Alþýðublaðið - 18.02.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 18.02.1941, Blaðsíða 1
RfTSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSÖN ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKUBINN KEM. áSGANGUR* pmWUDAGW 18. FEBR. 1941. 41. TÖLUBLAÐ Tyrkland og Búlgaría gera sér vináttusamning. Hvort rikið nm sig, lof ar að ráðast ekki á hitt. --------------..........¦»---------:----------------- Sknldfeindlingar T^prkja vi'ú Breta og förikki werða eftir sem áður, sefgja Bretar. T 'GÆKKWEÍjDI ymr' rgefin út opinber ¦ tilkynning í An- , •*¦ j kara um það, að oatanríkasmálaráðherra Tyrkja og sendi- herra Bulgaira hefðu uhdirritað vináttusáttmála milli Tyrk- lands og Búlgaráu, sem hefði inni að halda skuldbindingu af hMfu ibeggja ríkjanna, að ráðast ekki hvort á annað. I»áð w,st tekið fram í íilkynn'ingunni, að þessi nýi vináttu- sátfcmáli 'breytfi í engu þe'im skuldbindíngum, sem Tyrkland og Búlgaría hefðu ;áður tekið á sig með samningum við önnur ríki. Sarsdjoglu ítttanrikifiBftalarað- Ibtarra Tyrkja, Tólkýrmingin mm þennan nýja •vináitus.attmála vékur mikíð namtal ,um allam heim og eru menn lekki k .eitt -satitir, hvaða afile'iðrngar hanm muni haifa, Frá þýzkii Mað er Jpra baMið fram, að með samrjángniítm sé laess- m f 19 f erlf aBssttttnnrar. [eðlimum Vinnuveitendaf éiagsins bann ra$ að taka stálktirnar ínokkra vinnu. Siðustg fréttir: «i@ngaMsaeigeÐéar imími Uess, aö starfs- istittvraar segi sig m féiagí siflo! $ftite>anjia!$ jð semja við &ær i Í Gj« N P;V R veitingahús- anri«i, sem standa í deilu o?ið sítasrfs^álkur, komu saman á. fuod í gasr og sa»iþykktu þar, :»ð kail.a starfsstúlkurnar, sem í verkfáílinu «sr«,. á Sfund sinn og gera ^teím 'þá kostí á"ð semja við þser æeð þyí skilyrfi þó, að foær segðu 's'ig u-jr félagrau og gerðu eírikasamnÍMga við f»á. /. Jafnfrawit ræddu þessir ..-pt- vínnurekendur ttm það, hvaðp kjör þeir skyldu bjóða síúlkunr um og komust að Biðwrs.töðuf sem er í öllum greíöum yerri en þeir samníngar éru^ sem gerðir hafa verið fyrir hönd þeirra stúlkna, sem búið-er-að semja fyrir. • Þetta er svo dæmafá ósvííni, pS undrum sætír ;— og sýnir í Frh. á 2. sfðir. ¦ N Ú er liðinn rúmur mánuð- greiðslukvenna hófst og samn- ingatilraunir hafa engar farið fram í 3 vikur. Hárgreiðslustof- lurnar eru flestar opnar og v3mna þar eigendur stofanna m«ð nemendum, ólöglega þó, því að samkvæmt lögum um iðnnám mega meistarar EKKI hafa að vinnu fleiri nema en fullgílda iðnaðarmenn. Meistar- ar þykjast þó sennilega í full- um rétíi á þessu sviði, því lög- reglustjóri hefir, að því er E. Claessen segir, gefið þann úr skurð, að þetta væri henr (t. Væri ekki ár vegi að fá íír þyí skorið hvernig skilja beri lög- in, ef hægt væri að treysta, að réttur úrskurður fengist, en á það er maður eðlilega vantrú- aður, eftir þann dóm, sem Fé- Iagsdómur felídi nýverið í máli Vinnuveitendáf élagsins gegn Aíþýðusambandinu. • ,Um 30 stúlkw eru í véikfalli. SptnaT þeirta ganga í hús tM vi'ð- skip#vina og legg-ja hár, og hafa þær mg að gera. Einstaka eru koimniar |. aðra vinnu á meðan á verkfa'llinsi stendut, eh svo eru