Alþýðublaðið - 10.02.1941, Page 1

Alþýðublaðið - 10.02.1941, Page 1
RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTLRSSON ÚTGEFANÖI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXII. ÁRGANGUR MÁNUDAGUR 10. FEBR. 1940 r i 35. TÖLUBLAÐ 1 ~1. Þjóðverjar segja frá: Þýzk tdftárðs ð . brezkan flugvöll við Reykjavik. (Þar sem ernstnflngvél- at vorn é jðrðn niðri. ■t't TVAKPIÐ I BERLÍN U skýrði í morgun svo frá ferðalagi þýzku könn- unarflugvélarinnar hing- að: Þýzkar flugvélar flugu í gær ajla leið til Reykja- víkur, höfuðborgar ís- lands. Skutu þær þar á flugvöll, þar sem nokkrar brezkar orustuflugvélar voru á jörðu niðri. Þetta er löng leið, um 1100 km. frá norðurodda Skotlands að telja og yfir sjó að fara. Þýzku flugvélunum hlekktist ekkert á í för- inni og komu heilu og höldnu heim. Tundurdufl spríngur í fjoru O EINT í gærkveldi sprakk O tundurdufl í fjörunni fram undan bænum Harð- Frh. á 2. síðu. Þýzk könnunarflugvél yfir Selfossi og Reykjavík i gær. ----4--- Hún var hrakin burt með skottaríð ilr loft« varnabyssum, en særöi nokkra tarezka taer^ menn á Seftfossi með véltayssuskottarið. T7' LUKKAN 11,12 í gærmorgun kvað skyndilega við hörð skothríð úr loftvarnabyssum hér í Reykjavík. Litlu síðar kváðu við loftvarnamerki, sem heyrðust vel um allan hæ. Stóðu loftvarnamerkin óslitið til kl. 11,25. Fvrst sáu menn gráa reykhnoðra á lofti yfir Austur- bænum og vissu menn þá ekki gjörla hvað um var að vera, en brátt komu menn auga á flugvél allhátt á lofti — og var þarna komin, öðru sinni, þýzk könnunarflugvél til Reykjavíkur. S'.;ÖthríÖ:n fór vaxa'ndi eftir því, sem flugvélin sveif vestax yfir bærnn og hækkaði hún svolítið flugiö, sprnngu kúlumar allt í kringum hana og er hún var vestarlega yfir höfninni kastaöist vélin allharkalega til undan Joft- þrýstingi. Er flugvélin var kom- in nokkuö út yfir höfnina, vest- airiega breytti hún uni stefnu og flaug í suöausturátt, en skiothriöin elti hana. Fór eitt skotiö nú mjög nálægt vélinni svo aö hún kastaðist enin til. För flugvélin fram hjá Hafnar- firði, en um sama leyti hætti skothJiÖin hér og lnftvamarmerk- in. Samtímis hófst skothríð og loftvamamerki í Hafnarfirði. Þá hélt flugvélin áfram og flaug yf- ir Keflavlk, en breytti þá allt í ernu Uni stefnu og flaug yfir fjöllin og sást síöast uppi yfir Sandskeiði. Gérðist þetta allt á mjög skömmum tíma og kváöu lioft- vamámerki aftur við hér kl. 11,41 en engin skothríð. Stóöu loft- varnamerkin þá til kl. 11,55 eða í 14 mínútur. Flugvélia sást'fyrst anstnr'Vfir Selfossi. Samkvæmt frásögn upplýsinga- stöðvar setuliðsins kom flugvél þessi yfir Selfoss kl. rfrmlega 11. Sveif hún dálítið yfir þorpinu og hófu setuliðsmenn skothrið á Hrikaleg árás brezka flot> i ans á Genúa í gærmorgun. ----4--- Fyrsta flotaárásln á strendnr Ítalíu. jyj IÐJARÐARHAFSFLOTI BRETA gerði fyrstu stóru árásina á strendur sjálfrar ítalíu í gærmorgun. Hóf flotadeild úti fyrir ströndinni stórskotahríð á hafnarhorg- ina Getiúa á Norður-ltalíu og hætti hún ekki fyrr en 300 snaálestum af sprengikúlum hafði verið skotið á ýmsa hern- aðarlega þýðingarmikla staði og stórkostlegt tjón orðið af. Samkvæmt tilkynningu teezka flotamálaráðuneytisins í gærkveldi var árásin gerð í dögun í gærmorgun, undir forystu Sommerville aðmíráls. Tóku þátt í henni orustu- beitiskipið ,,Renown“, orustuskipið ,,Malaya“, beitiskipið ,.Sheffield“ og flugvélamóðurskipið „Ark Royal“, það sem Þjóðverjar þykjast svo oft vera búnir að sökkva. um fregnurn, að. Genúa, hafi ver- ið valin sem skotmark fyrir á- Mest tjón er talið hafa orðáð af skothriðinmi á Ansaldioraf- m agn sverksmiðjriinúm, sem voru skotnar í bál ,en au-k þess