Alþýðublaðið - 07.02.1941, Page 1

Alþýðublaðið - 07.02.1941, Page 1
w RZTSTJTÓBI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝDUFLOKKURINN XXII. ÁRGANGUR FÖSTUDAGUR 7. FEBR. 1941. 33. TÖLUBLAÐ Brefar búnlr að 'M£Ú t f£‘R 1t*'-tt.£Trf\ .„fI Gúbbl% pfcpuzzoápj ElAgaÁ • : Qatrohlf'..^Moghr^^-^ '* 'ivvM tlí /U^^prevsion'*. -4Mj * CiÁ XHWI <E- 0 Y P |*'V*;.<:■'*[ j':•:. . VQasisofwoBáKaria ,■% í V7 V~.Boharla 1 ív I- .•••'.:.■■ n::• £• c ,i7. ** '4* ítotf Sec» ..j^Sak ]W- 0:1 50 fOO .209 Sai'€S7: Oasrs of-s 9 KORT AF EGIPTALANDI OG AUSTUR-LIBYU. Lengst til vinstri, ofarlega á myndinni, Benghazi. -♦ Brezka setuliðið fer úr ðllua Ibúðarhúsum i vor. Fyrir atbeina utanríkismálaráðherra* EFTIR ítrekuð samtöl og bréfaviðskipti milli ut- anríkismálaráðuneytisins og brezka sendiherrans fyrir hönd brezku setuliðsstjórn- arinnar hefir setuliðsstjórn- in nú tilkynnt ráðuneytinu, að hún muni yfirgefa allt húsnæði, sem hún hefir haft á leigu hér í bænum og í Hafnarfirði í húsum í einka- eign. Eins og kunnugt er varð þetta mikið vandamál síðastlið- íð haust vegna húsnæðisvand- ræðanna, sem meðal annars stöfuðu af því, að Bretar tóku húsnæði okkar, enda má full- yrða, að ýmsir íslendingar vildu heldur leigja þeim en innlendum mönnum í von um að fá meirí leigu. Nú hafa Bretar aukið mjög byggingar sínar, en þó ekki svo að þeir geti flutt úr opinberum byggingum, eins og Mennta- skólanum, Stúdentagarðinum, o. fl., sem þeir nota fyrir sjúkra hús. Munu þeir þó ætla að byggja stórt sjúkrahús í ná- grenni bæjarins. Fullyrða má, að ef ráðuneyt- ið hefði ekki iagt svo ríka á- herzlu á að fá húsnæði, sem Bretarnir fluttu inn í, laust, þá hefðu þeir ekki farið úr því. Brezka setuliðið hefir nú lýst því yfir, að það yfirgefi þessi hús í vor 1. maí og eru þau all- mörg. Sum húsin hefir það haft að öllu leyti, en í sumum hefir það leigt einstakar íbúðir eða <ejnstök herbergi. Húsin eru á þessum stöðum: Sogáblettur 8, Sogamýrarblett- ur 14, luaugayegur 70 B, Soga- mýrarblettur 42, Norðurstígur S3 Hvprfisgata 32, Laugavegur 34, Þvergata 7, Þvervegur 36, Hverfisgata 30, Laugavegur 40, Hallveigarstígur 9, , Leifsgata 15, Baugsvegur 30, Laugavegur 76, Hringbraut 69, Grettisgata 16, Egilsgata 22, Sólvallagata 11, Kirkjuhvoll, Laugavegur 85, Vífilsgata 18, Vífilsgata 20, Vífilsgata 22, Kringlumýrar- blettur 13, Grensásvegur 4 og í Hafnarfirði: Strandgata 37 og Ásbúð 3. Bæjarstjórnaríundur: Kosningar starfs- mauna, í bæjarrðð og í oefndir. Bæjarstjórnarfund- UR var haldinn í gær og gerðist þar ekkert tíðinda, nema að kosnir voru fastir starfsmenn bæjarstjórnar, nefndir o. s. frv. Forseti var kosinn Guðm. Ás- björnsson með 9 atkvæðum, 5 seðlar auðir, 1. varaforseti var kosinn Jakob Möller, en Valtýr Stefánsson 2. varaforseti. Skrifarar voru kosnir: Guðm. Ejríkssoi^, Jión A. Pétursson. Varaskrifarar: Helgi H. Eiríks- son og Soffía Ingvarsdóttir. í bæjarráð voru kosnir: Guð_ mundur Ásbjörnsson, Jakob Möller, Bjarni Benediktsson, Guðm. Eiríksson (úr flokki Sjálfstæðismanna) og Stefán Jóh. Stefánsson frá Alþýðu- flokknum. Varamenn í bæjar- ráð voru kosnir: Jón Björnsson, Helgi H. Eiríksson, Valtýr Stef- ánsson, Gunnar Thoroddsen og Jón A. Pétursson. Frh. á 2. síðu. taka Benghazl. Lítil sem engin vörn af hálfu ítala síðustu 2 sólarhringa -----4.--- ðll Austur-'Libya er nú á valdi brezka hersins. -----+---— SNEMMA í MORGUN barst opinber tilkynning frá Wavell, yfirhershöfðingja Breta í Kairo, til London þess efnis, að Bretar væru búnir að taka Benghazi, aðal- bækistöð Grazianis marskálks í Austur-Libyu. Þar með er öll Austur-Libya (Cyrenaica) á valdi Breta,1 og leifar ítalska hersins þar verða að halda undan yfir 500 km. breiða eyðimörk til Tripoli í Vestur-Libyu. 