Alþýðublaðið - 12.02.1941, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 12.02.1941, Blaðsíða 4
Bókin er , þýiídar sögur eftir 11 heimsfræga ‘ höfunda. MÍÐVIKUDAGUR 12. FEBR. 1941 Bókin er ÞÝDDAR SÖGUR eftir 11 heimsfræga höfunda. MI©¥IKUÐA©UR Náeturlæknir er Ólafur Jóhanns- son, Laugavegi 3, sími 5979. Næturvörður er í Laugavegs- og Ingólfsapóteki. ÚTVARPIÐ: 19,25 Erindi: Uppeldismál, IX (dr. Símon Jóh. Ágústsson).' 20,00 Fréttir. 20,30 Skagfirðingakvöld. Kvöld- vaka Skagfirðingafélagsins. Hallgrímskirkja í Saurbæ. Gamalt áheit frá Á. kr. 5,00, Búnaðarþing , stendur enn yfir. í gær flutti (^uðmundur Jónsson kennari á lívanneyri erindi um búreikninga. ffá vprp. lögð fram nokkur mál og. vísað til nefnda. Dr. Símon Jóh. Ágústsson flytur IX. erindi sitt um upp- eldismál í útvarpið í kvöld kl. ■ 19,25, Skagi'irðingafélagið hefir kvöldvöku í útvarpinu í kvöld. Árbók Norræna félagsins er nýlega komín út. Er það bók Guðlaugs Rósinkranz um Svíþjóð. Alþingismenn eru nú að byrja að koma til bæjarins til þingsetu. í gær kom Finnur Jónsson frá ísafirði og Gísli Sveinsson frá Vík í Mýrdal. Margir munu vera væntanlegir með Esju og Ægi austan um land. Eárgreiðslustúlkur tilkynna hér í blaðinu í dag, að þær taki ekki lengur á móti pönt- unum á hárgreiðslu í síma 2513. Eru auglýstir símar 6 stúlkna og getur fólk hringt í einhvern þeirra. Vírnet 1” möskví isýkomin. J. Þorláksson & Norðmann, Sími 1280. lOestapo látin drepj ÍoeðveikissjAklingaj á Þýzkaimdi? ! M KEGN frá London í morgun hermir, að þekktur Ameríkumað- ur, sem er nýkominn vest- ur um haf frá Þýzkalandi segi, að þýzka leynílög- reglan, Gestapo, hafi nú fengið það hlutverk að útrýma geðveikisjúkling- um á Þýzkalandi með því að taka þá af lífi. Er þetta sagt vera gert me§ mikilli leynd. TILLÖGUR WILLKIES. Frh. af 1. síðu. Bretum, heldur að hjálpa þeim svo að um munaði. Hann sagði, að Hitler myndi reiðast Bandaríkjunum fyrir hvaða hjálp sem þau veittu Bretum, og þá væri hyggilegra að veita þeim þá hjálp, sem um munaði, heldur en að vera með eitthvert hálfkák. Þegar Willkie var spurður, hvað hann ætti við með hjálp, sem um munaði, lagði hann til, að Bretar væru látnir fá 5—10 tundurspilla mánaðarlega með öllum útbúnaði. Hann hafði það eftir Churchill, að Breta van- hagaði nú mest um tundur- spilla, sprengiflugvélar og flutningaskip. Þegar Willkie var spurður um tjónið af loftárásunuip. á England sagði hann, að það væri hræðilegt í íbúðahverfum borganna, en lítið tjón hefði orðið á hergagnaverksmiðjun- um. Auk Willkies töluðu í utan- ríkismálanefndinni í gær rekt- SVEINAFÉLAG HÁRGREIÐSLUKVENNA. Tilkynning / Akveðið er að taka ekki lengur á móti pöntunum í síma 2513 og eru því viðskiptavinir beðnir að snúa sér til eftirtaldra hár- greiðslustúlkna: BÆJARÚTGERÐ HAFNAR- FJARÐAR 10 ÁRA. (Frh. af 2. síðu.) h-ætti, að gefa bamaskóla líafn- arfjaröar fullkomrn Ijóslækninga- tæki fyrir ca. 10 þús. kr. og að leggja auk þess fram 50 þúsundir króna til að undirbúa jarðhita- notkun frá Krísuvík, og er talið, að. þetta muni nægja til rann- sóknarinnar; enn fremur að 'eggja fram í barnaleikvalla og í- þróttavallargerðir 50 þús. kr. og til malbikunar gatna 50 þús. kr. Er þetta vel til fundið og sýnir meðal aonars framtíðarstefnuna, eins og Bæjarútgerðin var stofn- 'uð