Alþýðublaðið - 06.02.1941, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 06.02.1941, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBIAÐ2B fimmtldagur 6. febr. 1941. M.ÞTÐUBLAÐ1Ð Ritstjóri: Stefán Pétursson. Ritstjórn: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Simar: 4902: Ritstjóri. 4901: Innlendar fréttir 5021: Stefái) 'Pét- ursson (heima) Hringbraut 218. 4902: Vilhj. S. Vilhjáms- son (heima) Brávallagötu 50. Afgreiðsla: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu Simar: 4900 og 4906. Verð kr. 3,00 á mánuði. 15 aurar í lausasölu. AIjÞÝÐUPRENT S M I Ð J A N Síarfsemi, sem þarf að auka. ÍSAMBAMDI við f járhagsáætl- tin Reykjavfkurbæjar, sem nýlega. var afgreidtl, bar Alþýðu- flokkurinn fram tillögu um <að hækka franxlag til sumarrlvalar barnai í sveit upp i 50 þúsund krónur, og gemgju þar af 10 þús- tmd kröniur til starfsémi Vorboð- ans, en það félag hefir rekið sum- arheimili fyrir börn í sveit með mikilli prýði alhnörg undanfarin surniur. Ekki fékkst þessi tiílaga sam- þykkt, og var samþykkt hin upp- haflega tilaga meirihlutans, sem var samhljóða því, sem áætlað var i fyrria, en ei'ns og kunnugt er, giieiddi bærimn þó allmiikíu nueira í fyrna til þessarar starf- semi en áætlað var. Pað var í fyrsta ski'ptí í fyrra sumar, sem vel var ivnnið að því og kerfisbundið, að fooma sem allra fiestíim bæjarbörnum btiríu yfir hásumarið, og gafst þessi stairfsemi fram úr skarandi vel. Mörg hundrnð bartna nutu sumar- dvalar á vegnm Rauða krossins en sá félagsskapuir hafði forystu fjölda margra félaga um þetta mál. Dvöldu börniin á heimilum á Vestur- og Niorðurlandi, auk nokkurra heimila austam fjalls, og er óhætt að fullyrða, að foreldrar yfirleití hafi verið barðánægðir imeð alla meÖferð barnanna og vi’ðurgerning, enda komu þau he'm þroskaðri andlega og likam- lega eo þau fóru og fannst það glögglega, að minmsta kosti á stimum heimilunum, að bömin höfðu notið prýðilegrar hand- leiðslu kenuara, sem tekizt hafði, til dæmis, að koma þeiin í nán- ara samneyti við náttúruna, gróð- urinn, blómin og skepnurnar, en nokkurn tíma er hægt i barna- skólunum. Géra má ráð fyrir því, að það hafi nokkuð ýtt undir það, að þessi starfsemi varð svo viðtæk síðast liðið sumiar, að' hernaðar- ástand rikti i landinu, og ekki var talið ólíklegt, nema að svo gæti faríð, að til hemaðarátaka kæmi hér á landi, enda má telja, ao almenningur hafi tekið ágæt- lega undir þessa starfsemi strax, er Ra'uði krossinn og undirfélög hans leituðu til hans um aðstoð. Útiskemmtun, sem haldin var hér í bænum, gaf mikið fé, og hefði þó getað gefið meira, ef fbr- göngumennirnir hefðu vitað fyrir fram, hve undirtektír urðu al- menuar; enn fremur fékkst all- mikið fé með frjálsum samskot- um og með happdrætti, sem bald- ið var. Pað þurfti líka mikið fé til að - standast álten kostnaðinn af dvöl barnanna. Hann varð sam- tails um 90 þúsundir króna. Af þessari upp-hæð gneiddi bærinn I urn 30 þúsund krónur, rikið lagði I fram 10 þúsurnd krónur og greiddi auk þess fyrir ferðakostn- aði barnanna. Hitt fékkst með frjálsum samskotum, en foreldr- ar greiddu allmikið með börnum sínum og mun hámarkið hafa verið um 35 krónur á mánuði með hverju bami. Eins og drepið var á hér í blaðinu í fyrra sumar, þegar þetta mál var á döfinni, þá ætti hér aðeins að vera um byrjunar- starf að ræða. Reykvíkingar ættn að setja sér það markmið á hverju ár;i, að öll börn færu i sveit á sumrin, að minnsta kosti um tveggja mánaða skeið. Þetta er vitanlega hægt. Hins vegar er ekki rétt að leggja allan kostnað af slíku á herðar hins opinbera, bæjiar og ríkis. I fyrsta teígi eiga forelidrar að borga með bömunum, hverjir eftir sinni getu og ákvörðunum yfirstjórnar þessarar starfsemi, en auk þess á að hafa rnikla söfn- unarstarfsemi meðai almennings tii hennar. Það er sjálfsagt, að efnl sé snemma á hverju sumri til útiskemmtunar og söfnumar, leins og gerf var í fyma