Alþýðublaðið - 12.02.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 12.02.1941, Blaðsíða 1
¦jU-..^ ,..,... ,-:¦ ..¦ -. j , RITSTJORI: STEFAN PETURSSON UTGEFANDI: ALÞYÐUFLOKKURINN XXffiÁRGANGUR- MÍÐVIKUDAGUR 12. FEBR. 1941 36. TÖLUBLAÐ Frjálslr Frakfear hafa ii eftur ráðizt á íssr- Eafa farlð 906 kílómetra veg- arleuyd frá Mið-Afríku. F1 RÉTTASTOFA de Gaul les í London tilkynnti í gærkveldi, að franskar vélahersveitir og flugvélar frá Mið-Afríku, Tsadný- \endunni, sem heldur áfram stríðinu gegn ítalíu og Þýzkalandi, séu komnar langt inn í Suðaustur-Libyu og hafi lagt þar undir sig marga óasa á Kufrasvæðinu og gert vel heppnaða arás á ítalskan flugvöll þar. Hersveitir þessar hafa farið um 90B km. vegarlengd frá BEð AMku, og ér þetta í annað sinn, sem fregnh- berast af franskri innrás í Suður-Libyu. í fyrra skíptið réðust þeir inn í Suð- vestur-Líbyu <og gerðu þar niik- inn usla í öasanum við Mur- zuk. En ekkert hefir heyrzt af frekaxi hernaoaraðgerouin þar síðan. Sokriin í Suonr-Abessi- níu heldur áfram. Frá Kenya herast þær fregn- 'ir, að Suður-Afríkuherinn haldí sókn sircrii áfram í Suður- Abessiníu og sé. nú kominn norður fyr'ir Rudölfsvatn. Sæk- ir hann þar eit'ir löngurn dal í norðausturátt áleiðis til höfuð- borgarinnar Addis Abbea, en þangað er að vísu enn óravegur fyrir hann. I Eritreu hafa Bretar nú um'- kringt bæínn Kereti og er búizt víð því, ^að harm nuira falia þá og þegar. Bpetar smíða hvert herskipið af öðnu: Myndin sýnir nýtt beitiskip hlatupa af stokkiunfnm. smsmm qer» afsstyrlQld Ségir að Japanir verði að vera biinir viðþví versta Mnssollni á raí- orönr-i' Ný tilrauo til að fá Franco í stríðið eða frlðaramleitanir af háifu ítala? EINT í GÆRKVELDI barst sú fregn út frá Sviss, að Franeo, eínræðisherra Spánar, væri kominn til ítalíu og myndi sitja á ráðstefnu með Mussolini einhvers staðar nálægt landamærum Frakklands og ítalíu, sennilega í Ven- timiglia. I för með Franco var 'utanríkismálaráðherra hans, Suner. '-"¦"•*' Kvittur gaus strax upp um það, að Hitler myndi koma frá Þýzkalandi til að vera viðstaddur þessa ráðstefnu, en það var strax borið til baka í Berlín. ONOYE PRINS, forsætisráðherra Japana, hefir gefið út boðskap til þjóðar sinnar þess efnis, að hún verði rm að vera við því versta búin, en það sé það, að Evrópu- .¦styrjöldin breiðist út til Kyrrahafsins. Segir í boðskap þessum, að Japanir hafi ávalt beitt sér fyrir samkonmlagi um Kyrrahafsmálin, en Bandaríkin í Norður-Am- eríku hafi ekki kunnað að meta viðleitni þeirra. Þessi boöskapuir japanska for- pess, að undanfarna daga hef- sætísráðherrans vekur mikla at- ir ýmislegt pótt benda tiLþess, hygíí útí sim heim ekki sístvegna að Bretland ,og Bándaríkin byggj ust við, að til alvarlegra tí5- inda gæti dregið aiuistur í Kyrrai- hafi. Hafa Bretar lýst því yfir, að peir væru við öllu búnir, sem par kynni að ske og Bandarikja- pegnuimi í Austur>Asíu verið fyr- irskipaö a'ð vera við pví búnir að hverfa fyriirvaralaust heim. Roioisevelt Bandarikjafiorseti var sp'urður að pví í gær af blaðá*- mönnum, hvort Bandaríkin gætu haldið áfram að 'hjálpa Brerum, ef p.au lenru sjálf í stríði í Kyrrahafj, Svaraði forsetinn pví, að slíkt myndi engin áhrif hafa á hjálpina til Breta, en hann gerði ekki ráð fyrir pví, að Bandaríkin lentu, í neinni styrjV öld. • ; Ekkert hafði verið tilkynnt op- inberlega um pessa ráðstefnu áð- wr, og lijggja ekM fyrir annað en getgátwr um 'pað, hvert til- pfni hen.nar sé. 