75 km. á 2 sólarhringam Fréttin um fall Benghazi kom mönnum mjög á óvart. Það hafði verið búist við því, að ít- alir myndu gera allt til að verja þá borg, til þess að missa ekki alla fótfestu í Austur-Libyu. En samkvæmt síðustu fregn- um í morgun varð ekkert um vörn af hálfu ítala. Bretar sóttu viðstöðulaust fram 75 km. vega lengd síðustu 48 klukkustund- irnar, og tóku borgina í einni atrennu með sameinaðri árás landhers, lofthers og flota. Ókunnugt er um, hve marga fanga Bretar hafa tekið í Beng- hazi. En áætlað er, að samtals hafi þeir nú tekið mikið yfir 100 þúsund fanga í allri Li- byu-herförinni. flðfuðbon Austur-Libyu. Benghazi er höfuðborg og stærsta borg Austur-Libyu og íbúar taldir vera þar um 40 þús. manns. Hún stendur á vesturströnd Cyrenaicaskagans, og er ekki nema skammt þaðan suður og vestur að eyðimörkinni, sem skilur Austur-Libyu og Vest- ur-Libyu, Cyrenaica og Tri- poli. \ ítalir hafa lagt stórar fjár- upphæðir, eða sem svarar 10— 15 millj. króna í hafnarmann- virki borgarinnar síðustu árin, og búið allt undir það, að geta haft sem greiðastar samgöngur milli hennar og móðurlandsins. En síðan stríðið milli Ítalíu og Englands hófst hafa þær sam_ göngur stöðugt orðið stopulli og stopulli. Brezki flotinn hefir j lokað siglingaleiðunum. Aðrar fregnir frá Afríku í morgun herma, að sókn Breta í Eritreu jhaldi viíjstöðulaust áfram frá Barentu í áttina til Rauðahafs, en við Keren virðast ítalir ætla að reyna að verj- ast. Hafa þeir flutt þangað úr- valslið frá Asmara, höfuðborg- inni, en Bretar hafið stórskota- hríð á bæinn. í Norðvestur Abessiníu nálg- ast Bretar Gondar. Roosevelt íiúinn að sktpa nýja sendi- herrann í London. R OOSEVELT hefir nú skip- að hinn nýja sendiherra Bandaríkjanna í London. Það er John Winant, fyrrverandi framkvæmdastjóri alþjóða- verkamálaskrifstofunnar í Genf og fulltrúi Bandaríkjanna þar. Skipun hans var tilkynnt op- inberlega í Washington í gær. Hinn nýi senidiherra er 52 ára, að aldri og pekktur maður fyr- ir áhuga sinn á félagsskapnum. Hann hefir þrisvar sinnum verið fylkisstjóri republikana, andstæð- Frh. á 4. síðu. Þessi ummæli Weygands sýna það, sem margan hafði grunað áður, að Vichy-stjómin hefir sterkan bakhjarl í franska nýlenduhernum í Norður-Af- ríku, og sð hún stendur ekki eins varnarlaus gagnvart kröf- um og yfirgangi Hitlers, eins og AðalfnDdur Alðfðij flokksfélagsins erj jj ð SDDnudaginn. 1 AÐALFUNDUR Alþýðu l flokksfélags Reykja- > !: víkur verður haldinn á > 1; sunnudaginn kemur í Al- | 1; þýðuhúsinu við Hverfis- í !: götu. i !; Á fundinum fara fram < j| venjuleg aðalfundarstörf, < jj stjórnarkosning og fleira. I jj Félagar eru beðnir að z j! fjölsækja fundinn. $ Aðalf nndnr Hjóðrækn isfélagsins. Rætt um heimboð ob aukía kynni mllii Vestur- otj heiœa- íslendinsa. , •-• • \ AÐALFUNDUR Þjóðrækn- isfélagsins var haldinn á miðvikudagskvöld. Urðu miki- ar umræður um starfsemi £é. lagsins, einkum að því er lýtur að heimboði Vestur-íslendinga á s.I. sumri, þátttöku félagsins f ritgáfusögu . Vestur-íslendinga og ankinni kynningu milli við landanna vestan hafsins. í sambandi við heimboð landa hingað lagði séra Jakob Jónsson til, að aðallega yrði boðið yngri mönnum hingað, sem væru í hinu lifandi starfi vestra, en aðrir töldu réttar að bjóða fyrst heim hinum eldri — eins og reglan hefir verið. í sambandi við þetta mál var talað um ýmsa sem næst stæðu að boðið yrði heim og voru Frh. á 2. síðu. ætla mætti annars eftir hið óg- urlega hrun heima á Frakklandi í sumar. ítalir og Þjóðverjar hafa lagt sérstaka áherzlu á það, að fá yfirráð yfir Bizerta, sem stend- ur á Afríkuströndinni, þar sem Fih. á 4. síðu. Þjóðverjar fá ekki yfirráð yfir Bizerta, segir Weygaad ------+---- Nýlendurnar í Norður-Afríku styðja Vichystjórnina á möti kröfum Hitlers. TF-I AÐ vakti mikla athygli í gærkveldi. að útvarpsstöðin í Algier í Norður-Afríku hafði það eftir Weygand hershöfðingja, að ekki kæmi til mála, að ítalir eða Þjóð- verjar fengju nein yfirráð yfir frönsku flotahöfninni Bi- zerta í Tunis.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.