suimair, en það á í raun og vem að vera lokasöfnunin. Forstöðumenn starfseminnar eiga, auk þess, að hafa að minnsta kosti einn söfn- unardag síðla vetrar eða fyrst á vori meðal allra bæjarbúa, og niætti hafa sama fyrirkomiulag jim hana og haft er um ýmsa aðra skylda starfsemi. Er vist, að þannig myndi safnast allálitleg fjáiupphæð, en.da er vitað, að slik söfnun miðar eingöngu að því að hjálpa fátækustu börnun- Uim í bænum til að njóta þess, sem börn sæmilega stæðra for- eldra fá á sumrin, en sumardvöl harnanna í sveit getur haft áhrif á alít lif þeirra. Það er von margra, að einnig nú verði stefnt að því að efna til sumardvalar fyrir börn í sveil, eins og síðast liðið suimar. Al- ■ þýðuf'.okkurinh flutti tillögu sína i sambandi við fjárhagsáætlunina Aðalfundur Fastðipaeigendafélags Reykjavlknr verður haldinn í Varðarhúsinu þriðjudaginn 11. febrúar kl. 8V2 e. h. DAGSKRÁ: 1. Aðalfundarstörf samkv. 15. gr. félagssam- þykktanna. 2. Húsaleiguhækkun. 3. Önnur mál, sem löglega verða upp borin. Félagsmenn fjölmennið. — Nýir félagsmenn geta innritast í félagið á skrifstofu þess, Thor- valdsensstræti 6, sími 5659. STJÓRNIN. Skráning atvinnnlansra verknaanna í HafnarMi fer fram næstu daga og hefst 6. þ. mán. á Vinnu- miðlunarskrifstofunni. — Menn séu viðbúnir að svara venjulegum spurningum um tekjur, ómaga- fjölda og aðrar ástæður. VINNUMIÐLUNARSKRIFSTOFAN. eingöngu til þess að ýta undir starfsemi félaga og einstakliriga. Það verður að gera ráð fyrir því, þó að tillaga Alþýðufloitóksins hafi ekki fengizt samþykkt, að bærinn styðji þessa starfsemi, ef hún 'heldur áfram, eins og hanu gerði síðast liðið sumar, og hið saira roegi segja wm rikið. ** Spegillinn kemur út á morgun. Rekduflin. í viðtali við Emil Jónsson hér í blaðinu í gær varð brenglun á einum stað: Málsgreinin átti að vera svona: „Bretarnir halda því hins vegar fram, að tundurduflin. séu svo að segja óskaðleg meðan þau séu á reki, vegna þess, aS sambandið milli hornanna, sem á duflunum eru, 0g tundursins — rofni er þau slitna upp. Hins vegar springa duflin undir venjulegum kringumstæðum, þegar þau liggja föst, við það, að skip rekst á eitt- hvert þessara horna.“ Um þetta leyti byrja húsmenn- irnir að hreyfa sig. Ég á við þá svei (ave rka'menn, sem höfðujarð- arskika hjá stórbændum og urðu að vinna hjá þeim fyrir leigtmni. Stundium urðu þeir að vinna hjá Btórbóndaniuim x 4—5 daga vikunn ar fyrir leigunni einni, og urðu að hafa með sér mat. Hinii diörfustu hófu merkið eins óg allt af. Lancleigendurnir sigiuðu þá að visu, rifu ofan af þeim kofa þeirra 'Og ráku þá út úr sinni landa.eign með hundúm og svipum. En þessi neisti varð að báli. Húsmennirnir um land allt fónu' að skilja að þeii hlutu að geta bætt kjör sín, e'us og verka- menn bæjanna, og þeir hófu bar- áttu, sína með þrautseigju, þolin- mæði og harðfengi. Þessi barátta var löng og ægilega erfið, enda var hér ráðist á eldgamla hefð og ægilegt vald jarðeigendauna til sveita, hinn raunverulega grundvöll þjóðskipulagsins, en eimmitt þessi verkamamnafjöldá var dreifður og illa uppiýstur og baráttunni lauk ekki fyrr en 1924 og þá fyrir atbeima Alþýðu- flokksins. Húsmennimir fengu lönd sín keypt með mjög hag- kvæmum skilmálum. Nú fer rússneska harðstjónún að blanda sér meira og meira imn í innanlandsmálin. Blöð verkamanna eru/ dæmd hvað eft- ir annað og einnig biöð frjáls- lyndra, lýðræðissimnaöra borgara og ritstjórar og blaðamemn sitja t fangelsum svo mánuðum skift- ir og stundum vwru menn jafn vel gerðir útlægir úr landinu. 