Alþýðublaðið - 06.02.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 06.02.1941, Blaðsíða 1
RITSTJÓRÍ: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXII. ÁRGANGUR FIMMTUDAGUR 6. FEBR. Í941. 32, TÖLUBLAÐ Siríð fið Tyrkiand her yfir Bfilprii ATTSETTUR tyrkneákur embætíisniaður lýs'ti því ■ ylir í gær, að 'Tyrkir myndu. ékki ’hika við að segja Þjöð- ver'jum stríð a hendur, ef þýzk ur 'her yrði sendur suður yfir Bíílgaríu til árásar á Grikk- íand. Þess'i yfiriýsing var gefin í til- <efni af frétt, sem fe&m frá ’Vichy ■og var talin vera af þýzktrm upp- runa, pess efnds, að Tyfkir hef&u ráðið það við sig að sitja hjá, jiótt Þjóðv.erjar semlu her yfir BúHgaiSu. KVEFPESTIN breiðist enn út um bæinn og hafa margir fengið inflúensu upu úr henni. Eru mvkil vanhökl í skólnm og hefir kornið til atlmgunar, að j:e:m yrði lokað um tíma. ÁlíiUr héraðslæknir, að iarald- u r þessi liafi borist hingað með ístenzkuim toga'ra frá útlöndum. Þá heiir héraðslæknir birt aftir- farandi aðvörirn til utanbæar- marjna : " „Þar sem ger:a má ráð l'yrir, að innf 1 úen sufaraldur sé nú að hefjast í Reykjavík, vill héraðs- læknir vekja athygli utanbæjar- Frh. á 2. siðu. er sett Vlchy- stiórnlnnl nrslitakosti ? Ðarlan sendur til Parisar á ný, ARLAN, f fötamálaráðherra Pétains marskálks. fór aftur * frá Viehy til Parísar í morgun eftir að hafa setið á stöðugum :stjórnarfundum 1 Vichy allan daginn í gær. Engin tilkynning hefir verið gefin út um það, hvað íram hefir farið .á þessurn fundum, en augljóst þykir, að þess getl nú ékM orðið langt að foíða, að til úrslita dragi í deilu þeirri, sem lengi hefir staðið milli Hitlers og Vichystjórnar- inrnar. í fregn frá fréttastofu de Gaulle’s í London er því haldið franx, að Kitler hafi sett Vichystjörnlnni úrslitakosti og krafist endanlegs s\.ars yið kröfum sínum fyrir lok þessa mánaðar. í fregn þessari er sagt, að að- staða möndulvÐMánna hafi versnað svo mjög í seinni tið við ófaxir ítáia, að Hitler telji sig ekki geta beðið lengur eftir því, að fá umráð yfir leifum franska flotans og frönskum höfnum við Miðjarðarhaf, einkum flota- höfninni Bizerta í Tunis. En til þess, aS fá kröfunum um þetta framgengt, leggi Hitler sem stendur aðaláhersluna á það, að fá Laval aftur inn í Viehy-, stjórnina. Héíaair, í útvarpi á frönsku frá Stutt- gart í gær, var haft í hótunum við Frakka, ef ekki yrði fallist á hinar þýzku kröfur. Voru Frakkar minntir á það, að enn hefði ekki verið samið um nema vopnahlé milli Frakka og Þjóðverja og friðarskilmál- arnir gætu orðið miklum mun harðarl en þeir byggjust við, ef þeir tækju ekki upp einlæga samvinnu við Þjóðverja. Stöðugur orðrómur gengur um það, að Vichystjórnin verði endurskipulögð til samkomu- lags við Þjóðverja. Er ein frétt- in á þá leið, að í ráði sé að mynda fjögurra manna stjórn og pigi Darlan, Laval, Huntzig- er og Baudoin að eiga sæti í henni, en Pétain marskálkur eftir sem áður að vera ríkis- leiðtogi og forsætisráðherra. Fylgir það þessari frétt, að Lav- Frh. á 2. slðu. Démur væntanlegur i landráða máli kommúnista innan skams r Arangur rannsóknarinnar út af undirróðurs- bréfinu hefir nú verið birtur af sakadómara. ÍÐDEGIS í GÆR skýrði fulltrúi sakadómara, Valdimar Stefánsson, blöðunum og útvarpinu frá árangri þeirr- ar rannsóknar, sem fram hefir farið út af undirróðursbréí- inu, sem kommúnistar dreifðu meðal brezka setuliðsins eftir áramótin. Hefir Eggert Þorbjarnarson játað það á sig að hafa rg.amið undirróðursbréíið, en Haligrímur Haligrímsson að híd’a snúið því á ensku. Ilinir kommúnistarnir, sem teknir vonu fastir, hafa viðurkennt, að hafa tekið þátt i dreifingu þess. FíflUrúi sakadómara sagði, að dómur myndi falla í þessu ■máli, sem<og í máli því, sem höfðað hefir verið á hendur ritstjór- iUijj ÞjóðTtííjans, innan skamms. að hafa samið dreifibréfið á ísienzku. Hafði hann áöur ráö- fært sig efni og fiarm bréfs- ins við Hallgrím Hallgrimsson. Eggert Þorbjarnarst&n, fior- Segist Eggiert hafa samið bréfið maður ,.