til bjargar á líðandi stund >og til að vaxa og dafna í framtíð- inni, eins og hun hefir gert á svo glæsilegan hátt. FISKIBÁTARNIR FUNDNIR frá bátunum, þar sem sagt var frá því, að vélar þeirra hefðu bilað og ræki þá til hafs. Kom fyrst skeyti frá „Hrafni Svein- bjarnarsyni" og lagði ,,Sæ- björg“ ]^á af stað, en meðan ,,Sæbjörg“ var á leiðinni kom skeyti frá „Fylki“ og var eins ástatt fyrir honum. En „Sæ- björg“ fann ekki bátana. í gærkveldi voru togararnir Hafsteinn og Gyllir fengnir til að leita bátanna og draga þá að landi. Bæði „Hrafn Sveinbjarnar- son“ og ,,Fylkir“ hafa talstöðv- ar og voru í stöðugu sambandi við leitarskipin, en gátu ekki sagt nákvæmlega, hvar þeir voru. Leitarskipin höfðu öll miðunarstöðvar. or Harvardháskólans og borg- arstjórinn í New York, La Guardia. Rektorinn vildi ekki aðeins hjálpa Bretum á þann hátt, sem gert hafði verið og fyrirhugað væri. Hann vildi að Bandaríkin færu formlega í stríðið með Bretum, ef nauðsyn krefði. Ester Éinarsdóttur Sími 3241 Toyu Baldvins — 2677 Dúu Jakobsdóttur — 5809 Um klukkan 1 í nótt fann Hafsteinn „Fylkir“ og var hann 40 mílur út af Skaga. Tókst að koma línu um borð í hann kl. 6 í morgun og hélt Hafsteinn strax með hann að landi. í morgun kl. 6 fann Gyllir „Hraín Sveinbjarnarson11 um 60 mílur út af Skaga. INNFLUENZAN Frh. af 1. síðu. tilfelli í nótt og lítið um af- greiðslu í lyfjabúðum. Þá hefir verið sett á sam- göngubann við Vestur-Skafta- fellssýslu. Ætla Skaftfellingar að reyna að verjast veikinni. Kristínar Waage Sími 4153 Maríu Pétursdóttur — 24351 Ruth Manders — 3804 FRANCO OG MUSSOLINI Frh. af 1. síðu. unum. En sú tilgáta hefir einn- ig komiö fram, að hann ætli að biðja Franoa að vera milli- göngumaður milli ítaliu og Eng— lands um frið. Það vekur töluverða athygli í sambandi við ferðalag Franoos, að Pétain marskálkur fór frá Vichy í gær suður að Miðjarð- arhafi og settist þar að á bu- garði skammt frá Cannes. Ætla margir, að fyrirhugaður sé fund- ur ineð honunl íog Franco, þegar Franoo fer heim aftur, en það er sagt að muni veröa á morg- un. Jarðarför konunnar minnar Ingibjargar N. Þorláksdóttur fer fram frá fríkirkjunni föstudaginn 14. þ. m. og hefst með húskveðju á heimili hennar, Njálsgötu 1, kl. 1% e. h. ; Jón Hafliðason. Faðir minn Jóhannes Guðjónsson verður jarðseítur föstudaginn 14. þ. m. Athöfnin hefst á heim- ili mínu, Nýlendugötu 22, kl. 1 e. h. Magnús V. Jóhannesson. Reykjavík, 12. febr. 1941. STJÓRN SVEINAFÉLAGS HÁRGREIÐSLUKVENNA. 16 THEOPORE DREISER: JENNIE GERHARDT Hin langa sambúð hans og Jennie hafði gert hann óvarkáran. Hann hefði átt að taka það ráð að láta flytja sig yfir á gistihúsið og liggja þar. En hann langaði til að ligg'ja heima hjá henni. Hann varð að hringja til skrifstofunnar og segja, að hann væri iasinn, en að hann kæmi eftir fáeina daga. Svo lét hann Jennie hjúkra sér. Jennie þótti auðvitað vænt um að fá að hafa Lest- er hjá sér, hvort sem hann var veikur eða heilbrigð- ur. Hún fékk hann til að láta sækja lækni og fá meöui, og hún baðaði andlit hans og hendur úr köldu vatni. Þegar honum fór að batna sauð hún handa honum hafraseyði. Meðan hann lá veikur kom ofurlítið óhapp fyrir. Louise systir hans, sem hafði verið í heimsókn hjá kunningjum sínum í St. Paul, hafði skrifað honum og .sagt, að í heimleiðinni