Alþýðublaðið - 15.02.1941, Side 1

Alþýðublaðið - 15.02.1941, Side 1
RITSTJÓRI: STBFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXII. ÁRGANGUR LAUGARDAGUR 15. FEBR. 1941. 39. TÖLUBLAÐ Dómitr féll í landráðamáli kommúnistanna í morgun. Tvelr dæmdlr i 18 mánaða fangelsi. tveir 4 mánaða fangelsi, tvelr í 3 mánaða varðhald. Hinir fjérir voru sýknaðir. leita Jðgóslavar að lefía Þjóöverjum sf- Satiá sitt? f¥eir ráðlierrar Deirra ný- feðömir írá lerGhtesgadea. Þ AÐ hefir nú verið opinber- lega tilkynnt í Belgrad, að . Cvetkovitch . forsætisráð- herra Júgóslavíu og Pdarkovitch atanríkismálaráðherra hafi átt Ijriggja klukkustunda viðræður við ílifler og Ribbentrop í Berchíesgadsn í fyrradag og farið heimleiðis þaðan í gær. í tilkynningunni e>' aðeins sagt, aið rætt hafi verið um hagsmuna- Frh. á 2. síðu. T\ ÓMUR FÉLL í MORGUN í máli því, sem réttvísin hafði höfðað á hendur átta kommúnistum í sambandi við undirróðursbréf það, sem dreift var út meðal brezka setuliðsins eftir áramótin, svo og í máli því, sem höfðað var á hendur ritstjórum Þjóðviljans út af skrifum blaðsins um undirróðursbréfið og dreifingu þess. Niðurstöður dómsins eru þessar: Eggert Þorbjarnarson og Hallgrímur Hallgrímsson voru dæmdir í 18 mánaða fangelsi hvor. Ásgeir Pétursson og Edvard Sigurðsson voru dæmdir í 4 mánaða fangelsi hvor. Ritstjórar Þjóðviljans, Einar Olgeirsson og Sigfiis Sig- urhjartarson, voru dæmdir í 3 mánaða varðhald hvor. Hinir fjórír, Guðbrandur Guðmundsson, Guðmimdur Bjömsson, Haraldur Bjarnason og Helgi Guðlaugsson voru sýknaðir. Dómarnir eru allir óskilorðsbundnir. Þeir Ásgeir Pétursson, Ed- vard Sigurðsson, Eggert Þor- bjarnarson og Hallgrímur Hall- grímsson voru dæmdir fyrir brot gegn 88 grein hinna al- Frh. á 4. siðu. mmmm ve II gmætt a Stéttardómur gegn verkalýðuum, sem gengur í berhðgg vlð allar fýrri veujur hér og á sér ekki fordæmi annarsstaðar i Norðurlöndum. FÉLAGSDÓMUR felldi dóm í gærkveldi, sem verkalýð- urinn í landinu mun ekki geta litið á sem annað en hreinan og beinan stéttardóm gegn sér, enda gengur hann í berhögg við alla þá hefð, sem skapazt hefir í vinnu- -deilum hér á landi. og á sér ekkert fordæmi í réttarfari í aambándi við vinnudeilur annars st"ðar á' Norðurlöndum. Með þessum dómi er samúðarverkfall matsvesna, veitingaþjóna og Mjóðfæraleikara í veitingahúsumim hér í Reykjavík, sem fyrirskipað var af Aiþýðusam- bandi íslands 24. f. m. til stuðnings verkfalli starfs- stúlkna, úrskurðað ólögmætt og Alþýðutumhaíidið dæmt í 50 kr. sekt og 150 kr. málskostnað. I*aö var Vinnuveitendafélag íslands, sem höfðaði rnalið gvgn Alþýðusambandinu, og var dómurinn kveðinn upp af Kjartani Thors, forseta Vinnuveitendafélags íslands, Gunnla igi Briem, fulltrúa í atviimxunálaráðuneytinu, ísleifi Árnasyni prófes: or og Sverri Þorbjarnarsyni hagfræðingi. En fimmti maðunnn í dárnn- um, Sigurjón Á. Ólafsson, forseti Alþýðusambandsins, var ekki samþykkur dóminum og lagði fram ýtarlegt og rökstutt sérat- kvæði. „í lögunum um stéttarfélög | minnzt, an þar sem lík verk- og vinnudeilur er hvergi ber- j föll voru tíðkuð áðp en lögin