Alþýðublaðið - 08.02.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 08.02.1941, Blaðsíða 1
RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXII. ÁRGANGUR LAUGARDAGUR 8. FEBR. 1941. 34. TÖLUBLAÐ 1 1 ¥m Frá Libyu: Stórskotalið Nílarhersins 'að verki. Sigurinn við Benghazi: kiltaetn ifir vatnsíaasa stu 30 khikkiistDidliw. orgíe gafsi iipp eftir stutta en harða orustu. Éurlepr ioffárás- jr á locrásarhafn- Iroar í prkve SPRENGJUFLUGVÉLAR ' BRETA gerðu ógurlegar toftárásir á inmásarhafnir Þjóð- 'verja austan við Ermarsund i gærkveldh Aöalárásirnar voru gerðar á. Bouliogne, Calais, Dunkerque á FraMclanidi og Ostende í Belgíu, ©g vioíu eldarnir svo rniklir í ífirönsku ', hafniarborgunwm, að t>ja$mimi af þeim sást alla leið tíl suðausturstrandar Englands. Engin loftárás var gerð á ¦England' í nótt. telts afpeití til [nlUrðadeildar í BÚIST er við því, að „lána- og leigufrumvarp" Roose- veit^ um hjálpina til Breta verði afgreitt af fulltrúadeild Banda- rfkjájþingsins í dag og tekið ti'l amræðu í öldungadeildinni eft- ir helgina. Öldungadeildin hefir Iþegar faliist á skipan Winants til sendiherra í London og ér hann sagður væntanlegur þang- að inraan hálfs mánaðar. FREGNIR hafa nú borizt frá bækistöð Wavells hers- höfðingja í Kairo til London um hina frækilegu sókn brezku vélahersveitanna þvert yfir eyðimörkina.í Austur- Libyu síðustu tvo sólarhringana áður en Benghazi var tekin. , ¦/ Hinar brezku hersveitir fóru 225 km. vegarlengd frá Mekili til Benghazi, yfir vatnslausa eyðimörk, á einum 30 klukku- stundum og skiptu sér fyrir austan Benghazi. Sóttu Bretar til sjávar sunnan við borgina og lokuðu þar með leiðinni til undan- halds fyrir ítali suður og vestur á bóginn, en Ástralíumenn gerðu áhlaup á borgina að austan. ítalska setuliðið, í Benghazi reyndi að brjótast í gegn um vígstöðvar Breta fyrir sunnan borgina, en voru hraktar inn í hana aftur eftir harða, en 'stutta orustu. Höfðu ítalir fjölda skriðdreka í útrásinni, og voru 60 þeirra eftir óvígfærir á víg- vellinum, þegar orustunni lauk. Enn er ekki vitað í London, hve marga fanga Bretar tóku í Benghazi. Það er talið líklegt, að ítalir hafi haft þar allt að því 40 000 manna lið, en viður- kennt, að vel ,sé hugsanlegt, að "töluvert af því liði hafi verið farið á brott úr borginni suður með ströndinni og áleiðis til Tripbli, þegar Bretar komu. fflalda Bretar áfratn? Ekkert hefir verið látið uppi um frekari fyrirætlanir Breta í Libyu, hvort þeir staðnærnast fyrst um sinn, eða halda sókn- inni strax áfram yfir hina 500 km. breiðu eyðimörk til Vestun- Libyu. En það þykir augljóst, að slíkt sé miklum erfiðleikum bundin og þurfi mjög góðan undir- búning. Síðustu fregnir frá Austur- Afríku herma, að Suður-Af- ríkuherinn, sern sækir fram í Kenya, hafi tekið Gorai og El Gumo í Suður-Abesssiníu, um 40—50 km. in»nan við landa- mærin. Rómaborgarútvarpið héfir enn ekki skýrt hlustendum sín- um frá því, að Benghazi sé fallin. Berlínarútvarpið þegir einnig um það. Tundurduflin. Þegar Súðin kom til Akureyrar í gær tilkynnti skipstjórinn, að hann hefði séð 2 tundurdufl á reki á siglingaleiðinni frá Flatey á Skjálfanda og til Eyjafjarðar. Skjndilegákviírðunura