Alþýðublaðið - 10.02.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 10.02.1941, Blaðsíða 1
EITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFAN0I: ALÞÝÐUFLQKKURINN XXII. ÁRGANGUR MÁNUDAGUR 10. FEBR. 1940 35. TÖLUBLAÐ Þjóóverjar segja frá: Þýzfe leftárás ft hmM flogvðll ¥ið leykjawík. [Þar sem OTstHfínpél-j lar vorn á iörðn niðri. u f Þýzk könimnarflugvél yfir Self ossi og Reykjavík í gær. -----------------?------------------ Hún var hrakin nurt meo skothríð úr loft* varnafoyssum, en særoi nokkra brezka her- menn á Selfossi með vélhyssuskothrfo. TVARPIÐ í BERLÍN % skýrði í morgun ,svo , fíá ferðalagi þýzku könn- l' unarflugvélarinnar hing- að: Þýzkar flugvélar flugu í | gær alla leið til Reykja- víkur, höfuðborgar ís- lands. Skutu þær þar á flugvöll, þar sem nokkrar brezkar orustuf lugvélar voru á jörðu niðri. Þetta er löng leið, um 1100 km. frá norðurodda Skotlands að telja og yfir sjó að fara. Þýzku flugvélunum hlekktist ekkert á í för- inni og komu heilu og höldnu heim. I við T7' LUKKAN 11,12 í gærmorgun kvað skyndilega -¦-*- hörð skothríð úr loftvarnabyssum hér í Reykjavík. Litlu síðar kváðu yið loftvarnamerki, sem heyrðust vel um allan bæ. Stóðu loftvarnamerkin óslitið til kl. 11,25. Fyrst sáu menn gráa reykhnoðra á lofti yfir Austur- bænum og vissu menn þá ekki gjörla hvað um var að vera, en brátt komu menn auga á flugvél allhátt á lofti — og var þarna komin, öðru sinni, þýzk könnunarflugvél til Reykjavíkur. spriegur í f jöru Q EINT í gærkveldi sprakk O tundurdufl í fjörunni fram undan bænum Harð- Frh. á 2. síðu. Slíbthi'íð.n fór vaxanidi eftir pví, sem flugvélin sveif vestar yfir bæinn og hækkaði hún svolítið ílugib, sprungu kúliurnar allt í kringum hana og er hún var vestariega yfir höfninni kastaðist vélin allharkalega til undan toft- þrýsti'ngi. Er flugvélin var konv- in nofckuð út yfir höfnina, ves't- airiega breytti hún um stefnu og Slaug í saiðausturátt, en skothriðin eiti hana. Fór eitt skotið nú mjög nálægt vélinni svo að hún kastaðist enn til. Fór flugvélin fram hjá Hafnar- firði, en um sama leyti hættí skothríðin hér log loftvarnarmjerk- in. Samtímis hófst skothríð og loftvarnamerki í Hafnarfirði. Þá hélt flugvélin áfram og flaug yf- ir Keflavík, en breytti þá ailt í ©inu um stefnu og flaug yfir fjöllin og sást síðast uppi ýfir Sandskeiði. Gorðist þetta allt á mjög skömmum tíma og kváðu lioft- varná'merki aftur við hér kl. 11,41 en engin skothríð. Stóðu 'loft- varnamerkin þá til 'kl. 11,55 eða í 14 mínútur. Flugvélin sástf fyrst austnrlyfir Selfossf. Samkvæmt frásögn Upplýsinga- stöðvar setluliðsins kom flugvél þessi yfir Selfoss kl. rúm-lega 11. Sveif hún dálítið yfir þorpinu og hófu setuliðsmenn skothríð á Hrikaleg árás brezka flot- ans á Genúa i gærmorgun. i _—;-----------------4----------------------- Fyrsta flofaárásin á strendur MIÐJARÐARHAFSFLOTI BRETA gerði fyrstu stóru árásina á strendur sjálfrar ítalíu í gærmorgun. Hóf flotadeild úti fyrir ströndinni stórskotahríð á hafnarborg- ina Genúa á Norður-ítalíu og hætti hún ekki fyrr en 300 smálestum af sprengikúlum hafði verið skotið á ýmsa hern- aðariega þýðingarmikla staði og stórkostlegt tjón orðið af. Samkvæmt tilkynningu brezka flotamálaráðuneytisins í gærkveldi: var árásin gerð í dögun í gærmorgun, undir forystu Sommerville aðmíráls. Tóku þátt í henni orustu- beitiskipið ,,Renown", orustusk'ipið „Malaya", beitiskipið J:Sheffield" og flugvélamóðurskipið ,,Ark Royal", það sem Þjóðverjar þykjast svo oft vera búnir að sökkva. tiin fregnum, að Genúa, hafi ver- Mest tjón er talið hafa orðið af skothríðintní á AnsaldiO'raf- magnsverksmiðjumum, sem vorti skotnar í bál ,en auk þess log- aði allt í