Alþýðublaðið - 07.02.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 07.02.1941, Blaðsíða 1
RITSTJORI: STEFAN PETURSSON UTGEFANDI: ALÞYBUFLOKKURINN XXII. ÁRGANGUR FÖSTUDAGUR 7. FEBR. 1941. 33. TÖLUBLAÐ Bretar búnir að taka Benghazi /:////¦>: //"~]::///:/.; ¦ w///m:^^m//- WF" i : "/ ^^^&G&tJíi /£*<£ -teprexion- . L 1\B/ ¥ A^Í^^Æoí^:;*':;. AojiUa*¦.-.-J ¦;?¦ fi?i* ¦':.*.¦;. --. •='.¦'¦--.;•¦ BeníJÍSuef . ;.i*r "'*'''.. •*. _ f."-', 4"' - •¦ *» """<...' ^s v-i ' V " ¦!'" ' ÍOmáof^bBáliarria.^ -'¦' - i. :i Bahoria r?-& - !\Mmu-h l , t .«¦ Y jr4 >? .,». ,ö ,£ S ^Æ-V^Æ'-.'T ' Stmáéeas «sj$£ ©osíí. "SsÖt •*" . --!••¦¦'¦ :'S"»g2ÍJ»''-•:¦''••;•¦ KORT AF EGIPTAJLANDI OG AUSTUR-LIBYU. Lengst til vinstri, ofarlega á myndinni, Benghazi. Brezka setnliðið fer nr ðílnm ibnðarhnsnm I vor. Fyrir atbeina utanríkisniálaráðherra. EFTÍR ítrekuð samtöl og bréfaviðskipti milli ut- anríkismálaráðuneytisins og brezka sendiherrans fyrir bönd brezku setuliðsstjórn- arinnar hefir setuliðsstjórn- in nú tilkynnt ráðuneytinu, að hún muni yfirgefa allt hésnæði, sem hún hefir haft á leigu hér í bænum og í Hafnarfirði í húsum í einka- eign. Eins og kunnugt er varð þetta mikið vandamál síðastlið- íð haust vegna húsnæðisvand- ræðanna, sem meðal annars stöfuðu af því, að Bretar tóku húsnæði okkar, enda má full- yrða, að ýmsir íslendingar vildu heldur leigja þeim en innlendum mönnum í von um að fá meiri leigu. Nú hafa Bretar aukið mjög byggingar sínar, en þó ekki svo að þeir geti flutt úr opinberum byggingum, eins og Mennta- skólanum, Stúdentagarðinum, o. fl., sem þeir nota fyrir sjúkra hús. "Munu þeir þó ætla, að byggJa stórt sjúkrahús í ná- grenni bæjarins. Fullyrða má, að ef ráðuneyt- ið hefði ekki lagt svo ríka á- herzlu á að fá húsnæði, sem Bretarnir fluttu inn í, laust, þá hefðu' þeir ekki farið úr því. Brezka setuliðið hefiri nú lýst því yfir, að það yfirgefi þessi hús í vor 1. maí og eru þau all- raörg. Sum húsin hefir það haft að öllu leyti, en í sumum hefir íþað leigt einstakar íbúðir eða (einstök herbergL Húsin eru á þessum stöðum: Sogáblettur 8; Sogamýrarblett- ur 14, Lauga-yegur 70 B, Soga- mýrarblettur 42, Norðurstígur 5, Hverfisgata 32, Laugayegur 34, Þvergata 7, Þvefvegur 36, Hverfisgata 30, Laugavegur 40, Hallveigarstígur 9, , Leifsgata ;15, Baugsvegur 30, Laugavegur 76, Hringbraut 69, Grettisgata 16, Egilsgata 22, Sólvallagata 11, Kirkjuhvoll, Laugavegur 85, Vífilsgata 18, Vífilsgata 20, Vífilsgata 22, Kringlumýrar- blettur 13, Grensásvegur 4 og í Hafnarfirði: Strandgata 37 og Ásbúð 3. Bæjarstjórnaríundur: Kosningar starfs- manna, í bæjarráð ob í nefndir. BÆJARSTJÓRNARFUND- UR var haldinn í gær og gerðist þar ekkert tíðinda, nema að kosnir voru fastir starfsmenn bæjarstjórnar, nefndir o. s. frv. Forseti var kosinn Guðm. Ás- björnsson með 9 atkvæðum, 5 seðlar auðir, 1. varaforseti var kosinn Jakob Möller, en Valtýr Stefánsson 2. varaforseti. Skrifarar voru kosnir: Guðm. E-J(ríkssoi^, Jión A. Pétursson. Varaskrifarar: Helgi H. Eiríks- son og Soffía Ingvarsdóttir. í bæjarráð voru kosnir: Guð_ mundur Ásbjörnsson, Jakob Möller; Bjarni Benediktsson, Guðm. Eiríksson (úr flokki Sjálfstæðismanna) og Stefán Jóh. Stefánsson frá Alþýðu- flokknum. Varamenn í bæjar- ráð voru kosnir: Jón Björnsson, Heigi H. Eiríksson, Valtýr Stef- ánsson, Gunnar Thoroddsen og Jón A. Pétursson. FA. á 2. síou. Lítilsemenginvörnafhálfu ítala síðustu 2 sólarhringa -) ---------------------------------*,—;---------------.----------- ÖH Austur^Libya er nú á valdi brezka hersins. O NEMMA í MORGUN barst opinber tilkynning frá Wavell, yfirhershöfðingja Breta í Kairo, til London þess efnis, að Bretar væru búnir að taka Benghazi, aðal- bækistöð Grazianis marskálks í Austur-Libyu. Þar með er öll Austur-Libya (Cyrenaica) á valdi Breta,1 og leifar ítalska hersins þar verða að halda undan yfir 500 km. breiða eyðimörk til Tripoli í Vestur-Libyu. 