ætlaði hún að koma við í Chicago og heimsækja hann, ákvað að snúa fyr heimleiðis en hún hafði ætlað. Meðan Lester lá veikur í íbúð sinni, kom hún til Chicago. Hún hringdi til skrifstofunnar, og þegar hún frétti, að hann væri þar ekki og myndi ekki koma fyrr en eftir fáeina daga, spurði hún hvar hægt væri að hitta hann. — Ég heid, að hann búi á Grand Pacifie, sagði óvarkár skrifari, sem varð fyrir svðrum. — Hann er ekki vel frískur. Louise varð óróleg og hringdi til Grand Pacific, en þar fékk hún þau svör, að hann hefði ekki komið þar í nokkra daga — reynd- ar dveidi hann þar ekki nema tvo eða þrjá daga í viku. Þetta þótti henni einkennilegt og hringdi því næst í klúbbinn hans. Nú vildi svo til, að í klúbbnum var ungþjónn, sem oft hafði hringt til Jennie fyrir Lester. Og Lester hafði aldrei beðið hann að þegja yfir þessu heimilisfangi — og reynda^r hafði aldrei verið spurt eftir því. Þegar Louise sagði honum, að hún væri systir Lesters, svaraði ungþjónninn: —- Ég held, að hann búi úti á Schiller Place númer 19. — Hvers heimilisfang ertu að opinbera? spurði einn þjónninn um leið og hann gekk hjá. — Heimilisfang herra Kanes. — Veiztu ekki, að þú mátt ekki segja frá heim- ilisföngum? Ungþjónninn afsakaði sig, en Louise var búin að hengja heyrnartrólið á og var farin. Um klukkutíma seinna kom Louise, sem var for- vitin eftir að fá að skoða þennan þriðja bústað Lest- ers, að Schiller Place númer 19. Hún gekk upp stig- ann, og á einni hurðinni á fyrstu hæð sá hún nafnið Kane. Hún hringdi og Jennie lauk upp. Hún varð mjög undrandi, er hún sá fallega og skrautklædda stúlku við dýrnar. — Býr ekki herra Kane hér? spurði Louise um leið og hún gægðist inn í Ibúðina að baki Jennie. Henni þótti einkennilegt að finna stúlku í íbúð Lesters, en grunur hennar var samt ekki vaknaður ennþá. — Já, svaraði Jennie. — Ég hefi heyrt, að hann sé veikur. Eg er systir hans. Má ég koma inn? Hefði Jennie fengið tíma til að hugsa sig um, hefði hún getað smeygt sér á eiúhvern hátt út úr þessum vandræðum, en Louise var djörf o; fór inn, án þess að bíða eftir því, hverju Jennie svaraði. ÞegaF Louise var komin inn, fór hún að skima kringum sig. Hún var stödd í dagstofunni, en það- an voru dyr inn í svefnherbergið, þar sem Lester lá. Vesta litla var að leika sér í stofunni, og hún. leit upp og horfði á ókunnu konuna."Gegní'm opn- ar dyrnar sást Lester inni í svefnherberginu, þar sem hann lá í rúminu með aftur aðgun. Vinstra megiix við hann var gluggi. — Jæja, loksins far^ A~ f hrópaði Louise. > Hvað er nú að þér . áfram. Lester, sem hafð -„maö aujun um leið og hann, heyrði málróm hennar, skildi þegar í stað, hvernig í öllu lá. Hann reis upp á olnboganr., en gat engu. orði upp komið. — Jæja, svo þú ert ’mmin, Louise, varð honum fyrst að orði. — Tl vaðun ber þig að? — Ég kem frá St. Paul. Ég >m fyr er ég hafði hugsað mér, sagði hún daufiega. Hún fann það ein- hvern veginn á sér, að ekki -'ar allt með fe. ldu, og það gerði henni órótt í skapi. — Ég ætlaoi aldrei að geta fundið þig. En hvev er þessi — hún vár nærri búin að segja „fapega ráðskoriá þín“, en sneri sér við um leið og kom auga á Jennie, sem stóð að baki henmir eins og utan við sig qg var að tína smáhluti upp af gólfinu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.