log- laði allt í kring'um i'nnri höfnina, aðalorkustöð borgiarinn'ar varhiít flutníngastöð járnbraötarinnar og margir aðrir hernaðarlega þýð- ingarmiklir staðír. það er gefið í skyn í brezk- rás flotans fyr'st allra á ítalíu af því, að Þjóðverjair hafi ætlað sér að nota þá borg, sem bæki- stöð fyrir árás á nýlendur Fnakka í Norður-Afríku m'. a. í því skyni að ná frönsku flotaistöðinini Biz- t&rta í Tuims á sitt vald . Á meðan sfórskotahríðin stóð yfir á Genúa gerðu flugvélamar á „A:rk Royal“ loftárás á hafriar- borgarinnar Liviorno og Pisa, sem eru töluvert miklu sunnar en Genúa og gerðu þar töluverðan lusla. í Pisa var varpað sprengi- kúlum á járnbrautarstöðina, þar sem járnbfauitin frá Genúa til Rómaborgaf, og járnbrauitin frá Boulogne mætast. Tvær ítalskar flugvélar vora skiotnar niðuir í þessari viður- eign, en einnar brezkrar flugvél- ar er' saknað. Italir sögðu ekíki sjálfir frá á- rásirtni á Genúa fyrr en í morg- un, töldu þeir lítið hemaðarlegt tjón hafa orðið af henni, en sögðu að 72 menn hefðu verið drepnir og 226 særðir . Hersve'tir Breta, sem tóku- Beng hazi, eru nú komnar 225 km. Frh. á 2. síðu. hana úr vélbyssunt, en hun svar- aði í sötnu mynt og særði nokkra setuliðsmenn. En ekkert hefir ver- ið látið uppi af setuliðsstjóminni um það, hve alvarleg þau sár hafa verið. Marga fu'rðaði á þvi að flug- vélin skyldi snúa aftur inn yfir Frh. á 4. síðu. Inflúeazan heldnr á- fram að breiðasí At. Hvers vegna er ekk- ert samkomubamn i Hafnarfirðl? T NFLÚENSAN heldur á- fram að breiðast út hér í bænum og varð vart við mörg ný tilfelli í fyrrinótt, í gær og í nótt sem leið. Jafnframt breiðist hún út um land og hefir verið kom- ið á samkomubanni á ýms- um stöðum meðal annars í Keflavík, í Árnessýslu og víðar. \ Menn undrast það mjög, að Frh. á 4. síðu. Striðlð (er nú að harðna, segir Winston Clnrchill. --------4------- Hfttflee* verðwp að láta tftl slcarar skríða, en vlð munnm sftgra. T T 7INSTON CHURCIiILL forsætisráðherra Breta sagði í * V útvarpsræðu, sem hann flutti í gærkveldi til allra enskumælandi þjóða, að stríðið myndi nú fara að harðna. Hitler væri í klípu og yrði að láta einhvers staðar til skar- ar skríða. Það væri ekki hægt að segja, hvort hann réðist suður Balkanskaga og Vestur-Asíu, eða á Rússland, eða gerði alvöru úr hinni fyrirhuguðu innrás á England. En Bretar biðu þess með ró, hvar hann gerði næstu árásina. Hann kynni enn að teygja hramm sinn lengra en áður, en myndi engu að síður fá sinn dóm að lokum. Um úrslitin þyrfti enginn að efast. Ræða Churchills var yfirlit yfir viðburði stríðsins síðan Frakkland féll. Hann sagði, að Hitler hefði ekki notað þau tækifæri, sem hann hafði í fyrrasumar. í haust hefði hann ætlað að reyna að buga við- námsþrótt Breta með hinum hrikalegu loftárásum á Eng- land, en það hefði ekki tekizt. Eng- Hinn óbreytti almúgi í landi, Wales og Skotlandi hefði þjappað sér saman í þess- um árásum, eins og brezku her- mennirnir í orustunni við Wat- erloo forðum, og nú biðu Bret- ar þess rólegir með 4 milljónir manna undir vopnum og sívax- andi flugflota, hvað verða vildi. Frh. á 2. síðu. Bifreiðaslys í gær: 18 ára piltur bíður bana, ann ar slasast nijot hættulega. Fimm piitar ár svifilugfélaginu stóðu aftau á vdmbifreið og brukku af henni T7' LUKKAN tæplega 2.30 í gær vildi til bifreiðarslys rétt fyrir ofan Baldurshaga, ó móts við sumarbústað, sem þar er Slysið vildi til með þeim hætti, að bifreiðin hrökk. ofan í holu, sem er þarna á veginum svo að augablað í fjöður brotnaði, en við það kastaðist bifreiðin út af veginum um það bil rnetershæð, en hún valt ekki. Prh. á 4. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.