Alþýðublaðið - 08.02.1941, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 08.02.1941, Blaðsíða 4
LAUQARDAGUR 8. FEBR. 1941. Bókin er ÞÝDDAft SÖGUR HIKVnTTDT JIXITH Bókln er ÞÝDDAR SÖGUB eftir 11 heimsfraega höfunda. ALPx tl UdlAeIIiI eftir 11 heimsfræga hefunda. LAUGARDAGUR Næturlæknir er Gunnar Cortes, Mríksgötu 11, sími 2924. Næturvörður er í Reykjavíkur- og Iðunnar-Apótekum. ÚTVARPIÐ: 19.25 Erindi: Uppeldismál, VI. dr. Sínion Jóh. Ágústsson. 20.30 Leikrit: „Logið í eigin- mann,“ eftir Bernh. Shaw. Soffía Guðlaugsdóttir, Har. Björnsson, Ragnar Árna- son). 21.05 Útvarpshljómsveitin: ísl. lög og gömul danslög. Á MORGUN: Næturlæknir er Jóhannes Björnsson, Reynimel 46. Næturvörður er í Laugavegs- og Ingólfs-Apóteki. 10 Morguntónleikar (plötur): Stofutónverk, eftir Bach og Beet- hoven. 12—13 Hádegisútvarp. 14 Messa í fríkirkjunni (séra Árni Sigurðsson). 15,30—16,30 Miðdeg- istónleikar (plötur); Lög um eld og vatn. 18,30 Barnatími (Jónas B. Jónsson kennari og Skátafélag- ið ,,Völsungar“). 19.10 Ávarp frá Sambandi ísl. berklasjúklinga (Andrés Straumland). 19,25 Hljómplötur: Dansar, eftir Cho- pin. 20 Fréttir. 20,30 Kvöldvaka Búnaðarfélagsins: a) Bjarni Ás- geirsson, form. félagsins: Ávarp. b) Metúsalém Stefánsson: Endur- minningar frá Ólafsdal. c) Ragnar Ásgeirsson: Komið að Borgum. d) Björn í Grafarholti: Gamlir molar (Bj. Ásg.) e) Gunnar Árnason: Tekið á móti gestum. f) Ólafur Jónsson: Bundið mál. g) Pálmi Hannesson: Óákveðið efni. 22 Fréttir. 22,10 Danslög. 23 Dag- skrárlok. íþróttafélag Reykjavíkur fer í skíðaferðir í kvöld kl. 8 og í fyrramálið kl. 9. Farseðlar seldir í Gleraugnabúðinni, Laugaveg 2. ■ Aðaldansleikur Skíða- og skautafélags Hafnar- fjarðar verður í kvöld að Hótel Björninn. Messað í Hafnarfj arðarkirkju á morgun kl. 2. Séra Garðar Þorsteinsson messar. Strandarkirkja. I. S. J. kr. 2.00. Ármann vann Sundknattleiksmót Reykja víkur og þar með titilinn Reykja- víkurmeistari í Sundknattleik. Skipflak á siglingaleið. Skipstjórinn á m.s. Síldin, sem nýlega kom til Vestmannaeyja frá Englandi, tilkynnti, að hann hefði á leiðinni heim séð stórt skipsflak, er maraði í hálfu kafi. Staður sá, er skipið var á, er þeir á Síldinni sáu það 4. þ. m., var á siglinga- leið, alllangt fyrir norðan Skot- land, eða á 58° n. br. og 11° b. 1. Flakið er mjög stórt, ca. 120—130 m. á lengd; járnskip. Stafn skips- ins stóð upp úr sjó og sást greini- lega móta fyrir afturendnaum í kafi. Aðalfundur Alþýðuflokksfélagsins, sem átti að verða á morgun fellur niður vegna samkomubannsins. Áheit á Slysavarnafélag íslands. (Ekki áður augl.). Frá O.K. kr. 10. Þingbúa kr. 5. S.S. kr. 5. Göm- ul kona kr. 10. J.G. kr. 5. Árgrím- ur kr. 5. Þ.E. kr. 20. N.N. Rvk. kr. 15. Sjómðaur kr. 5. J.A. 10. K.B. kr. 10. H. kr. 5. Frá Akra- nesi kr. 5. — Frá Velunnara fé- lagsins kr. 50.00. Kvenfélag Borg- arhrepps, kr. 25,00. Eiður Bene- diktsson, Akureyri kr. 20. N.N. kr. 5.00. M.b. Geir Goði“ Rvk. kr. 50. Margrét kr. 3. Gömul kona Rvk. kr. 5.00. Ungmennafél. ,,Dögun,“ Staðarfelli, kr. 150. Kona, Borgar- firði kr. 5.00. O.