Alþýðublaðið - 11.02.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 11.02.1941, Blaðsíða 1
iirn itd i ji n i n IiIUdLÍIiIIíI KITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXII. ÁRGANGUR ÞRIÐJUDAGUR 11. FEBRr 1941 36. TÖLUBLAÐ Brezkir hermenn stíga á land í Port Said á Egyptalandi. Hin fyrirhugaða árás Þjóð- verja á Búlgariu nú i aðsigi? Breíai slíta stjérnmálasambanul við Rúmeníu. ÞAÐ var tilkynnt í London í gærkveldi, að Bretland hefði nú slitið öllu stjórnmálasambandi við Rúmen- íu og áð sendiherra Breta í Búkarest, sir Reginald Hoare, liefði krafist vegabréfs síns af Antonescu, forsætisráðherra Húmeníu í gær. Búist er við, að sendiherrann muni fara frá Búkarest méð fylgdaríiði sínu ekki síðar en á laugardag í þessari viku. Þessi fregn hefir á ný dregið athyglina að því, sem fram er «að fara á Balkanskaga. í London er bent á það, að Seodioefnd hi að frá Færeyjutfii. I Tii að ræða um samvinnn í úigerð og verzlnn. S ENDINEFND frá Fær- eyjum er væntanleg hingað næstu daga. Mun hún ætla að ræða við okkur íslendinga um verzlunar- og viðskipta- mál með það fyrir áugum að ná samvinnu við okk- ur í þessum málum. Nefndin mun vera skipuð ? | fulltrpum utgerðar, verzl- ; 3; unar og amtsins og munu j! vera í henni 7 menn. Ekki er vitað hve lengi j| nefndin muni dvelja hér. \l Að sjálfsögðu yæri það <! ofckur mikið gleðiefni ef við gætum á einhvern hátt greitt fyrif þessum ágætu frændum okk'ar. I .M-#*# ¦ ¦¦•*>r^^^#^r#.|K#.)p-.*^#'ir-^i^jK#-#N#s^#^#,#0 ekki hafi verið lengur hægt að halda stjórnmálasambandi við Rúmeníu eftir að Þjóðverjar höfðu raunverulega hernUmið landið og gert hana að bækistöð fyrir árás á Grikkland suður yfir Búlgaríu. Því hefði verið haldið fram, þegar þýzkar hersveitir byrjuðu að streyma til Rúmeníu, að þær kæmu aðeins í því skyni að æfa rúmenska herinn, en nú hefðu þær komið sér fyrir um allt landið, óg tekið alla hernaðar- lega þýðingarmikia staði þess í sínar hendur, án þess að stjórn- in í Búkarest hafi svo mikið sem mótmælt því. En það er þó ekki talin nein tilviljun, að stjórnmálasam- bandinu milli Bretlands og Rúmeníu hefir verið slitið ein- mitt nú og ekki fyrr en nú. Þeim fregnum fer stöðugt fjölgandi frá Balkanskaga, að Þjóðverjar séu nú að undirbúa árás frá Rúmeníu á Grikkland yfir Búlgaríu, og er mikill þýzk- ur liðssafnaður sagður fara fram á norðurbökkum Doriár, þar sem hún rennur á landa- mærum Rúmenu og Búlgaríu. Þá er og sagt, að þýzkir hér- menn haldi áfram að streyma frá Rúimeniu til Búlgaríu í ferða- mannabúningi, og er jafnvel full- yrt, að þeir séu farnir að korna fyrir þýzkum loftvarnabyssum í landinu. Það lítur út iyrir, að niótspyrna búlgörsku stjómaririnar gegn þessuim yfirgangi og undirbún- ingi Þjóðverja farí minnkandi. Það er t. d. bent á þaSo i |íondo'n, að útvarpið í Sofia ,-hafi fellt niður úr endursögninni á ræðu Churchills alla þá staði, , sem höfðu aðvaranir inni að halda með tililiti til hinnar yfirvofandi þýzku árásar á Bulgaríu. Jarnframt berast fregnir af því, að bulgarska stjórnin neitinúöll- um tilboðum Tyrkja um sam- vinnu gegri hinni sameigin.leg'u hættu. En Tyrkir hafa eins og kunniugt er, lýst þvi yfir, að þeir muni ekki sitja hjá, \eí ráðist verði á Grikkland gegn «n Búlg- aríu. Svikfa Mmf bæði J Bðlgara m T^rki? * Þá vekur það og gífurlega eftirtekt, að fréttastofan Associ- ated Press telur sig hafa fengið vitncskju am það, að Soboiev, fiílitrói so\Tétstjórnarinnar í Sofia, hafi tiikynnt búlgöSrsku stjorninni, að sovétstjórnin hefði fyrir sitt leyti fallist á það við þýzkvi stjórnina, að þýzkur her yrði fluttur yfir Búlgaríu til árásar á Grikkland. En talið er, að búlgarska stjórn- in hafi í lengstu lög gert sér von um það, að sovétstjórnin myndi (Frh. á 2. síðu.) Bretar hafa nú einnig brot izt inn í Eritren að norftan. --------------------«.