1 þessum ofsóknum fengu hinirer- Iendu yfirdrottuarar hjálp frá fimnskum afturhaldsöflum, aðal- !e~a meða! embættismannastéttar- innar. En verkamiannahiieyfingiri lét har't rmæta híirðu og frjáls- lyndir borgarar studdu hana á imarg\ds’ega,r. hátt. Verkamanna- hreyfingin varð þannig útvörður þjóðfrelsisins, ern þarmig liefirþað (líka orðið í mörgum öðrumlönd um. Eldd leið á löngu, þar til farið var að stofna leynileg her- mannafélög svoköl’uð , skotfélög“ og var félögunum fcsnt að fara ineð vopn. Ja"nhl'ða verður Finn- íarid nokkurs kionar miðstöð fyr- ir fnelsishreyfingu ýmsra ainnara þjóða og hreyfinga, sem voru kúgaðar í h'nu rússmeska þjóða- famgelsi í Firinlamdi mættust til d,Eemis Lenirn og Stalin fyrsta sinni á furndi ,sem hafði til með- ferðar að leggja á ráðin urn bar- áttuna gegn keisarastjóminmí. Þat hafði Pilsudski frelsishetja Pólverja ráðs'.efnu rneð fulltrú- uui annara minnihlutaþjóða o. s. frv. Þegar hinir rússnesku embættis menn verða varir við þessa vax- aindi frelsishreyfingn í landinu reyna þeir að stemma stigu. við hemni meða! annars með því að hindra það a'ð ýnrs lög nái fram að ga'nga, sem miðuðu að rétt- arbó'.um fyrir þjöðina, en þró- iunin sýndi fljótt, að ofbeldi kei,s- arastjórharinnár gat ekki bnotið þrek Finna og liindrað frelsis- baráttu þjóðarinnar. Eitt sinn gripu, Rússar til dæmis tíl þess óyndisúrræðis að rjúfa landdag- inn. Við kosningarnar 1914 vann Al- þýðuflokkuWnn glæsilegan sigur. Hann fékk 101 fulltrúa kosna og þar með hreinan meirihluta, en styrjöldin gerði strik í reikning- inn og afturha'.dsöflin kO'mustaft ur í sókn, Landið var; sett í hemaðarástand og allt var tak- snörkunum háð, eins og alltaf er á slíkum tímum. En jafn framt varð þrá þjóðarinnar eftir frelsi og sjálfstæði enn meira lifandi og þaö d ró ekki úr, að fljótt fór mönnum að verða það ljóst að kéisarastjómin hlaut að falla. Rússoéskp byítlngin og áhrif 'hénn'ar í Fknl|aiÍL Á::ið 1917 hó'st rússneska bylt- ingin með þe'un af’eiðingum að nú byrjiiðu stórkostlegar unibæt- ur heinia fyriir i Finnlandi á kjör- luan verkalýðsims, en jafnskjótt hófst ný barátta, baráttam uim það hverjir skyldu raunverulega hafa valdið með höndum. Það varð að samkomulagi miili Al- þýðuflokksins, frjálslyndra log bænda, að allt vald skyldi heyra undir landdaginn, en íhaldsöflin ktíldu setja valdið í hendur leinnar persónu. Reynslan hafði hinsvegar sýnt Finnum, að vald í höndum einn- ar persónu hafði alltaf oirðið til þess að þröngva kjörum alþýð- umnar. Jafnhliða þessari baráttu tókst að koma fram ýmsurn Um- bóíalögti'm meðal annars rýmk- uðum kosningarétti til bæjar- stjórna. Bolsjevíkar brutust nútil valda í Rússlandi, en þar sem afiurhaldsöflin réðu mestu heima fyrir í Finnlandi um sama leyti, varð verkalýðshreýfingin tortrygg in, dró af sér uim skeið og var á verði. Afturhaldsöflin höfðunáð sambandi við Þjóðverja og köll- uðu hei'm frá Þýzkalandi finnska æskumenn, sem höfðu verið ald- ir upp til liernaðarmennsku og vorfi þeir gegn sýrðir af h-atri til verkalýð'Shreyfingarinnar. Sam tímis óx hatrið mill'i stéttanna og flokkanna og landið komst á brún borgarastyrjaldar og svo fóru leikar að verkamannafjöld- inn varð neyddur til að taka sér vopn í hönd gegn ó’öguim og ofbeldi og verja þau réttindi sinr sem hann hafði aflað sér með sameiginlegri baráttu verkalýðs- hreyfingarinnar og AlþýðufLokks- ins. Bolsjevíkarnir lofuðu aðstoð rússneskra hernranna, en foringj- ar verkamanna neituðu því. Vildu þeir áð Finnar gerðu einir út um þessi mál. Skal ég geta þess að hinn nú illfrægi Kuusinen var einn þeirra manna senr neituðu þessu tilboði en hann var þá einn af leiðandi niönnunr verka- lýðshreyfingarinnar. Hins vegar fengU' verkamenn vopn sín frá Rússlandi. Afturhaldsöflin fenga aðstoð þýzkra hertnanna, og með hjálp þeirra tókst að slá verkalýðshreyfinguna niður um skeið og svifta verkalýðinn flestum þeim umbóíum, semhann hafði aflað sér. Brátt kom þó að því áð verkalýðshreyfingin var aftur gefin frjáls og stafaði það einkuim af þ\tí,‘ að finnska stjómin fann að ofbeldi henn- ar var1 mjög ílla séð allsstaðar á Norðurlöndum og í Englandi. Afturhaldsöflin reyndu þó næst að fá þýzkan prins til að taka að sér konungsstjórn í Finn- landi, en landsmenn eru ekki og Frh. á 4. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.