Alþýðublaðið - 06.02.1941, Síða 2

Alþýðublaðið - 06.02.1941, Síða 2
FIMMTUDAGUR 6. FEER. 1941. Nýkomfð Bréfabindi, oktav, kvart, fólíó. Skrifbækur, innbundnar, fjöldamargar stærðir og þykktir, frá litlum vasabókum upp í fólíóbækur. Einnig registerbækur af ýmsum stærðum. Stílabækur, margar tegundir, þverstrikaðar, rúðu- strikaðar og óstrikaðar. Lausblaðabækur, fyrir verðlista, utanáskriftir o. fl., með eða án registers, ýmsar stærðir. Tvíritunarbækur, stórar og litlar, þykkar og þunn- ar, ágætar teg. Almanaksbækur 194.1, fyrir vasa og skrifborð. Ör- lítið óselt. Einnig veggalmanök. Stórarkapappír (fólíópappír), óstrikaður, þverstrik- aður og reikningsstrikaður. Hillupappír, hvítur, blár, grænn, rauður og gulur. Cellofanpappír. Skrifblokkir, margar nýjar stærðir og tegundir. Merkisspjöld úr pappír og lérefti. Verðmiðar fyrir vefnaðarvörur og aðrar vörur. Límmiðar, mjög margar stærðir. Serviettur, hvítar og mislitar, sérlega fallegar. Merkiblek í litlum og stórum glösum. Litabækur fyrir börn, fallegar og ódýrar. Sjálfblekungar og Skrúfblýantar við allra hæfi. Ljósmyndaalbúm, margar teg. Ljósmyndahorn. IG.< 'Ss? Athugið! Viðgerðarverkstæði vort hefir nýlega feng- ið mikið af alls konar varahlutum fyrir sjálfblekunga, þar á meðal allar stærðir af gullpennum. ___ALÞVD y BLAÐID __ RANNSÓKNIN Frh. á 2. síöu. HeD ritvél IAin m fjöi- rttara Berltlasjúhllnoa- samMsins! Bréfið var vélritað í ritvél, sem Björn Bjarnasion, bæjarfulltrúi kommúnista, hafði lánað fliofkks- bræðmim símim af skrifstofu „Iðju", félags verksmiðjufóllks, en fjölritarann átti skrifstofa Berkla- sjú k lingasamband sin s; og bafði kommúnistinn Andrés- Straumland iánað Eggert Þorbjarnarsyni fjöl- ritarann fyrir hálfu öðm ári! Hallgrímur Hallgrímsson kveðst bafa b-'ent hándritunum að dreifi- bréfinu, bæði íslenzka og ‘ensfca íextanum, enn fremur „stenslin- uim“, strax og fjölrituninni var lokið. \ Að kvöldi sama dags, 5. jan., kl. 7Vs, var farið að dreifa út bréfunum. Tók pá brezka lög- reglan strax tvo mienn íasta, sem vom að dreifa út bréfinu í her- ðúðunum suður við Stúdeníagarð, pá Helga Guðlaugsson oig Har- ald Bjarnason. Dagínri e'tí: tók brezfea lögregl- an pá Eggert Þorbjamarsion og Edvard Sigurðsson, og 8. satma mánaðar tók hún Guðbrand Guð- mundsron. Hafði Edvard unnið á skrifstofunni að undirbúmngi og dreifingu! miðans, en Giiðbrandur haföi komið miðunum á fram- færi við Guðmund Björnsson til dreifingar meðal brezka setuliðs- ins. Þann 10. janúar afhenti brezka lögraglan íslenzkum yfirvöMum málið til raunsóknar og dómsá- lagningar, ef mál yrði höfðað. Tók hún síðan fastan Ásgeir Pét- ursson, sem starfað hafði á skrif- stoúi „Æsku'.ýðsfyllkingarinnar" og dreift út miðum. Einniig var pað íslenzka lögreglan, sem hani- lók Hallgrim Hallgrímsson. Þessir sjö menn sitja enn i varðhaldi. Áttundi maður, sem er viðriðinn málið, Guðmundur Björnssom, Njálsgötu 98, hefir ekki verið hnepptur í varðhald. Egiil Sigurgeirsson, héraðs- dámsmálaflutni'ngsmaður, hefir verið skipaður verjandi sakborn- inganna samkvæmt ósk peirra. Þá hefir og verið skipaður verjandi fyrir Sigurð Benedikts- son, og er pað samkvæmt ósk hans Gunnar Pálsson lögfræðing- ur, fulltrúi lögman'ns, sami mað- urinn og dæmdi í meiðyrðamáli Alpýðublaðsins gegn Þjóðviljan- um, pví sem sagt var frá hér í blaðinu 1 gær, og taldi pað hæfi- lega refsingu fyrir rógberana að greiða 50 krónur í sékt fyrir ó- svífnar dylgjur um pað, að Al- épýðublaðið pægi fé af brezka setuliðinu og tæki afstöðu til mála með tilliti til þess. Tílrlfslnn M for- manni „Iðjn“. Að gefnu tilefni lýsi ég hér með yfir, að ég er á engan hátt viðriðinn hið svokallaða dreifi- bréfsmál, og mér er með öllu ókunnugt um, að það hafi verið ritað á ritvél Iðju, félags verk- smiðjufólks. Runólfur Pétursson, formaður ,,Iðju.