Alþýðublaðið - 14.02.1941, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 14.02.1941, Blaðsíða 2
FÖSTUDAGUR 14. FEBR. 1941. ALÞVÐUBLAÐIÐ Annað kvöld er lidinis sá frestur, sem menn hafa for* gauffsréff að slSmii númerum og f fyrra. Pá hafa umhoðsmean í Reykjavík og Hafnarflrðl OPIÐ til bl. 11. . Happdrætti Háskóla fslands. | FJallagrös | Fást í heildsölu hjá Sambandi Isl. samvinnníélaga. I TilkpDing frá loftvarnanefnd. Að gefnu tilefni er hér með endurtekín áður birt tilkynning um, að loftvarnanefnd Reykja- víkur hefir, vegna framkominna tilmæla frá stjórn brezka setuliðsins, ákveðið að merki um ýfirvofandi loftárásarhættu, slitróttur sónn, skuli framvegis standa yfir aðeins í 3 mínutur. Rafflautumar 'munu því næst þagna þar til merki um að hættan sé liðin hjá verður gefið, en það er stöðugur sónn í 5 mínútur.. LOFTVARNANEFND. Síðari grein Ronar Vuorlsto: Á Finnlandi hafa kommún- istar sýnt, hvað þeir eru. —— UM DAQINN OG VEGINN----------------------- Nýjar sögusagnir. Næturfundurinn í alþingi. Óðagotið út af l inflúenzunni. Loftvarnirnar, sprengjubyrgin og flugvéla- ? árásirnar. > —----- ATHUGANIR HANNESAR Á HORNINU.---------- AÐ ER VÍST ÓHÆTT að fullyrða, að óvíða um lönd hafi starfsemi kommúnista pg hinn raunveru'egi tilgangur peirra kotmið eins skýrt fram og í Finn- landi. Þar hafa þeir á ógieyman- legan hátt orðið að sýna sitt rétta andlit, og má fullyrða, að þrátt fyrir allt, hafi sú hryggðar- mynd komið mörgum á óvart. Þeir sýndu sig að vera ekki ein- úngis fjendur þjóðskipuiagsins sjálfs, sem hefði getað verið af- sakanlegt, heldur komu peir fram fyrir pjóðina í heild sem fjendur hennar, verkfæri í hendi erlends harðstjóra, leigð pý rússneskrar yfirdrottnunaxstefnu, sem ekki á meira skylt við sósíalismann en auðvaldið sjálft. Strax eftir að kommúnistar hófu undirróður sinn innan finnskra verkalýðsfélaga byrjuðu hjaðningavíg meðal verkamanna. Kommúnistar nutu öflugs fjár- hagsiegs stuðnings frá Moskva, enda eru erlend ríki ékki að horfa í skiidinginn, er pau eru að reyna að vinna smápjóðimar undir sig innan frá. ‘ Tveer línur kommúnista. Eins og kunnugt er, vinna kiom- múnistar eftir tveimur línum — löglega og ólöglega. Þeir vinna löglega meðan peir geta notið alls pess frelsis, sem iýðfrelsið gefur, til að eyðileggja pað, og ó- löglega, með pvi að grafa undan lýðræðinu neðan frá og undirbúa skærur, smáupphlaup og árelistra með pað takmark fyrir augum að skapa algert uppreisnarástanid, len í pví telja kommúnistar fólg- inn eina möguleikann fyrir sig til að hrifsa til sín völdin og stofna einræði sitt, sem eingöngu K YRRAH AFSSTRÍÐ ? Frh. af 1 .síðu. [ i Enginn efi er talinn á því, að með þessum ummælum sé átt við hið ískyggilega ástand, sem skapazt hefir við yfirlýs- ingar japanskra stjórnmála- manna undanfarið um yfirvof- andi Kyrrahafsstyrjöld. Japanir hafa aagastað í nílendnm Hollendinga Það virðist svo sem Jápanir telji nú tækifæri komið til þess, að slá eign sinni á nýlendur Hollendinga í Austur-Indíum, en engum dettur í hug, að það muni verða þolað af Bretlandi eða Bandaríkjunum. Um nofckum tíma hefir nefnd, send af japöpsku stjóminni, dvalið í Batavíu á Jáva, höfuð- borg hins hoilenzka nýlenduríkis í Austur-Indíum, og er nú til- kynint, að hún hafi lagt fram kxöfur pess efnis, að Japainir fái forréttindi til fiskiveiða í nýlend- unum, ti'l námunekstufs og rann- sókna og til pess að koxna upp flugsamgönigum milli Tokio og Batavia. Hollendingar hafa neitað að fallast á pessar kröfur. Fregnir hafa borizt um pað, að hollenzk sikip í Indlaindshafi hafi fengið skipiun um pað, að leita hlutlaUsrar hafnar, og enn frem- ur, að japönsk flotadeikl