saBnkomubann f Rvfk. Vegoa innflúensunnar, sem breiðist stöðugt út og er komin út um land. - ;, . ¦»-------------------------- TTEILBRÍGÐISYFIRVÖLDIN tóku skyndilega þá á- -*- •*• kvörðun í gær að fyrirskipa algert samkomubann hér í bænum. Var þessi ákvörðun tekin svo skyndilega eftir að fregnir höfðu borist um það frá ísafirði, að þar hefði brotist út óður inflúensufaraldur og legðist fólk í hrönnum. Telja Isfirð- ingar fullvíst, að inflúensan hafi borist þangað með skipi, sem var nýkomið frá Englandi. Eins og kunnugt er haf a mikil' V veikindi vetið hén í bænnum. Hefir kveðið mikið að þungri kvefsótt með háum hita, og hafa þessari sótt einnig fylgt. „rauðir hundar", sem aðallega leggjast á börn,- Kvað svo mi'kið að pessum sjúkleika, að í skóla bæjarins vantaði frá 20°/o og upp í 30% nemenda. Pá lágu heilar fjöl- skyldur, og hafa margir ktoanist í hrein vandræði vegna þess. Virð- ist sóttin og enn vera að aiukast. Eins og áður er sagt, er nú algert sa'mkomubann. Sýningar kvikmyndahúsanna, sem búið var að auglýsa í gærkveldi, hættu, og «3ins allir auglýstir funidir. I>arf ekki að taka það fram, að meðan á samkomubaraninu stend- ur verða engar samkomur haldn- ar. Guðshjónustur leggjast niður, barnaspúrningaT, stúkufundir og allir félagsfundir, söfnin eru lok- uð o. s. frv. Læknar telja mjög nauðsynlegt að fólk, sem veikist, fari vel með sig. Þó að veikin ef til vill leggr ist ekki þungt á menn, er jafn hauiðsynlegt að fara varlega. Oft kemur t. d. fyrir, að hithvn fell- ur en tekur sig skyndilega upp aftur, og eru aflei-ðingar inflúenz- unnar jafnvel hættulegri en hún sjálf. \ Arctic, skip Fiskimálanefndar komið hingað. er nu Síirfssíúltanar bdi m að sentja wið Iðnó §y logólfs Gafé Pá 15-30 70 tiækkun á grunnkaupi auk fnllr ar dýrtíoaruppbétar. OAMNINGAR voru gerð- O ir í dag milli starfs- stúlknafélagsins Sjöfn ann- ars vegar og Ingólfs Café og Iðnó hins vegar. Hækkun á grunnkaupi stúlknanna nemur sam- kvæmt þeim samningi 15— 30%, ,og þar að auki fá þær i'ulla dýrtíðaruppbót, tvo frí- daga í mánuði, aukið sumar- íeyfi og ýmsar aðrar kjara- bætur. í gær safnaðist til stuðnings stúlkunum, sem eru í verkfalli í öðrum veitingahúsum, 80 kr. til viðbótar v^S þær 100 krón- ur, sem félag verksmiðjufóiks, Iðja, hafði gefið í fyrradag. Frh. á 2. síðu. Fanst á víðavangl með :na bofuðkúpn. m ¥ar haMiil í lðgreglukleta uétt, án lœknlsskoHunar. Raius^knariöerefilan hefir málið œeð bðndum. ----------------»......... IDAG er meira en vika síðan að Daníel Sigurðsson járnsmiðurs fannst meðvitunarlaus í porti við húsið Þórsgötu 3 hér f bænum. Var lögreglunni tilkynnt að maðurinn lægi þarna og > væri hann annað hvort drukkinn eða veikur. Pórður Björnsson, fulltrúi saka- idómara, skýrði Alpýðublaðinu pannig frá þessu í jnorgun': Þegar lögreglan kom á vett- vang reyndist pab rétt, að maður- inn var meðvitundarlaus, en eng- in rannsókn mun hafa farið fram á ástandi hans, pvi að hann var ¦settur í klefa á lögreglustöðinní Og geymdur par yfir nótt. Muuu l<)greglumennirnir hafa haldið, að imaðurinn myndi sofa úr sér öl- vimuna, en ,pegar að hontum var, Frh. á 4. síðu. \

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.