-------------------- Og sækja hratt fram á strðad Rauoahafsins í áttina til Massawa "D RETAR hafa nú hafið sókn á nýjum stað gegn nýlendu- *-' ríki ítala í Afríku. Þeir hafa brotizt inn í Eritreu að norðan og sa^kja þar hratt suður með ströndinni við Rauða- haf til móts við brezka herinn, sem er á leiðinni að vestan þvert yfir landið. Bretar hafa þegar tekið tvo smábæi á ströndinni, um 45 og 60 km. sunnan við landamærin, og eru frá syðri hafnarbæn- um ekki nema tæpir 200 km. til aðalhafnarborgarinnar, Massava. Frá Kenya berast þær fréttir, * að sókn Suður-Afríkuhersins í Suður-Abessiniu miði nú einnig ört áfram og sé hann toomiinn 75 km. inn fyrir landamæri Ahess inítt. Fnegnir frá Kariro herma, að sir Maitland Wilson, ea'nn af að- alhershöfðingjum Breta í sókn- inni í Libyu, hafi nú verið skip- aður landsstjóri í Cyrenaica. Náuari faíegnir hafa nú boristaf komu, biezfca hei'sins til Beng- hazi. Er sagt, að íbuar borgarinn- ar hafi fjölimennt á móti hontun, þegar orustinni var lokið um borgina, hrópað: „Lifi lýðræðið", Frh. á 2. síðu. Darlan á að verða eftirmaður^ Pétains. Ósigur Lavals fullkommn. ATÖKUNUM um endurskip- un Vichystjórnarinnar virðist nú vera lokið í bráð með fullkomnum ósigri Lavals. <..Eftir að það varð kunnugt ,á laugardagskvöldið, að Laval gerði sig ekki ánægðan meS að ganga í stjórnina aftur upp á þá skilmála, sem Pétain mar- skálkur bauð honum —¦ sem ráðherra án stjórnardeildar — voru í gær gefin út lög í Vichy Frh. á 4, síðu. Kviksaga nin Mp pýzkra flngvéla vekur mikinn étta. ¦—. ¦ » Fre^nin kom austan ár Alftaveri, en f iugvélarnar reyndust breskar —í— ? --------------- Aliir logregluþjónar voru kyaddir út. RÉTT eftir kl. 3 í gær gaus sá kvittur uþp hér í bænum, að hópur þýzkra flugvéla væri á leið til Reykjavíkur. Skapaði fregn- in mikihn ótta meðal bæjar- búa og linnti ekki upphring- ingum til Alþýðublaðsins allt til kl. 7 um þetta. Alþýðublaðið snéri sér strax og því barst þessi kvittur til formanns loftvarnanefndar, Agnars Kofoed Hansens lög- reglustjóra og fékk eftirfarandi upplýsingar: Laust fyrir kl. 3 var hringt til landssímans frá Kirkjubæj- arklaustri og tilkynnt, sam- kvæmt upplýsingum frá bónda í Álftaveri, að hann hefði séð hóp þýzkra flugvéla fljúga all- hátt suður yfir landið, én landssíminn tilkynnti þetta tafarlaust til loftvarnanefndar og hún tilkynnti það síðan brezka setuliðinu. Samtímis kallaði lögreglustjóri alla lög- regluþjóna til að vera viðbúna, ef óvæntir atburðir bæru að hóndum. Þá símaði formaður lof t- varnanefndar austur að Kirkju- bæjarklaustri og spurði nánar um fregnina og fékk þá þær upplýsingar, að flugvélarnar hefðu aðeins verið tvær og væri engin vissa fyrir um það, hvort þær hefðu verið þýzkar. Eftir að þeta var vitað, hóf setuliðið rannsókn á því, hvort Frh. á 2. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.