Alþýðublaðið - 12.02.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 12.02.1941, Blaðsíða 1
ðgnrleg loftðrðs var gerð i ðannover í fyrrinótt. Og flotaérás á ðstesðe i gærmorgag. RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXH, ÁRGANGUR MIÐVIKUDAGUR 12. FEBR. 1941 36. TÖLUBLAÐ Frjáislr Frabkar hafa ifi aftur ráðizt á Snðnr - Libyi. JEafa farið 900 kílómeíra veg- arieogd frá Mið-Afríku. Willkie heimtar hjálp tii Breta sem um munar. Eektor Harvarflháskóla vill strið vi Hitler. WENDELL WILLKIE hvatti ekki einasta tit þess í ræðu sinni í utanríkis- málanefnd öldungadeildarinnar í Washington í gær, að hjálpa Frh. á 4. síðu. | FYRRINÖTT gerðu -*■ brezkar sprengjuflug- vélar þá ægilegustu loftárás á Hannover, sem gerð hefir verið á nokkra þýzka borg síðan stríðið hófst, og í gær- morgun gerði brezk flota- deild árás á hafnarborgina Ostende í Belgíu, aðeins tveimur sólarhringum eftir hina miklu brezku flotaárás á Genúa á Norður-Italíu. Eru báðir þessir viðburðir taldir mjög ótvíræðir vottar þess, að stríðið sé nú einnig að harðna norðan Alpafjalla og útí fyrir ströndum Vestur-Eirrópu. Loftárásin á Hannover stóð í sex klukkustundir samfleytt og stóð iðnaðarhverfi borgarinnar innan skamms í björtu báli, eft= ir að eldsprengjum hafði veríð- varpað niður á það. En sprengj- um af allrá stærstu gerð var síðan varpað niður í eldhafið. Fuilvíst er talið, að tjónið- hafi orðið ógurlegt af árásinnL Ný loftárás var gerð á Hann- over í nótt, svo og á margar aðrar borgir á Þýzkalandi, þar á meðal Bremen, og við Ermar- sund, þar á meðal Boulogne og Charbourg, en nánari fregnir af þeim árásum eru ókomnar. Brezka flotadeildin, sem gerði árásina á Ostende, hóf stórskota hríð á borgiha í dögun í gær- morgun á löngu færi, og voru fallbyssudrunurnar svo miklar, að þær heyrðust alla leið til Englands. Var mörgum smálestum af sprengikúlum skotið á hafnar- mannvirki borgarinnar og birgðastöðvar, og telja Bretar að mikið tjón hafi orðið af. irjfi sidp ieiti* að tveim fisklbátnip mefl véiarbilun. ----4»--- Fundu fc I liöít og Í7 ISKTBÁ.T ARNIR ■ ,.Hr: í'n S' einbjarnar- son“ frá Keív. ik og ,,Fylk- ir“ frá Norðfirði, gei'ður út frá Sandgerði, uröu fyrir vélbilun í íyrrinótt pg rak þá vestur á haf í hvassviðrinu í gærdag. Voru tveir togarar, Hafsteinn og Gyllir, auk Sæbjargar, »8 leita bátanua í gærkveldi og era á leið til hafnar. nótt, og eru þeir nú báðir fundnir og á leiS til lands. Ur verstöðvunum við Faxa- flóa réri f jöldi báta í fyrrinótt. Veður var hið versta og rok mikið. Um kl. 10 í gærkveldi voru aliir bátar komnir að, nema þessir tveir. Strax í gærmorgun barst Slysavarnaf élagiriú tilkynning Frh. á 4. síðu. FRETTASTOFA de Gaul les í London tilkynnti í gærkveldi, að franskar vélahersveitir og flugvélar frá Mið-Afríku, Tsadný- lendunni, sem heldur áfram stríðinu gegn Ítalíu og Þýzkalandi, séu komnar langt inn í Suðaustur-Libyu og hafi lagt þar undir sig marga óasa á Kufrasvæðinu og gert vel heppnaða árás á ítalskan flugvöll þar. Hersveitir þessar hafa farið um 900 km. vcgarlengd frá Mið Afríku, og er þetta í annað sinn’ sem