'Ætla sumir, að hér sé enn um eina tilraun að ræða af hálfti Mussoiinis að fá Franoö' til pess að ganga' í ltö með möndulveld- (Frh'. á '4. síðu.) Inflúensan komin IH Aknreyrar. Willkie heimtar hjálp tii Breta semum munar. Rektor Harvardháskóla vill strlð ¥ið fíitler. TITE N DELLWILLKIE »* livatti ekki einasta til þess í ræðu sinni í utanrikis- málanefnd öldungadeiidarinnar í Washington í gær, að hjálpa Frh. á 4. síðu. Ógnrleo loftárís ¥ir gerð ð Hannover I rini 0g llotaÉrás á Osteeðe i gærmorsan. FYRRINÓTT gerðu brezkar sprengjuflug- vélar þá ægilegústu loftárás á Hannover, sem gerð hefir verið á nokkra þýzka borg síðan stríðið hófst, og í gær- morgun gerði brezk flota- deild árás á hafnarborgina Ostende í Belgíu, aðeins tveimur sólarhringum eftir hina miklu brezku flotaárás á Genúa á; Norður-ítalíu. Eru báðir þessir viðburðir taldir mjög ótvíræðir vottar þess, að stríðið sé nú einnig að harðna norðan Alpaf jalla og úti fyrir ströndum Vestur-Evrópu. Loftárásin á Hannover stóð í sex klukkustundir samfleytt og stóð iðnaðarhverfi borgarinnar innan skamms í björtu báli, eft<* ir að eldsprengjum hafði veriS varpað niður á það. En sprengj- um af allra stærstu gerð var- síðan varpað niður í eldhafið. Fu'llvíst er talið, að tjónið- hafi orðið ógurlegt af árásinni.. Ný loftárás var gerð á Hann- over í nótt, svo og á margar aðrar borgir á Þýzkalandi, þar á meðal Bremen, og yið Ermar- sund, þar á meðal Bouiogne og Charbourg, en nánari fregnir af þeim árásum eru ókomnar. Brezka flotadeildin, sem gerði árásina á Ostende, hóf stórskota hríð á borgiha í dögun í gær- morgun á löngu færi, og voru fallbyssudrunurnar svo miklar, að þær heyrðust alla leið til Englands. Var mörgum smálestum af sprengikúlum skotið á hafnar- mannvirki borgarinnar og birgðastöðvar, og telja Bretar að mikið tjón hafi orðið af. Fundn f a I aótt &g ern á leið tii hafnar. F í NFLÚENSAN var að byrja að stinga sér niður á Akur- eyri í fyrradag. En hún virðist vera í rénun hér í Reykjavík og voru fá ný Frhr á 4. síðu. I S KI BÁ..TARNIR ;,Hráfri St einbjarnar- son". frá Kefla ik og „Fyik- ir" frá Norðfírði, gerður út frá Sandgerði, uröu fyrir vélbilun í fyrrinótt og rak þá ves'tur á haf í hvassviðrinu í gærdag.. Voru tveir togarar, Hafstemn og Gylíir, auk Sæbjargar, að leita bátanna í gærkveldi og nótt, og eru þeir nú báðir fundnir og á leiá til lands. Ur verstöðvmnum við Faxa- flóa réri fjöldi báta í fyrrinótt. Veður var hið versta og rok roikið. Um kl. 10 í gærkveldi voru aliir bátar komnir að, nema þessii" tveir. Strax í gærmorgun barst Slysavarnafélaginu,. tilkynning Frh. á 4: síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.