Alþýðublaðið - 10.02.1941, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 10.02.1941, Blaðsíða 4
MÁNUDAGUR 10. FEBR. 104Ú Bókin er Bókln er ÞÝDDAB SÖGUB MíHYfui HIbhII ÞÝDDAR SÖGUB ef tir ?? S £ I fepSsJIIIWM eftir 11 heimsfræga höfunda. ékmMiar 1 MJ v UllflJ/ II# 11 helmsfræga höfunda. Verðlækkun! Verðlækkun! Það sem óselt er af reykta tryppakjöti verður selt á kr. 2,2« kgr. (ökaupíélaqiá Laugaveg 39. MÁNUDAGUR Næturlæknir er Gunnar Cortes, Eiríksgötu 11, sími 5995. • Næturvörður er í Laugavegs- og Ingólfsapóteki. ÚTVARPIÐ: 20,00 Fréttir. 20,30 Um daginn og veginn (Val- týr Stefánsson). 20.50 Hljómplötur: Létt lög. 20,55 Bindindisþáttur: Áfengis- pkömmtunin (Felix Guð- mundsson umsjónarmaður). 21.15 Útvarpsþlj ómsvei tin: ís- t lenzk alþýðulög, — Ein- söngur, Haraldur I, Jóns- v>'4' son. íslenzk þjóðlög: a) Karl O. Runólísson: 1) Það mælti mín móðir. 2 Björt mey og hrein. 3) Til þín fer mitt Ijóðalag. b) Svein- björn Sveinbjörnsson: 1) Bí bí og blaka. 2) Sofðu, unga ástin mín. 3) Austan kald- inn. 21.50 Fréttir. Dagskrárlok. Fulltrúaráö Alþýöuflokksins heldur funcl í kvöld kl. 8,30 í lönó Upp. Áríð- xíðandi að allir mæti. Slys vildi^, til s.l. laugardag við kembiverksmiðju Kaupfélags Þing óyinga á Húsavík. Reimskífa við aflvél brotnaði og leníi á höfði starfsmanns við vélarnar, Ingimars Stefánssonar. Slasaðist hann mikið á hálsi og höfði. Námskeið í þýzku he 'jast bráðlega í háskólanum. Kennari verður Ingvar Brynjólfs- Vegna veihinda óskast stúlka til kvöld- hreingerninga. BAGHÚS REYKJAVÍKUR. IðDsk vlkublöð: Hjemmet, Familie-Journal, Dansk Familieblad, Tempo, Söndags B. T. o. fl. keypt kontant. Fornverzlunin, — Grettisgötu 45, sími 5691. son. Upplýsingar hjó háskólaritara til sunnudags. Sundhöllinni verður lokað fyrst um sinn vegna inflúenzufaraldursins. Frönskunámskeið Alliance Fran- caise. Fyrra námskeiðinu er lokið og hefst hið síðara í miðjum febrúar Væntanlegir þátttakendur eiga að gefa sig fram á skrifstofu félags- ins, Garðastræti 17, sími 2012. Ungbarnavernd ,,Liknar“. Stöðin verður lokúð fyrst um sinn vegna influenzufaraldurs. En Ijósböðum verður haidið áfram. Fræðsluflokkur Kvenfélags Alþýðuílokksins fell ur niður vegna samkvæmisbanns- ins. Fjölmena stúfea I sveií. GUÐGEIR JÓNSSON umdæra- isæðstitemplar stofnaöi nýja stúku austur í Fljótshlíö 1. þ. m. Varð þetta fjölmennasta stúka, sem stofnuö hefir verið í sveit og innrituðusit 259 félagar á stofnfundi hennar. Er og von á fleiri félögum, sérstaklega ungu fólki. Sveinbjörn Högnason al- þingisunaður er umboðsmaður stórtemplars. Sigurður Tómasson á Barkarstöðum æðsti templar, Sigurþór ólafsson í Kiollabæ gjald keri og Halldór Sölvason skóla- stjóri ritari. Æfiníýri H. C. Andersen: Svínahirðiriiin oö Hans klaufi. Bóbav. ísafolóarprenfsmiðju Útbreiðið Alþýðublaðið! ÞÝZKA FLUGVÉLIN Frh. af 1. sjöu. land — og eins á hinu, að ekki skyldi vera send upp nein brezk flugvél. En engin flugvél sást á fofti, að minnsta kosti hér yfir bænum, öirnur en sú þýzka. Menn furðaði lífca á því, að loftvarnamerki skyldi ekki vera gefið fyrr en eftir að skothríðin var byrjuð og flugvélin var að koma yfir bæinn, en það hafði orðið að samkomulagi millifram kvæmdast'óra loftvarnanefndar, slökkviliðsstjóra, og setuliðsins, þegar fyrst var