sé kionu- in suður í Siamsflóa, á næstu grösuan við herskipahöfn Bneta í Singapore; en báðar þessar fregn- ir eru óstaðfestar og þykja ólík- legar. FRUMVARP RGOSEVELTS liggja að hraða afgreiðslu frum- varpsiins sem mest. Roosevelt ræddi við Knox, flotamálaráðherra sinn, í gær- kveídi um pá tillögu WiMkies, að senda Bretuim 10—15 tundurspilla á mánuði. Að peirri viðræðu lokinni sagð- ist Knox vera söniu sfeoðunaí á pessU niaii og áður: að Banda- ríkin gætu ekki séð af fleiri tund- urspiilum í bili en pau hefðu pegar látið Breta fá. er byggt á ofbeldi, eins og hjá fasistum. Öllu slíku starfi stjórna menn ,sem eru útlærðir og pjáif- aðir til þess í skólum kommún- ista austur í Moskva. Þrátt fyrir hið harðvítuga bræðrastríð innan verkal ýösíé- laganna, sem kommúnistar koxnu af stað, vöktu þqir ekki á sér vemlega athygli meðal allrar pjóðariinnar fyrr en peir ireifðu út bréfi, par sean peir skoruðu á alla trúbfæður sína að stela verkfærUm af vinnustöðvunum, par sem þeir unmu. Þetta varð til pess, að mál var höfðað gegn peiim, og viþ málaferlin upplýst- ist, að einmitt um petta leyti var skortur á öllum slíkum verk- fæmm í Rússlandi. FinnskU kommúni starnir áttu pannig að stela verkfærum til pess að senda híöan til Rússlands! Kommúnista- flofekurinn var svo bannaður með llögum í Finnlapdi, er pað sann- aðist, að peir vom landráða- menn og unnu gegn frelsi og sjálfsíæði pjóðarinnar. Um leið hófu peir hina ieyni- legu starfsemi sína. Þeir breyttu um nafn og héldu áfram mold- vörpustarfi sínu. Þeir störfuðu SVO VIRÐIST, sem til sé hér í bænum gróðrarstía fyrir sögu- smettur. Við og við gjósa upp til- hæfulausar sögur og fólk fyllist af ótta og kvíða. Oftast nær eru sög- ur þessar í samhandi við hernað- araðgerðir hér, um framkomu ein- stakra hermanna eða íslendinga, eða um fyrirhngaðar árásir á landið. EIN ÞESSARA SÖGUSAGNA, sem gengið hefir hér um bæinn, komst á kreik fyrir tveimur dög- um. Hún var á þá leið, að alþingi hefði skyndilega verið kvatt sam- an til fundar — fyrr en ákveðið var —, að verið væri að sækja þingmenn í flugvélum og að þing- fund skyldi halda aðfaranótt f immtudagsins. ÞAÐ FYJLGDI SÖGUNNI, að á- stæðan fyrir þessu væri nýjar kröfur — einhvers konar úrslita- kostir, sem ríkisstjórninni hefðu borizt frá erlendu stórveldi. — Að vonúm vakti þetta ótta meðal bæjarbúa og skrifstofur blaðanna voru spurðar úr öllum áttum. Bættist þetta og; við söguna um þýzka flugvélaflokkinn, sem átti að vera á leiðinni til bæjarins. ENGINN ÞINGFUNDUR hefir verið haldinn og verður ekki fyrr en á morgun, að Alþingi verð- ur sett. Er einkennilegt, að menn skuii hafa ánægju af því að dreifa slíkum sögum út meðal fólks. ÉG VERÐ að segja það, að hálf hjákátleg finnst mér öll þessi læti út af inflúenzunni. Veikin hefir verið mjög væg og lítið verri en venjulegt kvef. Þó þjóta allir upp til handa og fóta, samkomubanni er skellt á, ekki eingöngu hér £ Reykjavík, heldur og einnig víða út um land, og ekki nóg með það, því að allmargir staðir hafa einn- ig gert tilraunir til að einangra sig og sett á samgöngubann. ÞAÐ ER VITANLEGA SJÁLF- SAGT að vera alltaf á verði gagn- vart hættum, en að þjöta upp til handa og fóta út af hverjum smá- mun finnst mér broslegt. Það situr líka illa á okkur að vera með slíkt óðagot. Við getum varla haldið neinar reglur — jafnvel ekki þeir, sem hafa þó sett þær, eins og kem- ur fram í hinum svokölluðu loft- pannig eldd aðeins í sjálfum verkaIýösfélögnnum, heldut og í fræðslusambandintu, i íprótta- hreyfingunni og hljámlistarhreyf- ingu alþýðunnar. En ríkisvalidið tók pessa ólög- legu hreyfiingu hörðu taki, eftir að einn af he!ztu félögunum