kringum innri höfnina, aðalorkustöð borgiairinnar varhitt fltttníngastöð járnbrawíarinnar og •margir aðrir hernaðarlega þýð' jngarmiklií staðir. Það er gefj:ð I skyn í brfezk- ið valin sem skotmaírik fyrir k- rás flotans fyrst allra á ítalíu áf því, að Þjóðverjar hafi ætlað sér að nota _þá borg, sem bæki- stöð fyrjí árás á nýlendiur Frakka í No.rðUiT-AfríkU m. a. í því skyni að ná frönskU: fliotastöðinnd Biz- 0rta í Tuinis á sitt vald . Á meðan st'órskotahríðin stóð yfir á Genúa gerðu fIUgvélarnar á „Ark Royal" loftárás á hafríar- borgarinnar Livorno og Pisa, sem eru1 töluvert miklu sunnar en Genúa og gerðu þar töMverðan lusla. 1 Pisa var varpað sprenigi- kúlum á iárnbraiutarstöðina, þar sem járnbrauitin frá Genúa til Rómaborgar^, og iárnbraiutm frá Boulogne mæta&t. Tvær ítalskar flugvélar vora skotnar j niður í þessari viður- eign, en einhar bríezkrar flugvél- ar er saknað. Italir sögðu eklki sjálfir frá á- rásinni á Genúa fyrr en í morg- un, töldu þeir lítið hernaðarlegt- tjón hafa orðið af henni, en sögðu að 72 rnenn hefðu verið drepnir og 226 særðir . Hersve'tir Breta< sem tókn Beng hazi, em nú komnar 225 km. Frh. á 2. síðu. hana úr vélbyssum, en hún svar- aði í sömu mynt og særði wo'kkra setuliðsmenn. En ekkert hefir ver- ið látið uppi af setuliðsstjórninni um það, hve alvarleg þau sár hafa verið. Marga fu'rðaði á þvi að flug- vélin skyldi snúa aftur irm yfh' Frh. á 4. sí&u. iDflfienzin Iteldur á- fram að breiðast At. Hvers vegna er ekk<- ert samkomubann í Hafnarfirði? I NFLÚENSAN heldur á- fram að breiðast út hér í bænum og varð vart við mörg ný tilfelli í fyrrinótt, í gær og í nótt sem leið. Jafnfr'amt breiðist hún út um land og hef ir verið kom- ið á samkomubanni á ýms- um stöðum meðal annars í Keflavík, í "Árnessýslu og víðar. \ ,Menn undrast það mjög, að Frh. á 4. síðu. Strfðlð fer nu segir Winstoi Hitler verllar að láta til skarar sferíða, en við isinnum sigra. — ?,------------------ T T TINSTON CHURCHILL forsætisráðherra Breta sagði í * * útvarpsræðu, sem hann flutti í gærkveldi til allra enskuniælandi þjóða, að stríðið myndi nú fara að harðna. Hitler væri í klípu og yrði að láta einhvers staðar til skar- ar skríða. Það væri ekki hægt að segja, hvort hann réðist suður Balkanskaga og Vestur-Asíu, eða á Rússland, eða gerði alvöru úr hinni fyrirhuguðu innrás á England. En Bretar biðu þess með ró, hvar hann gerði næstu árásina. Hann kynni enn að teygjá hramm sinn lengra en áður, en myndi ehgu að síður fá sinn dóm að lokum. Um úrslitin þyrfti enginn að efast. Ræða Churchills var yfirlit yfir viðburði ' stríðsins síðan Frakkland féll. Hann sagði, að Hitler hefði ekki notað þau tækifæri, sem hann hafði í fyrrasumar. í haust hefði hann ætlað að reyna að buga við- námsþrótt Breta með hinum hrikalegu loftárásum á Eng- land, en það hefði ekki tekizt. Hinn óbreytti almúgi í Eng- landi, Wales og Skotlandi hefði þjappað sér saman í þess- um árásum, eins og brezku her- mennirnir í orustunni við Wat- erloo forðum, og nú biðu Bret- ar þess rólegir með 4 milljónir manna undir vopnum og sívax- andi flugflota, hvað verða vildi. Frh. á 2. siðu. Bifrefðaslys í gær: 18 ára piltur 'bíður bana, aiin ar slasast mpg hæítulega. Fimm piltar ur S¥ifflugfé!aginu stóðu aftan á vorubifreið pg hrukku af heniíi m*$þm K LUKKAN tæplega 2.30 í gær vildi til bifreiðarslys rétt fyrir ofan Baldurshaga, á móts við samarbástað, sem þar er Slysið vildi til með þeim,-hætti, að bifreiðin hrökk/ofan 'í holu, sem er þarna á vegihum svo að augablað í fjöður brotnaði, en við það kastaðist bifreiðin út af veginum um það bil rnetershæð, en hún valt ekki. Frh. á 4. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.