ma) orðjwp; i á,, ^^múðaryejj’kföll voru ■aett- og gagnályktun frá 3. tölulið 17. gr. bendir til þess að þau geti átt sér stað, telur rétturinn þau heimil. Þá ev það álit dómsins, að hinar almennu reglur í II. kafla laganna um framkvæmd vinnustöðvana eigi og að ná til samúðarverkfalla, því að ástæður þær, er liggja til grundvallar þeim reglum, eigi engu síður við um slík verkföll. Má í því efni benda á greinargerð téðrar milliþinga- nefndar, við 16. gr. laganna. Nú er upplýst, að vinnustöðvun matsveinanna, veitingaþjón- anna og hljóðfæraleikaranna var fyrirskipuð og framkvæmd fyrirvaralaust. Var því ekki fylgt ákvæðum 16. gr. um það, að tilkymia sáttasemjara og þeim, sem vinnustöðvunin að- allega beindist gegn, vinnu- stöðvunina 7 sólarhringum áð- ur en tilætlúnin var að hún skyldi hefjast. Þegar af þessari ástæðu var uinrædö vinnu- stöðvun því ekki hafin á lög- mætan hátt sem samúðarverk- fall.“ ; ■ Fih. á 2. siðu. Fimmtugur í dag. Ingimar Jónsson skólastjóri er fimmtugur í dag. Sjá viðtal og grein í tilefni af því á 3. síðu blaðsins. Siklley og Suiir-ítalii! -------«.------ A MERÍKSK blöð skýra frá því með stórum fyrirsögnum í morgun, að brezkir fallhlífarhermenn hafi verið látnir svífa niður í Calabriu á Suður-Ítalíu til þess að eyði- leggja orkuver og samgöngutæki. En í herstjórnartilkynn- ingu ítala í gær var sagt frá sams konar viðburðum á Sikiley. Fallhlífarhermcnnirnir voru vopnaðir vélbyssum og miklu af sprengiefni og höfðu kort af umhverfinu með sér. Jtaliir halda því fram, að fall- hlífarhermenmirnir hafi alls staðar venið einanigraðir og teknir til fanga, á einum stað þó ekki fyrr «n eftir harða viðureign. Bn brezka útvarpið sagði frá því um hádegi í dag, að ýmsir af fall- hlífarhermönnunum væru komnir aftur til bækistöðva sinna, og vekur sú frétt mikla athygli, því að eiíM er vitað, að slíks séu dæmi áður, þar sean fallhlífarher- menn hafa verið látnir svífa til jarðar. Amerisku ■Dlöðiri benda á það, að í tilkynningu ítala í gær sé því ekki haldið frarn, að fall- Mífairhemienni'rnir hafi ekkert tjón unnið, þó að sagt sé, að þeir hafi verið teknir til fanga. Gera hlöðin mikið úr þessum viðburð- um og telja þá glæsilegan vott um hinn mikla sóknarhug Breta. Harfiar ornstnr allsstafi- ar i Albaniu. ' Harðir bardagar standa nú yfir á öllum vígstöðvum í Albaníu, og em Grifckir alls staðar í sókn. Frh. á 4. síðu. ffrramoraiD áMýrdalssasdi -------*------ AFIMMTUDAGSMORGUN strandaði belgiskt fiski- skip, 69 smálesta mótorskip á Bólhraunafjöru á Mýr- dalssandi og fórust tveir menn þar í lendingunni. ííeitir skipið „George Edward“ og var að koma frá Aber- deen. Tólf manna áhöfn var á skipinu, sjö komust til byggða, þrír gáfust upp á sandinum og hafa tveir þeirra nú fundist örendir, en einn er óftmdinn enn þá. Stormur var mikill og rigriing, þegar skipið strandaði. Alþýðublaðið náði í moirgun tali af Guðmúndi: Péturssyni að Höfðabrekku, sem er austasti bær í Mýrdal, en þangað komust hrakningsmennirtiir. Var hann einn heima, þegar hraknings- mehnina bar að garði. Frh. á 4. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.