tilkynint, að flug- vélin hafði sést yfir Selfossi, að gefa ekki loftvarnamerki fyrr en skothríð væri hafin úr loft- varnabyssunum. Fólk gerði fremur lítið að því að fara í loftvarnabyrgi, enda voru sum þeirra lokuð, eins og t. d. Nýja Bíó og Landsbankinn. Hjálparsveitirnar mættu mjögvel segir loítvarnanefnd. Það er rétt að brýna það fyrir fólki, að þegár l'oftvarnamerki er gefið, er mjög nauðsynlegt að það fari eftir öllum settum reglum og betur en það gerði í gær. BIFREIÐ ASLY SIÐ * Frh. af 1. síðu, Þetta er vöruflutningabifreið og stóðu 5 piltar úr Svifflugfé- laginu aftan á hénni og hrukku þeir af pallinum út í grjóturð, sem’ þarna er. Einn piltur sat hjá bifreiðarstjóranum. Einn piltannþ, Gúðmundur Eiríksson, Hofsvallagötu 19 (sonur- Egils Guðmundssonar, sem vinnur hjá Ölgerðinni Agli Skallagrímssyni) slasaðist svo mikið, að hann lézt í Landsspít- alanum kl. 7 í gærkveldi. Guð- mundur heitinn var 18 ára gam- all og vann í íshúsinu Herðu- breið. Magnús Guðbrandsson (son- ur Guðbrands Magnússonar forstjóra) meiddist mjög hættu- lega, en von er talin til að hann lifi. Aðrir piltar meiddust minna, en þó allmikið. Svo að segja í sömu sviíum og slysið vildi til, kom brezk bifreið þarna að. Brezku her- mennirnir gerðu bráðabirgða- aðgerð á hinum meiddu pilium, breiddu ábreiður undir þá og ofan á þá og færðu þá í ýfir- hafnir. Samtímis var hringt til borgarinnar og kom sjúkrabif- reið að vörmu spori með lækni og um leið kom lögreglan á vettvang. Það skal tekið fram, að bif- reiðastjórinn, sem stjórnaði bif- reiðinni er þaulvanur. Hins veg- ar er bannað með lögum, að flytja menn á þennan hátt. — Piltarnir voru að koma ofan af Sandskeiði. Þar ætluðu þeir að æfa Svifflug, en gátu ekki, vegna þess að blæjalogn var. SJÓMANNAFÉL. HAFNARFJ. Frh. af 1. síðu. jkeri í 8. sinn, Ágúst Hjörleifsson, varaformaður, og er hann nýr í Laval hafnar tilboði Pétains* Darlan orðinn ntanríkismála- ráðherra í stað Fiandins. AÐ var tilkynnt í Vichy á laugardagskvöldið, að La- val hefði hafnað tilboði frá Pé- tain marskálki um að taka sæti í st jórninni sem , ráoherra án stjórnardeildar. 1 gæi'kvöldi var það hinsvega?- kunnugt, að Flandin, utanríkisráð' herra Vichystjórnarinnar hafðt sagt af sér og Darlan fiotafor- ingi tekið við embætti hans. Darlan heldur' þó áfram að vera flotamálaráðherra, og varaforsæt- isráðherra stjórnarinnar. stjórninni, og Jóngeir D. Eyifeekk varagjalidkeri. Fundurinn fór mjög vel fram og sýndi einingu og áhuga félags manna. 74 THEODORE DREISER: JENNIE GERHARDT — Vesta játaði þessu hátíðlega, en reyndar skildi hún ekki vel, hvað um var að vera. Lester kom á sjöunda tímanum. Jennie, sem hafði klætt Vestu litlu svo vel sem kostur var á, var far- ia inn í svefnherbergið til þess að hafa fataskipti sjélf. Vesta var á meðan frammi í eldhúsi. Svo lædd- ist hún að dagstofudyrunum. Lester hengdi upp hatt sinn og irakka. Svo snéri hann sér við og sá hana þá í íyr :'a sinn. Hann varð strax að viðurkenna það, túikan var mjög lagleg. Hún var í hvítum .ctum flauelskjól og í hvítum sokkum og .. ’ -jósgulir lokkarnir krýrpdu lítið, broshýrt andlit. Augun voru blá og varnirnar rauðar eins og kyrsiber og kinnarnar rjóðar. Lester starði á þetta ibíirn. Hann langaði til að segja eitthvað, en hann p ;röi þao ekki. Vesta litla varð feimin og dró sig í úlé. ^ kom nú inn og hann minntist. á það, að Vesta væri komin. — Það er mjög lagleg stúlka, sagði hann. — Er hún ekki óþæg? -— Nei, sagði hún. Jen; - r hélt áfrarn inn í borðstofuna, og Lester heyrði ■ íurlítið af samtalinu. — Hver er þessi maður? — Þei, þei, það er Lester frændi. Hefi ég ekki sagt jþér, að þú mátt ekki tala hátt. — Er hann frændi þinn? — Nei, barnið mitt. En þú mátt ekki tala svona hátt. Farðu nú fram í eldhús. — Er þetta bara frændi minn. — Já, og farðu nú. — Það skal ég gera. Lester brosti í laumi. Það er ekki gott að segja, hvað hefði skeð, ef barn- ið hefði verið ljótt eða vanskapað. Eða ef Jennie hefði ekki kunnað sig svona vel. Hlédrægni barnsíns og framkoma Jennie var svo heillandi, að það snart hann. Og hann fór nú að hugsa um það, að Jennie hafði í sex ár verið móðir þessa barns, og að hún hafði skilið það við sig til þess að geta þóknast honum. Og þó var bersýnilegt, hversu mjög hún unni þessu barni. Það er einkennilegt, sagði hann. — Hún er einkennileg kona. Morgun nokkurn, þegar Lester sat í dagstofunni og las í blaði, fannst honum einhver vera að baki sér. Hann snéri sér við og sá, að horft var á hann stórum barnsaúgum gegn um rifu á hurðinni. Honum fannst þetta einkennilegt. Barnið hélt áfram að horfa á hann — þótt það sæi, að hann hafði orðið þess var. Hanrí fletti við blaðinu og gægðist aftur. Enn þá glytti í augað. Svo krosslagði hann fæturna og gægðist einu sinni enn. Þá var augað horfið. Raunar var þetta ekki sérlega merkilegt atvik, en Lester þótti samt gaman að því. Og litla stúlkan var svo töfrandi hlédræg, að Lester hafði yndi af. Enda þótt hann langaði ekkert til að hæna barnið að sér, langaði hann til að brosa að þessu. Samt lét hann það ekkí eftir sér. Hann hélt áfram að lesa í blaðinu. En hann gleymdi ekki þessu litla atviki. Litla stúlk- an hafði vakið eftirtekt hans á sér. Skömmu seinna sat Lester að morgunverði og las í blaði um leið. Þá kom ofurlítið fyrir, sem vaktí athygl-i hans. Jennie var búin að gefa Vestu litlu morgunverðinn og' því næst hafði hún sent hana inn í aðra stofu til að leika sér, þangað til Lester færi. Jennie sat við borðið' og var að hella kaffi í bollana. Þá gekk Vesta litla allt í einu gegr u.rmt» stofuna. Lester leit upp, og Jennie ro aaði og stQ& á fætur. — Hvað er um að vera, Vesta? spurði hún og fór á eftir henni. En þá var Vesta komin frarn í eldhúsið,. var búin, að ná í sóp og var á leiðinni inn aftur, var- mjög ákveðin á svipinn. Afleiðingin- af þessu var sú, að óvíi ’arhugur sá. sem Lester hafði alið í brjósti til barnsins, hvarf, og hann ákvað að sætta sig við tilveru þess. Og enda þótt þetta hefði skyggt á hamingju hans. gaí hann ekki fengið af sér að yfirgefa þettn höi:mU. Hér leið honum vel, Jennie var honum blíð, og eftir-. lát. Hann varð kyrr og bann komst á þá skoðun, að bezt væri að halda öllu í sama horfinu. Hér gat hann, átt rólegt heimili, þegar hann þráði frið, hvíld og eirjveru, en auk þess var hann frjáls maður og gat tekið þátt í sainkvæmislífinu, þegar honum bauð svo við að horfa. Á þessu tímabili myndaðist smám saman ofur- lítil vinátta milli hans og Vestu litlu. Haiin kor.rst

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.