75 fem. a 2 sólarhringnm Fréttin um fall Benghazi kom mönnum mjög á óvart. Það hafði verið búist við því, að ít- alir myndu gera allt til að verja þá borg, til þess að missa ekki alla fótfestu í Austur-Libyu. En samkvæmt síðustu fregn- um í morgun varð ekkert um vörn af hálfu ííala. Bretar sóttu viðstöðulaust fram 75 km. vega lengd síðustu 48 klukkustund- irnar, og tóku borgina í einni atrennu með sameiniaðri árás landhers, lofthers og flota. Ókunnugt er um, hve marga f anga Bretar haf a tekið í Beng- hazi. En áætlað er, að samtals hafi þeir nú tefeið mikið yfir 100 þúsund fanga í allri Li- byu-herförinni. .. .¦¦ t? Hðfuðborn AHSíiir-Libyu. Benghazi er höfuðborg og stærsta borg Austur-Libyu og íbúar taldir vera þar um 40 þús. manns. Hún stendur á yesturströnd Cyrenaieaskagans, og er ekki nema skammt þaðan suðúr og vestur að eyðimörkinni, sem skilur Austur-Libyu og Vest- ur-Libyu, Cyrenaica og Tri- poli. x ítalir hafa lagt stórar fjár- upphæðir, eða sem svarar 10— 15 millj. króna í hafnarmann- virki borgarinnar síðustu árin, og búiðallt undir það, að geta haft sem greiðastar samgöngur milli hennar og móðurlandsins. En síðan stríðið milli ítalíu og Englands hófst hafa þær sam- göngur stöðugt orðið stopulli og stöpulli. Brezki flotinn hefir lokað siglingaleiðunum. Aðrar fregnir frá Afríku í morgun herma, að sókn Breta á Eritreu jlialdi viðjstöðuilaust áfram frá Barentu í áttina til Rauðahafs, en við Keren virðast ítalir ætia áð reyna að verj- ast. Hafa þeir flutt þangað úr- valslið frá Asmara, höfuðborg- inni, en Bretar hafið storskota- hríð á bæinn. í Norðvestur Abessiníu nálg- ast Bretar Gondar. Boosevelt búinn að skipa Hýja sendi- herrann i London. ROOSEVELT hefir nú skip, að hinn nýja sendiherra Bandaríkjanna í London. Það er John Winant, fyrrverandi framkvæmdastjóri alþjóða- verkarnálaskrifstofunnar í Genf og fulltrúi Bandaríkjanna þar. Skipun hans var tilkynnt op- inberlega í Washington í gær. Hinn nýi senidiherra er 52 ára, að aldri og þekktur maður fyr- i;r áhuga sinn á félagsskapntum. Hann hefir prisvair sinnwm verið fylkisstjóri républikana, andstæð- Frh. á 4. siðu. ^WWMS JAðaifnndur Mþfðij fiokksfélaosins erj á snnnudaginn. AÐALFUNDUR Alþýðu flokksfélags Reykja- víkur verður haldinn á sunnudaginn kemur í Al- þýðuhúsinu við Hverfis- götu. Á fundinum fara fram venjuleg aðalfundarstörf, stjórnarkosning og fleira. Félagar eru beðnir að fjölsækja fundinn. V^sr#^#^####*s*##^ AðalfnidurÞjöðrækn isfélagsias. Rætt um heimboð öb aukiu byaoí mlili Vesínr- og heima- fslenðinoa. , . ,— ^ AÐALFUNDUR Þjóðrækn- isfélagsins var haldinm á miðvikudagskvöld. Urðu mikl- ar umræður um starfsemi fé« lagsins, einkum að því er lýtur að heimboði Vestur-íslendingá á s.I. sumri, þátííöku félagsins f útgáfusögu . Vestur-íslendinga og aukinni kynningu milli vi«5 landanna v'estan. hafsins. í sambandi við heimboð landa hingað lagði séra Jakob Jónsson til, að aðallega yrði bpðið yngri rnönnum hingað, sem væru í hinu lifandi starfi vestra, en aðrir töldú réttar að bjóða íyrsi heim hinum eldri — eíns og reglan hefir verið. í sambandi við þetta mál var talað um ýmsa sem næst stæðu að boðið yrði heim og voru Frh. á 2. síðu: Djóðverjar fð ekki yfirrát yfir Bizerta, segir Weianð .'.------------------?—-— Nýlendurnar í Norðnr-Afríku styðja Vicnystjórnina á möti krofum Hitlers. 1F-| AÐ vakti mikla athygli í gærkveldi, að útvarpsstöðin *" í Algier í Nörður-Afríku hafði það eftir Weygand hershöfðingja, að ekki kæmi til mála, að ítalir eða Þjóð- verjar fengju nein yfirráð yfir frönsku flotahöfninni Bi- zerta í Tunis. Þessi ummæli Weygands sýna það, sem margan hafði grunað áður, að Vichy-stjórnin hefir sterkan bakhjarl í franska nýlenduhernum í Norður-AL ríku, og atð hún stendur ekki eins varnarlaus gagnvart kröf- uro og yfirgangi Hitlers, eins og ætla mætti annars eftir hið óg- uríega hrun heima á Frakklandi í sumar. ítalir og Þjóðverjar hafa lagt sérstaka áherzlu á það, að fá yfirráð yfir Bizerta, sem stend- ur á Afríkuströndinni, þar sem . : ; 'Frh. a 4- si&u.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.