æ'sknlýðsfylfeingar'‘ heima hjá sér á Befgstaðastraeti ’kommúnista, hefjr jáfað 3Q, Þá hefir Haílgrvmuir Hailgrims- son játað, aö hafa snúið bréfinu á ensku með hjálp orðabólkar, en stúlka, sem dvalið hafi lengi með enskumælandi þjóðum, hafi hjálpað honuto með e'nstök orða- tíltæki. Neitar Hallgrímur að segja til nafns dstúlkunnar. Segist Eggert hafa samið bréfið pann 4. janúar síðast liðinn. Að morgni næsta dags, sunnudaginn 5. jan., á Hallgrímur að hafa snú- íð því á enskm Eftir hádegi sama dag segjast þeir báðir Eggert og Hallgrhntur, hafa unnið að þvi að fjölrita bréfið. Var brélið fjölritað í skrifstofu kiom- múmstaflofeksms í Lækjargötu 6 B, en dreifingin fór fraim frá skiifstofu „Æskiu'ýðsfyíkingarinn- ár“ í satma húsi. Frh. á 2. síðu. Stýrimenn nnðirriía STÝRIM ANN AFÉL AG ÍS- LANDS hefir undirritað samninga við atvinnurekendnr. Samkvæmt samningunum fá stýrimenn fulla dýrtíðaruppbót á laun sín og ýmsar aðr&r kjara- bætur. Sumarfrí stýrimamm á ,,Eddu“, „Heklu“ og „Kötlu“ verður 1 mámiður, meðan styrj- öldin stendur. Þá er í siglinga- tvrna stýrimanna einnig talinn með sá tírni, er þeir leysa af, eíi það hefir ekki áður verið gert. < --ja. jry « ^ Brezki Íflotinn fer allra sinna ferða nm Miðjarðarhaf. B REZKA flotamálaráðu- neytið skýrði frá því í gær- kveldi, að Miðjarðarhafsfloti Breta hefði nýlega farið um allt austanvert Miðjarðarhaf, svo og um sundið milli Sikileyjar og Afríku, án þess að verða fyrir nokkurri óvinaárás. Þá var einnig skýrt frá því, að flugvélamóðurskipið „Illustrious" væri nú komið til Alexandria á Egyptálandi, en það var’ð fyrir nokkru: síðan fyrir mikilli loft- árás Þjóðverja og ítala á Sikíl- eyjarsundi, og þá hitt af 1000 kg. sprengikúlu. 80 manns biðu bana af áhöfn skipsins, en skipið sjálft sakaði ekki meira en svo, að það hefir nú fengið fulla viö- gerð., Sókn Breta í LibyU heldux við- stöðulítið áfrarn i áttina til Benghazi. Verkfalisbrjðtar vinna i Brytanum on í Hafnarkaf FJérar stúlkur af sumtals 2DÖ bafa brugöizt saMtoknm siuuui. E' GGERT CLAESSEN hef ir nú tekið upp nýja aðferð til að reyna að brjóta á bak aftur samtök stúlkna í veitingahúsum og* er sú að- ferð lúalegri en maður hefir átt að venjast frá þessum andstæðingi alþýðusamtak- anna. Að fyrirlagi hans hafa at- vinnurekendur gengið milli stúlknanna og reynt að fá þær, ýmist með hótunum eða loforð- um, til að segja sig úr félagi sínu og taka upp vinnu og ger- ast þar með verkfallsbrjótar. Er þetta í samræmi við ráð- leggingar Claessens til atvinnu- rekenda, að nauðsynlegt sé fyr- ír þá að fá fólk til verkfalls- brota utan Alþýðusambandsins, því að skipulagsbundið fólk í Alþýðusambandinu megi þeir ekki taka vegna vinnulöggjaf- arinnar. Þessar tilraunir at- vinnurekenda hafa þó ekki bor- ið meiri árangur en þann, að að- eins 4 stúlkur af um 200, sem eru í félaginu, hafa svikið stétt arsystur sínar, sagt sig úr íé- laginu og tekið upp vinnu. Stúlkurnar hafa með þessum svikum tekið á sig þunga á- byrgð gagnvart stéttarsystrum sínum og verkalýðssamtökun- um. V erkalýðssamtökin geta aldrei búisí við nema því allra versta af hálfu vinnukaupenda — en við hinu búast þau ekki — að fá rýtingsstungu í bakið frá fólki úr röðum hinnar vinn- andi stéttar sjálfrar. Fyrirlitlegustu afbrot gegn samtökum alþýðunnar eru verk fallsbrot — og alþýða í öllum löndum gleymir ekki slíkum glæpum. Þeir, sem fremja þá, verða að þola afleiðingarnar. Frh. á 2. síðu. ÍFjársðfBon til verk-j failsstúiknðnna Fjarsöfnun til stuðnings stúlkunum á veitingahúsum er hafin. Er tekið á móti samskot- um í skrifstofu Alþýðu- sambandsins. Einnig eru allir, sem vilja hjálpa til J við söfmmina, beðnir að snúa sér til skrifstofunnar. — 15ja, félag verksmiðju- fóíks, hefir riðið á vaðið og gefið 100 krónur til söfmmarinnar. Er þess vænst að fleiri félög og einstaklingar komi á eftir.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.