hafði látið ríkislögreglunni í té ráða- gerðir peirra og fyrirætlanir Uim stai’fsemi peirra. Þá voru margir helztu fjorspriakikar kioimmúnista teknir fastir, og svik peih-a urðu heyrinkunn. Margir pessara mamia voru dæmdir í pungar refsingar og pótti landhrcinsun að. Uim leið byrjar Alþýðuflokkur- «n aö vimia á og verkalýðsi- hreyfingin að vaxa. A!pýöufíokklurinn beitti í einu og öllu Iöglegum aðferðum, oig reynslan sýndi, að einimxtt á þann hátt vair hægt að vinina tiltrú fjöldains. Hreyring kommúnista hjaðnaði mjög, en pó lifði í kol- Uniuim, enda notuðu pei,r nú pá aðferð að reyna að skapa ótta meðal verkalýðsins með pað fyr- ir augUm, að gera hann sér und- irgefinn. Sögðu peir nú, að þeir myndu innan skamms tima ná vörnum okkar. Þar er allt í ólestri og er ef til vill heldur ekki við öðru að búast. Sama óðagotið og handapatið hefir líka einkennt framkomu okkar þar og jafnvel þess vegna er allt í ólestri. Síðast þegar loftvarnamerki var gefið, kom það ekki fyrr en flugvélin - var komin yfir bæinn, síminn hringdi þó ekki fyrr en nokkru seinna — og loks voru loftvarna- byrgi lokuð. Stjórnin á þessu virð- ist því vera fremur léleg og var hún þó ekki betri áður. í FYRRAHAUST heimtuðu margir myrkvun bæjarins og jafnframt hundruð þúsunda króna til loftvarnastarfsemi, auk þess sem farið var fram á að gerðár væru miklar áætlanir um. að reka fólk úr bænum og austur í Svína- hraun eða annað burtu. Ég and- mælti þessu og ýmsir aðrir góðii' menn. Nú er verið að heimta sprengjuheld tayrgi. Hvað eru sprengjuheld byrgi? Ég held ekki að þau séu til, nema að þau séu byggð langt niðri í .jörðinni. Okk- ur vantar líka efni í þau og þau myndu kosta milljónir króna. Og húsin okkar eru rammleg og verja okkur fyrir sprengjubrotum, nema timburhúsin. •' AÐALATRIÐIÐ er að byrgi séu til fyrir veg?arendur og að fólk kunni að hlýða þeim Teglum, sem settar hafa verið. Þær eru til var- úðar, en engínn skal halda, að við eða nokkur annar aðili geti tryggt það, að enginn farist, ef Þjóðverj- ar gera raunverulega loftárás á Reykjavík — og það er líka útí- lokað að hægt sé að koma í veg fyrir það að þýzkar flugvélar komist Inn yflr landið. Það sjáum við af loftárásunum á England, Þýzkaland og fleiri lönd. ÞAÐ ERU EINSTAKIR MENN og einstök blöð, sem „gera í“ þess- um málum og Iáta óðslega mjög. Reynt er að æsa upp ótta og kvíða, ráðast á einstaka menn og stofn- anir og saka ýmist um andvara- leysl eða hugleysi og slóðaskap. Þetta er skepnuskapur og ekkert annað en skepnuskapur. Öllum er ljóst hvað hér er um mikið alvöru- mál að ræða — og það er því níð- ingsverk að nota slíkt í pólitískum undirróðri. völdunx með aðstoS rússneska hersins. Um líkt leyti rís upp eins konar íasistahreyí'ing, Lappio- hreyfingin. Hún starfaði i tveáan- ur línum alveg eins og komxn- únistar og notaði aðferðir pieirra en var auk pess enn haTðvítugri og tal-di sjálfsagt að myrða menn þg ræna ef pað gæti aukið val-d hreyfingarinniar. Lappo ætlaðisér of mikið í einu. Hún réðiist á alla flofeka með þeirri afleiðingu að flokfearnir sameinuðust í and- stöðunmi gegn henni og var hún slegin niður undir f-orystu verka lýðsins. / ' x ' . Vaxandi eining þjóðarinnar. Máttur al p ýöíísamtakanna óx nú ■ jafnt og pétt og færist nú nær starísaðferðum Alpýðuflokk- anna á Norðurlöndum. Þegar konunúnistar vo-ru' upp á sitt bezta hafði pjóðin svo að segja skifzt í tvær sti'íðiandi sveit- ír, sem ekkert samkomulag eða samstarf var hugsanlegt á milli. A.lþýðuflokkurinn sá að svo búið mátti ©kki standa, pví að pó að verkalýðurinn verði að sækja rétt indi sín í klær auðvaldsins, pá

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.