nokkrar. stúlkjscr, sem eklsert.hafa Frh. á 2, síðu. tryggt, að Þjóðverjar get-i farið með her rnanns yfir Búlgaríu til Círikklands, án þess að Tyrkir skerist í leikmn. En í London er þ§ssi skýring á vináttusamnmgnum talin markleysa ein. Því er lýst yfir þar, að þessj samningur hafi um Tangt skeið verið undirbú- Inn með yítund Breta og að hann breyti í engu þeirri af- stöðu, sem Tyrkir 'háfí lýst yfir, að þeir myndu taka, ef Þjóð- verjar gerðu árás á Grikklánd yfir Búlgaríu. Hið nýja í pessuan sanmingi, segja menn í Londion, er það að BúilgaHa hefir lofað þvi, að taka ékki þátt í nemni áras á Tyrkland eða Grikkland. í 'stað- inn lofar Tyrkland, að ráðast ekki á Búlgaríu, en það loforð snertir ekki á nokkuim hátt þær sfculi- bindingar, sem Tyrkland hefir tekið á sig gagnvart Englandi og Grikklandi, ef Þjóðverjar skyldu ráðast á Criikkland í gegn uni Búlgartu. Samvinna Tyrkja og Breta og Tyrhja og Grikkja síendwr óhögguð af þessari sátt- máJagerð. Pað er viðuikennt í London að hinn nýi vináttuisamniingur Frh. á 2. síðu. i Capitol, hið fagra þinghús í Washington. v - ' ¦¦ ^ív'..., Baodarikln fara f strfð Ið, ef nauðsyn krefur. ....... » —,—. Bandaríkin leyia aldrei9 að Bret^ land biði ósignr í styrjðldinni. ............»¦—:----------•--------------'-'/"* ' •-. ' Skorinorðar yfislýsingar í öldunga- deild Bandaríkjaþingsins í gær. ¦ " . ? '"¦'-------------— T> ANDARÍKIN munu fara í stríðið, ef nauðsyn krefur, ¦L' sagði Austin, einn af. þingmönnum repuWikána- flokk'sjns við umræðurnar um Iáns- og íeigufrumvarp Roosevelts í öldungaráðsdeildinni í Washington í gær. Og Bandaríkin munu aldrei leyfa það, að England bíði ósigur í stríðinu, sagði Pepper, einn af þingmönnum demó- krataflokksins, við sama tækifæri. síð Hverfisgata 30 rennur allt að innnan iá&sanaiír' eyAHðgðust að mesto. I GÆR kviknaði í'húsinu nr. 30 vio Hverfisgötu. Er "það síórt timburhús, á- 'fast við öuiiur timburhús, éign Gúðmuridár H. Þórðar- sonar. I húsinu voru fimm í- búðir. Slökkviliðið var kvatt kl. S,9 e. h. Logaði þá eldur út um glugga á efri hæð hússins og \ &r niikill reykur. Stillilogn var á og mun það hafa bjargað því, að eldurinn náði. ekki til fleiri húsa. Húsið stendur enn, en er aílt b»unnið imtan og íbúar hússins munu hafa orðið fyrir miklu tjóni. Þegar slökkviliðið kom á vett- vang yar mikill eldur á mið- hæðinni og logaði út um glugga, sem snéru út að göt- unni. Varð að nota-slökkvitæki beggja megin ' hjissins til að Frb. é 4. síðu. Þessi Ummæli þékktra mánna úr báðUm stiórnmálaflokkum Bandaríkjaþingsins vekja inákla eftirtekt uim, allan heim, og þá ekki síður þær unidirtektir, sem þaui fengu meðal áhangenda i öldungadeildinni. Á eftir báðum þessum yfirlýsingum kvað við dynjandi lófaklapp frá áheyr- endapöllunum. Taft, einn áf foringjuim repu- blikanaflokksins, talaði á möti fruimvarpi Rooaevelts, en fékk daufar undirtektir. Hann sagði, að það væri miklu hreiníegra að segja Þjóðverjium beinlínis stríð á hendur, þvi að- samþykkt frumvarpsins hlyti inn- an skamms að draga Bandarfkin irm í styrjöldina.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.