“ INFLUENSAN Frh. af 1. síðu. manna á því, að pað getur valdiið óþægindum og jafnvel hættu, að ferð- ast til bæjarins, einkum fil ’dval- ar 'meðan á faráldri pessum síendur, vegna hinna miklu prengsla sem pegar eru fyrir í bænu.n og erfitt getur; verið að hjúkra veiku utanbæjarfólki". ST. FRÓN nr. 227. Fundurinn í kvöLd fellur niður. 14 jiúsund krúna hús til sölu í Hafnarfirði. JÓN MAGNÚSSON, Njálsgötu 13 B — Reykjavík. Sími 2252. VERKFALLSBRJÖTAR Frh. af 1. síðu, Þessar fjórar stúlkur eru: Ragnheiður Guðmundsdóttir. Guðrún Böðvarsdóttir. Vinna þessar stúlkur hjá ,,Brytanum“ í Hafnarstræti. Jórunn Brynjólfsdóttir. Jóna Tómasdóttir. Vinna þær í Hafnarkaffi. Sjöfn, félag starfsstúlknanna auglýsir héf með þessa fyrrver- andi félaga sína, sem verkfæri í höndum atvinnurekenda og verkfallsbrjóta og veit allt s k ip u 1 ag'sb u n d i ð verkafólk hvernig því ber að umgangast þær framvegis. Eins og áður er tekið fram, vinna stúlkur þessar í „Bryt- anum“ og í ,,Hafnarkaffi.“ HárgreilslBstðlkHr fÍRiu í húsem. SíÐUSTU DAGANA hefir pað mjög færst í aukana að hárgreiðslustúlkur væru beðnar að koma í hús til hársfcrýfingar — og hafa þær orðið við pví. Taka pær á móti slikum pönt- unum í síma 251 f og er þess vænst að allir þéit', sem purfi á aðstoð stúlknanna að halda snúi sér þangað. Verkfall stúlknanna lieldur á- fram og eru engar samni'ngaum- leitanir sem stenduir . Runar Vuoristo: ¥ er kafiýðshr eif !ng - iu á Fimslæmcll. RUNAR VUORISTO er íinnskur málari. Hann var msdirfor- ingi í finnska hernum í styrjöldinni í fyrra og tók þátt í or- ustum sums staðar þar, sem þær voru harðastar. Að síríðmu íoJmu og hinum hörðu „friðarsamning-um“ við „verndara smáþjóðaima'* og' „forvígismenn lítilmagnanna“ breyttusi mjög- lifskjör Finna. Hundruð þúsunda misstu heimili sín og urðn að' flyija íangar leiðir til nýrra heimkynna. „Friðarsamningarni’ miðuðust við það eitt, að bæta aðstöðu Rússa til síðari árásai á þessa litlu gagn- menntuðu og frelsiselskandi þjóð. Runar Vuoristo gat ekki stundað iðn sína. Ekk“r' efni var til í iðn hans. Hann gerðist sjósnaður og réðisí á sænskt skijt. Hér var honum skipað á land sjúkum, og hefir Iiaim dvalið hér alllangan tíma. Vuoristo er gagnmeimtaður maður á aiþýðu vísu. Hann hefir tekið virkan þátt í verkalýðshreyfingunni og er þaul- kunnugur henni og sögu hennar. Hann kom nýlega að máli við Alþýðublaðið og er þessi grein skrlfuff eftir honum. Segir í henni frá upphafi finnskrar verkalýðshrcyfingar, sigrum hemiar og ósigrum, en í síðari grein gerir hann nánari grein fyrir sundrung- árstarfi kommúnista, sem eru leiguþý harðstjérans í Moskva. Era báðar þessar greinar Vuoristo mjög athyglisverðar og lærdóius- ríkar ' Verkalýðshreyfingin í Finnlandi óx raunvemlega tupp úr handiðnabarmannafélög- unnm, sem ti’.einkuhu sérskoðanir jafnaðarstefnunnar á tiltölulega skömmum tíma. Fyrsta raunveru- lega verkalýösfélagiö var stofn- að 1860 og vibm það prentaram- ir, sem riðu á vaðið, eins og