Þ. Vestmannaeyj- um, kr. 20.Jón Jakobsson kr. 3. Oddur Jónsson kr. 3. Jón Rögn- valdsson kr. 3. S.G. Rvk. kr. 2.50. Skipshöfnin á E.s. Lagarfoss kr. Lagarfoss kr. 140.00. Steinunn Jónsdóttir, Ósgerði, Ólafsfirði,, minningargjöf kr. 100. Æfintýri H. C. Andersen: Svíoahirðirinn oö Hans klaufi. Sékav. ísafoldarnrentsmiðju FANNST MEÐ BROTNA HAUSKÚPU Frh. af 1. síðu. komið um morgunimi og hann var enn ine ð vitu nda r’aus, va.r hann flutiur í Lardsspítalann og tekinn þar til rannsóknar. Kom þá í ljós, að höfuðkúpa hans var brotin. Rannsóknarlögreglan hefir und- anfarið haft þetta má! til rann- sóknar, en ekki hefir enn upp- lýstst hvemig á meiðslunr manns- ins stendur. Daníel hefir líka ver- ið meðvitundarlítill eða meðvit- un-darlaus og því ekki vérið hægt að yfirheyra hann, enda er rnjög mikið vafamál, að hann muni nokkuð eftir því, hvernig liann hefir slasast eða hvort bon- wm hefir verið veittur þessi á- verki. n biw iep Eiikomn oo skóla- haidi vegna Infiðensufaraldurs. Wetpsta InfiáemsBifaiBaMurs9 héi* og ¥i.áar á landlmu, feeflr feeilferigáisstlérnfn ákveéið, af$ feanna allt skélafeald og ailar al- smennar saiukoiniir feér i Það hefir verið upplýst við i rannsókn málsins, að Daníel kom í húsið Þórsgata 3 U/2 klst. áður en hann fannst þarna. Svo virðist sem lögreglan þurfi að hafa aðra siði um meðferð manna, er hún hirðir á þennan hátt. Vitanlega hefði átt að taka manninn til læknisskoðunar strax og hann fannst, því að ekki er sjálfsagt að gera ráð fyrir því, að það sé eingöngu af ölvun, að menn finnast þannig á sig komnir á almannafæri. STARFSSTÚLKURNAR Frh. af 1. síðu. / ) Styrkveitinganefnd hefir j verið kosin til þess að úthluta þessu fé, og því, sem enn kann að safnast, og verður nefndin til viðtals á skrifstofu Verka- kvennafélagsins Framsókn í Alþýðuhúsinu alla daga, nema mánudaga og laugardaga kl. 1 —3 e. h. MMiillæMiMimið, frá og irneé d©3glfiaum -I tdug, uuas 5ðra~ Visl weréur ákweéié. LUgreglustJéEÍim í Meykjavik, 7 febr. 1941. Agnar Kofoed-Hansesi. \ km4 y ... ^ •***tó*^.X; ... Þökkum innilega samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför Hansínu Olafsdóttur. Jón Þorsteinsson. Ólína Pétursdóttir. / Innilegar þakkir fyrir auðsýnda hluttekningu við andlát og Frjálslyndi söfnuðurinii hefir nú fengið viðurkenningu kirk j umálar áðuney tisins. jarðarför mannsins míns og bróður okkar, Magnúsar Pálssonar, fetýrimanns. Agn.es Gíisladóttir. Ágústa Pálsdóttir. Útbreiðið Alþýðublaðið! Þórunn Páisdóttir. Guðrún Pálsdóttir. 73 THEQÐQRE DREiSER: JENNIE GERHARDT að slá hraðar. Svo herti hún upp hugann og gekk á amóti honum. r " — Að því er .mér virðjst, hóf Lester máls blátt áfram — er það eitt, sem við verðurn að gera strax. Þú verður að sækja barnið, svo að þú getir alið það upp sjálf. Það er engin ástæða til að láta ókunnuga ala barnið upp. — Það vil ég líka gera, og hefi alltaf viljað, Lester, sagði Jennie auðmjúk. — Það er ágætt, en þá er Hka bezt, að þú sækir hana strax. Hann tók kvöldblað upp úr vasa sínum og gekk út að glugganum. Svo snéri hann sér að' Jennie. Við verðum að reyna að skilja hvort annað, Jennie. Ég get vel skilið, hvernig þetta kom fyrir. Það var heimskulegt af mér að spyrja þig ekki fyrr um fortíð þína. Og það var barnalegt af þér að segja'mér ekki frá því. En það verð ég að segja þér, að maður