fregnir þerast af franskri innrás í Suður-Libyu. í fyrra skiptið réðust þeir inn í Suð- vestur-Libyu og gerðu þar mik- inn usla í óasanum við Mur- zuk. En ekkert befir heyrzt af frekari hernaðaraðgerðum þar síðan. Soknin í Suður-Abessi- níu heldur áfram. Frá Kenya berast þær fregn- ir, að 'Suður-Afríkuheriroa haldi sökn s'inni áfram í Suður- Abessíníu og sé nú kominn norður fyrír Rudolfsvatn. Sæk- ir hann þar eftir longum dal í norðausturátt áleiðis til höfuð- borgarinnar Addis Abbea, en þangað er að vísu enn óravegur fyrír hann. I Erítreu hafa Bretar nú um- kringt bæinn Kereu og er búizt víð því, nð hann mtmi falla þá og þegar. Bretar smíða hvert herskipið af öðriu: Myndin sýnir nýtt beitiskip hlatupa af stokkunum. ForsœtisráðEBerra Japana ger* lp ráð lyplr KyrpahafsstypjSld ----fl»... Segir að Japanir verði aðvera búnir viðþvíversta Franco og IHnssolini á ráð- stefnn á Nnrðnr-ítalin. ------«>---- Ný tiirami tii að fá Franco í stríðið eða frlðarumieitanir af hálfu ítaia ? SEINT í GÆRKVELDI barst sú fregn út frá Sviss, að Franco, einræðisherra Spánar, væri kominn til Ítalíu og myndi sitja á ráðstefnu með Mussolini einhvers staðar nálægt landamærum Frakklands og Italíu, sennilega í Ven- timiglia. I för með Franco var ‘utanríkismálaráðherra hans, Suner. Kvittur gaus strax upp um það, að Hitler myndi koma frá Þýzkalandi til að vera viðstaddur þessa ráðstefnu, en það var strax borið til baka í Berlín. GNOYE PRINS, forsætisráðherra Japana, hefir gefið út boðskap til þjóðar sinnar þess efnis, að hún verði nú að vera við því versta búin, en það sé það, að Evrópu- styrjöldin breiðist út til Kyrrahafsins. Segir í boðskap þessum, að Japanir hafi ávalt beitt sér fyrir samkomulagi um Kyrrahafsmálin, en Bandaríkin í Norður-Am- eríku hafi ekki kunnað að meta viðleitni þeirra. Þessí boðskapuir japanska for- þess, aö umlanfarna daga hef- sætísráðherrans vekur mikla at- ir ýmislegt þótt benda til pess, hygli útí um heim ekki sistvegna að Bretland og Bandaríkin byggj ust við, að til alvarlegra tíð- Inda gæti dregið auislur í Kyria- hafi. Hafa Bretar lýst því yfir, að þeir væru við öllu búnir, sem þar kynni að ske og Bandaríkja- þegnuim. t Austur-Asíu verið fyr- irskipað að vera við því búnir að hverfa fyrirvaralaust heim. Rousevelt .Bandaríkjaforseti var spurður að því í gær af blaðd- mönnum, hvort Bandaríkin gætu haldið áfram að hjálpa Bretum, ef þau lentu sjálf í stríði í Kyrrahafi. Svaraði forsetinn þvi, að slíkt royndi engin áhrif hafa á hjálpina til Breta, en hanns gerði ekki ráð fyrir því, að Bandaríkin lentu í neinni styrj> öld. Ekkert hafði verið tilkynnt op- inberlega um þessa ráðstefnu áð- ur, og liggja ekiki fyrir annað en getgátur um það, hvert til- pfni hennar sé„ Ætla sumir, að hér sé enn um eina tilraun að ræða af hálfu Mussolinis að fá Franco til þess 'að ganga í lið með möndulveld- (Frh. á 4. síðu.) Iofltensan konin tit Aknreyrar. NFLÚENSAN var að byrja að stinga sér niðxn- á Akur- eyri í fyrradag. En hún virðist vera í rénun hér í Reykjavík og voru fá ný Frh. á 4. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.