í svo mörgum öðrum Iöndum. En um 1899 kemst enn meiri skrið- ur á hreyfinguna og mörg félög em stofnuð og árið 1903 gengu íélögin inn í Alþýðtnflokkinn, sem f>á hafði verið stofnaður fyrir nokkmm árum. Þessi samþykkt verkalýðsfélaganna er miðuð við Erfurt-slefnuskrána, en það er ínerkilegt plagg í sögu hinniar alþ'óðlegu verkalýðshreyfingar. Þegar striðið braust út milli Rússa og Japana fékk finnska verka'ýðshreyfingin mjög auk- (inn byr í seglin; og til að styðja hina rússnesku stéttarbræður, hóYi verka’ýðsfélögin, árið 1905, allsherjarverkfal! og var aðal- krafa verkfallsins að horfið yrði frá stéttapingi í miðaLdastíl til nútíma þúngræðis. Þetta vár því pól’ífskt verkfall í fyllstu merk- ingu og verkfa'lsmenn sigruðu. Vai' nú hori'ð að þingi'æöinu með þe'm hætti að stofn-aður var h'rm finnski landdagur — alþing okkar, og var f>að haft í einni de;id. Kosningarréttur var þó ali tafcmarkaður. ! fyrstu kosning- twn t'I landdagsins fékk Alpýðu- f'okkurifrn 77 fulltrúa 'kosna af 200 a’ls. / Nú byrjaði thnabil, s-em mark- ! aðist af miklUm vexti verkalýðs- hreyfingarinnar. Sambönd verka- lýðsfélaga í ýmsum landshlutum byrja nú að gefa út málgögn fyrir- sig. Fræðslusamband verka mann-a var stofnað -og samvinnu- hneyfi'ngin kemur í kjölfarverka- mannahreyfingarinnar og vex síð- an eins hratt og hún. Skal ég geta þess, að það voru 12 b-ak- arar i verkfalli, sem stofnuðu hið heimsfnæga samvinnufélag El- anto, sem er stærsta samvinnu- ‘félag í Norðwr-Evrópu o-g er Tann er, foringi Alþýðufl-okksins, for- seti þess. Þá fara hin dréifðu stéttarfélög að sfiofha sambönid sín á milli, og árið 1907 er sfiofnað allsherjarsamband verkalýðsfé- laganna. Eru öll stéttarsambönid og einstök félög í þess'u- sam- ban-di, nema .prentarasa'mbandið, en prentarar vinna í einu og öllu með landssambándinu. Jafnhliða þessu brjótast út möfg verkföll og miklar launadeilur með þeim afleiðin-gum, að launakjör verka- lýðsins batna mikið og réttíndi \ hans til sómasamlegs lífs mukast. E'íssneskir verkfallsbrjótar gejgn fihnska verkalýðnum. Ég vil minna á, að allt p-etta I fór f am m-eðan lan-dið var und- ir Rússum. Á ið 1911 brýst úfi' mikið verk- fali b v íígi'ngaverkamanna. At- vinnurekendur vildu ekki ganga i’nn á kröfur verkam-anna og pó að peir væru finnskir kynokuðu. þeir sér ekki við að kalla sér til hjálpar rússn-eska verkfalls- brjóta, aðallega bæn-dasyni, og voru peir svo látnir vinna undir vern-d rússneskra herman-na. — Ve"kfallið tapaðist og hafði slæm áhrif í. bili fyrir trú verkalýðsins á mátt 'Og hlutverk stéttar sinnar. En p-rátt fyrir slíka ósigra við og við tókst m-eð þingstarfsemi AI pýðuflofck sins að koma fram ým-sum lögum, sem urðu til stór- kostlegra U'mbóta á kjörum verka- manna og bættu aðstöðu peirra- til áframh-aldandi baráttu. Meðal ann-ars v-oru sampykkt lög sem bönnuðu vin-nu barn-a, slysatryg.g- ingum var k-omið á, vinnuttmi var styttur úr 12 í 9—10 stundir. Nætundnna ýmsra stétta var bönnuð og ýmislegt annað ti) hagsbóta fyrir alpýðustéttirnar fékkst fram m-eð þingbaráttu AI- pýðuflokksins. í næstu kosningum hækkaði pingmann-atala Alþýðuflokksins ur 77 í 86. Næsta tímabil ein- kennist af því, að lög, sem peg-ar höfðu veri-ð sett fyrir atbeina Al- pýðuflokksins, eru eriidurbætt enn til bóta fyrir verkalýðinn og var pannig unnið s-tig af stigL j

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.