og kona, sem lifa í jafn náirrni sambúð og við höfum lifað, verða að treysta hvort öðru. Nú get ég ekki séð annað en, að við verðum að halda áfram eins og áður — fyrst um sinn. En ég veit ekki, hversu •lengi það verður. — Ég veit það, sagði Jennie. — En ég vil ekki ákveða neitt hvatvíslega. Frá mínum bæjardyrum séð er ekkert því til fyrirstöðu, að við getura haldið áfram eins og áður — að minnsta kosti fyrst um sinn. — En ég vil, að þú vitir á hverju þú mátt eiga von. Jennie andvarpaði. — Ég skil það, Lester, mæta vel. Hann gekk fram að glugganum og horfði út. Það stóðu fáein tré niðri í rökkvuðum garðinum. Hann var að brjóta heilann um það, hvernig þetta myndi enda, því að honum þótti vænt um að eiga heimili. Átti hann að yfirgefa heimilið og eyða frístundum sínum í klúbbnum. — Það er bezt, að þú útbúir kvöldverðinn, sagði hann og snéri sér að henni ofurlítið önugur. En hann hafði ekki eins mikið vald á sér og hann vildi vera láta. Hann gekk að legubekknum og hún fór að mat- reiða. Hún hugsaði um Vestu og það, hversu hún hefði verið Lester vanþakklát, og nú hafði hann á- kveðið að ganga aldrei að eiga hana. Þannig hafði sú von hennar liðið skipbrot vegna barnaskapar hennar og fáfengileika. Hún breiddi dúk á borðið. Á síðustu árum hafði hún lesið matreiðslubókina vandlega og töluvert hafði hún líka lært af móður sinni. Stöðugt braut hún heilann um það, hvernig þetta myndi fara á endan- um. Einhvern daginn myndi hann yfirgefa hana — án efa. Hann myndi kvænast — einhverri annarri. — En, hann yfirgefur mig samt ekki strax, hugs- aði hún. — Það er þó betra en ekkert. Og nú get ég þó haft Vestu litlu hjá mér. Hún andvarpaði meðan hún bar á borðið. Bara ef tífið hefði verið svo misk- unsamt að gefa henni bæði Lester og Vestu — en sú von var nú úti. ÞRÍTUGASTI OG FYRSTI KAFLI Eftir þessa stormasömu tíma kom friður á ný. Daginn eftir fór Jennie og sótti Vestu litlu. Gleðin yfir því, að mega nú hafa dóttur sína hjá sér, bætti úr mörgum þrautum og áhyggjum. Nú get ég alið hana upp eins og mér ber skyld^ til að gera, hugsaði Jennie. Og oft raulaði hún af ánægju. Fyrst um sinn kom Lester aðeins sjaldan. Hann reyndi að telja sér trú um, að hann yrði að breyta lífsvenjum sínum til þessxað undirbúa skilnaðinn. Hann reyndi að vera fremur kuldalegur í viðmóti við Jennie og kom íieim I íbúðina til hennar aðeins með jöfnu millibili og þó sjaldan. En þrátt fyrir allt, sem á milli hafði borið, leið honum vel í þessum stofum, þar sem hann hafði alltaf átt von á svo góðu atlæti að fagna. Fyrstu dagana eftir að Lester kom aftur heim úr ferðalagi, átti Jennie mjög'örðugt með að koma í veg fyrir — að þetta hávaðasama og ærslafulla barn truflaði og ónáðaði hinn alvörugefna kaupsýslumann. Jennie hafði átt mjög alvarlegar samræður við Vestu litlu kvöldið áður en hann kom, og sagði henni, að hann væri mjög uppstökkur maður, sem gæti ekki þolað böm og hún mætti ekki trufla hann. — Þú mátt ekki tala svona mikið, sagði hún. Þú mátt ekki koma með spurningar. Bíddu þangað til mamma spyr þig, hvort það sé nokkuð sérstakt, sem þig langar í. Og þú mátt ekki teýgja þig yfir borðið eftir m^tnum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.