flaug: ** af stað frá Bristol vestur um haf á miðnætti í nótt. Lét hami, áður en hann fór frá Londion, mikla aðdáun í ljós á baráttMhUg og kjarki brezku þjóð- arinnar og sagðist efast um, að nokknu simni ú veraidarsögunni hefði nokkur þjóð átt eihs hæf- um manni á að skipa á svo mikl- urai alvörutímum eins og. Bretar bú, þar sem forsætisráðherra þeirra, Winston Churchill væri. Willkie sagði, að þegar hann kæmi vestur, myndi hann gera allt, sem í hans valdi stæði, til þess að hjálp Bandaríkjanna kæmi sem fyrst og yrði sem mest. Áður en Willkie fór frá Lon- don, ©n eftir að hann kom aftur frá Dublin úr heimisókn sinni til de Valera, heiraisótti hann Georg Bretakonung í Buckingharai Pa- lace 1 Londion og dvaldi þar lang- an tíma. Axel Guðmundsson á Skattstofunni biSur þess getið, að hann sé ekki höfundur greina þeirra, sem skrifaðar hafa verið um verkalýðsmál í dagbiaðið Vísi und- anfarið. tíöfðingleg gjöf. Nýlega hefir Lyffræðingafélag íslands gengist fyrir stofnun sjóðs, sem ber nafnið Eftirlauna- og , styrktarsj óður lyfjafræðinga, og ! er ætlunin, eins og nafnið bendir | til, að veita lyfjafræðingum og i lyfjafræðingaekkjum eftirlaun, og einnig að styrkja efnilega menn til ; lyfjafræðináms og vísindaiðkana. ; Sjóðurinn aflar sér tekna með ! | gjöldum félaganna, aukagjöldum I fyrir næturafgreiðslu í lyfjabúð- um og með gjöfum góðra manna. Ein slík kærkomin gjöf hefir sjóðnum nú borizt frá frú Jóhönnu Magnúsdóttur lyfsala, að upphæð kr. 2000.00. Fyrir hönd félaganna færum vér frúnni beztu þakkir fyrir hina höfðingíegu gjöf. Stjórn sjóðsins

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.